Frystitogarar árið 2025.nr.1
Listi númer 1
jæja núna loksins þegar ég kláraði að gera upp árið 2024 hjá frystitogurnum
Árið 2025 byrjar ansi vel og reyndar er einum togara færri núna, enn var því núna er Örfirsey RE ekki lengur á veiðum.
þrjú skip byrja með yfir 2000 tonna afla
og reyndar er rétt að benda á að Þerney RE sem byrjar langefstur með 3600 tonna afla að af þessum afla er 1940 tonn af gullaxi.
Allir togarnir sem byrja núna á þessum fyrsta lista á árinu hafa veitt yfir eitt þúsund tonnin

Þerney RE mynd MAgnús Jónsson
Sæti | Áður | Nafn | Afli | Landanir | Mest |
1 | Þerney RE 1 | 3601.6 | 5 | 889.5 | |
2 | Sólborg RE 27 | 2172.4 | 4 | 817.3 | |
3 | Sólberg ÓF | 2165.1 | 2 | 1187.2 | |
4 | Vigri RE | 1872.5 | 3 | 764.8 | |
5 | Tómas Þorvaldsson GK 10 | 1843.7 | 2 | 936.9 | |
6 | Arnar HU | 1612.6 | 3 | 671.3 | |
7 | Baldvin Njálsson GK | 1585.0 | 2 | 842.2 | |
8 | Guðmundur í Nesi RE | 1575.5 | 3 | 575.6 | |
9 | Hrafn Sveinbjarnarsson GK | 1420.3 | 3 | 679.6 | |
10 | Blængur NK | 1217.1 | 2 | 751.1 | |
11 | Snæfell EA 310 | 1063.4 | 2 | 565.5 | |
12 | Júlíus Geirmundsson ÍS | 1047.0 | 3 | 452.8 |