Ýmislegt árið 2021 nr.4

Listi númer 4.


Frekar rólegt yfir veiðum í þessum flokki núna,

enginn bátur landaði sæbjúgu í maí og núna hafa veiðar á ígulkerjum verið bannað í Breiðarfirðinum

á þennan lista voru aðeins 3 bátar sem komu  með afla

Emilía AK var með 597 kíló af grjótkrabba í 2 rórðum 

 Eyji NK 6,4 tonn af ígulkerjum sem landað var á Eskifirði

Og Bára SH með 10,9 tonn í 7 róðrum 



Emilía AK mynd Magnús Þór HafSteinsson 





Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Tegund Höfn
1 1 Klettur ÍS 808 157.5 13 24.5 Sæbjúga Stöðvarfjörður,Reyðarfjörður, Djúpivogur,Keflavík
2 2 Eyji NK 4 56.5 15 5.4 Sæbjúga Neskaupstaður
3 3 Ebbi AK 37 54.5 7 10.8 sæbjúga Akranes
4 4 Fjóla SH 52.5 63 1.6 Ígulker, Hörpuskel stykkishólmur
5 5 Þristur ÍS 360 51.5 6 10.8 Sæbjúga Djúpivogur
6 6 Sjöfn SH 707 47.6 47 1.3 ígulker Stykkishólmur
7 7 Bára SH 27 45.6 46 2.5 Ígulker stykkishólmur
8 8 Eyji NK 4 40.5 39 1.9 Ígulker Eskifjörður
9 9 Knolli BA 8 5.6 1 5.5 Kræklingur Akranes
10 10 Emilía AK 57 4.3 17
Grjótkrabbi Akranes