Netabátar í apríl 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. eftir hrygningarstoppið þá voru aðeins þrír stórir netabátar á veiðum . Erling KE, Bárður SH og Kap VE. Kap VE veiddi ansi vel var með 168 tonn í 4 róðrum og endaði aflahæstur í apríl. Bárður SH var með 75 tonn í 3 róðrum og báðir bátarnir fóru yfir 500 tonna afla. Leifur ...
Dragnót í apríl.2024.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn. ansi góður afli undir lokin hjá dragnótabátunum og mikið um steinbít í aflanum hjá bátunum sem voru á veiðum við Vestfirðina. það voru tveir bátar sem náðu yfir 200 tonna afla . og undir lokin þá fór Patrekur BA frammúr Ásdísi ÍS, en Ásdís ÍS hafði verið á toppnum hina ...
Hólmaborg SU , 40 þúsund tonn á tveimur mánuðum árið 2002.
Í gegnum söguna um útgerð báta og togara á ÍSlandi þá eru mörg skip sem eiga sér mjög mikla sögu sem mikil og þekkt aflaskip. og það má skipta þeim í nokkra flokka, til dæmis, togaranna, bátanna sem stunda ekki veiðar á uppsjávarfiski og síðan uppsjávarskipin sjálf. inní þessa þrjá flokka þá eru ...
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður árið 2024, enn lítið var um að vera hjá bátunum seinni hlutann í apríl árið 2000. Páll Jónsson GK kom með 130 tonn í einni löndun og fór þar með yfir 500 tonna afla og endaði hæsstur. Tjaldur SH 128 tonn í 2. Rifsnes SH 73 tonn í 1. Valdimar GK 105 ...
Bátar yfir 21 BT í apríl 2024. nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. risamánuður hjá Tryggva Eðvarðs SH var núna með 112 tonn í 6 róðrum og fór yfir 300 tonna afla í apríl. af þessum 300 tonnum þá voru 196 tonn af steinbít. Hafrafell SU með 112 tonn í 8 róðrum og náði yfir 200 tonna afla. Særif SH 116 tonn í aðeins 4 rórðum og mest 34 tonn ...
Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Góður apríl mánuður og veiði bátanna eftir hrygningarstoppið var mjög góð. allir þrír efstu bátarnir voru allir að landa í Grindavik. Hópsnes GK var með 26 tonn í 3 og endaði hæstur. Daðey GK 66 tonní 8. Sævík GK 52 tonní 4. Litlanes ÞH 22 tonn í 2. Margrét GK 10,3 tonn í ...
Bátar að 13 bt í apríl 2024.nr.4
Bátra að 8 bt í april 2024.nr.3
Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.4
Rækjuveiðar apríl árið 2024 og apríl árið 2003.
síðasta fréttin sem var skrifuð hérna á aflafrettir var ný uppfærður rækjulisti fyrir árið 2024. og eins og kemur fram þar, þá eru aðeins tveir togarar á rækjuveiðum árið 2024, Sóley Sigurjóns GK og Vestri BA. ég ætla að fara með ykkur í smá ferðalag, en þó ekki það langt. fer með ykkur aðeins 21 ...
Rækja árið 2024.listi númer 2
Listi númer 2. Egill ÍS með 53 tonn af rækju veitt í Arnarfirðinum og endaði með 125 tonna afla. Vestri BA með 153 tonn í 7 . og Sóley Sigurjóns GK kominn á rækjuveiðar. eins og sést þá eru aðeins þá tveir togarar á úthafsrækjuveiðum sem er mikið hrun miðað við . hversu margir bátar voru á þessum ...
Frystitogarar árið 2024.nr.3
Dragnót í apríl.2024.nr.4
Netabátar í apríl 2024.nr.3
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.3
Listi númer 3. Tveir bátar komnir yfir 400 tonna afla og báðir að landa í Grindavík. Sighvatur GK með 162 tonn í 2. Páll Jónsson GK 103 tonn í 1. Rifsnes SH 157 tonn í 3. Tjaldur SH 77 tonní 1. Valdimar GK 161 tonn í 2. Freyr GK með 88 tonní 1 og orðin hæstur bátanna árið 2000. Annars var frekar ...
Bátar yfir 21 BT í apríl 2024. nr.4
Listi númer 4. Nokkuð góð veiði hjá bátunum og 11 bátar komnir yfir 100 tonna afla. Tryggvi Eðvarðs SH með 31,5 tonn í 2 róðrum . Einar Guðnason ÍS 35 tonn í 3. Særif SH 65 tonn í 5 og var aflahæstur á þennan lista. Hafrafell SU 49 tonn í 5. Kristján HF 58 tonn í 3 róðrum og mest 23,6 tonn. Sandfell ...
Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.3
Færabátar árið 2024.nr.7
Listi númer 6. frá 1-1-2024 til 23-4-2024. Þónokkur mikil fjölgun á færabátunum en núna á þessum lista þá eru bátarnir orðnir 107. og í þessum hópi eru fjórir bátar sem eru á sjóstangaveiðum, og heita þeir allir Bobby . heildarfæraaflii er núna kominn í 873 tonn og tveir bátar eru komnir yfir 40 ...
Grásleppa árið 2024.nr.4
Listi númer 4. Mjög margir nýir grásleppubátar sem koma á listann núna og bátarnir eru orðnir 102 sem eru á grásleppuveiðum. aflinn er komin í 1362 tonn. hægt er að sjá nýju bátanna með því að nöfnin á bátunum eru . Feitletruð eins og þessi lína. Langhæstur af nýju bátunum var Hólmi NS með 30 tonn ...
Rósa HU, Rækjuveiðar í ágúst árið 1984. afli og aflaverðmæti
Rækjuveiði núna árið 2024 er varla svipur á sjón miðað við hvernig þetta var fyrir 20 árum , eða 30 árum eða þá 40 árum,. fyrir 40 árum eða árið 1984 þá var fjöldi rækjubáta hátt í 200 yfir allt landið og mikið af þessum bátum voru bátar sem að mestu . voru á innanfjarðarrækjunni víða um landið. . ...
Bátar yfir 21 BT í apríl 2024. nr.3
Botnvarpa í apríl 2024.nr.3
Bátar að 13 bt í apríl 2024.nr.3
Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá Norðuljósi NS. var með 12,6 tonn í 3 róðrum og er kominn í 44 tonna afla í apríl af þessum afla þá er 34 tonn afgrásleppu. Hólmi NS var aflahæstur á þennan lista með 13,9 tonn í 3 róðrum, og stekkur líka upp um 11 sæti. Kolga BA 7,6 tonn í 3. Hrönn NS 9,4 tonní 4. ...
Dragnót í apríl.2024.nr.3
Listi númer 3. sex bátar komnir yfir 100 tonnin og efstu þrír bátarnir eru hingað og þangað. en þar á eftir koma þrír bátar sem allir eru í SAndgerði. Ásdís ÍS var með 28 tonn í 3 róðrum . Patrekur BA 54,4 tonn í 3 róðrum, og aflahæstur á þennan lista. Geir ÞH 19,9 tonn í 1. Siggi Bjarna GK 16,3 ...
Aflaverðmæti á rækju hjá Kristínu Jónsdóttir árið 1984.
Línubátar í Apríl árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 300 tonna afla núna árið 2024, og árið 2000, voru tveir bátar komnir yfir 190 tonnin . Sighvatur GK með 219 tonn í 2 róðrum . Páll Jónsson GK 126 tonní 2. Núpur BA árið 2000, 51 tonn í 1. Sighvatur GK árið 2000 með 67 tonn í 1. Freyr GK 68 tonní 1. Tjaldur SH ...
Bátar yfir 21 BT í apríl 2024. nr.2
Listi númer 2. ´á Lista númer 1, á byrjaði Tryggvi Eðvarðs SH í neðsta sætinu . enn hann er búinn að vera að moka upp steinbít og fer beint úr neðsta sætinu og alla leið á toppinn. var með 125 tonn í aðeins 5 róðrum og mest 34,7 tonn í einni löndun . af þessum afla þá eru 117 tonn af steinbít. Einar ...
Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.2
Listi númer 2. Mjög lítið um að vera á þessum lista. Bátarnir að sunnan með lítin sem engan afla á þennan lista. Litlanes ÞH va rmeð 10,3 tonn í 2. Hrefna ÍS 7,7 tonní 1. Sæli BA 17,5 tonn í 3. Kristinn ÞH 8,8 tonní 3 ´anetum . Gulltoppur GK 17,2 tonn í 3 á línu frá Dalvik. SVerrir SH 12,1 tonní 2. ...
Bátar að 13 bt í apríl 2024.nr.2
Listi númer 2. Mjög góð grásleppuveiði og Norðurljós NS með 13,9 tonn í aðeins 3 róðrum og mest tæp 6 tonn í einni löndun . af þessum 32 tonna afla hjá bátnum þá eru um 25,2 tonn af grásleppu. Tjálfi SU 4,1 tonní 2. Júlía SI 8,6 tonní 3. Fannar SK 5,8 tonní 2. Kolga BA 7,8 tonní 3. Brattanes NS 7,6 ...
Bátra að 8 bt í april 2024.nr.2
Listi númer 2. Mokveiði hjá Helgu Sæm ÞH er stunginn all verulega af á þessum lista var núna með 16,4 tonn í 6 róðrum og kominn yfir 34 tonna afla. Sigri 7,8 tonní 1 af þara. Sigrún Hrönn ÞH 13,2 tonní 5 og mest 5,2 tonn, en mjög góð grásleppuveiði var frá Norðausturlandinu. Sóley ÞH 10,8 tonní 7. ...
Dragnót í apríl.2024.nr.2
Netabátar í apríl 2024.nr.2
Botnvarpa í apríl 2024.nr.2
Listi númer 2. Drangey SK með 491 tonn í 3 löndunum og með því beint á toppinn. Breki VE 312 tonn í 2. Vestmanney VE 242 tonn í 4 róðrum og er hæstur af 29 metra togurnum . Kaldabakur EA 214 tronn í 1. Björgvin EA 241 tonn í 2. Bergur VE 205 tonn í 4. Þinganes SF 184 tonn í 2. SKinney SF 211 tonn í ...
Færabátar árið 2024.nr.6
Listi númer 6. frá 1-1-2024 til 12-4-2024. Bátunum fjölgar aðeins og eru orðnir núna 69 , og aflinn kominn í 634 tonn. 20 nýir bátar koma á listann og það er hægt að sjá þá alla með því þeir eru . Feitletraðir. af nýju bátunum þá kemur Brattanes NS hæstur inn með 9,3 tonn í 4 róðrum . enn Guðmundur ...
321 línubátur árið 2001 - 65 línubátar árið 2024!
Og áfram held að grafa upp aflatölur aftur í tímann, . er að vinna í árinu 2001 núna, og langði að sýna ykkur smávegis. langaði að sýna ykkur gríðarlega mun sem orðið hefur á fjölda báta sem stunda línuveiðar. hérna er ég að tala um janúar árið 2001, og janúar árið 2024. hérna er ég ekki að tala um ...
Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.1
Listi númer 1. nokkuð góð byrjun á apríl, ansi margir bátar sem nú þegar hafa komist yfir 10 tonn í löndun, . Bíldsey SH og Sævík GK með stærstu landanir, en þessir bátar eru systurbátar. Margrét GK byrjar efst. Kristinn ÞH byrjar efstur af netabátunum, en hann var líka að landa á Kópaskeri, en mjög ...
Bátar að 13 bt í apríl 2024.nr.1
Listi númer 1. mjög margir grásleppubátar á listanum og Kolga BA byrjar ansi vel 10 tonn í 2 róðrum . en það er Tjálfi SU sem byrjar efstur með um 18 tonn í 8 róðrum . reyndar er mjög lítill munur á efstu tveimur bátunum, því að á milli Tjálfa SU og Norðurljós NS munar aðeins 124 kílóum. Tjálfi SU ...
1500 tonna afli. 6 dragnótabátar í Þorlákshöfn , 2003
Dragnótaveiðar hafa verið stundaðar við Ísland í all langan tíma, og iðulega þá voru þetta litli bátar sem . voru á dragnót inn í fjörðunum víða um landið. . svo til allir bátarnir sem hafa stundað dragnótaveiðar hafa verið í dagróðrum. nema bátarnir sem réru frá Þorlákshöfn,. í Þorlákshöfn þá frá ...
360 tonna rækjuveiði í Arnarfirði árið 2003
Fyrir nokkru síðan þá var frétt hérna á aflafrettir um mokveiðin hjá Agli ÍS á rækjuveiðum í Arnarfirðinum. Lesa má þá . frétt Hérna. Saga rækjuveiða í Arnarfirði er nokkuð löng eins og greint var frá í fréttinni um Egil ÍS, í það minnsta þá á ég . aflatölur um Arnarfjörðin aftur til ársins 1952. ...
Grásleppa árið 2024, listi númer 3
Listi númer 3. frá 1-1-2024 til 10-4-2024. nokkur fjölgun á bátunum og veiðin ansi góð. Helga Sæm ÞH að stinga af á toppnum , var með 19,7 tonní 8 róðrum og kominn yfir 40 tonnin . Elley EA 17,6 tonn í 7. Guðmundur Arnar EA 10.9 tonn í 7. Gunnþór ÞH 9,3 toní 4. Norðurljós NS 13,2 tonn í 7 og fer upp ...