Rækja árið 2024.listi númer 5

Listi númer 5. Frekar lítil rækjuveiði hjá þeim sem eru á rækju, en mjög mikill fiskur í aflanum hjá þeim . Heildarrækju afli kominn í 793 tonn frá áramótum. Vestri BA með 27 tonn af rækju í 2. Sóley Sigurjóns GK 13,5 tonn í 1. Jón á Hofi ÁR 15,7 tonn í 2. Pálína Þórunn GK 7,6 tonn af rækju í einni ...
Botnvarpa í júní 2024.nr.2

Listi númer 2. Kaldabakur EA Með 106 tonn og með því komin yfir 400 tonnin . Páll Pálsson ÍS 75 tonn í 1. SKinney SF 128 tonn í 1 og komin yfir 300 tonnin . Sirrý ÍS 175 tonn í 2. Helga María AK 147 tonn í 1. Gullver NS 174 tonn í 2. Breki VE 169 tonn í 1. Vörður ÞH 89 tonn í 1 og er hann hæstur af ...
Færabátar í júní árið 1981
Línubátar í Júní árið 2024 og 2000. nr.1

Listi númer 1. Mjög fáir línubátar á veiðum árið 2024, enn þeir voru nú töluvert fleiri árið 2000. bátur með sknr 2354 er í sætum 4 og 5, í 4 sæti með nafnið Vestuborg GK og árið 2024, með nafnið Valdimar GK. en báturinn fékk nafnið Valdimar GK seinna á árinu 2000. og hefur haldið því nafni í 24 ...
Bátar yfir 21 BT í júní.2024.nr.1
Færabátar árið 2024.nr.10

Listi númer 10. frá 1-1-2024 til 11-6-2024. Mikið um að vera og mjög margir bátar sem réru. og núna er heildaraflinn kominn í 7300 tonn. Alls er núna skráðir 793 bátar sem hafa veitt á handfæri og í þeim hópi eru sjóstangaveiðibátarnir á Vestfjörðum en þeir eru um 40 . núna eru 7 bátar komnir með ...
Grásleppa árið 2024.nr.6

Listi númer 6. frá 1-1-2024 til 14-6-2024. Heildaraflinn kominn í 3321 tonn. mjög margir bátar hættir eins og sést á listanum . enn á móti kemur að það eru nokkrir nýir bátar komnir af stað,og líka bátar sem enn eru á veiðum . sem hafa undanfarin ár gert tilkall í topp 3 á listanum . t.d Fjóla SH, ...
Dragnót í júní árið 1981

Þá er júní mánuður núna farinn af stað og í dag þá kom á síðuna fyrsti dragnótalistinn. og nokkuð góð veiði hjá bátunum. tveir bátar með yfir 100 tonn afla , og þetta júní 2024. Ætla með ykkur í smá ferðalag. aftur í júní árið 1981, eða 43 ár aftur í tímann. og hérna skoðun við dragnótabátanna í ...
Botnvarpa í júní.2024.nr.1
Bátar að 21 bt í júní 2024.nr.1

Listi númer 1. Á listanum bátar að 8 bt þá höfum við tvo báta sem róa frá Brjánslæk. og á þessum lista þá höfum við Æsir BA sem byrjar ansi vel, en báturinn er líka . á Brjánslæk og byrjar í öðru sætinu. Daðey GK á línu frá SAndgerði og kom með 4 tonn í land í einni löndun . Frekar róleg byrjun á ...
Bátar að 8 bt í júní 2024.nr.1

Listi númer 1. Brjánslækur er kanski ekki stærsta höfn landsins, en þrátt fyrir það þá eru tveir bátar. þaðan sem eru inná topp 4. Stormur BA sem er á grásleppuveiðum og er í öðru sætinu . og Jón Bóndi BA sem er á strandveiðum og er í fjórða sætinu,. brælutíð gerir það að verkum að fáir bátar frá ...
Bátar yfir 21 bt í maí.2024.nr.3

Listi númer 3. Lokalistinn. Tryggvi Eðvarðs SH með 24 tonn í 3 og endaði hæstur. Hafrafell SU 27 tonn í 2. Einar Guðnason ÍS 41 tonn í 4. KRistján HF 77 tonn í 4 róðrum en hann var kominn til Stöðvarfjarðar. Háey I ÞH 52 tonn í 3. Gísli Súrsson GK 40 tonn í 3. og Óli á Stað GK hóf veiðar, kom með um ...
Dragnót í maí 2024.. nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn. nokkuð góður mánuður sem að Maí var, enda fóru 7 bátar yfir 200 tonna afla. Sigurfari GK fór nokkrar ferðir vestur til að veiða steinbít og kom mest með 53 tonn til Sandgerðis. Hásteinn ÁR var langhæstur og kom með á þennan lista 82 tonn í 3 róðrum og endaði með 372 tonn ...
Netabátar í maí.2024.nr.2
Botnvarpa í maí.2024.nr.4
Snæfellsnes og Þungarokk..
4836 tonn strandveiðiafli í maí. 60 bátar með yfir 10 tonna afla

Þá er maí mánuður búinn og ekki er nú hægt að segja að júní mánuður byrji vel . og þá aðalega fyrir strandveiðibátanna. Maí mánuður var nokkuð góður, og ansi margir bátar voru á strandveiðunum . ætla að renna aðeins yfir maí mánuð. 4836 tonn. Heildarafli sem bátarnir lönduðu var 4836 tonn, og af ...
Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.5
Gríðarlegir yfirburðir hjá Litlanesi ÞH

Bátar að 21 bT í maí. listi númer 3. ótrúlegir yfirburði hjá Litlanesi ÞH , var núna með 92,2 tonn í 9 róðrum og langaflahæstur á þessum lista. og ekki nóg með það, því bátuirnn er kominn yfir 200 tonn afla og . til bæta ofan á þennan afla hjá Litlanesi ÞH þá er enginn bátur sem er yfir 21 BT kominn ...
Bátar að 8 bt í maí 2024.nr.2
Rækja árið 2024.listi númer 4

Listi númer 4. Vestri BA með 42,5 tonn í einni löndun í Grundarfirði. . kom síðan með aðra löndun til Hafnarfjarðar, enn tölur um þá löndun voru ekki komnar inn þegar þessi listi var gerður. Soley Sigurjóns GK með 38 tonn í 2 , og seinni löndunin var á Dalvík. Pálína Þórunn GK er kominn á rækjuna og ...
Botnvarpa í maí.2024.nr.3

Listi númer 3. fimm togarar komnir yfir 600 tonn afla og í þeimi hópi eru tveir 29 metra togarar. Steinunn SF og Þinganes SF. Viðey RE með 248 tonn í 23. Drangey SK 328 tonní 2. Akurey AK 334 toinn í 2. STeinunn SF 147 tonn í 2. Þinganes SF 198 tonní 2. Björg EA 213 tonn í 1. Breki VE 208 tonn í 2. ...
Dragnót í maí 2024.. nr.3

Listi númer 3. Nokkuð góð veiði hjá bátunum , fjórir bátar komnir með yfir 200 tonn afla. Hásteinn ÁR með 72 tonní 3 róðrum . SAxhamar SH 34 tonn í 2. Ásdís ÍS 76 tonn í 6. Ólafur Bjarnarson SH 77 tonn í 4. Egill ÍS 87 tonn í 6. Esjar SH 93 tonn í 6. Steinunn SH 72 ton í 6. Silfurborg SH 51 tonn í 6 ...
Frystitogarar árið 2024.nr.4

Listi númer 4. frá 1-1-2024 til 26-5-2024. Tveir togarar komnir yfir fjögur þúsund tonn afla. Vigri RE með 1462 tonn í 2 löndunum . Sólberg ÓF 1309 tonn í 1. Sólborg RE 810 tonn ðí 1. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 748 tonn í 1. Blængur NK 835 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 507 tonn í 1. Guðmundur í NEsi ...
Línubátar í Maí árið 2024 og 2000. nr.2

Listi númer 2. línubátarnir árið 2024, allir komnir í efstu sætin, og Tjaldur SH neðstu af þeim, . en hæstur af bátunum áríð 2000. Reyndar þá var ansi fáar landanir hjá bátunum árið 2000. Sighvatur GK sá einim sem er kominn yfir 400 tonn afla og var með 177 tonn í 2 róðrum . Páll Jónsson GK 220 tonn ...
Bátar yfir 21 bt í maí.2024.nr.2

Listi númer 2. sex bátar komnir yfir 100 tonn afla. Tryggvi Eðvarðs SH með 44,4 tonn í 5 róðrum og orðin hæstur. Hafrafell SU 28,4 tonn í 3. SAndfell SU 20 tonn í 2. Einar Guðnason ÍS 29 tonn í 3. Indriði KRistins BA 29 tonn í 2. Særif SH 19,6 tonn í 2. Auður Vésteins SU 192, tonn í 4. KRistján HF ...
Færabátar árið 2024.nr.9

Listi númer 9. frá 1-1-2024 til 23-5-2024. ansi miklar hreyfingar á þessum lista, en aðeins þrír nyir bátar koma á listann og það þarf að fara mjög langt . niður á listanum til þess að finna bátnna, eða niður í sæti númer 325, þar kemur fyrsti nýi báturinn á lista, Siggi Bjartar ÍS . 34 bátar eru ...
Grásleppa árið 2024.nr.5
Rækja árið 2024.listi númer 3
Botnavarpa í maí.2024.nr.2

Listi númer 2. Áfram er góð veiði hjá togunrum og núna var Viðey RE með 221 tonn í 1 löndun og með því er kominn yfir 500 tonn afla. Kaldbakur EA 181 tonn í1 . Steinunn sF 284 tonn í 3. Sturla GK 305 tonn í 5 róðrum. Frosti ÞH 287 tonn í 4 r´ðrum . Þinganes SF 132 tonn í 2. Björgvin EA 156 tonn í ...
Vertíðin 2024-1994-1974.
Netabátar í maí.2024.nr.1
Dragnót í maí 2024.. nr.2

Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 200 tonna afla. Hásteinn ÁR með 144,9 tonn í 3 róðrum og orðin hæstur. Saxhamar SH 145,2 tonn í 6 róðrum . Ásdís ÍS 84 tonn í 6. Patrekur BA 61 tonn í 3. Magnús SH 64 tonn í 4. Hafdís SK 39,5 tonn í 3. Sigurfari GK 67 tonn í 3 róðrum . Silfurborg SU 44 tonn í ...
Bátar að 21 bt í maí.2024.nr.2

Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 100 tonna afla og Mjög góð veiði hjá Litlanes ÞH sem var með 53 tonn í 5 róðrum . og komin í 120 tonn. Sævik GK með 42 tonn í 4. Elli P SU 46 tonn í 5 róðrum . Bíldsey SH 35 tonn í 3 róðrum . Lilja SH 32 tonn í 3. Brynja SH 32 tonn í 5. Margrét GK 24 tonn í 3. ...
Bátar yfir 21 bt í maí.2024.nr.1
Mannbjörg varð þegar að Hadda HF hálfsökk

Það er mikið um að vera í Sandgerði núna þessa strandveiðivertíð. um 60 bátar eru að landa þar , og einn af þeim er báturinn Hadda HF. Þessi bátur er glænýr, var smíðaður og kom á flot í maí árið 2023. . báturinn var einn af mörgum sem fór á sjóinn núna í nótt 16 maí, en kl 02:42 barst neyðarkall ...