Dragnót í júní 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. nokkuð góð veiði hjá bátunum núna í byrjun júni. fjórir bátar komnir með yfir 90 tonn afla og þar af tveir með yfir 100 tonn. Góð veiði hjá bátunum við Vestfirðina. Esjar SH mynd Gylfi Ásbjörnsson.

Bátar að 21 bt í júní 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Á listanum bátar að 8 bt þá höfum við tvo báta sem róa frá Brjánslæk. og á þessum lista þá höfum við Æsir BA sem byrjar ansi vel,  en báturinn er líka . á Brjánslæk og byrjar í öðru sætinu. Daðey GK á línu frá SAndgerði og kom með 4 tonn í land í einni löndun . Frekar róleg byrjun á ...

Bátar að 13 bt í júní.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Minnsti dragnótabátur landsins Tjálfi SU byrjar efstur. uppistaðan í aflanum hjá bátnum er steinbítur um 4 tonn og 2 tonn af skarkola.  . Brana BA hæstur af færabátunum . Tjálfi SU Mynd Þór Jónsson.

Bátar að 8 bt í júní 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Brjánslækur er kanski ekki stærsta höfn landsins, en þrátt fyrir það þá eru tveir bátar. þaðan sem eru inná topp 4. Stormur BA sem er á grásleppuveiðum og er í öðru sætinu . og Jón Bóndi BA sem er á strandveiðum og er í fjórða sætinu,. brælutíð gerir það að verkum að fáir bátar frá ...

Bátar yfir 21 bt í maí.2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Tryggvi Eðvarðs SH með 24 tonn í 3 og endaði hæstur. Hafrafell SU 27 tonn í 2. Einar Guðnason ÍS 41 tonn í 4. KRistján HF 77 tonn í 4 róðrum en hann var kominn til Stöðvarfjarðar. Háey I ÞH 52 tonn í 3. Gísli Súrsson GK 40 tonn í 3. og Óli á Stað GK hóf veiðar, kom með um ...

Dragnót í maí 2024.. nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. nokkuð góður mánuður sem að Maí var, enda fóru 7 bátar yfir 200 tonna afla. Sigurfari GK fór nokkrar ferðir vestur til að veiða steinbít og  kom mest með 53 tonn til Sandgerðis. Hásteinn ÁR var langhæstur og kom með á þennan lista 82 tonn í 3 róðrum og endaði með 372 tonn ...

Netabátar í maí.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Þrír netabátar komnir á grálúðunetin og þeir allir lönduðu afla í maí. samtals um 650 tonna afla. Kristrún RE var með 415 tonn í 3 löndunum og mest 229 tonn í einni löndun . Báður SH og Kap VE voru báðir með í kringum 350 tonn afla í maí . Kristrún RE mynd Þórður ...

Botnvarpa í maí.2024.nr.4

Generic image

Listi númer  4. Lokalistinn. Einn togari Viðey RE náði yfir 800 tonna afla og endað með 820 tonn í 5 löndunum . Kaldbakur EA með 791 tonn í 5. Þinganes SF var hæstur af 29 metra togunum með 600 tonn í 7 róðrum , þar á eftir kom Sturla GK með 587 tonn í 9. Viðey RE mynd Hólmgeir austfjörð.

Snæfellsnes og Þungarokk..

Generic image

Hvað er betra enn að hlusta á gott og almennilegt Þungarokk, já það er það ég hef gert undanfarin 30 ár. og núna daganna 6 til 8 júní þá er þungarokkshátið í stykkishólmi sem heitir Sátan. ég mun auðvitað mæta þangað með vini mínum og hlusta. munum við gist á hótel stykkishólmur meðan á þessari ...

4836 tonn strandveiðiafli í maí. 60 bátar með yfir 10 tonna afla

Generic image

Þá er maí mánuður búinn og ekki er nú hægt að segja að júní mánuður byrji vel . og þá aðalega fyrir strandveiðibátanna. Maí mánuður var nokkuð góður, og ansi margir bátar voru á strandveiðunum . ætla að renna aðeins yfir maí mánuð. 4836 tonn. Heildarafli sem bátarnir lönduðu var  4836 tonn,  og af ...

Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.5

Generic image

Listi númer 5. frá 1-1-2024 til 2-6-2024. Mikil kolmuna veiði í gangi og núna er heildaraflinn komin í tæp 600 þúsund tonn, . af því þá eiga skipin í Færeyjuym um 363 þúsund tonn.  . enn mikil kolmuna veiði var hjá skipunum í Færeyjum  og má segja að skipin frá Færeyjum séu að taka yfir topp 10 ...

Gríðarlegir yfirburðir hjá Litlanesi ÞH

Generic image

Bátar að 21 bT í maí. listi númer 3. ótrúlegir yfirburði hjá Litlanesi ÞH , var núna með 92,2 tonn í 9 róðrum og langaflahæstur á þessum lista. og ekki nóg með það, því bátuirnn er kominn yfir 200 tonn afla og . til bæta ofan á þennan afla hjá Litlanesi ÞH þá er enginn bátur sem er yfir 21 BT kominn ...

Bátar að 8 bt í maí 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þrír bátar með yfir 30 tonn afla. Sigri SH sem er að moka upp þara, va rmeð 26,6 tonn í 3 rórðum og með orðin hæstur. Bibbi Jónsson ÍS 17,1 tonn í 9. Sæfari BA 8,3 tonn í 10. Már SU 14,1 tonn í 11. Guðborg NS 11,7 tonní 10. Haförn I SU 16,8 tonn í 15. Gullmoli NS 8,3 tonn í 10. ...

Bátar að 13 BT í maí, 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Toni NS stunginn af og var með 38 tonn í 8 róðrum og með því kominn á toppinn. Ásdís ÞH 20 tonn í 7. Magnús HU 14 tonní 7. Hafsvala BA 23 tonn í 9. Sæfugl ST 13,3 tonní 10. Hólmi NS 13 tonn í 10. Toni NSMynd Freyr Antonsson.

Rækja árið 2024.listi númer 4

Generic image

Listi númer 4. Vestri BA með 42,5 tonn í einni löndun í Grundarfirði. . kom síðan með aðra löndun til Hafnarfjarðar, enn tölur um þá löndun voru ekki komnar inn þegar þessi listi var gerður. Soley Sigurjóns GK með 38 tonn í 2 , og seinni löndunin var á Dalvík. Pálína Þórunn GK er kominn á rækjuna og ...

Botnvarpa í maí.2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. fimm togarar komnir yfir 600 tonn afla og í þeimi hópi eru tveir 29 metra togarar. Steinunn SF og Þinganes SF. Viðey RE með 248 tonn í 23. Drangey SK 328 tonní 2. Akurey AK 334 toinn í 2. STeinunn SF 147 tonn í 2. Þinganes SF 198 tonní 2. Björg EA 213 tonn í 1. Breki VE 208 tonn í 2. ...

Dragnót í maí 2024.. nr.3

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð góð veiði hjá bátunum , fjórir bátar komnir með yfir 200 tonn afla. Hásteinn ÁR með 72 tonní 3 róðrum . SAxhamar SH 34 tonn í 2. Ásdís ÍS 76 tonn í 6. Ólafur Bjarnarson SH 77 tonn í 4. Egill ÍS 87 tonn í 6. Esjar SH 93 tonn í 6. Steinunn SH 72 ton í 6. Silfurborg SH 51 tonn í 6 ...

Frystitogarar árið 2024.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  frá 1-1-2024 til 26-5-2024. Tveir togarar komnir yfir fjögur þúsund tonn afla. Vigri RE með 1462 tonn í 2 löndunum . Sólberg ÓF 1309 tonn í 1. Sólborg RE 810 tonn ðí 1. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 748 tonn í 1. Blængur NK 835 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 507 tonn í 1. Guðmundur í NEsi ...

Línubátar í Maí árið 2024 og 2000. nr.2

Generic image

Listi númer 2. línubátarnir árið 2024, allir komnir í efstu sætin, og Tjaldur SH neðstu af þeim, . en hæstur af bátunum áríð 2000. Reyndar þá var ansi fáar landanir hjá bátunum árið 2000. Sighvatur GK sá einim sem er kominn yfir 400 tonn afla og var með 177 tonn í 2 róðrum . Páll Jónsson GK 220 tonn ...

Bátar yfir 21 bt í maí.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. sex bátar komnir yfir 100 tonn afla. Tryggvi Eðvarðs SH með 44,4 tonn í 5 róðrum og orðin hæstur. Hafrafell SU 28,4 tonn í 3. SAndfell SU 20 tonn í 2. Einar Guðnason ÍS 29 tonn í 3. Indriði KRistins BA 29 tonn í 2. Særif SH 19,6 tonn í 2. Auður Vésteins SU 192, tonn í 4. KRistján HF ...

Færabátar árið 2024.nr.9

Generic image

Listi númer 9. frá 1-1-2024 til 23-5-2024. ansi miklar hreyfingar á þessum lista, en aðeins þrír nyir bátar koma á listann og það þarf að fara mjög langt . niður á listanum til þess að finna bátnna, eða niður í sæti númer 325, þar kemur fyrsti nýi báturinn á lista,  Siggi Bjartar ÍS . 34 bátar eru ...

Grásleppa árið 2024.nr.5

Generic image

Listi númer 5. 115 bátar komnir á skrá og aflinn kominn í tæp 2600 tonn. fjórir bátar eru komnir yfir 60 tonn afla og ansi margir bátar eru hættir veiðum. Hólmi NS með 30,5 tonn í 15 róðrum og með því orðin aflahæstur. Kóngsey ST 43,5 tonn í 11 róðrum . Án BA 33 ton í 14 og er hættur veiðum . ...

Rækja árið 2024.listi númer 3

Generic image

Listi númer 3. jæja það er orðin fjölgun á rækjuskipunuim . því að núna er Jón á Hofi ÁR kominn á rækjuveiðar, og hann er að veiða kvótann . sem var á Múlabergi SI, en báðir þessir togarar eru í eigu Ramma á Siglufirði. og Leynir ÍS er líka kominn á rækjuveiðar.  . Og svo þetta hérna. .  . Jón á ...

Botnavarpa í maí.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Áfram er góð veiði hjá togunrum og núna var Viðey RE með 221 tonn í 1 löndun og með því er kominn yfir 500 tonn afla. Kaldbakur EA 181 tonn í1 . Steinunn sF 284 tonn í 3. Sturla GK 305 tonn í 5 róðrum. Frosti ÞH 287 tonn í 4 r´ðrum . Þinganes SF 132 tonn í 2. Björgvin EA 156 tonn í ...

Vertíðin 2024-1994-1974.

Generic image

eins og þið hafið kanski tekið eftir þá er ég með gríðarlegan gagnagrunn af aflatölum og eitt af því sem ég hef fylgst vel með undanfarin 19 ár, eru . vetrarvertíðirnar. og síðan 2017 þá hef ég skrifað og gefið út sjálfur Vertíðaruppgjörin. . og núna er nýjsta Vertíðaruppgjörið komið út. þetta ...

Netabátar í maí.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Bárður SH kominn með 325 tonn í maí, og er núna hættur á netum og er kominn á dragnótina. Kristrún RE og Þórsnes SH báðir á grálúðunetum . Þórsnes SH mynd Vigfús Markússon. Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér . Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt ...

Dragnót í maí 2024.. nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 200 tonna afla. Hásteinn ÁR með 144,9 tonn í 3 róðrum og orðin hæstur. Saxhamar SH 145,2 tonn í 6 róðrum . Ásdís ÍS 84 tonn í 6. Patrekur BA 61 tonn í 3. Magnús SH 64 tonn í 4. Hafdís SK 39,5 tonn í 3. Sigurfari GK 67 tonn í 3 róðrum . Silfurborg SU 44 tonn í ...

Bátar að 21 bt í maí.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 100 tonna afla og Mjög góð veiði hjá Litlanes ÞH sem var með 53 tonn í 5 róðrum . og komin í 120 tonn. Sævik GK með 42 tonn í 4. Elli P SU 46 tonn í 5 róðrum . Bíldsey SH 35 tonn í 3 róðrum . Lilja SH 32 tonn í 3. Brynja SH 32 tonn í 5. Margrét GK 24 tonn í 3. ...

Bátar yfir 21 bt í maí.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Frekar seinn að koma með fyrsta listann í maí í þessum flokki. enn betra er seint enn aldrei. sex bátar byrja með yfir 100 tonna afla og á toppnum eru bátar Loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði. Fjórir bátar hafa náð að koma með yfir 20 tonn í löndun og Gullhólmi SH er með stærstu ...

Mannbjörg varð þegar að Hadda HF hálfsökk

Generic image

Það er mikið um að vera í Sandgerði núna þessa strandveiðivertíð.  um 60 bátar eru að landa þar , og einn af þeim er báturinn Hadda HF. Þessi bátur er glænýr, var smíðaður og kom á flot í maí árið 2023.  . báturinn var einn af mörgum sem fór á sjóinn núna í nótt 16 maí, en kl 02:42 barst neyðarkall ...

Færabátar á Íslandi og Noregi

Generic image

Í gær þá var birtur handfæralistinn og hann var stór. en hvað með ef við skoðum færabátanna í Noregi og ÍSlandi. já ansi athyglisvert að skoða það,. því núna í Noregi hafa tveir færabátar náð yfir 60 tonna afla frá Áramótum og líka á Íslandi. og eins og sést hérna þá er það Kári III SH sem er ...

Færabátar árið 2024.nr.8

Generic image

Listi númer 8.  frá 1-1-2024 til 11-5-2024. Fyrsti færalistinn þar sem að strandveiðibátarnir eru komnir á listann og útaf því þá er listinn stærri enn vanalega. það eru í heildina 640 bátar á skrá, og í þeim hópi eru sjóstangaveiðibátarnir. samtals hafa færabátarnir núna veitt 2540 tonn. og þessi ...

11.maí. Vertíðarlok 2024

Generic image

í gær 11.maí árið 2024, var dagurinn sem ekki er lengur til í dagatölum landsmanna, . 11.maí er lokadagurinn, lokadagur vetrarvertíðarinnar árið 2024. í gegnum tíðina þá var þessu dagur ansi mikill og skipstjórar og sjómenn réru stíft þessa daga að 11.maí til þess að . verða aflahæstir. . núna er ...

Bátar að 21 bt í maí.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Tveir bátar byrja með yfir 60 tonna afla. og Bíldsey SH kom með fullfermi 20,4 tonn í einni löndun til Þorlákshafnar. Dagur ÞH frá Þórshöfn en hann er eini báturinn þaðan á þessum lista byrjar nokkuð vel.  . og Áki í Brekku SU er kominn á handfærin af stað, en skilst mér að stefnan sé ...

Bátar að 13 BT í maí, 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög margir grásleppubátar á þessum lista og af 21 efstu bátum þá eru 20 grásleppubátar. tveir bátar byrja með yfir 20 tonna afla og þar á meðal Vala HF frá Hafnarfirði. 114 bátar eru á skrá á þessum lista en hérna eru 70 hæstu. Vala HF mynd Anna KRistjánsdóttir. Kæru Lesendur. ...

Bátar að 8 bt í maí 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. grásleppubátarnir sitja í efstu fimm sætunum og þar á eftir er þara báturinn Sigri SH . Í heildina eru 543 bátar skráðir til veiða núna það sem af er maí, og mest af því eru strandveiðibátar. nokkrir af strandveiðibátunum eru á þessum lista, en þeir eru ekki aðgreindir frá hinum . ...

Línubátar í Maí árið 2024 og 2000. nr.1

Generic image

Listi númer 1. eitthvað fækkar bátunum árið 2000, en svo sem ágætis byrjun í maí árið 2024, og líka árið 2000. enn fjórir bátar árið 2000 byrja með yfir 100 tonna afla. og sérstaklega vekur athygli fullfermið hjá Tjaldi SH, sem kom með um 138 tonn til Hafnarfjarðar snemma í maí árið 2000. Ansi ...

Botnvarpa í maí.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. fimm togarar nú þegar byrja með yfir 200 tonna afla . og í þeim hópi er einn 29 metra togari, Þinganes SF,  og sætinu neðar er annar SF togari,  Skinney SF. Sigurður ÓLafsson SF eini trollbáturinn sem er á þessum lista, en hann tekur trollpokann inná síðuna . og sá eini sem gerir það ...

Dragnót í maí árið 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. þrír bátar byrja með yfir 70 tonna afla og Hafdís SK byrjar maí mánuð ansi vel, í sæti númer 9. Egill SH með fullfermi 43 tonn í einni löndun . Hafdís SK mynd Þorgrímur Ómar Tavsen. Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér . Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa ...

Mokveiði hjá Breka VE, 1100 tonn í apríl

Generic image

Listi númer 4.  Lokalistinn. heldur betur mokveiði hjá Breka VE og Frosta ÞH undir lok apríl. Breki VE kom með 490 tonn í þremur löndunum og fór yfir 1100 tonna afla. Frosti ÞH va rmeð 379 tonní 6 löndunum og endaði næst aflahæstur í apríl. Þórunn SVeinsdóttir VE 364 tonn í 2 . Kaldbakur EA 247 tonn ...