Bátar að 21 bt í apríl. nr.3.2023
Listi númer 4. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður þrátt fyrir stoppið, enn veiði bátanna var ansi góð eftir að stoppinu lauk. Sunnutindur SU með 90 tonn í aðeins 6 róðrum og endaði með því aflahæstur. Sæli BA 73 tonn í aðeins 5 róðrum,. meðalaflinn hjá báðum þessum bátum er ansi svakalegur. hann er ...
Bátar að 21 BT í apríl.nr.3.2023
Listi númer 3. Tveir bátar að stinga af á þessum lista, einn á Vestfjörðurm og hinn á Austurlandinum . Hrefna ÍS með 31,7 tonn í 4 róðrum . Austfirðingur SU 28,3 tonn í 4. Litlanes ÞH 34 tonn´i 4. Sæli BA 36 tonn í 3. Háey II ÞH 22,5 tonní 4. Geirfugl GK 23,4 tonní 7. Sunnutindur SU 22,5 tonn í 3. ...
Bátar að 21 Bt í apríl.nr.2.2023
Listi númer 2. Mokveiðin hjá Lundey SK skilar þeim á þennan lista 40 tonna afla í 5 róðrum og þar með orðnir aflahæstir. Hrefna ÍS 22,4 tonn í 3. Austfirðingur SU 23,4 tonn í 3. jón Ásbjörnsson RE 16,5 tonn í 2. Sverrir SH 15,4 tonn í aðeins einni löndun . Benni ST 10,5 tonn í 2 á grásleppu. Háey II ...
Bátar að 21 bt í apríl nr.1
Listi númer 1. mikil blöndun á þessum fyrsta lista í apríl, þar sem að ansi margir bátar eru á línu og grásleppu. þrír bátar eru komnir yfir 30 tonnin . Hrefna ÍS með fullfermi 17,5 tonn í einni löndun. þrír bátar hafa náð yfir 10 tonna löndun, því auk Hrefnu ÍS þá hafa Margrét GK og Sverrir SH náð ...
Bátar að 21 bt í mars.árið 2023.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn,. sex bátar náðu yfir 100 tonnin í mars. Jón Ásbjörnsson RE með 26 tonn í 4 róðrum og aflahæstur. Hulda GK 15,4 tonn í 2 og rétt skreið frammúr Hrefnu ÍS, en munurinn á þeim var ekki nemað um 268 kíló. Lundey SK með 14,7 tonn í 4 á netum og átti ansi góðan mánup. Geirfugl ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.4.2023
Listi númer 4. þrír bátar komnir yfir 100 tonnin og á topp 10 eru tveir netabátar. Jón Ásbjörnsson RE með 34,3 tonnn í 5. Hrefna ÍS 57 tonn í 4 og mest 19,3 tonn . Hulda GK 51,5 tonn í 9 róðrum . Daðey GK 53,4 tonn í 8. Lundey SK 32 tonn í 9 á netum . Björn Hólmsteinsson ÞH 26 tonn í 5 á netum . ...
Bátar að 21 bt í mars.nr.3.2023
Listi númer 3. Einn bátur kominn yfir 100 tonnin . Jón Ásbjörnsson RE með 25,6 tonn í 3 róðrum . MArgrét GK 23 tonn í 1, og þar af kom með um 18,3 tonn til sandgerðis. Lundey SK að fiska mjög vel á netunum og var með 23 tonn í 4 róðrum og kominn í 5 sætið. Hulda GK 25,7 tonn í 3 í Grindavík. Björn ...
Bátar að 21 bt í mars.nr.2.2023
Listi númer 2. ekki kanski hægt að segja að sjósókn sé mikil , enda mikil og stíf norðan leiðinda átt búinn að vera í gangi . Jón Ásbjörnsson RE með 16,5 tonn í 1 löndun og með því kominn á toppinn. Lilja SH 41,3 tonn í 4 róðrum . Hrefna ÍS 20.8 tonn í 2. Brynja SH 12,4 tonn í 2. Lundey SK sem er á ...
Bátar að 21 bt í febrúar.nr.3.2023
Listi númer 3. Lokalistinn. febrúar endaði nokkuð vel. og þvílík rosaleg mokveiði hjá Margréti GK undir lokinn, va rmeð 82 tonn í 4 róðrum og mest 22 tonn í einni löndun . og í síðsta róðrinum sínum þá þurfti báturinn að tvílanda og var samtals þá með 24 tonn . Alls voru fjórir bátar sem fóru yfir ...
Bátar að 21 bt í febrúar.nr.3.2023
Listi númer 3. ansi góð veiði og já núna er slagurinn á milli Margrétar GK og Sunnutinds SU. Margrét GK með 78 tonn í 6 róðrum og kominn yfir 100 tonnin . Sunnutindur SU 53 tonn í 4 og vantar ekki nema tæp 400 kg í 100 tonnin . Jón Ásbjörnsson RE 51 tonn í 5. Daðey GK 58 tonn í 5. Eskey ÓF 46 tonn í ...
Bátar að 21 bt í febrúar.nr.2.2023
Listi númer 2. Þegar þessi listi kemur, þá er núna loksins komið gott veður, og bátar komist á sjóinn. enn hérna eru tölur fram að góða verðrinu . og eins og sést þá var Sunnutindur SU með 23 tonn í 2 róðrum og er að stinga af á toppnum . Lilja SH 16,8 tonn í 1. Margrét GK 12,7 tonn í 1. Brynja SH ...
Bátar að 21 BT í febrúar.nr.1.2023
Listi númer 1. meiri brælutíðin, . allir bátarnir á þessum lista hafa aðeins komist í einn róður. reyndar er Sunnutindur SU skráður með 2 landanir, en þetta er samt sem áður sami róðurinn. báturinn milli landaði á Hornafirði. Eins og kemur fram í þessari. frétt hérna . en þrátt fyrir aðeins eina ...
Bátar að 21 bt í janúar.nr.3.2023
Bátar að 21 bt í janúar.nr.2.2023
Listi númer 2. Ansi góð veiði, núna eru 5 bátar komnir yfir 100 tonnin . Sunnutindur SU með 47 tonn´i 3 og heldur toppsætinu og það með ansi afgerandi mun. Margrét GK 42 tonn í 5. Jón Ásbjörnsson RE 37 tonní 5. Lilja SH 61 tonn í 5. Kvika SH 41 tonní 4. Dúddi Gísla GK 24 tonní 3. Austfirðingur SU 26 ...
Bátar að 21 bt í janúar.nr.1.2023
Bátar að 21 BT í des.nr.4.2022
Listi númer 4. Einn bátur komin yfir 100 tonnin ,Lilja SH var með 13,3 tonn í 2, en Margrét GK var á sjó, og það vantar tölur . á hana, svo það verða allavega 2 bátar sem ná yfir 100 tonnin í desember. Margrét GK 22,2 tonn í 3. Jón Ásbjörnsson RE 18,2 tonní 2. Kvika SH 20,4 tonní 3. Straumey EA 19,1 ...
Bátar að 21 bt í des.nr.3.2022
Listi númer 3. Nokkuð góð veiði. Lilja SH með 28,5 tonn í 3 róðrum og svo til að stinga af á toppnum . Margrét GK með 18,4 tonn í 2. Daðey GK 14,5 tonn í 2. Austfirðingur SU 18,6 tonn í 3. Jón Ásbjörnsson RE 23,2 tonn í 2 frá Þorlákshöfn. Sæli BA 11,1 tonn í 1. Dúddi Gísla GK 16,5 tonn í 3. Brynja ...
Bátar að 21 bt í des.nr.2.2022
Listi númer 2. 5 bátar komnir yfir 50 tonnin. Lilja SH með 29,7 tonn í 4 róðrum og kominn a´toppinn. Siggi Bessa SF 7,3 tonn í 1. Margrét GK 26,8 tonn í 4. Daðey GK 26,6 tonn í 4. Hrefna ÍS 18,6 tonn í 3. Kvika SH 14,1 tonn í 2. Straumey EA 12,9 tonn í 3. Gulltoppur GK 15,8 tonn í 2. Máni II ÁR 11,1 ...
Bátar að 21 bt í des.nr.1.2022
Bátar að 21 BT í nóv.nr.5.2022
Bátar að 21 bt í nóv.nr.4.2022
Listi númer 4. þrír bátar alveg við og komnir yfir 100 tonnn. Eskey ÓF með 15,5 tonn í 2. Margrét GK 25,7 tonn í 3. Sunnutindur SU var aflahæstur á þennan lista var með 42 tonn í 3 og þar af 16,5 tonn í einni löndun. lilja SH 17,4 tonn í 2. Litlanes ÞH 13 tonn í 2. Siggi Bessa SF 15,2 tonn í 2. Jón ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.3.2022
Listi númer 3. leiðindabrælu tíð gerði sjómönnum í þessum flokki lífið leitt og bátar t.d frá Sandgerði gátu lítið róið. Eskey ÓF m eð 41,5 tonn í 5 róðrum og orðin aflahæstur. Sæli BA 45,3 í 4 róðrum og var aflahæstur á þennan lista. Hrefna ÍS 25,5 tonn í 3. Daðey GK 12,5 tonn í 2. Gulltoppur GK ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.2.2022
Listi númer 2. Ansi góð veiði bæði hjá bátunum sem eru á Skagaströnd og Sandgerði,. Margrét GK með 45 tonn í 8 róðrum og orðin langhæstur. Jón Ásbjörnsson RE 34 tonn í 5 báðir í Sandgerði. Eskey ÓF 32 tonn í 5. Daðey GK 29 tonn í 5 í Grindavík og Sandgerði. Gulltoppur GK 31,4 tonn í 6 á skagaströnd. ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.1.2022
Bátar að 21 BT í okt.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn. Þá eru allar tölur komnar og jú nokkuð góður mánuður. 5 bátar náðu yfir 100 tonnin . MArgrét GK hæstur enn hann endaði í Sandgerði og náði tveimur túrum þar alls um 19 tonn,. Jón Ásbjörnsson RE var með 42,3 tonn í 5 róðrum allt landað í Sandgerði. Lilja SH m eð 21 tonn í ...
Bátar að 21 bt í okt.nr.4.2022
Listi númer 4. Þessi listi skrifast EKKI sem lokalistinn, enda vantar tölur á nokkra báta. enn MArgrét GK og Jón Ásbjörnsson RE báðir komnir í Sandgerði og var með Margrét GK með 24,3 í 3 róðrum . Lila SH 37 tonn í 5 róðrum og ansi góður mánuður hjá bátnum . Daðey GK 32 tonn í 5. Litlanes ÞH 28,9 ...
Bátar að 21 bt í okt.nr.3.2022
Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum . þrír bátar komnir yfir 100 tonn, Margrét GK með 70 tonn í 10 róðrum . Lilja SH 67 tonn í 9 róðrum . Jón Ásbjörnsson SH 74 tonn í 10 og það má geta þess að einn af þessum róðrum var landað í Sandgerði , en fyrsti róður bátsins þar var um tæp 8 tonn,. Kvika ...
Bátar að 21 bt í okt.nr.2.2022
Listi númer 2. Margrét GK með ansi mikla yfirburði á þessum lista, va rmeð 28,4 tonn í 3 róðrum . Lilja SH 19,4 tonn í 3. HLökk ST 19,2 tonn í 2 og þar af 11,4 tonn í 1. Daðey GK 24,6 tonn í 4. Siggi Bessa SF 19,6 tonn í 2 og þar af 11,7 tonn í 1. Sæli BA 18,5 tonn í 2. Allir bátar á þessum lista ...
Bátar að 21 bt í okt.nr.1.2022
Bátar að 21 bt í sept.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn,. 5 bátar ná yfir 100 tonnin og Daðey GK með áberandi mestan afla. Daðey GK va rmeð 31,5 tonn í 6 . Margrét GK 55,4 tonn í 6 róðrum . ef horft er á meðalaflann, þá var Daðey GK með 6,9 tonn og Margrét GK 7,9 tonn,. Jón Ásbjörnsson RE 44,6 tonn í 7 róðrum enn athygli vekur ...
Bátar að 21 BT í sept.nr.3.2022
Bátar að 21 BT í sept.nr.2.2022
Listi númer 2. Góð veiði hjá línubátunum ,. Daðey GK með 26 tonn í 3 og heldur toppsætinu. Litlanes ÞH 25,3 tonn í 4. MArgrét GK 18,5 tonn í 2. Brynja SH 22,2 tonn í 3. Jón Ásbjörnsson RE 17,8 tonn í 3 en hann er eini báturin á veiðum við sunnanvert landið. Benni ST 9 tonn í 2. Agnar BA 3,7 tonn í 1 ...
Bátar að 21 BT í sept.nr.1.2022
Listi númer 1. September byrjar ansi vel hjá línubátunuim og Lundey SK treður sér beint í þriðja sætið á netunum og byrjar vel. mest með 6,2 tonn í róðri. Ragnar Alfreðs GK hæstur færabátanna enn hann er sem fyrr á ufsanum frá Sandgerði. Jón Ásbjörnsson RE eini báturinn á línuveiðum við sunnanvert ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.3.2022
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.3.2022
Listi númer 3. þrír bátar komnir yfri 60 tonnin. Margrét GK með 18,5 tonn í 3. Hrefna ÍS 13,7 tonn í 2. Elli P SU 12,2 tonn í 3. Daðey GK 34,5 tonn í 5. Lundey SK á netum að fiska ansi vel var með 14,7 tonn í 6 og kominn í 21 róðra, langflesta á þessum lista. Sólrún EA 10,4 tonn í 2. Addi Afi GK 6,5 ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.2.2022
Listi númer 2,. Þeim fjölgar aðeins bátunum og netabáturinn Lundey SK að fiska nokkuð vel, var með 25 tonn í 14 roðrum og kominn ansi hátt upp listann,. Jón Ásbjörnsson RE eini línubáturinn á sunnanverðu landinu og honum gengur nokkuð vel. Dúddi Gísla GK kominn á veiðar enn hann er fyrir norðan. ...
Bátar að 21 BT í júlí.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn,. frekar rólegur mánuður gagnvart línubátunum enn færaveiðarnar voru góðar. á þennan lista var Elli P SU með 15,6 tonn í 3 og hann endaði aflahæstur. Júlli Páls SH 8,5 tonn í 1 og var hæstur færabátanna. Addi Afi GK 13,1 tonn í 2 og hæstur ufsabátanna . Litlanes ÞH 17,9 ...