Bátar að 21 bt í nóv.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Ansi góð veiði bæði hjá bátunum sem eru á Skagaströnd og Sandgerði,. Margrét GK með 45 tonn í 8 róðrum og orðin langhæstur. Jón Ásbjörnsson RE 34 tonn í 5 báðir í Sandgerði. Eskey ÓF 32 tonn í 5. Daðey GK 29 tonn í 5 í Grindavík og Sandgerði. Gulltoppur GK 31,4 tonn í 6 á skagaströnd. ...

Bátar að 21 bt í nóv.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. svo sem fín byrjun á september.  . Margrét GK byrjar hæstur enn hann er að róa frá Sandgerði. á listnaum eru tveir færabátar sem báðir eru að eltast við ufsann á færin, enn gott verð hefur verið fyrir ufsa á fiskamarkaði. þrír bátar eru á netum . Kaldi SK mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 21 BT í okt.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Þá eru allar tölur komnar og jú nokkuð góður mánuður. 5 bátar náðu yfir 100 tonnin . MArgrét GK hæstur enn hann endaði í Sandgerði  og náði tveimur túrum þar alls um 19 tonn,. Jón Ásbjörnsson RE var með 42,3 tonn í 5 róðrum allt landað í Sandgerði. Lilja SH m eð 21 tonn í ...

Bátar að 21 bt í okt.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Þessi listi skrifast EKKI sem lokalistinn, enda vantar tölur á nokkra báta. enn MArgrét GK og Jón Ásbjörnsson RE báðir komnir í Sandgerði og var með Margrét GK með 24,3 í 3 róðrum . Lila SH 37 tonn í 5 róðrum og ansi góður mánuður hjá bátnum . Daðey GK 32 tonn í 5. Litlanes ÞH 28,9 ...

Bátar að 21 bt í okt.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum . þrír bátar komnir yfir 100 tonn,  Margrét GK með 70 tonn í 10 róðrum . Lilja SH 67 tonn í 9 róðrum . Jón Ásbjörnsson SH 74 tonn í 10 og það má geta þess að einn af þessum róðrum var landað í Sandgerði , en fyrsti róður bátsins þar var um tæp 8 tonn,. Kvika ...

Bátar að 21 bt í okt.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Margrét GK með ansi mikla yfirburði á þessum lista,  va rmeð 28,4 tonn í 3 róðrum . Lilja SH 19,4 tonn í 3. HLökk ST 19,2 tonn í 2 og þar af 11,4 tonn í 1. Daðey GK 24,6 tonn í 4. Siggi Bessa SF 19,6 tonn í 2 og þar af 11,7 tonn í 1. Sæli BA 18,5 tonn í 2. Allir bátar á þessum lista ...

Bátar að 21 bt í okt.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Margrét GK byrjar með ansi mikla yfirburði í október, enda komist í 6 róðra. veðurfarið hefur haft þau áfhrif að hinir bátarnir hafa einungis komist í 2 til 3 róðra. á þessum lista eru allir bátarnir á línu nema Fjóla SH sem er á plógs veiðum . Fjóla SH mynd Ríkarður ´Ríkarðsson.

Bátar að 21 bt í sept.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. 5 bátar ná yfir 100 tonnin og Daðey GK með áberandi mestan afla. Daðey GK va rmeð 31,5 tonn í 6 . Margrét GK 55,4 tonn í 6 róðrum . ef horft er á meðalaflann, þá var Daðey GK með 6,9 tonn og Margrét GK 7,9 tonn,. Jón Ásbjörnsson RE 44,6 tonn í 7 róðrum enn athygli vekur ...

Bátar að 21 BT í sept.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Daðey GK með ansi mikla yfirburði í september, var nú na með 65,5 tonn í 10 róðrum  og langaflahæstur. Litlanes ÞH 31,8 tonn í 6. Margrét GK 48,8 tonn í 6. Jón Ásbjörnsson RE 50 tonn í 5 og hann er á veiðum sunnanlands og vekur það nokkra athygli hversu góður afli er hjá houm . ...

Bátar að 21 BT í sept.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Góð veiði hjá línubátunum ,. Daðey GK með 26 tonn í 3 og heldur toppsætinu. Litlanes ÞH 25,3 tonn í 4. MArgrét GK 18,5 tonn í 2. Brynja SH 22,2 tonn í 3. Jón Ásbjörnsson RE 17,8 tonn í 3 en hann er eini báturin á veiðum við sunnanvert landið. Benni ST 9 tonn í 2. Agnar BA 3,7 tonn í 1 ...

Bátar að 21 BT í sept.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. September byrjar ansi vel hjá línubátunuim og Lundey SK treður sér beint í þriðja sætið á netunum og byrjar vel. mest með 6,2 tonn í róðri. Ragnar Alfreðs GK hæstur færabátanna enn hann er sem fyrr á ufsanum frá Sandgerði. Jón Ásbjörnsson RE eini báturinn á línuveiðum við sunnanvert ...

Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Aðeins einn bátur náði yfir 100 tonnin . Margrét GK var með 19 tonn í 2 rórðum og með því eini báturinn sem yfir 100 tonn in komist. Jón Ásbjörnsson RE 13,7 tonn í 3 en hann var eini línubáturinn af þessum minni sem var við veiðar sunnanlands. Daðey GK 15,9 tonn í 2. ...

Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. þrír bátar komnir yfri 60 tonnin. Margrét GK með 18,5 tonn í 3. Hrefna ÍS 13,7 tonn í 2. Elli P SU 12,2 tonn í 3. Daðey GK 34,5 tonn í 5. Lundey SK á netum að fiska ansi vel var með 14,7 tonn í 6 og kominn í 21 róðra, langflesta á þessum lista. Sólrún EA 10,4 tonn í 2. Addi Afi GK 6,5 ...

Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2,. Þeim fjölgar aðeins bátunum og netabáturinn Lundey SK að fiska nokkuð vel,  var með 25 tonn í 14 roðrum og kominn ansi hátt upp listann,. Jón Ásbjörnsson RE eini línubáturinn á sunnanverðu landinu og honum gengur nokkuð vel. Dúddi Gísla GK kominn á veiðar enn hann er fyrir norðan. ...

Bátar að 21 bt í ágúst.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Mjög fáir bátar á veiðum . enn Margrét GK er kominn austur til NEskaupstaðar en hún réri frá Sandgerði í júní og júli. nokkrir bátar á handfæraveiðum og gengur nokkuð vel,. Austfirðingur SU hæstur af þeim . Margrét GK mynd Gísli Reynisson .

Bátar að 21 BT í júlí.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. frekar rólegur mánuður gagnvart línubátunum enn færaveiðarnar voru góðar. á þennan lista var Elli P SU  með 15,6 tonn í 3 og hann endaði aflahæstur. Júlli Páls SH 8,5 tonn í 1 og var hæstur færabátanna. Addi Afi GK 13,1 tonn í 2 og hæstur ufsabátanna . Litlanes ÞH 17,9 ...

Bátar að 21 bt í júlí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Frekar rólegt um að vera nema nokkuð góð handfæraveiði. Elli P SU með 34 tonn í 8 og kominn á toppinn,. Háey II ÞH 24 tonn í 4. Júlli Páls SH 19 tonn í 2. Margrét GK 24 tonn í aðeins 3 róðrum og það frá Sandgerði. Addi Afi GK 12,3 tonn í 3. Ragnar Alfreðs GK 10,5 tonn í 2. sara ÍS ...

Bátar að 21 bt í júlí.nr.2 .2022

Generic image

Listi númer 2,. Jón Ásbjörnsson RE með 15,4 tonn í 2 rórðum . Háey II ÞH 4,3 tonn í 1. Sólrún EA 6,7 tonn í 1. Margrét GK er kominn á veiðar frá Sandgerði og byrjar ansi vel tæp 8 tonn í fyrsta róðri sínum í júlí. Sara ÍS sem var á strandveiðum frá Suðureyri er hætt þar veiðum og kominn í ufsann frá ...

Bátar að 21 BT í júlí.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. þónokkuð margir bátar á handfærum.  . Júlli Páls SH með 21 tonn í 2 og þar af 10,6 tonn í einni lönudn . Góð ufsaveiði frá Sandgerði,  Addi Afi GK og Ragnar Alfreðs GK báðir á ufsanum . Björn EA og Lundey SK einu bátarnir sem eru á netum . Björn EA mynd Ívar Bjarki Sigurðsson.

Bátar að 21 bt í júní.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Mjög svo slakur mánuður svo ekki sé meira sagt. tveir bátar rétt skriðu yfir 70 tonnin og það munar ekki nema um 230 kílóum á Ella P SU sem var aflahæstur og Daðey GK sem var númer 2. kanski það óvæntasta var góður afli hjá MArgréti GK en hann var eini línubáturinn sem ...

Bátar að 21 bt í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Frekar lítið um að vera á þessum lista, veiðin hjá bátunum er frekar lítil. Elli P SU með 5,8 tonn í 1. Hrefna ÍS 10,6 tonn í 2. Daðey GK 6,4 tonn í 2. Fjóla SH 11,1 tonn í 4. Hlökk ST 11,2 tonn í 2. Sólrún EA 12,7 tonn í 3 og var aflahæstur á þennan lista. Sólrún EA mynd Pétur ...

Bátar að 21 bt í júní.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. svo sem ágætis byrjun á júní, reyndar þá eru Sævík GK og Margrét GK ekki á veiðum þeir eru báðir í slipp. Elli P SU byrjar efstur og þar á eftir er Daðey GK og báðir þessir bátar eru komnir yfir 30 tonnin,. ufsaveiðin frá Sandgerði heldur áfram að vera góð og Ragnar Alfreðs GK og Addi ...

Bátar að 21 BT í maí.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Margrét GK og Sævík GK réru allan maí frá Suðurnesjunum og gekk báðum vel, enn núna eru báðir bátarnir komnir í slipp. Daðey GK 12,9 tonn í 2. Hrefna ÍS 28 tonn í 3 og mest 18,2 tonn mest af steinbít. Sæli BA 21 tonn í 2. Litlanes ÞH 19,2 tonn í 4. Jón Ásbjörnsson RE 28,6 ...

Bátar að 21 bt í maí.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Margrét GK með 40 tonn í 6 rórðum og það frá Sandgerði.  . Daðey GK 48 tonn í 9 róðrum frá Skagaströnd. Sævík GK 36 tonn í 5 frá Grindavík. Sæli BA 71 tonn í 6 . Litlanes ÞH 47 tonn í 9. Sunnutindur SU 52 tonn í 7. Guðrún GK 29,5 tonn í 5. Otur II ÍS 23 tonn í 4.  Jebb og þetta ...

Bátar að 21 bt í maí.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. MArgrét GK á veiðum útaf sandgerði og var með 17 tonn í 3 róðrum og kominn yfir 100 tonnin,. Hrefna ÍS með 50 tonn í 4 róðrum og mest af því var steinbítur, beint í annað sætið,. Sævík GK líka á veiðum utan við Sandgerði og va rmeð 16 tonn í 3 róðrum . Daðey GK kominn til ...

Bátar að 21 bt í maí.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Grindavík með topp 2 báta á þessum fyrsta lista í maí, og reyndar 3, því að Sævík GK er þar líka. fór eina ferð til Sandgerðis og fékk þar tæp 7 tonn sem er nú nokkuð gott. Fönix BA hæstur grásleppubátanna . Koppalogn SH hæstur handfærabátanna, enn fara þarf ansi langt niður listann ...

Bátar að 21 Bt í apríl.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Mánuðurinn endaði nokkuð vel þar sem að 10 bátar náðu yfir 100 tonnin . sæli BA átti ansi góðan endasprett og var með 99 tonn í 5 róðrum og mest af því var steinbítur og endaði aflahæstur. DaðeyGK 67 tonn í 6. Jón Ásbjörnsson RE 95 tonn í 6. Sunnutindur SU 66 tonn í 6. ...

Bátar að 21 BT i apríl.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Einn bátur kominn yfir 100 tonnin og það er Hrefna ÍS sem var með 53 tonn í 5 rórðum og mest 17 tonn, mest af því var steinbítur. Sævík GK 27,5 tonn í 4. Daðeyu GK 29,5 ton  í 4. Sunnutindur SU 38 tonn í 4. Hópsnes GK 36 tonn í 5. Benni ST 20 tonun í 4 á grásleppunetum . Skúli ST 21,5 ...

Bátar að 21 bt í apríl.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Litlanes ÞH m eð 42,4 tonn í 5 róðrum og skýst beint á toppinn,. Sævík GK 17 tonn í einni löndun . Daðey GK 10,2 tonn í 1. MArgrét GK 17,3 tonn í 2. Jón Ásbjörnsson RE 12,9 tonní 3. Karólína ÞH 18 tonní 3. Sæli BA 27 tonn í 3. Háey II ÞH 24,7 tonní 3. síðan er Elley EA kominn norður ...

Bátar að 21 bt í apríl.nr.1.2022

Generic image

List númer 1. Ansi hreint flott byrjun hjá netabátnum Lundey SK,  byrjar aflahæstur á þessum fyrsta lista í apríl með 53,5 tonn í 8 róðrum og tæpum 9 tonnum á undan Daðey GK er í sæti númer 2. margir línubátanna á veiðum útfrá Grindavík enn einhverjir hafa þó fært sig útfyrir Sandgerði þegar þessi ...

Bátar að 21 Bt í mars.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. aðeins 3 bátar náðu yfir 100 tonnin , enn meðalaflinn var ansi góður hjá bátnum . og merkilegt að inná topp 10 eru 3 netabátar. og Lundey SK náði í 4 sætið . MArgrét GK með 22,2 tonn í 2 í Grindavík. Litlanes ÞH 23 ,4 tonn í 2. Jón Ásbjörnsson RE 16,1 tonní 3. Lundey SK ...

Bátar að 21 BT í mars.nr.5.2022

Generic image

Listi ´númer 5. Tveir bátar komnir yfir 100 tonnin og það stefnir í smá slag um toppinn. Margrét GK með 20,1 tonn í 2 frá Sandgerði eða á Litlanes ÞH með 8,3 tonn frá Þórshöfn. Jón Ásbjörnsson RE nálgast þá báða og var með 21,2 tonn í 2. netabátarnir að fiska ansi vel. Kristinn ÞH með 16,8 tonn í 3 ...

Bátar að 21 Bt í mars.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Mokveiði bátunum og skiptir í raun ekki hvar þeir eru,     reyndar mikil veiði hjá báutnum við sunnanvert landið . og mokveiði hjá netabátunum frá Raufarhöfn. Litlanes ÞH með 74 tonn í 8 róðrum og fer með því á toppinn. MArgrét GK 51 tonn í 6 og saman eru þessir tveir bátar komnir ...

Bátar að 21 bt í mars.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Margrét GK með 24 tonn í 2 og orðin aflahæstur . Geirfugl gK 9,2 tonn í 2. Bergvík GK að veiða vel á netunum og var með 19,8 tonn í 6 rórðum og kominn í þriðja sætið. Háey II ÞH 20,4 tonn í 3. Straumey EA 17,1 tonn í 3. Öðlingur SU 11,3 tonn í 2. Daðey GK 8,6 tonn í 1. Sævík GK 12,4 ...

Bátar að 21 bt í mars.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð erfitt tíðarfarið enn þó eru smá hreyfing á listanum og þá aðlega hjá netabátunum . Sandgerði með 2 báta á topp 2, Geirfugl GK með 20,3 tonn í 3  og Margrét GK með 7,7 tonní 1. Björn Hólmsteinsson ÞH 12 tonn´i 4 á netum . Straumey EA 7,9 tonní 1 á línu frá Hrísey. Bergvík GK ...

Bátar að 21 BT í mars.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. frekar róleg byrjun enn þó 5 bátar komnir yfir 10 tonn. og tveir bátanna, Margrét GK og Sæli BA báðir með yfir 11 tonn í einni lönudn . Lundey SK byrjar nokkuð vel á netum frá Sauðárkróki, enn þessi bátur er gamla Dögg SU. Lundey SK mynd Gísli Reynisson .

Bátar að 15 bt í feb.nr.6.2022

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Ekki er nú hægt að segja að febrúar hafi endar glæsilega, því að brælutíð  var síðustu vikuna og bátar lítið komist á sjóinn. Margrét GK komst þó út í einn róður og náði í 2,2 tonn og með því hélt 2 sætinu,. Lilja SH 7,1 tonn í 1 og náði í 3 sætið og var aflahæstur 15 ...

Bátar að 21 bt í feb.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Vægast sagt mjög lítið um að vera. á þessum lista eru núna 50 bátar og aðeins 10 bátar komu með afla á þennan lista. Lilja SH kom með 14,3 tonn í 1 og með því er komin í 120 tonna hópinn,. Elli P SU 4,1 tonn í 1. Sverrir SH 5 tonn í 1. Straumey EA 4,1 tonn í 1. Sólrún EA 3,6 tonn í 1. ...

Bátar að 21 bt í feb nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Fimm bátar komnir yfir 100 tonnin og ansi stutt á milli Margrétar GK og Sævíkur GK,. Jón Ásbjörnsson RE með mikla yfirburði, var með 33,5 tonn í 3 og komin í 180 tonn. Margrét GK með 32 tonn í 3 og heldur öðru sætinu. Sævík GK 33,5 tonn í 3. Daðey GK 20 tonn í 2. Lilja SH 34,4 tonní ...

Bátar að 21 BT í feb.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Ansi skrýtiið að horfa á þennan lista. bátarnir á topp 10 eru svo til allir að veiða nokkuð vel enn þar fyrir neðan er mjög lítið um að vera í það minnsta á þessum lista. Jón Ásbjörnsson RE með 13,8 tonn í  . Margrét GK kominn í 2 sætið og var með 11,5 tonn í 1. Daðey GK 14,5 tonn í 2 ...