Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.3
Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.2

Listi númer 2. Mjög lítið um að vera á þessum lista. Bátarnir að sunnan með lítin sem engan afla á þennan lista. Litlanes ÞH va rmeð 10,3 tonn í 2. Hrefna ÍS 7,7 tonní 1. Sæli BA 17,5 tonn í 3. Kristinn ÞH 8,8 tonní 3 ´anetum . Gulltoppur GK 17,2 tonn í 3 á línu frá Dalvik. SVerrir SH 12,1 tonní 2. ...
Bátar að 21 BT í apríl 2024.nr.1

Listi númer 1. nokkuð góð byrjun á apríl, ansi margir bátar sem nú þegar hafa komist yfir 10 tonn í löndun, . Bíldsey SH og Sævík GK með stærstu landanir, en þessir bátar eru systurbátar. Margrét GK byrjar efst. Kristinn ÞH byrjar efstur af netabátunum, en hann var líka að landa á Kópaskeri, en mjög ...
Bátar að 21 bt í mars.2024.nr.5

Listi númer 5. Lokalistinn. þrír bátar náðu yfir 100 tonn, og allir voru með svipaðan afla, og lítill munur á bátunum . Hópsnes GK kom með 5,6 tonn í einni löndun en það var nóg til þess að komast á toppinn og verða því aflahæstur í mars. í þessum flokki . Litlanes ÞH og MArgrét GK komu með engan ...
Bátar að 21 bt í mars.2024.nr.4

Listi númer 4. nokkuð spes mánuður, því greinilegt er að stýring var á sjó sókn bátanna því að ekki margir bátar. réru í fleiri enn 10 róðra. til dæmis Margrét GK fór aðeins í 8 róðra frá Sandgerði enn er samt sem áður í 2 sætinu,. Mjög lítill munur er á efstu tveimur bátunum , því það munar aðeins ...
Bátar að 21 bt í mars.2024.nr.3

Listi númer 3. góð veiði, enn frekar lítil sjósókn hjá bátunum. aðeins fjórir bátar komnir í 10 róðra eða meira. Straumey EA með flesta róðranna eða 13. Litlanes ÞH með 33,6 tonn í 3 róðrum og orðin hæstur auk þess að vera með næst flesta landanir. Hópsnes GK 22,8 tonn í 3. Eskey ÓF 29,4 tonn í 3. ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.2.2024

Listi númer 2. fjórir bátar komnir yfir 60 tonna afla. Hrefna ÍS með engan afla á þennan lista en það kemur ekki að sök,, því báturinn er ennþá efstur. Hópsnes GK 19,4 tonn í 2 róðrum . Brynja SH 24,6 tonn í 2. Litlanes ÞH 16,3 tonn í 2. Margrét GK 18,2 tonn í einni löndun . Eskey ÓF 11,9 tonní 1. ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.1.2024
Bátar að 21 BT í febrúar 2024.nr.6
Bátar að 21 BT í febrúar 2024.nr.5

Listi númer 5. Ekki lokalistinn. enn Margrét GK með engan afla á þennan lista og mun því enda sem aflahæstur í febrúar. Jón Ásbjörnsson RE 11,3 tonn í 1. Litlanes ÞH 14,4 tonn í 2. Brynja SH 10,8 tonn í 2. Hulda GK 23,3 tonn í 2. Geirfugl GK 27,2 tonn í 2, róðrum og var aflahæstur á þennan lista. og ...
Bátar að 21 bt í febrúar 2024.nr.4

Listi númer 4. áfram góð veiði og núna eru 9 bátar komnir yfir 100 tonnin . Margrét GK með 33 tonn í 2 róðrum og heldur toppsætinu. Daðey GK m eð 44 tonn í 3, enn nánar um það í frétt hérna á aflafrettir. Jón Ásbjörnsson RE 28 tonní 2. Lilja SH 50 tonn í 4 róðrum og þar af 18,2 tonn í einnil öndun . ...
Bátar að 21 bt í febrúar 2024.nr.3
Bátar að 21 bt í febrúar 2024.nr.2

Listi númer 2. tveir bátar komnir yfir 70 tonnin og báðir að landa í Þorlákshöfn. Sævík GK með 61 tonn í 5. Jón Ásbjörnsson RE 47 tonn í 3. Margrét GK 30 tonn í 2. Eskey OF 48 tonn í 4 enn báturinn er að landa líka í Þorlákshöfn. Litlanes ÞH 30 tonn í 3. Lilja SH 40 tonn í 3. Daðey GK 28 tonn í 3, ...
Bátar að 21 Bt í febrúar 2024.nr.1

Listi númer 1. Fyrsti listinn í febrúar og hann er breyttur eins og fram kemur í frétt . hérna á síðunni. Febrúar byrjaði reyndar með brælu, enn síðan að veður slotaði þá hefur verið mokveiði. og Hulda GK þurfti að fara tvær ferðir til að ná aflanum sínum . enn báturinn fór út með 16000 króka. og ...
Bátar að 21 BT í janúar.nr.5.2024

Listi númer 5. Lokalistinn. fimm bátar sem náðu yfir 100 tonnin í janúar sem eru nú nokkuð gott, . og Litlanes ÞH með stærstu löndunina 21,6 ton, þar á eftir kom Sunnutindur SU með 18,1 tonn og Margrét GK með 17,9 tonn. á þennan lista þá var Litlanes ÞH með 20 tonn í 2 róðrum . Brynja SH 9,5 tonn í ...
Bátar að 21 bt í janúar.nr.4.2024

Listi númer 4. fimm bátar komnir yfir 100 tonnin . og Margrét GK með 53,2 tonn í 3 róðrum og þar af þá var báturinn eini báturinn . sem réri við sunnanvert landið 28.janúar og kom þá með 14 ton í land. og má segja að með þeirri löndun hafi báturinn komist á toppinn. Jón Ásbjörnsson RE 40 tonn í 3, ...
Bátar að 21 BT í janúar 2024.nr.3

Listi númer 3. Margrét GK með 16,8 tonn í 2 róðrum og heldur öðru sætinu . enn Jón Ásbjörnsson RE með 46 tonn í aðeins 3 róðrum og með því stingur sér á toppinn. Litlanes ÞH 9,7 tonn í 1. Lilja SH að mokveiða var með 55,4 tonn í aðeins 4 róðrum og rífur sig yfir 100 tonnin . Brynja SH 43 tonn í 4. ...
Bátar að 21 BT í janúar árið 2024.nr.2

Listi númer 2. Það kemur kanski ekki á óvart að Litlanes ÞH sé á toppnum . eftir mokveiðina sem að báturinn er búinn að vera í. var núna með 82 tonn í 5 róðrum . enn Helgi á Margréti GK er líka að mokveiða og var með 67 tonn í 4 róðrum og þessir tveir bátar komnir yfir 100 tonn. Jón Ásjbjörnsson RE ...
Bátar að 21 BT í janúar árið 2024.nr.1
Bátar að 21 bt í des.nr.4.2023

Listi númer 4. Lokalistinn. ansi merkilegt með Margréti GK , enn báturinn var frá veiðum hluta í desember vegna þess að báturinn fór í slipp í Njarðvík. enn kom síðan aftur og Helgi skipstjóri og áhöfn hans á bátnum. urðu langaflahæstir inná þennan lokalista með 75 tonn í aðeins 6 róðrum og gerðu ...
Bátar að 21 Bt í des.nr.3.2023

Listi númber 3. frekar rólegt á þessum lista. Litlanes ÞH með 8,3 tonn í 1 og bætir í toppinn. en merkilegt með sæti 3 til 5 enn þar eru þrír bátar svo til allir með sama aflan. það munar aðeins 22 kílóum á Lilju SH og Sunnutindi SU. ansi ótrúlega lítill munur. Hrefna ÍS var með 10,1 tonn í 1 og ...
Bátar að 21 bt í des.nr.2.2023
Bátar að 21 bt í desember.nr.1.2023
Bátar að 21 bt í nóv.nr.5.2023

Listi númer 5. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður þar sem að fimm bátar náðu yfir 100 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE var með 29,7 tonn í 3 róðrum og endaði aflahæstur. Margrét GK með 35 tonn í 3 róðrum og náði í annað sætiðð. Eskey ÓF 13,3 tonn í 2, en báturinn kom suður undir lok nóvember. og var þá ...
Bátar að 21 bt í nov.nr.4.2023

Listi númer 4. góð veiði hjá bátunum og þrír bátar komnir yfir 100 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE með 71 tonn í 5 róðrum og með því kominn á toppinn. Eskey ÓF 18,2 tonn í 2. Margrét GK 33,4 tonn í 4 róðrum . 'Sæli BA 42 tonn í 6. Hrefna ÍS 21,4 tonn í 3. Brynja SH 25 tonn í 4. Siggi Bessa SF 22 tonn ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.3.2023

Listi númer 3. nokkuð góð veiði . Eskey ÓF með 43,7 tonn í 5 róðrum . og Margrét GK með 38,7 tonn í 4 róðrum og þar af fullfermi 16,4 tonn í einni löndun. Hrefna ÍS 35,8 tonn í 4. Brynja SH 32 tonn í 5. Austfirðingur SU 33,3 tonn í 4. Hlökk ST 42 tonn í 4 róðrum og þar af 14,3 tonn í einni löndun . ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.2.2023

Listi númer 2.,. svo sem ágætis veiði hjá bátunum og þónokkuð margir bátar að komast yfir 10 tonn í róðri. Eskey ÓF með 32,9 tonn í 4 og kominn á toppin. Daðey GK með 33,1 tonn í 4, og það munar aðeins 243 kílóum á þessum tveimur bátum . Litlanes ÞH 35 tonn í 4. Margrét GK 13,9 tonn í 2. Straumey EA ...
Bátar að 21 BT í nóv.nr.1.2023
Bátar að 21 Bt í okt.nr.4.2023

Listi númer 4. Lokalistinn. Mjög góður afli hjá bátunum í lokin á október, og alls voru 8 bátar sem náðu yfir 100 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE með 45 tonn í 4 róðrum og endaði hæstur. Daðey GK 41 tonn í 4 og fór frammúr Eskey ÓF sem var númer 2 á lista númer 3. Margrét GK með 32 tonn í 4 og hélt 4 ...
Bátar að 21 bt í okt.nr.3.2023

Listi númer 3. Brælutíð enn eftir að henni lauk þá var veiðin mjög góð hjá báutnuim . Þrír bátar komnir yfir 100 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE með 78 tonn í 5 og kominn á toppinn, mikið flakk á bátnum, 5 hafnir núna í október. Eskey ÓF 58 tonn í 6. Daðey GK 29 tonn í 3. Margrét GK 43 tonn í 4 frá ...
Bátra að 21 bt í okt.nr.2.2023

Listi númer 2. nokkuð góð veiði þó allt sé stopp núna þegar þessi listi kemur. enda mikil bræla úti. Daðey GK með 49,1 tonní 5 róðrum og kominn á toppinn. Eskey ÓF 26,1 tonn í 3. Hlökk ST 31 tonn í 3 róðrum og mest 10,8 tonn. Margrét GK 14,4 tonn í 2. Straumey EA 24,2 tonn í 5 róðrum . Siggi Bessa ...
Bátar að 21 bt í okt.nr.1.2023

Listi númer 1. Tveir bátar byrja með yfir 40 tonna afla. fjórir bátar hafa náð yfir 10 tonn í einni löndun og Sunnutindur SU með stærstu löndunina 12,1 tonn. Lundey SK á netum og byrjar nokkuð vel , og báturinn er líka kominn með flesta róðranna það sem af er október. Tveir bátar á handfærum. Agla ...
Bátar að 21 bt í sept.2023.nr.5

Listi númer 5. Lokalistinn. Aðeins einn bátur komst yfir 100 tonn í septembrer. MArgrét GK sem var með 14,3 tonn í 2 róðrum og endaði með 121 tonna afla sem öllu var landað í SAndgerði. Daðey GK 10 tonn í 1. Háey II ÞH 13,7 tonn í 2. Jón Ásbjörnsson RE 16,5 tonn í 2. Eskey ÓF 14,3 tonn í 2. Brynja ...
Bátar að 21 BT í sept.nr.4.2023

Listi númer 4. Nokkuð góð veiði hjá bátunum og Margrét GK með 28,9 tonn í 4 róðrum og kominn yfir 100 tonnin, og ennþá aflahæstur. Daðey GK 12,1 tonni´2. Straumey EA að fiska ansi vel, var með 19,7 tonn í 5 róðrum og fór upp um 3 sæti. Háey II ÞH 21,7 tonn í 4. Sólrún EA 17,8 tonní 3. Eskey ÓF 23,5 ...
Bátar að 21 Bt í sept.nr.2.2023
Bátar að 21 bt í september árið 2023.nr.1

Listi númer 1. þá ræsum við september og ansi merkilegur listi, því að eins og sést. þá dreifast bátarnír á topp 10 ansi víða, en vekur samt athygli góður afli . tveggja báta sem róa frá Sandgerði , Jón Ásbjörnsson RE sem byrjar númer 3 og MArgrét GK sem byrjar á toppnum. enginn bátur enn sem komið ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.4.2023

Listi númer 4. Lokalistinn. aðeins þrír bátar náðu yfir 100 tonnin. Sæli BA átti ansi góðan mánuð, var með 35,9 tonn í 3 og endaði langaflahæstur. Margrét GK með 29,1 tonn´3 róðrum og réri allan ágúst frá heimahöfn sinni Sandgerði, og því vekur. afli bátsins töluverða athygli. Hrefna ÍS 11,6 tonn í ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.3.2023

Listi númer 3. Tveir bátar komnir yfir 100 tonnin og það munar vægast sagt litlu á þeim. aðeins 329 kílóa munur. Liltlanes ÞH með 9,9 tonn í 2. Sæli BA 10,1 tonn í 2. Hrefna ÍS 8,3 tonn í 2. Jón Ásbjörnsson RE með 14,8 tonn í tveimur róðrum, enn hann er kominn til Sandgerðis. en þar hafði Margrét GK ...
Bátar að 21 bt í ágúst.nr.3.2023

Listi n´umer 3. þrír bátar komnir yfir 70 tonna afla. Litlanes ÞH með 39 tonn í 6 róðrum og mest 12,1 tonn. Sæli BA 58,6 tonn í 7. og Margrét GK með 55 tonn í 7 róðrum, enn báturinn er að róa frá Sandgerði og vekur þessi afli bátsins . nokkra athygli, því það hefur verið undanfarin ár ekki mikið um ...