Rækjuveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 13. Það eru ekki margir bátar eftir á rækjuveiðunum og núna voru þeir ekki nema sex sem lönduðu afla,. Bátarnir í Ísafjarðardjúpinu eru byrjaði og það byrjar vel hjá þeim. Sigurborg SH var með 52 tonn í 4. Múlaberg SI 34 tonní 4. ÍSborg ÍS 60 tonn í 4 og var aflahæstur inná listann. Röst ...

Rækjuveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 12. Þeim fækkar bátunum og þeir eru ekki nema um 7 bátarnir sem eftir eru,. Sigurborg SH. Eyborg ST. Röst SK. ÍSborg ÍS. Múlaberg SI. Nökkvi ÞH. Valbjörn ÍS. Afli bátanna inná þennan lista var frekar lítill. Sigurborg SH var með 46 tonn í 3. Múlaberg SI 63 tonn í 5. Ísborg ÍS 48 tonn í 4 ...

Rækjuveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 11. Nokkuð góður afli inná þennan lista. . Sigurborg SH er ennþá hæstur og var með 117 tonn í 6 róðrum. Sóley Sigurjóns GK 120 tonn í 6 enn togarinn er úr leik núna vegna elds sem upp kom í skipinu. Múlaberg SI 94 tonní 6. Vestri BA 109 tonn í 5 og mest 32 tonn í einni löndun. ÍSborg ÍS ...

Rækjuveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 8. Einmitt þegar að Sigurborg SH var við það að taka frammúr Brimnesi RE þá kom Brimnes RE með 230 tonna rækjulöndun og nú þurfa hinir heldur betur að spýta í lófanna til það ná Brimnesi RE. Sigurborg SH var með 61 ton í 2. Sóley Sigurjóns GK 56 tn í 2. Múlaberg SI 46 tn í 2. Beglín GK ...