Botnvarpa í des.nr.2.2022
Botnvarpa í des.nr.1.2022
Listi númer 1. Breki VE byrjar ansi vel. 326 tonn í 2 túrum og í efsta sætinu . enn athygki velur að hann var ekki að landa í heimahöfn sinni, heldur var hann að landa í Grundarfirði. . Steinunn SF byrjar hæstur af 29 metra togurnum þar sem að Sturla GK kemur þar á eftir,. Muna svo að fara hingað ...
Botnvarpa í nóv.nr.4.2022
Listi númer 4. Vægast sagt ansi góður mánuður sem að N´óvember er. 2 togarar komnir yfir 900 tonnin og ekki nema 6 tonn á milli þeirra. Björg EA með 382 tonn í 2 og kominn a´toppinn. Kaldbakur EA 287 tonn í 2. Akurey AK 306 tonn í 2. Breki VE 157 tonn í 1. Gullver NS 236 tonn í 2. Bergur VE 117 tonn ...
Botnvarpa í nóv.nr.3.2022
Listi númer 3. þrír togarar komnir yfri 600 tonnin og Pálína Þórunn GK orðin næst aflahæstur 29 metra togaranna. Viðey RE með 421 tonn í 3 og kominn á toppinn. Kaldbakur EA 371 tonní 2. Björgúlfur EA 426 tonn í 2. Helga María AK 403 tonní 3. Bergur VE 270 topnn í 4. Pálína Þórunn GK 209 tonní 3. ...
Botnvarpa í nóv.nr.2.2022
Listi númer 2. nokkuð góð veiði. Akurey AK með 179 tonn í 1 og kominn á toppinn. Breki VE 145 tonn í 1. Björg EA 145 tonn í 1. Ottó N Þorláksson VE kominn á veiðar eftir ansi langt stopp útaf vélarbilun og var með 144 tonn í 1. Frosti ÞH 133 tonn í 2 og er hæstur 29 metra togaranna. Pálína Þórunn GK ...
Botnvarpa í nóv.nr.1.2022
Listi numer 1,. svo sem ágætis byrjun á nóvember. Kaldbakur EA byrjar hæstu rmeð 195 tonna löndun,. af 29 metra bátunuim þá er Vörður ÞH hæstur með 131 tonn í2 róðrum . rétt er að geta þess að neðarlega á listanum eru mjög lágar aflatölur á togaranna og. er þetta bara hluti afla. á næsta lista þá ...
Botnvarpa í okt.nr.2.2022
Listi númer 2. Lokalistinn,. Tveir togarar náðu yfir 700 tonnin. enn athygli vekur að afli t.d togaranna frá Austfjörðum var feikilega góður þar sem að bæði Gullver NS og Ljósafell SU náðu báðir yfir 600 tonnin,. á þennan lista þá var björgvin EA með 392 tonn í 3 og endað í 2 sætinu . Ljósafell SU ...
Botnvarpa í okt.nr.2.2022
Listi númer 2. Viðey Re með 241 tonn í 2 og stunginn af á toppnum með um 200 tonnum meiri afla enn togarinn í sæti númer 2. Björg EA 165 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK með 113 tonn í 2 . Skinney SF 114 tonn í 1. Þinganes SF 56 tonn í 1 og er hæstur af 29 metra togurunum . Sturla GK 85 tonn í 2. ...
Botnvarpa í sept.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn,. tveir togarar með yfir 900 tonna afla og ekki nema um 6 tonn á milli þeirra. Björgúlfur EA og Björg EA báðir með yfir 900 tonnin. Jóhanna Gísladóttir GK með ansi góðan mánuð,. sérstaklega athygli vekur góður afli hjá Pálínu Þórunn GK enn hún var á veiðum allan sept á ...
Botnvarpa í sept.nr.3.2022
Listi númer 3. 6 togarar komnir yfir 700 tonnin. Björgúlfur EA með 94 tonn í 1. Björg EA 188 tonn í 1. Breki VE 189 tonn í 2. Kaldbakur EA 247 tonn í 2. Jóhanna Gísladóttir GK með ansi góðan mánuð, kominn yfir 600 tonn og var núna með 125 tonn í 2. Sturla GK 135 tonn í 2 og er hæstur af 29 metra ...
Botnvarpa í sept.nr.2.2022
Listi númer 2. nokkuð góð veiði hjá skipunum . 4 komnir yfir 600 tonnin,. Björgúlfur EA hæstur og kominn með um 800 tonn,. Jóhanna Gísladóttir GK með um 500 tonn . og af 29 metra togurunum er Áskell ÞH hæstur . Athygli vekur góður afli hjá Pálínu Þórunni GK enn hún hefur einungis verið á veiðum á ...
Botnvarpa í ágúst.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn,. Tveir togarar sem yfir 800 tonnin náðu og voru það bæði togarar frá Brim ehf. Bergur VE hæstur af 29 metra togurnum og báðir ÍS togarnir . Sirrý ÍS og Páll Pálsson ÍS náðu yfir 500 tonnin í ágúst. Sóley Sigurjóns GK, Múlaberg SI, Vestri BA, Jón Hákon BA, Klakkur ÍS . ...
Botnvarpa í ágúst.nr.3.2022
Listi númer 3. nokkuð góð veiði hjá skipunum þrír togarar komnir yfir 600 tonnin og Harðbakur EA er hæstur af 29 metra togurunum . Viðey RE með 231 tonn í 2. Björgúlfur EA 262 tonn í 2. Helga María RE 155 ton í 2. Björgvin EA 287 tonn í 2. Þórir SF 148 tonn í 2. Bergur VE 117 tonn í 2 enn hann er ...
Botnvarpa í ágúst.nr.2.2022
Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins togurnum . Viðey RE með 166 tonn í 1 og kominn yfir 500 tonn. Helga María RE 148 tonn í 1 . Björgúlfur EA 185 tonn í 1og líka þeir tveir komnir yfir 500 tonnin,. Bergur VE 134 tonn í 2. Páll Pálsson ÍS 157 tonn í 1. Þórunn SVeinsdóttir VE 129 tonn í 1. Páll Pálsson ...
Botnvarpa í ágúst.nr.1.2022
Listi númer 1. Hægt og rólega þá eru togarrnir að fara af stað. t.d er Harðbakur EA , Páll Pálsson ÍS og Pálína Þórunn GK komnir á veiðar svo dæmi séu tekinn. Viðey RE og Helga María RE byrja nokkuð vel og báðir með yfir 200 tonna landanir,. Harðbakur EA hæstur af 29 metra togurnum . Harðbakur EA ...
Botnvarpa í júlí.nr.2.2022
Listi númer 2. fimm togarar komnir yfir 500 tonnin. og á toppnum eru þrír togarar frá Brim og þar sem að Viðey RE aflahæstur og mest 230 tonn í einni löndun. Þinganes SF hæstur 29 metra togaranna og Sóley Sigurjóns GK hæstur rækjubátanna, enn þarna er reyndar. rækja og fiskur saman,. Þinganes SF ...
Botnvarpa í júní.nr.3.2022
Botnvarpa í júní.nr.2.2022
Listi númer 2,. Ef litið er neðst á listann þá sést þar að SH togarnir sem og Pálína Þórunn GK sitja þar. allir þeir eru komnir í stopp, Pálína í 7 vikur og SH bátarnir í um 6 vikur,. Akurey AK með 133 tonn í1 . Málmey SK 129 tonní 1. Viðey RE 189 tonn í 1. Björgvin EA 209 tonní 2. Helga María RE ...
Botnvarpa í júní.nr.1.2022
Botnvarpa í maí.nr.3.2022
Listi númer 3. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður þasem að 5 togarar náðu yfir 800 tonna afla,. Björg EA aflahæstur og fór í tæp 1050 tonn í 6 löndunum . af 29 metra togurunum þá var Dala Rafn VE aflahæstur með 669 tonn,. Jóhanna Gísladóttir GK átti ansi góðan mánuð eða tæp 690 tonn. Björg EA mynd ...
Botnvarpa í maí .nr.3.2022
Botnvarpa í maí.nr.2.2022
Botnvarpa í apríl.nr.3.2022
Listi númer 3. Lokalistinn,. ansi stór mánuður að baki, alls 4 togarar náðu yfir 900 tonna afla. og Helga MAría RE með risamánuð, með tæp 1200 tonna mánuð í 6 löndunum . og það gerir um 198 tonn í löndun sem er nú fullfermi í hverjum túr. Breki VE átti líka góðan mánuð, endaði í öðru sætinu með 997 ...
Botnvarpa í apríl.nr.2.2022
Botnvarpa í mars.nr.3.2022
Listi númer 3. Mokveiði hjá togurnum . Tveir konir yfir 900 tonnin . og svo til flesti togaranna á veiðum við Selvogsbanka og áleiðs til Vestmannaeyjar. enda eru skipin ansi mikið að landa núna í Þorlákshöfn. Viðey RE með 377 tonn í 2. Drangey SK 473 ton í 2. Björg EA 270 tonní 2. Þinganes SF hæstur ...
Botnvarpa í mars.nr.2.2022
Listi númer 2. 2 togara komnir yfir 500 tonnin og Kaldbakur EA er nú svo til alveg við það með 499,99 , skrifum það sem 500 tonn. Viðey RE með 311 tonní2 . Málmey SK 279 tonní 2. Kaldbakur EA 346 tonní3. Björg EA 331 tonn í 2. Drangey SK 317 tonn í 2. Bergey VE 230 tonn í 2 og er hæstur 29 metra ...
Botnvarpa í feb.nr.4.2022
Botnvarpa í feb.nr.3.2022
Listi númer 3. 3 togarar komnir yfir 500 tonn og ansi mill floti á veiðum utan við Sandgerði,. enn þeir sem hafa verið þar eru t.d. Tindur ÍS. Pálína Þórunn GK. STurla GK. Jón á Hofi ÁR. Sóley Sigurjóns GK. Þinganes SF. Steinunn SF. Frosti ÞH. Vörður ÞH. Þinganes SF. Ansi mikill floti þarna fyrir ...
Botnvarpa í feb.nr.2.2022
Listi númer 2. Viðey RE kom í Þorlákshöfn og kom þar með 56 tonn. Drangey SK 179 tonn í 1. Björg EA 162 tonn í 1. Björgúlfur EA 96 tonní 1. Ljósafell SU 41 tonn í 1. Þórunn Sveinsdóttir VE 123 tonn í 1. Sturla GK 72 tonn í 1 og er hæstur 29 metra bátanna. Bergey VE 82 tonn í 1. Vörður ÞH 72 tonn í ...
Botnvarpa í jan.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn,. Góður mánuður þrátt fyrir erfiða tíð. Drangey SK með 233 tonn í 1 og var ekki nema 849 kg frá því að ná í 1000 tonnin . Kaldbakur EA 127 tonn í 1. Sóley Sigurjóns GK átti risamánuð og var með 280 tonní 3 og endaði í 4 sætinu . Akurey AK með 326 tonn í 3 túrum. Vergey VE ...
Botnvarpa í jan.nr.4.2022
Listi númer 4. 3 togarar komnir yfir 700 tonninn, og greinilegt að áhöfnin á Viðey RE ætlar sér stóra hluti á árinu eftir að hafa orðið langaflahæstir. árið 2021. Drangey SK með 177 tonní 1. Viðey RE 150 tonn í 1. Málmey SK 199 tonní 1. Ljósafell SU 178 tonn í 2. Drangaavík VE 104 tonn í 2 . Vestri ...