Grásleppa nr 8,2019
Listi númer 8. Mjög margir bátar eru hættir veiðum,. Aðeins einn bátur er nýr á þessum lista og er það Rán DA sem rær frá Skarðstöð. Mjög góð veiði var í Breiðarfirðinum og alls 11 bátar eru komnir með yfir 40 tonna afla og þar af eru 4 bátar frá Stykkishólmi,. Djúpey BA va rmeð 8,9 tonní 4 og með ...
Grásleppa árið 2019. nr.7
Listi númer 7. og þeim heldur áfram að fjölga bátunum enn þeir voru allir í Stykkishólmi. Þeir eru núna 238 og búnir að landa alls um 4500 tonnum af grásleppu. Djúpey BA að fiska mjög vel og var með 43 tonn í 18 róðrum og á nú orðið möguleika á að ná toppsætinu af Sigurey ST. Sunna Rós SH 18,1 tonn ...
Grásleppa árið 2019.nr.6
Listi númer 6. Mjög margir bátar hættir veiðum,. en á móti kemur þá er mikill fjöldi báta núna á veiðum í innanverðum breiðarfirði og landa flestir þeir bátar í Stykkishólmi,. Aflahæsti nýji báturinn á listanum er Signý HU. sjá má nýju bátanna sem eru feitletraðir,. Glaður SH var með 19,9 tonní 10 ...
Grásleppa árið 2019.nr.2
Grásleppuvertíð 2018 lokið.
Grásleppa vertíð 2018. Þá er formlega lokið grásleppuvertíðinni sem hófst í kringum mánðarmótin mars/april á norðausturlandinu. . Síðasta svæðið sem opnaði veiðar var innanverðan Breiðarfjörðin og var Fríða SH síðasti báturinn sem réri á vertíðini og landaði Fríða SH síðast 31.ágúst síðastliðin,. ...
Grásleppa árið 2018.nr.7
Listi númer 7. Lang flestir bátanna eru hættir veiðum enn þó er ennþá mjög fáir bátar eftir á veiðum og þá aðalega frá Stykkishólmi,. og bátunum fjölgaði á þessum lista um 9 báta,. Bátarnir í sætum 1 til 22 lönduðum engum afla enda bátarnri hættir veiðum,. Jökull SH var með 5,4 tonní 5 og Fúsi SH ...
Grásleppa árið 2018.nr.6
Listi númer 6. Mjög margir bátar hættir veiðum, þeir sem eftir eru að veiðum eru bátar sem eru að langmestu leyti að veiða í innaverðum breiðarfirðinum. Sunhani ST var með 9,8 tonní 6. Vala HF var að veiða vel frá Hafnarfirði var með 17,5 tonní 12 róðrum . Jökull SH 19,8 tonní 11 og var aflahæstur á ...
Grásleppa árið 2018.nr.5
Grásleppa árið 2018.nr.4
Listi númer 4. Núna er kominn upp sú staða að ansi margir bátar eru hættir veiðum, og það má sjá þá báta í listanum að neðan. þeir eru í dálkinum ATH og þar stendur Hættur,. efstur af þeim bátum sem er hættur veiðum er Hólmi ÞH . Sigurey ST var með 8,6 tonn í 3 róðrum og er langaflahæstur bátanna ...
Grásleppa árið 2018.nr.3
Listi númer 3. Mikið um að vera á listanum og nokkrir bátar voru með yfir 20 tonn afla þennan lista,. Sigurey ST er þó ennþá á toppnum og var með 18,7 tonní 6 róðrum . Jón á NEsi ÓF var með 21 tonní 9 róðrum . Rán SH var aflahæstur á þennan lista og var með 28,2 tonní 13 rórðum . Blíðfari ÓF 15,5 ...
Grásleppa árið 2018.nr.1
Grásleppa árið 2017.nr.9
Listi númer 9. Það er ekkert lát á góðri grásleppuveiði í innanverðum breiðarfirðinum og núna hrúgast bátarnir inn á topp 10,. Sunna Rós SH fór upp um 30 sæti og var með 11,9 tonn í 5 róðrum . . Fjóla SH fór sömuleiðis upp um mörg sæti. var með 10,8 tonn í 4 róðrum . Jökull SH fór líka inná topp ...
Grásleppa árið 2017.nr.8
Grásleppa árið 2017.nr.7
Listi númer 7. Ekki tókst strákunum á Glaði SH að fella Álf SH af toppnum og var Glaður SH með 8,1 tonn í 5 róðrum . Hafsvala HF var með 2,8 tonní 5 og fór inná topp 10,. Kóngsey ST 8,6 tonn í 6 róðrum . Björg I NS réri alla daga og var með 6,4 tonn í 10 róðrum frá Seyðisfirði. AFtur á móti þá eru ...
Grásleppa árið 2017.nr.6
Listi númer 6. árið 2016 þá byrjuðu grásleppubátarnir á Norðausturlandinu fyrstir og þá endaði Helga Sæm ÞH hæstur og náði enginn bátur bátnum út alla vertíðina sem byrjar á mismundandi tímum eftir svæðum um landið. aftur á móti núna þetta ár þá er það ske núna að Finni NS sem var á toppnum. . Er ...
Grásleppa árið 2017.nr.5
Grásleppa árið 2017.nr.4
Grásleppa árið 2017.nr.3
Listi númer 3. þeim fjölgar nokkuð mikið bátunum núna og er komnir yfir 120. þið getið séð nýju bátanna þannig að þeir eru allir . Fetletraðir. Af nýju bátunum þá var Ísak AK aflahæstur með um 12 tonn í 4 róðrum. Á toppnum aftur á móti þá er Finni NS ennþá aflahæstur og var hann með 11,5 tonn í 5 ...
Grásleppuvertíð árið 2017.nr.1
Listi númer 1. allskonar vertíðir í gangi á þessu herrans ári. og hérna er ein sem er hafin og þessi er nokkuð sérstök því að bátunum eru skammtaðir ákveðnir margir dagar til þessara veiða sem og leyfi eru mismunandi eftir svæðum á landinu,. núna eru t.d veiðar hafnar á grásleppunni og mun þessi ...
grásleppa árið 2016.
Listi númer 9. Ennþá eru nokkrir bátar á grásleppuveiðum enn þeim fækkar mikið, núna voru þeir rétt um 20 sem komu með afla á listann enn ennþá eru bátar að bætast álistann og hæstur þeirra var Rán BA 108 og þar á eftir kom Kári SH. Fjóla SH lyfti sér vel upp listann og var með 19 tonn í 6 róðrum. ...
Sigurey ST er númer 2,2016
Ég birti í gær grásleppulistann og mér var bent á það í dag að þrír ST bátar hefði slægt grásleppuna til þess að þurrka hana. slægða grásleppan kom ekki fram í þeim tölum sem ég reiknaði og því þurfti ég að gera endurútreikning á þremur ST bátum. . Sæfugl ST endaði í 47 tonnum eða í sæti numer 9. ...
grásleppa árið 2016
grásleppa árið 2016
Listi númer 4. Núna er vertíðin búinn fyrir marga af efstu bátunum sem núna eru á þessum lista. og ansi flott veiði verður að segjast,. þrír bátar með yfir 60 tonnin og jú Helga Sæm ÞH endaði þessa vertíð hæst enn Máni ÞH var í öðru sæætinu ekki langt á eftir. enn takið eftir róðratölunni hjá Mána ...