Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.2
Listi númer 2. frá 1-1-2023 til 8-2-2023. fjögur skip kominn yfir níu þúsund tonn og af þeim þá er Börkur NK eina íslenska skipið. hin eru frá Færeyjum . Christian í Grótinu með 6839 tonn í 3 af kolmuna og með því komin yfir 10 þúsund tonn. Hogaberg 5861 tonn í 3. Börkur NK 3207 tonn í 2 af kolmuna ...
Bátar að 21 BT í febrúar.nr.1.2023
Listi númer 1. meiri brælutíðin, . allir bátarnir á þessum lista hafa aðeins komist í einn róður. reyndar er Sunnutindur SU skráður með 2 landanir, en þetta er samt sem áður sami róðurinn. báturinn milli landaði á Hornafirði. Eins og kemur fram í þessari. frétt hérna . en þrátt fyrir aðeins eina ...
Bátar yfir 21 BT í febrúar.nr.1.2023
Listi númer 1. bátar frá Snæfellsnesi og Suðurnesjunum hafa lítið róið núna og flestir aðeins komist í eina sjóferð. aflahæstur miðað við eina sjóferð, eru Vigur SF með 23,3 tonn á Djúpivogi og Kristján HF með 18,6 tonn í Sandgerði. Auður Vésteins SU hefur þó náð að komast í 5 róðra sem verður nú að ...
Línubátar í febrúar.nr.1.2023
Dragnót í febrúar.nr.1.2023
Listi númer 1. greinilegt að brælan setur svip sinn á þennan lista allir bátarnir komist í eina sjóferð nema Gunnar Bjarnason SH sem komst í 2 róðra. Veiðileyfissviptinginginn sem að Sigurfari GK fékk kemur kanski á " fínum " tíma því að mikil brælutíð í gangi og enginn kemst á sjóinn. sér varla ...
8800 tonn af loðnu frá Norskum skipum.
Það má segja að Loðnuvertíðin árið 2023 sé hafin, en þó ekki þannig að íslensku skipin séu kominn á veiðar. heldur hafa grænlensk og Norsk skip verið að veiðum. Reyndar er það þannig að Norsku skipin mega einungis vera með nót við loðnuveiðar í Íslensku lögsögunni. á meðan að Íslensku skipin mega ...
Rosalegir yfirburðir hjá Sunnutindi SU. skipstjórinn Pólskur.
Slippurinn á Akureyri opnar vöruþróunarsetur
Bátar yfir 21 BT í janúar.nr.4.2023
Listi númer 4. Lokalistinn. gott tíðarfar var í janúar og það skilaði sér í ansi góðum, afla, . og þegar upp var staðið þá náðu fjórir bátar yfir 200 tonna afla í janúar,. Tryggvi Eðvarð SH með 70 tonn í 4 róðrum og endaði aflahæstur. Hafrafell SU 62 tonn í 5 . SAndfell SU 54 tonní 4. Stakkhamar SH ...
Dragnót í jan.nr.3.2023
Listi númer 3. Lokalistinn,. nokkuð góður mánuður nema hvað að Sigurfari GK þurfti að hætta veiðum 24.útaf því að hann var sviptur veiðileyfi í 4 vikur. og mun ekki fá það aftur fyrr enn í lok febrúar. enn þá mun reyndar Siggi Bjarna GK missa það útaf samskonar broti og Sigurfari GK var með. 8 bátar ...
Netabátar í janúar 2023.nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn. svo sem ágætur janúar mánuður á netunum . þó aðeins fjórir bátar sem yfir 100 tonnin náðu, og af því voru þrír bátar sem yfir 200 tonnin komust. Kap VE, Bárður SH og Þórsnes SH sem var aflahæstur. Nýi Erling KE hóf veiðar og var með 29 tonn í 2 róðrum . Kristinn ÞH hóf ...
Bátar að 21 bt í janúar.nr.3.2023
Bátar að 8 Bt í janúar.2023.nr.2
Listi númer 2. Mjög lítið um að vera hjá þessum flokki báta núna síðasta partin í janáur því að leiðinda brælur. hafa verið og bátar í þessum flokki lítið sem ekkert komist á sjóinn. Reyndar eru tveir bátar á þessum lista sem eru að veiða grjótkrabba frá Stykkishólmi. . en vanalega hafa bátarnir ...
Frystitogarar árið 2022. 42 milljarða aflaverðmæti
Það eru ansi margir lesendur Aflafretta búnir að bíða eftir þessu. lokalistanum hjá frystitogurnum árið 2022. árið 2022 var mjög gott hjá frystiskipunum og reyndar þá bættist einn nýr togari við, því að Samherji hóf aftur útgerð. á frystitogara með því að kaupa Akraberg frá Færejum og hann heitir í ...
Aflahæstu bátarnir árið 2022, ( með fleiri enn eitt veiðarfæri)
Hérna er listi yfir báta sem voru með fleiri enn eitt veiðarfærið árið 2022. flestir þessara báta voru á netum á vertíðinni en skiptu síðan um og þá flestir yfir á dragnótina,. nokkrir fóru á rækju , og t.d Grímsnes GK sem fór á rækju , en það voru liðin þónokkur ár síðan að báturinn fór síðast á ...
Aflalægstu bátarnir árið 2022
Á öllum listum sem hafa verið birtir hérna á Aflafrettir fyrir árið 2022, þá er alltaf talað um hver er aflahæstur. en það er alltaf þannig að það verður einhver að vera aflaLÆGSTUR. svo hérna lítum við á 30 aflalægstu bátanna árið 2022. Rétt er að hafa í huga að tveir bátar á þessum l ista voru á ...
Uppsjávarskipin árið 2022, Aukaafli samtals 757 tonn
Hérna á Aflafrettir þá hef ég gert upp árið 2022 hjá uppsjávarskipunum nema ekki birt um aukaaflann sem skipin veiddu. uppsjávarskipin eru nefnilega líka að koma með slatta af öðrum tegundum heldur enn það sem er mest veitt af, og er þá verið að tala um Síld, loðnu, kolmuna og makríl. Samtals þá ...
Bátar að 21 bt í janúar.nr.2.2023
Listi númer 2. Ansi góð veiði, núna eru 5 bátar komnir yfir 100 tonnin . Sunnutindur SU með 47 tonn´i 3 og heldur toppsætinu og það með ansi afgerandi mun. Margrét GK 42 tonn í 5. Jón Ásbjörnsson RE 37 tonní 5. Lilja SH 61 tonn í 5. Kvika SH 41 tonní 4. Dúddi Gísla GK 24 tonní 3. Austfirðingur SU 26 ...
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.3.2023
Listi númer 3. 15 bátar komnir yfir 100 tonnin núna í janúar. Tryggvi Eðvarðs SH með 51 tonn í 3 og heldur toppsætinu. enn Gullhólmi SH var með 87 tonn í 4 og rýkur úr 10 sætinu og beint í sæti nú mer 2. Sandfell SU 66 tonn í 4. Hafrafell SU 67 tonní 5. KRistinn HU 69 tonní 7. Særif SH 79 tonní 3. ...
Línubátar í jan.nr.2.2023
Uppsjávarskip árið 2023.nr.1. Ísland og Færeyjar
List númer 1. Síðan að Aflafrettir hófu fyrst að birta lista yfir uppsjávarskipin árið 2009, þá hefur listinn einungis beinst af íslensku skipunum . árið 2012 þá hóf ég að birta lista yfir uppsjávarskipin í Færeyjum. Núna árið 2023, þá mun ég gera smá tilraun með að hafa þessar tvær þjóðir, Færeyjar ...
Færabátar árið 2023.nr.1
Ýmislegt árið 2023. nr.1
Listi númer 1. Þá ræsum við þennan lista sem hefur að geyma bátanna sem eru að mestu á veiðum með gildrur og plóg. aðeins einn bátur er á sæbjúguveiðum og er það Jóhanna ÁR sem hefur verið að veiða í Faxaflóanum og landað í Sandgerði,. eins og sést þá eru alls 11 sæti á þessum lista en á bakvið það ...
Aflahæstu Netabátarnir árið 2022
Netabátar í jan.nr.2.2022
Aflahæstu togarnir árið 2022
Ansi margir búnir að bíða eftir þessum lista. þónokkur breytingar er á þessum lista og er sú breyting ekki jákvæð. því að þrír togarar sem eru á þessum lista hættu rekstri árið 2022. Fyrst var það Berglín GK, sem tók aðeins eitt hal og var síðan lagt. Klakknum var eftir rækjuvertíðina silgt út með ...
Aflahæstu línubátarnir árið 2022
Þeim heldur áfram að fækka þessum stóru línubátum. því að Hrafn GK lauk veru sinni árið 2022, og þessi afli 921 tonn sem síðasti sem að báturinn landaði, . en hann endaði síðan í brotajárni. Eftir að Hrafn GK hvarf, þá er Þorbjörn með aðeins einn línubát núna í útgerð, Valdimar GK. Jökull ÞH var ...
Aflahæstu 29 metra togararnir árið 2022
SVona lítur þá listinn út fyrir togaranna árið 2022 sem er undir 29 metra löngun. aðeins einn af þessum sem er á þessum lista var að taka trollið inn á síðuna og var það Sigurður Ólafsson SF . Tindur ÍS var lika á sæbjúguveiðum og er sá afli meðtalin í þessari tölu hérna að neðan. 6 togarar náðu ...
Bátar að 21 bt í janúar.nr.1.2023
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.2.2023
Listi númer 2. Mjög góð veiði hjá bátunum . Tryggi Eðvarðs SH með 55,1 tonn í 3 róðrum og orðin aflahæstur. Einar Guðnason ÍS 42 tonn í 3. Stakkhamar SH 41 tonn í 4. Kristján HF 64 tonn í 3, enn hann var á veiðum utan við SAndgerði og Grindavík. Jónína Brynja ÍS 35 tonn í 3. Vésteinn GK 30 tonn í 2. ...
Dragnót í jan.nr.2.2023
Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2022
Þá lítum við á dragnótabátanna. þeim hefur fækkað töluvert, enn voru þó 34 eða í raun 35, því að Tjálfi SU var líka á dragnóta að hluta á árinu 2022. en sá bátur er minnsti dragnótabátur landsins, var dragnótaraflinn hjá bátnum árið 2022. 49,6 tonn í 37 róðrum . eins og sést þá eru elstu bátarnir ...
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1.2023
Listi númer 1. Mjög góð byrjun hjá bátunum . og jú sem fyrr þa´eru bátar Loðnuvinnslunar í efstu tveimur sætunum en nú snýst það reyndar við. því að á toppnum er Hafrafell SU með tæp 100 tonn. nokkrir bátanna eru komnir suður og einn af þeim er KRistján HF og á þessum lista þá byrjar hann neðstur, ...