Bátar að 8 bt í jan.nr.4,2020

Listi númer 4. Lokalistinn,. og enginn bátur landaði afla á þessum lista. nema tveir bátar. og voru það fyrstu bátarnir sem landa afla í Sandgerði. Fiskines KE og Fagravík GK. og eru þetta þá líka fyrstu handfærabátarnri sem landa afla á Suðurnesjunum árið 2020. merkilegt að þeir voru svo til með ...
Bátar að 8 bt í jan.nr.3,2020

Listi númer 3. Þeim fjölgar aðeins bátunum og ennþá eru bátarnir frá Vestmannaeyjum að fiska nokkuð vel,. þeir líka náðu ansi góðum verðum á fiskmarkaði því dæmi eru um að þeir hafi fengið vel yfir 400 krónur fyrir kílóið af þorski,. Blíða VE með 2,2 tonní 1. Þrasi VE 3,9 tonni´5. Þorsteinn VE 3,6 ...
Bátar að 8 bt í jan.nr.2,2020
Bátar að 8 Bt í janúar.nr.1,2020

Listi númer 1. ekki er nú hægt að segja að árið 2020 byrji vel því endalaustar brælur gera það að verkum að bátarnir komast ekkert á sjóinn,. enda sést það mjög vel á þessum lista. aðeins 2 bátar á sjó og báðir að róa frá akureyri, sem er kanski eini staðurinn þar sem hægt var að róa bátum . því ...
Bátar að 8 bt í des.nr.3,2019

Listi númer 3. Lokalistinn,. Mjög rólegur desember svo ekki sé meira sagt. STraumnes ÍS með 3,5 tonní einni löndun og endaði hæstur. Kristborg SH 3,7 tonní 3. Ásþór RE 3,8 tonní 3. Bragi MAgg HU 4,1 tonn í aðeins einni löndun og reyndist sú löndun vera stærsta löndun báts í þessum flokki í des. . ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.4,2019
Bátar að 8 bt í nóv.nr.3,2019
Bátar að 8 BT í nóv.nr.1,2019

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun hjá Auði HU enn báturinn byrjar má segja með látum 10 tonn í 5 rórðum og er með helmingi meiri afla enn báturinn sem kemur þar næstur,. enn það er handfærabáturinn Sigrún EA. Ekki margir bátar á þessum lista, enn þeim fækkar í þessum tveimur síðustu mánuðum ársins,. ...
Bátar að 8 BT í okt.nr.4,2019

Listi núimer 4. Skrifa þennan lista ekki sem lokalista því það gætu átt eftir að koma inn meiri tölur,. Samt ansi lélegur mánuður. Sigrún EA með 742 kíló í einni löndun og með því skríður yfir 10 tonnin og á toppinn,. Elva Björg SI 534 kg. BLíða VE 1,4 tonn í 1. Grindjáni GK 1,4 tonní 3. Sindri BA ...
Bátar að 8 bt í okt.nr.3,2019

Listi númer 3. Ekki er nú okt mánuðurinn skárri fyrir bátanna í þessum flokki,. Auður HU aflahæstur enn skríður í 10 tonnin, Auður HU er með 9984 kíló enn Sigrún EA er með 9908 kíló. ekki munar þarna nema 76 kílóum,. Margrét ÍS 2,8 tonní 1. Elva bj örg SI 2,5 tonní 4. Birtir SH 2,9 tonní 2. Sindri ...
Bátar að 8 bt í okt.nr.2,2019

Listi númer 2. svo sem ágætis veiði þótt að veður hafi doldið verið að stríða sjómönnum á þessum minnstu bátum,. Auður HU með 6,1 tonní 2 og fer á toppinn,. Sigrún EA 4,5 tonní 3. MArgrét ÍS 3,5 tonní 2. Straumnes ÍS 5,2 tonní 6. Svala EA 2,9 tonní 2. Elfa HU 2,7 tonní 1. María EA 2,4 tonní 5 og ...
Bátar að 8 Bt í okt.nr.1,2019

Listi númer 1,. ræsum listann,. ansi fáir bátar á þessum lista. vanalega er hann lágmark 70 bátar enn hérna þá náðist ekki nægilegur fjöldi af bátum ,. enginn mokveiði og flestir bátanna á handfærum. Ásdís ÓF byrjar efstur og það má geta þess að það eru tveir bátar til sem heita Ásdís og báðir eru ...
Bátar að 8 Bt í sept.nr.3,2019
Aflahæstu handfærabátarnir árið 2019.nr.1
Bátar að 8 bt í sept.nr.2,2019

Listi númer 2. Mjög margir bátar á handfæraveiðum og veiðin hjá bátunum er býsna góð. Már SU með 8,3 tonní 6 og fór með því á toppinn,. Dóra HU 7,1 tonní 4. Svala EA 8,9 tonn í 7. Auður HU 6 tonní 4. Kristín ÞH 8,4 tonní 7. Skarphéðinn ÞH 10,3 tonn í 9. Sigrún eA 9,5 tonn í 7. Ásdís ÓF 8,3 tonní 10. ...
Bátar að 8 Bt í ágúst.nr.2,2019
Bátar að 8 Bt í júlí.nr.2,2019
Bátar að 8 bt í júní.nr.2,2019

Listi númer 2,. Mikill fjöldi grásleppubáta frá Stykkishólmi svo til einokar þennan lista. en þó slæðist þarna með Sigrún EA frá Grimsey sem er að fiska vel á handfræum,. báturinn í sæti númer 14, vekur athylgi því að Ella ÍS rær frá höfn sem er kanski ekki sú stærsta á landinu,. Skarðstöð, . ég ...
Bátar að 8 Bt í júní.nr.1,2019

Listi númer 1. Margir bátarnir á þessumlista. og eins og sést þá eru nokkrir strandveiðibátar á listanum,. eða ekki kanski nokkrir , heldur margir. . bátarnir í sæti 3 4 5 7 8 9 ertu allt strandveiðibátar og merkilegt er að allir róa frá Hornafirði,. grásleppuveiðar byrjaðar í breiðarfirðinuim og ...
Bátar að 8 BT í maí.nr.3, 2019
Bátar að 8 Bt í maí.nr.2, 2019
Bátar að 8 bt í maí.nr.1, 2019
Bátar að 8 bt í apríl.nr.4, 2019

Listi númer 4. Lokalistinn,. Grásleppubátarnir einoka þennanlista, . enn þó voru handfærabátarnir að fiska mjög vel síðustu daganna í apríl og t.d Kári III SH var með mest rúm 5 tonn í einni löndun,. Sigrún Hrönn ÞH var með 8,7 tonní 3 og endaði aflahæstur. Hólmi ÞH 3,4 tonní 3. Birta SH 6,8 tonní ...
Bátar að 8 bt í apríl.nr.2, 2019

Listi númer 2. Mjög margir grásleppubátar á iistanum . Hólmi ÞH með 6,3 tonní 2. Sigrún Hrönn ÞH 5,7 tonní 3. Arnþór EA 5,2 tonní 3. Birta SH 5,1 tonní 2. Fengsæll HU 5,6 tonní 2. Sæfari BA 6,8 tonní 2. Sóley ÞH 4,8 tonní 3. Freyja Dís SK 5,1 tonní 2. Dóra HU er aflahæstir handfærabáturinn með um ...
Bátar að 8 Bt í apríl.nr.2, 2019
Bátar að 8 bt í apríl .nr.1,2019
Bátar að 8 bt í mars.nr.5,2019
Bátar að 8 bt í mars.nr.4,2019
Bátar að 8 bt í mars.nr.3,2019

Listi númer 3. Stefnir í slag á milli Helgu Sæm ÞH sem var með 7,7 tonní 3 á netum . og Margrét ÍS sem va rmeð 9,4 tonní 3 á línu. og báðir bátarir komnir yfir 20 tonnin,. annars er mjög góð veiði á listanum og handfæraveiði bátanna mjög góð. Þorsteinn VE með 7,2 tonní 4. Víkurröst VE 9,5 tonní 4. ...