Bátar yfir 21 BT í júní.nr.3.2022
Listi númer 3. Ekki margir bátar á veiðum . Sandfell SU með 71,3 tonn í 7 róðrum . Hafrafell SU 63 tonn í 9. Kristján HF 71 tonn í 6. Einar Guðnason ÍS 54 tonn í 5. Tryggvi EðvarðsSH 35 tonn í 4. Háey I ÞH 3 tonn í 5. Óli á Stað GK 43 tonn í 8. Jónína Brynja ÍS 27 tonn í9. Kristján HF mynd Sverrir ...
Bátar yfir 21 BT í júní.nr.2.2022
Listi númer 2. Roslaega lítið um að vera og veiðin hjá bátunum ekkert til þess að hrópa húrra fyrir. kemur ekki á óvart enn Sandfell SU með 16,7 tonn í 3 og kominn yfir 100 tonnin,. Hafrafell SU 19,3 tonn í 2. Kristján HF 17,9 tonní 2. háey I ÞH 11,6 tonn í 2. Óli á STað GK 8,3 tonn í 2. Háey I ÞH ...
Bátar yfir 21 BT í maí.nr.3.2022
Listi númer 3. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður, og þvír bátar náðu yfir 200 tonnin,. Sandfell SU sem fyrr aflahæstur , endaði í 278 tonnum . Tryggvi Eðvarðs SH 41 tonn í 2. Hafrafell SU 14 tonn í 1. og allir þessir þrír bátar fóru yfir 200 tonnin,. Jónína Brynja ÍS 17 tonn í 1. Fríða Dagmar ÍS ...
Bátar yfir 21 bt í maí.nr.2.2022
Listi númer 2. Sandfell SU með ansi miklar yfirburði var með 148 tonn í 12 róðrum og langaflahæstur. Einar Guðnason ÍS með 113 tonn í aðeins 8 róðrum enn mikið af steinbít er hjá honum . Tryggvi Eðvarðs SH 100 tonn í 6 róðrum og mest 28,4 tonn. Enginn af bátum í þessum flokki er eftir á veiðum við ...
Bátar yfir 21 bt í apríl.nr.4.2022
Bátar yfir 21 BT í apríl.nr.3
Listi númer 3. Svo til allur flotinn núna kominn á veiðar undan við Grindavík eða á svæðinu frá Reykjnesvita og að Krýsuvíkurbjarginu. Hafrafell SU heldur toppnum og va rmeð 69,1 tonn í 6 . Sandfell SU með svipaðan afla eða 59,2 tonn í 6 og saman eru þessir bátar komnir yfir 200 tonnin. Kristinn HU ...
Bátar yfir 21 Bt í apríl.nr.2.2022
Bátar yfir 21 BT í apríl.nr.1.2022
Listi númer 1. Góð byrjun á apríl og svo til allur flotinn á veiðum utan við Grindavík, enn eins og á listanum bátar að 21 bt þá hafa nokkrir fært sig út fyrir Sandgerði þegar. þetta er skrifað,. Bíldsey SH byrjar vægast sagt vel,. mest 26,5 tonn í einni löndun sem fékkst á 2 lagnir, og var þetta ...
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn. Mánuðurinn byrjaði erfiðlega útaf veðurfari enn síðan skánaði veðrið og mokveiði var hjá bátunum. . svo til allur flotinn á veiðum utan við Grindavík enn þó líka utan við Sandgerði. 6 bátar náðu yfir 200 tonnin í mars sem er feikilega góður árangur. Sandfell SU var sem ...
Bátar yfir 21 bt í mars.nr.5.2022
Listi númer 5. Bátarnir að sunnan færa sig til, og hafa verið núna utan við Sandgerði . Sandfell SU með 42 tonn í 4 róðrum . Indriði Kristins BA 31,5 tonn í 3. Vésteinn GK 41 tonn í 3. Hafrafell SU 48 tonn í 5. Tryggvi Eðvarðs SH 49 tonn í 3 allt í sandgerði og líka aflinn hjá Hafrafelli SU. Hamar ...
Bátar yfir 21 bt í mars.nr.4.2022
Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.3.2022
Listi númer 3. 4 bátar komnir yfir 90 tonnin og góð veiði í Faxaflóa og utan við Sandgerði. Sandfell SU m eð 47 tonn í 4 róðrum og kominn á toppin, enn hann var ásamt mörgum bátum á veiðum utan við Sandgerði. Indriði KRistsins BA 35,3 tonn í 3 og var hann á veiðum í Faxaflóanum . Kristján HF 30 tonn ...
Bátar yfir 21 bt í mars.nr.2.2022
Listi númer 2. bátarnir þrír frá Vestfjörðum alir komnir í hnapp á toppnum og allir með svipaðan afla. Fríða Dagmar ÍS með 61,4 tonní 4 róðrum . Einar Guðnason ÍS 12,1 tonní 1. Mjög margir bátar í Sandgerði og Óli á STað GK með 43 tonn í 3 róðrum . Sandfell SU 28 tonn í 3. Kristján HF 30 tonní 3 . ...
Bátar yfir 21 BT í febrúar. nr.5.2022
Listi númer 5. Lokalistinn. svo sem ágætur mánuður þrátt fyrir ansi erfitt tíðarfar. 5 bátar náðu yfir 200 tonnin og af þeim voru 3 bátar frá Snæfellsnesinu. Sandfell SU með 41 tonn í 4 . Indriði Kristins BS 44,4 tonní 3. Kristinn HU 82 tonn í 6. Tryggi Eðvarðs SH 75 tonn í 5. Gullhólmi SH 44 tonn í ...
Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.4.2022
Listi númer 4. Ansi góður afli, Sandfell SU komið yfir 200 tonnin og var með 29 tonn í 2. Indriði Kristins BA 47,5 tonn í 3. Særif SH 56 tonn í 3 og mest 23,7 tonn. Hafrafell SU 40 tonn í 3 og þar af 16,4 tonn landað í Sandgerði. Gullhólmi SH 65 tonn í 3 og mest tæp 30 tonn, og var hann aflahæstur ...
Bátar yfir 21 bt í feb.nr.3.2022
Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum . Sandfell SU með 35 tonn í 2 róðrum . Indriði Kristins BA 38 tonn í 2. Hafrafell SU 24 tonn í 2. Særif SH 28 tonní 2. Kristinn HU 35,3 tonn í 4. Tryggvi Eðvarðs SH 26 tonn í 2. Hamar SH 48 tonn í 1. Óli á Stað GK 36 tonn í 3 enn hann var á veiðum utan við ...
Bátar yfir 21 BT í feb.nr.2.2022
Listi númer 2. Mokveiði hjá Sandfelli SU enn báturinn var með 102 tonn í 4 róðrum og mest 32,6 tonn í einni löndun kemur honum beint á toppinn. Kristján HF með 57 tonn í 3. Indriði KRistins BA 31,9 tonn í 3. Hafrafell SU 70 tonn í 3 og mest 29,3 tonn í 1. Einar Guðnason ÍS 51,6 tonn í 5. Eskey ÓF ...
Bátar yfir 21 BT í feb.nr.1.2022
Bátar yfir 21 BT í janúar.nr.5.2022
Listi númer 5. Lokaliistnn. Þrátt fyrir mjög svo erfiða tíð þá endaði mánuðurinn nokkuð vel, því að það var mjög góð veiði þá daga sem að bátarnir gátu. komist á sjóinn,. Tryggvi Eðvarðs SH var með 62 tonn í 4 rórðum og endaði aflahæstur. enn Særif SH átti ansi góðan endasprett og va rmeð 73 tonn í ...
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.3.2022
Bátar yfir 21 BT nr.2.2022
Listi númer 2. Þá er fyrsti báturinn í þessum flokki kominn yfir 100 tonin,. Jónína Brynja ÍS va rmeð 40,2 tonn í 3 og er komnn í 100,01 kg, ansi magnað 1 kg yfir 100 tonnin,. STakkhamar SH með ansi góða byrjun á árinu. 39,1 tonn í 3 og heldur 3 sætinum,. Tryggvi Eðvarðs SH 53,6 tonn í 4, enn hann ...
Bátar yfir 21 BT í des.nr 6.2021
Listi númer 6. Loaklistinn. Nokkuð góður mánuður , tveir bátar fóru yfir 200 tonnin í desember. Sandfell SU með 28,7 tonn í 2 róðrum . Indriði Kristins BA 45,6 tonn í 2 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 35 tonn í 3. Auður Vésteins SU 21 tonn í 2. Vésteinn GK 38,9 tonn í 2. Tryggvi Eðvarðs SH 59,3 tonn í 4 ...
Bátar yfir 21 bt í des.nr.4
Listi númer 4. Svona áður er haldið þá eru hérna tvær kannanir,. fyrst er það um hver er aflahæstur árið 2021, . ýtið ´HÉRNA. Síðan er það um framtíð Aflafretta. . Ýtið Hérna. Þetta er afli bátanna fyrir jólin, og eins og sést að neðan þá var ansi góður afli hjá bátunum,. já Sandfell SU er komið ...
Bátar yfir 21 BT í des.nr.3
Listi númer 3. 6 bátar komnir yfir 100 tonnin,. Sandfell SU hæstur sem fyrr og var með 50,5 tonn í 3 róðrum . Hamar SH 49,1 tonn í 2. Indriði KRistins BA 44,7 tonn í 3. Hafrafell SU 33,2 tonní 3. Fríða DAgmar ÍS 3,7 tonní 4. Særif SH 39,4 tonn í 3. Vésteinn GK 35 tonn í 3. Gullhólmi SH 40 tonn í 4. ...
Bátar yfir 21 bt í des.nr.2
Listi númer 2. Sandfell SU að stinga af á toppnum og var með 34 tonn í 2. Hamar SH 37,5 tonn í 1. Hafrafell SU 30,1 tonní 2. Bíldsey SH 20,5 tonní 2. Indriði KRistins BA 41 tonn í 2 og þessi bátar ásamt Sandfelli SU og 3 öðrum eru í könnun ársins um hver verður aflahæstur . í þessum flokki báta árið ...
Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður og alls voru það 7 bátar sem yfri 180 tonnin náðu . og eins ogsést þá var ansi lítill munur á afla bátanna sem yfir það náðu. til að mynda 400 kg á milli Kristjáns HF og Auðar Vésteins SU. Indriði Kristins BA vandaði aðeins um 600 kg til að ná í 200 ...
Bátar yfir 21 bt í nóv.nr.3
Listi númer 3. Nokkuð góð veiði og mikið um að vera. Sandfell SU kominn á stað sem við þekkjum hann best á, var með 72 tonní 5 róðrum . Jónína Brynja ÍS 41 tonní 5. Indriði Kristins BA 64 tonní 4. Kristján HF 69 tonní 4. Auður Vésteins GK 46 tonní 5. Kristinn HU 43 tonní 6. Hafrafell SU 55 tonní 7. ...
Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.2
Listi númer 2. Nokkuð góður afli hjá bátunum . ennþá eru bátarnir frá Bolungarvík efstir. Fríða Dagmar ÍS með 75,6 tonn í 8 róðrum . Jónína Brynja ÍS 72,2 tonn í 8. Sandfell SU 72,9 tonn í 6. Patrekur BA 74,9 tonn í 3. Indriði Kristins BA 79,8 tonn í 8. Óli á Stað GK 58,6 tonn í 6. Hulda GK 54,6 ...
Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.1
Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á nóvember og tveir bátar með yfir 20 tonn , sandfell SU með 24,4 tonn og Einar Guðnason ÍS sem kom með 20,9 tonn. Reyndar Patrekur BA 30 tonn í einni lönudn enn hann er nokkuð stærri bátur enn hinir. Bolungarvíkurbátarnir byrja efstir. Fríða Dagmar ÍS mynd Vigfús ...
Bátar yfir 21 bt í okt.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn,. ansi margir bátar náðu yfir 100 tonnin, eða 14 talsins. Sandfell SU sem fyrr á toppnum og va rmeð 76 tonn í 5 róðrum á þennan lista. Indriði kristins BA 65 tonn í 5. Kristinn HU 66 tonn í 6. Vésteinn GK 67 tonní 6. Auður Vésteins SU 59,9 tonn í 5. Gullhólmi SH 58,5 tonní ...
Bátar yfir 21 BT í okt.nr.3
Listi númer 3. ansi merkilegur listi. núna er sótt að Sandfelli SU og það af bátum frá Vestfjörðum. Einar Guðnason Ís með 48,2 tonn í 6 róðrum og heldur toppnum . Sandfell SU með 48,6 tonn í 5. Jónína Brynja ÍS 65,5 tonn í 7 róðrum . Indriði Kristins BA 45,6 tonní 5. Jónína Brynja ÍS 54,8 tonní 6. ...
Bátar yfir 21 BT í okt.nr.2
Listi númer 2. tveir bátar komnir yfir 60 tonnin og Einar Guðnason ÍS með 27 tonní 4 og kominn á toppinn,. Sandfell SU 22 tonní 2. Indriði kristins BA 25 tonní 2. Kristinn HU 24 tonní 3. Jónína Brynja ÍS 30,7 tonní 3. Fríða Dagmar ÍS 24,7 tonní 3. Eskey ÓF 20,4 tonn í 3. Eskey ÓF mynd Magnús Þór ...
Bátar yfir 21 bt í sept.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn,. Vægast sagt óvæntur endir. Indriði kristins bA með 18,5 tonn í 2 enn það dugði ekki til að halda toppnum,. því að að Vésteinn GK var með 26 tonn í 2 og náði toppsætinu og endaði þar í september. Auður Vésteins SU 26 tonní 2. SAndfell sU 27 tonní 2, enn báturinn var í ...