Risagrálúðumánuður í ágúst og hjá bátunum

Generic image

það er búið að vera ansi mikil grálúðu veiði hjá þeim netabátum sem hafa einbeitt sér á þeim veiðum,. núna í sumar þá hafa fjórir stórir netabátar verið á þeim veiðum,. Anna EA og Kap II VE sem báðir ísa afla um borð.  og þótt að Kap II VE sé með stórt og mikið lestarými þá er bara lítill hluti af ...

Bátar að 15 Bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Skemmtileg byrjun á september,. algjörlega nýtt nafn á toppnum. Alda HU en reyndar með engan mokafla.  mest 5,4 tonn í ´roðri,. þessi bátur er nú mjög vanur því að vera á toppnum því áður enn báturinn fékk nafnið Alda HU þá hét báturinn Kristinn SH. Háey II ÞH eini báturinn enn sem ...

Dragnót í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Alltaf fjör í september þegar nýtt fiskveiðiár er hafið. þá opnast líka fyrir tvær veiðislóðir sem vanalega eru lokaðar,. Faxaflóinn og Skjálfandin,. og skjálfandinn er að gefa vel.   Hafborg EA langefstur með 32 tonn í einni löndu og Haförn ÞH í sæti númer 3. Siggi Bjarna GK með 29 ...

Netabátar í sept.nr.1

Generic image

Listi  númer 1. Ræsum netalistann á þessu nýja fiskveiðiári,. Grímsnes GK byrjar vel á sínum ufsaveiðum 22 tonn í einni löndun . Tveir netabátar frá Reykjavík.  Garpur RE sem er á skötusels og Sigrún RE sem er á þorsknetaveiðum ,. Sigrún RE mynd Ríkarður Ríkarðsson.

Makrílvertíð 2018.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Það er  heldur að fjara undan makrílvertíðini núna,. þó var ágætis afli á listann undir lok ágúst og smá kropp núna fyrstu daganna í september,. Siggi Bessa SF var að fiska vel 75 tonní 10 róðrum og þar af 10,5 tonn sem báturinn landaði núna í september í einni lönudn,. Guðrún Petrína ...

Grásleppuvertíð 2018 lokið.

Generic image

Grásleppa vertíð 2018. Þá er formlega lokið grásleppuvertíðinni sem hófst í kringum mánðarmótin mars/april á norðausturlandinu.  . Síðasta svæðið sem opnaði veiðar var innanverðan Breiðarfjörðin og var Fríða SH síðasti báturinn sem réri á vertíðini og landaði Fríða SH síðast 31.ágúst síðastliðin,. ...

Kaldbakur EA aflahæstur síðasta fiskveiðiár

Generic image

Á fiskveiði árinu 2017-2018 sem var að klárast þá var veiði togaranna mjög góð,. alls voru fimm ísfiskstogarar sem yfir 8 þúsund tonnin  náðu og af þeim þá voru tveir nýir togarar,. í sæti nr 5. var Helga María AK með 8026 tonní 49 túrum eða 164 tonn í löndun,. í sæti nr.4 var Málmey SK með 8034,4 ...

Metár hjá Stefni ÍS síðasta fiskveiðiár

Generic image

Þá er nýtt fiskveiði ár komið og þá er rétt að renna yfir aflatölur fyrir síðasta fiskveiði ár 2017-2018 og vekur margt þar ansi mikla athygli,. hjá togurnum þá kemur kanski ekki á óvart voru nýjustu skipin þar í forgrunni. enn þó voru tveir eldri togarar sem áttu feikilega gott fiskveiði ár,. ...

Steinunn HF númer 1 á síðasta fiskveiðári

Generic image

Hjá bátunum að 15 tonn á síðasta fiskveiðiári þá voru það 9 bátar sem yfir 1000 tonnin komust,. og reyndar skal það tekið fram að þessar tölur miðast einungis við bolfisk, og enginn makríll er í þessum afla,. Steinunn HF var aflahæstur með um 1352 tonn og Tryggvi Eðvarðs SH kom þar á eftir.  . ...

Vigur SF var númer 2

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var ljóst að Sandfell SU hefði orðið langaflahæstur allra 30 tonna línubátanna  með um 2400 tonna afla í 232 róðrum eða 10,4 tonn í róðri. en hvaða bátur kom þar á eftir,? Jú það var nefnilega annar bátur sem er frá austurlandinu ef kalla má Hornafjörð fyrir austan,. ...

Fiskveiðiárið 2018-2019. ??

Generic image

Jæja   ég lofaði ykkur því að í dag þá myndi ég hrúga inn efni,. og það hef ég gert,. Allir lokalistar í ágúst er komnir inn og þið verðið bara að gefa ykkur smá tíma í að skoða þá,. Núna er reyndar nýtt fiskveiðiár komið í gang, og vanalega þá hef ég ekkert fjallað neitt sérstaklega um það. t.d ...

Togarar í ágúst nr.4

Generic image

Listi númer 4. Risamánuður hjá togurnum ,. 3 nýir togarar sem yfir 900 tonnin náðu,. Viðey RE með 177 tonní 1 og þar með yfir 1000 tonnin,. Kaldbakur EA 178 tonní 1. Akurey AK 203 tonní 1. Engey RE 213 tonní 1. Björgúlfu rEA 168 tonní 1. Gullver NS 215 tonní 2 og ansi góður árangur hjá honum yfir ...

Trollbátar í ágúst nr.4

Generic image

Listi númer 4. Systurbátarnir frá Vestmannaeyjum hæstir í ágúst og báðir yfir 500 tonnin,. Bergey VE var með 108 tonní 2. Áskell EA 128 tonní 2. Vörður EA 112 tonní 2. Steinunn SF 133 tonní 2. Bergey VE mynd ÓSkar STefánsson.

Línubátar í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3,. Lokalistinn,. Ágúst mánuður var frekar rólegur aðeins fjórir bátar sem yfir 200 tonnin náðu og mjög stutt á milli tveggja efstu bátanna.  . Páll Jónsson GK hæstur með um 248 tonn í 3,. Allir  SH bátanna fóru af stað undir lok ágúst og fór Tjaldur SH þeirra fyrstur af stað,. Tjaldur ...

Dragnót í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Egill IS með  47 tonn í 5róðrum og sá eini sem yfir 200 tonnin fór. Hvanney SF með 74 tonn í 2. Þorlákur ÍS 39 tonn í 4. Hásteinn ÁR 77 tonní 3. Grímsey ST 40 tonní 6 og fór yfir 100 tonnin sem er vel gert hjá þessum gamla báti,. Geir ÞH 47 tonní 5. Onni HU 16 tonní 3. Egill ÍS mynd ...

Netabátar í ágúst .nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Mikil grálúðuveiði í ´ágúst,. Anna EA og Þórsnes SH báðir yfir 300 tonnin . Kap II VE með 84 tonní 3. Grímsnes GK 42 tonní 3. Maron gK 17,4 tonní 4. Bárður SH 24 ton í 4. Kap I I  VE mynd Gísli Reynisson.

Bátar yfir 15 bt í ágúst.nr 4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Sandfell SU sem fyrr langaflahæstur bátanna,. var með 50,5 tonn í 5. Óli á Stað GK 51,5 tonn í 6. Patrekur BA 36 tonn í 5. Vigur SF 57 tonní 4. Stakkhamar SH 26,4 tonní 4. Vigur SF mynd Sverrir Aðalsteinsson.

Bátar að 15 bt í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. einungis þrír bátar sem yfir 100 tonin náðu og var nokkuð mjótt á milli bátanna,. Dóri GK átti góðan endasprett og var með 36,3 tonn í 5 róðrum og fór með því úr þriðja sætinu og á toppinn.  . Háey II ÞH 28,3 tonn í 4 . og var báturinn með mesta meðalaflann eða 6,9 tonn. Daðey GK 22,7 ...

Bátar að 13 Bt í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. ekki mikill afli sem var hjá þessum bátum í ágúst.  margir bátanna á makríl,. Handfæraveiðin þó ansi góð og t.d var Gísli KÓ með um 18 tonn í 4 róðrum og mest 7,6 tonn í einni löndun . Gísli KÓ með fullfermi Mynd Guðmundur Gísli Geirdal.

2 dagar án Aflafretta

Generic image

jæja liðnir tveir dagar síðan ég skrifaði seinast inná Aflafrettir og ég ætlaði að hrúga inn efni á síðuna í dag mánudaginn 3.september en var að vinna í rútunum til um kl 14 og þurfti síðan að fara til Vík í Mýrdal og sækja þar rútu. þannig að ég get í raun ekkert skrifað á síðuna fyrr enn á morgun ...

Sandfell SU með metafla á Fiskveiðiárinu

Generic image

Sandfellið hefur náð þeim frábæra áfanga að vera aflahæsti krókabáturinn frá upphafi með 2400 tonna afla á fiskveiðiárinu!  Hefur útgerðin á Sandfelli gengið langt umfram væntingar enda var litið á línubátaútgerð sem svolítið tilraunaverkefni þegar hún hófst en annað hefur aldeilis komið á daginn ...

Júlíus Geirmundsson ÍS, smá saga um nafnið

Generic image

Ísafjörður var í mörg ár einn af stóru útgerðarstöðunum á Íslandi þar sem að togarar voru að landa,. á árunum á milli 1980 og 2000 þá voru ansi margir togarar gerður út frá Ísafirði,. t.d Guðbjartur ÍS . Hálfdán Í Búð ÍS. Guðbjörg ÍS. Júlíus Geirmundsson ÍS  . Páll Pálsson ÍS  og fleiri,. núna árið ...

Áskell EA á Ísafirði

Generic image

. Er staddur á ÍSafirði núna og í nótt þá kom hingað togbáturinn Áskell EA sem að Gjögur ehf gerir út,. Áskell EA hafði verið um 2 daga á veiðum og samkvæmt smá bryggjuspjalli þá var báturinn með um 180 kör af fiski, eða um 59 tonn,. Tveir flutningarbílar frá Jón og Margeir komu á ÍSafjörð ...

Nýr bátur til Sandgerðis

Generic image

í hátt í 30 ár þá var Karl Ólafsson skipstjóri á bátum sem réru frá Sandgerði.  lengst af með Örn KE sem núna  heitir Ásdís ÍS og er að gera góða hluti á dragnótinni frá Bolungarvík,. Eftir að Örn KE var seldur til Bolungarvíkur þá tók Karl við skipstjórn á dragnótabátnum á MAggý VE frá ...

Herja ST á Hólmavík

Generic image

Var á Hólmavík í Dag á leiðinni til ÍSafjarðar og staddur í Kirkjunni þeirra í Hólmavík þegar ég sé að drekkhlaðinn makrílbátur var að koma inn til hafnar þar. og það kom enginn annar bátur til greina nema Herja ST,. og báturinn drekkhlaðinn með fullfermi um 7,5 til 8 tonn  . Herja ST byrjaði fyrstu ...

Viðey RE rýfur 1000 tonna múrinn

Generic image

Öll skipin þrjú sem HB Grandi lét smíða eru kominn á fullt og síðastur af þessum skipum til þess að hefja veiðar og jafnframt var þetta síðasta skipið sem kom til íslands var Viðey RE ,. Viðey RE leysti af hólmi mikið aflaskip sem heitir Ottó N Þorláksson RE og sá togari er núna í Vestmannaeyjum og ...

Akurey AK með mjög stóran ágústmánuð

Generic image

Nýju skipin sem að HB Grandi lét smíða fyrir sig eru öll kominn á fullt og má segja að mjög vel gangi á þeim,. Þessi ágústmánuður sem er svo til búinn er búinn að vera mjög stór fyrir áhöfnina á Akurey AK . Akurey AK tók við af Sturlaugi H Böðvarssyni AK og er Eiríkur Jónsson sem var skipstjóri á ...

Bátur nr 245. Þórsnes SH árið 2001

Generic image

Ég hef verið að fara með ykkur í ferðalög aftur í tímann og mest hefur það verið undanfarið til ársins 1983,. ætla aðeins að leika mér og fara aftur í tímann og ekki reyndar langt.  bara til ársins 2001 og ætla að.  leika mér að skipaskrárnúmerunum ,. þótt að þetta séu ekki nema 17 ár aftur í tímann ...

Bátur nr 244. Sæfaxi VE árið 2001

Generic image

Ég hef verið að fara með ykkur í ferðalög aftur í tímann og mest hefur það verið undanfarið til ársins 1983,. ætla aðeins að leika mér og fara aftur í tímann og ekki reyndar langt.  bara til ársins 2001 og ætla að.  leika mér að skipaskrárnúmerunum ,. þótt að þetta séu ekki nema 17 ár aftur í tímann ...

Bátur nr 243. Guðrún VE árið 2001

Generic image

Ég hef verið að fara með ykkur í ferðalög aftur í tímann og mest hefur það verið undanfarið til ársins 1983,. ætla aðeins að leika mér og fara aftur í tímann og ekki reyndar langt.  bara til ársins 2001 og ætla að.  leika mér að skipaskrárnúmerunum ,. þótt að þetta séu ekki nema 17 ár aftur í tímann ...

Bátur nr 239. Örvar SH árið 2001

Generic image

Ég hef verið að fara með ykkur í ferðalög aftur í tímann og mest hefur það verið undanfarið til ársins 1983,. ætla aðeins að leika mér og fara aftur í tímann og ekki reyndar langt.  bara til ársins 2001 og ætla að.  leika mér að skipaskrárnúmerunum ,. þótt að þetta séu ekki nema 17 ár aftur í tímann ...

Bátur nr 237. Hrungnir GK árið 2001

Generic image

Ég hef verið að fara með ykkur í ferðalög aftur í tímann og mest hefur það verið undanfarið til ársins 1983,. ætla aðeins að leika mér og fara aftur í tímann og ekki reyndar langt.  bara til ársins 2001 og ætla að.  leika mér að skipaskrárnúmerunum ,. þótt að þetta séu ekki nema 17 ár aftur í tímann ...

Ýmislegt árið 2018.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Það vantar ekki fjörið á þennan lista,. Klettur ÍS aðeins með 9,3 tonn í 1. og Friðrik Sigurðsson ÁR 94,5 tonn í 4 róðrum og það þýðir að báturinn er kominn á toppinn,. Þristur BA er þarna að skríða í 700 tonnin og va rmeð 62 tonn í 4. Sæfari ÁR 57 tonní 4. Ebbi AK 39 tonní 3. Drífa ...

Bergur Vigfús GK gengur vel á makríl

Generic image

Núna er makrílvertíðin hjá handfærabátunum á fullu og eru aðalveiðisvæðin hjá bátunum í kringum Keflavík og út með að Garðskagavita og við Snæfellsnesið.  sem og í Steingrímsfirði en þar hafa einungis þrír bátar verið að veiðum og þeirra atkvæðamest Herja ST;. Flestir bátanna eru að landa í Keflavík ...

Makrílvertíð 2018.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Hörkuveiði hjá bátunum núna,. og aflinn komin í tæp 3 þúsund tonn,. eitthvað hefur róast aflii hjá Herju ST va rmeð 15 tonn í 3.  og það gerði það að verkum að Fjóla GK var með 40 tonn í 5 rórðum og fór frammúr Herju ST. og Júlli Páls SH va rmeð 47 tonní 5 og fór þar með á toppinn,. ...

Minnsti netabáturinn í mokveiði

Generic image

Þorskveiði hjá þeim netabátum sem  hafa verið á þeim veiðum núna  í ágúst hefur verið ansi góð.  helst eru það bátarnir hans Hólmgríms eins og Maron GK og Halldór Afi GK sem hafa verið á þeim veiðum í Faxaflóanum,. þó hefur annar netabátur líka verið að róa sem er langtum minni heldur en hinir ...

Bátar að 8 BT í ágúst.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Allt vaðandi í handfærabátum á listanum nema á toppnum eins og frétt um Stekkjarvík AK ber með sér.  . Stekkjarvík AK með 11 tonní 6 róðrum . Ásþór RE 10,5 tonní 6. Bragi Magg HU 9,6 tonní 4. Þorbjörg ÞH 11,1 tonní 4 á færum frá Raufarhöfn og var báturinn aflahæstur á listann,. Sella ...

Togarar í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Nýi togararnir raða sér á toppinn,. Viðey RE ennþá á toppnum og va rmeð 212 tonn í 1. Kaldbakur EA 275 tonn í 2 og landar togarinn á Seyðisfirði,. Akurey AK 213 tonní 1. Björgúlfur EA 200 tonní 1. Engey RE 180 tonní 1. Gullver NS 238 tonní 2. Björg EA 215 tonní 1. Málmey SK 157 tonní ...

Trollbátar í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Fín veiði hjá bátunum.  Vestmannaey VE með 219 tonn í 3. Bergey VE 193 tonn í 2. Hringur SH 79 tonn í 1. Vörður EA 130 tonn í 2. Skinney SF 49 tonjní 2. Farsæll SH kominn á veiðar . FArsæll SH Mynd Halli Hjálmarsson.

Netabátar í ágúst.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög góð þorsknetaveiði hjá bátunum hans Hólmgríms og var Maron GK með 57 tonní 9 róðrum ,. Halldór AFi GK 48 tonní 9og mest 8,8 tonn,. Grímsnes GK er að eltast við ufsann og var emð 69 tonní 5. Bárður SH 31 tonní 8. Hraunsvík GK 24 tonní 9. Sæþór EA 16,4 tonní 7. Hraunsvík GK Mynd ...