Sandgerði stærsta höfnin, 4259 tonn á land í maí.

Generic image

Þá er Maí mánuðurinn árið 2025 búinn og þar með er fyrsti mánuðurinn á strandveiðitímabilinu . árið 2025 lokið,. Heildarafli sem kom á land í maí var alls 4259 tonn. og hérna að neðan verður litið á stærstu hafnirnar sem voru með flesta bátanna,.  Stærsta höfnin var . Sandgerði, en þar komu alls 65 ...

Sjómenn til hamingju

Generic image

Það  er ekki nú hægt að segja að ég sé nálægt sjónum. er staddur ekki í Sandgerði, heldur á Hellu. Sjómannahelgin núna  og vil ég óska sjómönnum og fjölskyldum þeirra. innilega til hamingju með helgina,. og eins og áður, takk fyrir öll samskiptin, enn þau eru helvíti mörg ár hvert. kv.  Gísli ...

Grásleppumok hjá Aþenu ÞH

Generic image

Eins og hefur sést hérna eftir að grásleppubátarnir hófu veiðar. þá var mokveiði hjá bátunuim og sérstaklega hjá bátunum sem réru fyrir norðan. meðal annars frá Húsavík,. Einn af þeim bátum sem mokveiddi var Aþena ÞH frá Húsavík. því að í einungis 6 róðrum og lönduðu þeir 25,9 tonnum af grásleppu. ...

Grásleppa árið 2025.nr.6

Generic image

Listi númer 6.  frá 1-1-2025 til 30-5-2025. Mjög margir bátar hættir á grásleppuveiðum, en núna koma ansi margir bátar inná lista. sem eru að veiða í Breiðafirðinum.  . Tveir af þessum bátum sem voru að koma nýir á listan eiga það báðir sameiginlegt að hafa . verið aflahæstu bátarnir á ...

Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.5

Generic image

Listi númer 5.  frá 1-1-2025 til 30-5-2025. Heldur betur mikil kolmunaveiði hjá skipunum og þá helst hjá skipunum í Færeyjum. Núna er heildaraflinn hjá skipunum á þessum lista komin yfir hálfa miljón tonn, eða 553 þúsund tonn. Skipin frá Færeyjum veiddu mjög vel og mörg skip voru með meira enn ...

Rækja árið 2025.listi númer 4

Generic image

Listi númer 4.  . núna eru tveir rækjutogarar komnir á veiðar í Kolluálnum og landa í Grundarfirði. Vestra BA gekk mjög vel þar , var með 96 tonn í þremur róðrum og mest 47 tonn af rækju í einni löndun . Jón Á Hofi SI 38 tonn í 2 og þar af 27,9 tonn af rækju í einni löndun sem var landað á ...

Færabátar árið 2025.nr.8

Generic image

listi númer 8 . frá 1-1-2025 til 25-5-2025. Núna er strandveiði og sjóstangaveiðitímailið  hafið og núna eru á skrá alls 770 bátar. og þeir hafa veitt samtals rúmlega 5000 tonn . Rétt er að benda á að . Þessi listi skilur ekki á milli strandveiðibáta og handfærabáta. allir bátar sem stunda veiðar ...

Vertíðaruppgjörið - Bárður SH með yfir 3000 tonna vertíðarafla

Generic image

Þann 11.maí núna þá lauk Vetrarvertíðinni árið 2025. það er af sem áður var að þessi dagur sé stór , en á árum áður þá var oft keppni . alveg fram að þessum degi, sem kallaðist lokadagurinn um hvaða bátur yrði aflahæstur. Það er ekki þannig í dag, en þó fylgjst sjómenn mjög vel með því hver sé ...

Sjóstanga tíminn hafinn, Bliki ÍS hæstur

Generic image

Núna í maí þá hófst strandveiðitímabilið sem ansi mikið er fjallað um í fjölmiðlum og sitt sýnist hverjum . það var reyndar annar tímabil sem líka hófst, sem ekki er eins mikið fjallað um. en það er sjóstangaveiðitímabilið. og á þessum bátum sem eru á veiða sjóstöng, þá er enginn frá Íslandi,  ...

Dragnót í maí 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. mjög góð veiði hjá bátunum inná þennan lista. og tveir af stærstu bátunum báðir með mjög stórar landanir. Hildur SH stunginn af á toppnum og var með 165 tonn í 7 róðrum . Sigurfari GK með mjög góðan mánuð, en hann var að eltast við ufsan austur undir Skaftárósum . með 232 tonn í ...

Botnvarpa í Maí 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá togurnum og tveir togarar komnir með yfir 700 tonna afla. Viðey RE va rmeð 438 tonn í 3 löndunum . Kaldbakur EA 496 tonn líka í þremur. Skinney SF 359 tonn í 4 . Drangey SK 534 tonn í 3 og fór upp úr sæti 22 og í sæti 4. Björgúlfur EA 400 tonn í 2. Steinunn SF er ...

Bátar yfir 21 BT í Maí 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Asni góð veiði hjá bátunum og flest allir bátarnir frá Suðurnesjunum eru farnir í burtu. Gísli Súrsson GK, Óli á STað GK, Dúddi Gísla GK og Indriði Kristins BA eru eftir fyrir sunnan. Óli á STað GK er reyndar kominn í slipp, og verður frá líklega það sem eftir lifir sumars. Kristján ...

Línubátar í Maí árið 2025 og 2001.nr.2

Generic image

Listi númer 2.  . Núna eru nokkrir bátar frá árinu 2001 komnir með afla, eins og fram hefur komið . þá voru þeir stopp frá byrjun apríl og fram í miðjan maí þegar þeir máttu fara út . Valdimar GK byrjar hæstur af bátunum árið 2001. Veiði bátanna árið 2025 er nokkuð góð. Páll Jónsson GK var með  208 ...

Frystitogarar árið 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  . Þerney RE kominn með um þjú þúsund tonn af gullaxi, og það skýrir að miklu leyti hversu mikla yfirburði. togarinn er með. Togarinn var með 1267 tonn í 2 löndunum . Sólberg ÓF var með 1193 tonn í einni löndun. Sólborg RE 470 tonní 1. Tómas Þorvaldsson GK 802 tonn í 1. Baldvin ...

Grásleppa árið 2025.nr.5

Generic image

Listi númer 5. frá 1-1-2025 til 17-5-2025. Núna er heildaraflinn kominn í 1824 tonn og því tæplega eitt þúsund tonn eftir að kvótanum sem var úthlutaður. Ansi margir bátar eru hættir á grásleppunni og flestir farnir yfir á strandveiðar. Efstu bátarnir þrír lönduðu engum afla á þennan lista. Oddur á ...

Rækja árið 2025.listi númer 3

Generic image

Listi númer 3. smá fjölgun á rækjubátunum . en núna eru fimm bátar komnir með rækjuafla. Egill ÍS var í Arnarfirðinum og var með 25 tonn í 3 róðrum . Leynir ÍS var með 14,5 tonn í 2 róðrum og þar af 9,8 tonn í einni löndun . Sóley Sigurjóns GK kominn á rækjuveiðar eftir slipptöku á Akureyri. Vestri ...

Margrét GK og Stapafell SH í blíðunni í dag 18.maí

Generic image

heldur betur sem að í dag 18.maí var góður dagur allavega gagnvart veðrinu,. hitabylgja og fólk um allt að spóka sig um í sólinni. spegilsléttur sjór og þannig var veðrið þegar að dragnótabátarnir, Aðalbjörg RE, Stapafell SH og Margrét GK fóru á sjóinn þessari blíðu,. allir þrír bátarnir voru á ...

Strandveiði árið 2025. heild og Svæði D

Generic image

Strandveiðitímabilið árið 2025 er svo til hálfnað núna það sem af er maí,. og veðurlega séð þá hefur ekki beint verið gott sjóveður fyrir marga, og til að mynda inná þessu svæði. að þá mátti núna þessa viku númer 2 róa til Fimmtudagsins, en leiðinda veður var . og til að mynda á Suðurnesjunum þá fór ...

Strandveiði árið 2025, Svæði A

Generic image

Svæði A, er með langflesta báta, en það er svæði sem nær frá Snæfellsnesinu og að Ströndum,. alls 90 bátar hafa náð yfir 4 tonna afla , og á þessum lista þá er ég með 40 hæstu bátanna á svæði A. fimm bátar byrja með yfir 6 tonna afla og þar af er Skáley SH með 7,3 tonn og má geta þess að . Skáley SH ...

Strandveiði árið 2025. svæði B.

Generic image

Svæði B er frá Ströndum þar með talið Norðurfjörður og áleiðis út Eyjafjörðinn. ekki er mikill meðafli hjá bátunum á þessum svæði því að allir bátarnir sem eru á þessum lista eru allir með skammtin og í kringum það. Hérna eru bátarnir á svæði B sem hafa veitt yfir 4 tonn. Elva Björg SI byrjar hæstur ...

Strandveiði árið 2025. Svæði .C

Generic image

Svæði C er yfir Norðausturland og að Djúpavogi. þetta er mjög stórt svæði, enn fæstir bátanna eru þar. hérna er listi yfir hæstu bátanna sem hafa landað yfir 4 tonnum . og þrír bátar hafa náð að koma með meira enn eitt tonn  í land, en þá er meðafli , eins og t.d ufsi sem hækkar töluna upp. Tveir ...

Bátar yfir 21 BT í Maí 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þá er fyrsti báturinn farin frá Suðurlandinu og austur á land, en það er Kristján HF Sem er fyrstur. hann fór til Hornafjarðar , hann var með 18 tonn í 3  róðrum sem hann landaði þar. Einar Guðnason ÍS va rmeð 21,8 tonní 2. Fjölnir GK 30,6 tonn í 3 róðrum. Gísli Súrsson GK 24 tonní 3. ...

Dragnót í maí 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð góður afli á þennan lista, fimm bátar komnir með yfir 100 tonna afla. og þrír bátar hafa komið með yfir 55 tonn í löndun. Steinunn SH með 61,1 tonn. Hildur SH 58,6 tonn í einni löndun . og Sigurfari GK 57,6 tonn í einni löndun, en báturinn var við veiðar við Skaftárósa og . var ...

Gunni Grall KE dreginn til hafnar í Sandgerði

Generic image

Strandveiðivertíðin árið 2025 komin á fullt og mjög margir bátar hafa verið að landa í Sandgerði,  . Einn af þeim er báturinn Gunni Grall KE 97. Björgunarsveitin Sigurvon í Sandgerði var kölluð út um kl 1130 í dag  og fór áhöfn . frá Björgunarsveitinni út til að koma til aðstoðar bátnum Gunna Grall ...

Línubátar í Maí árið 2025 og 2001.nr.1

Generic image

Listi númer 1. á þessum fyrsta lista eru aðeins fjórir bátar og það eru allt bátar frá árinu 2025. Vantar Núp BA sem hefur ekki landað . Bátarnir árið 2001 voru ennþá allir í verkfalli og komu þeir ekki með afla fyrr enn í kringum 20.maí 2001.  . Vísis bátarnir sem fyrr byrja vel, og athygli vekur ...

Bátar yfir 21 BT í Maí 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Línubátarnir fyrir sunnan búnir að færa sig ansi margir frá Sandgerði og áleiðis til Grindavíkur. og Þorlákshöfn,  var góð veiði framan af , en hefur eitthvað dregið úr veiðinni þar. fimm bátar sem hafa náð yfir 20 tonnum í róðri og Hafrafell SU með stærstu löndunina  25,4 tonn. Einar ...

Botnvarpa í Maí 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á maí, og 29 metra togararnir að veiða vel. Harðbakur EA er næstur af 29 metra togurunum og vekur athygli að hann hefur landað öllum aflanum sínum á Djúpavogi. og þaðan er aflanum tekið til Akureyrar og Dalvíkur,  þetta er um 375 km langur kafli frá Djúpavogi og til ...

11.maí. Vertíðarlok 2025

Generic image

Þá er runninn upp dagurinn sem áður fyrr skipti miklu máli fyrir þá sjómenn. sem réru yfir veturinn. 11.Maí. 11.maí markar lok vetrarvertíðar, og var þessi dagur meðal annars merktur á dagatölum sem lokadagurinn. í dag þá í huga flstra þa´er þetta bara venjulegur dagur,  bara 11.maí og ekkert meira ...

Netabátar í Maí.2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir bátar á netum, . Kristrún RE landaði 278 tonn í einni löndun á Akureyri, af frystri grálúðu. Bárður SH með 56,5 tonn í einni löndun. Jökull ÞH kom til Húsavíkur með 92 tonna löndun. Sunna Líf GK  hæstur af minni netabátunum . Kristrún RE mynd Gísli REynisson . Ný síða í ...

Dragnót í maí 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á maí og þrír bátar nú þegar komnir með yfir 100 tonna afla . Enginn bátur frá Nesfiski búinn að landa, en Sigurfari GK kom þó til SAndgerðis með fullfermi þegar þessi list. var gerður, aflinn kemur á næsta lista. Mjög stutt á milli Steinunnar SH og Hildar SH. Hafdís ...

Bátar að 21 BT í Apríl 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  Lokalistinn. Aðeins þrír bátar náðu yfir 100 tonna afla og . Margrét GK var sendur til Patreksfjarðar og var þar á steinbítsveiðum,  var með 112 tonn í 6 rórðum á þennan lokalista. og 78 tonnum af þessum afla var landað á Patreksfirði, báturinn kom síðan með tæp 16 tonn til ...

Línubátar í Apríl árið 2025 og 2001.nr.2

Generic image

Listi númer 2.  Lokalistinn. eins og kom fram á lista númer eitt, þá komu bátarnir árið 2001 aðeins með afla snemma í apríl . og síðan lönduðu bátarnir engum afla það sem eftir var af apríl . vegna sjómannaverkfalls sem var í gangi allan apríl mánuð árið 2001. svo einungis bátarnir árið 2025 koma ...

Netabátar í Apríl.2025.nr.6

Generic image

Listi númer 6. lokalistinn. Nokkuð goð veiði hjá netabátunum eftir að hrygningarstoppinu lauk. Kap VE með 41 tonn í einni löndun og fór yfir 600 tonn afla í apríl. Þórsnes SH með 103 tonn í einni löndun . Bárður SH 52 tonn í 2. Jökull ÞH 100 tonn í 1. Friðrik Sigurðsson ÁR 21 tonn í 3. Erling KE 12 ...

Botnvarpa í Apríl 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. mjög góður mánuður þar sem að fjórir togarar náðu yfir 700 tonna afla. og var í raun ekki mikill munur á þeim . mest athygli vekur minnsti togarinn, en það er Drangavík VE,  mokveiði var hjá Drangavík VE . og landanir margar eins og sést, 15 landanir, og fullfermi rétt um ...

Bátar yfir 21 BT í Apríl 2025.nr.5

Generic image

List númer 5. lokalistinn. góð steinbítsveiði hjá bátunuim fyrir vestan skiluðu fjórum bátum þaðan á topp 4. Tryggvi Eðvarðs SH var með 98 tonn í 6 róðrum og endaði hæstur, enn uppistaðan í aflanum hjá honum var steinbítur. Fríða Dagmar ÍS með 105,5 tonn í 8 róðrum . Einar Guðnason ÍS 91 tonní 4. ...

Dragnót í Apríl 2025.nr.6

Generic image

Lokalistinn. góður mánuður, og sérstaklega eftir að hrygningarstoppinu lauk. fjórir bátar enduðu með yfir 200 tonna afla. og Sigurfari GK var með 81,9 tonn í 3 róðrum og endaði aflahæstur. þess má geta að stærsta löndun  bátsins um 59 tonn, fékkst við Patreksfjörð, enn þangað fór báturinn. til að ...

Fullfermi hjá Bíldsey SH, myndasyrpa

Generic image

Eftir að hrygningarstoppinum lauk þá var veiði hjá bátunum mjög góð, hvort sem það voru . línu, neta eða dragnótabátar. frá Snæfellsnesi þá komu tveir bátar Gullhólmi SH og Bíldsey SH til veiða útaf sandgerði og gekk ansi vel hjá þeim. þeir fóru síðan frá Sandgerði báðir og fóru við veiðar suður af ...

Grásleppa árið 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4. frá 1-1-2025 til 30-4-2025. Mjög góður grásleppuafli á þennan lista númer 4. heildaraflinn komin í 1672 tonn og því í kringum eitt þúsund tonn eftir af kvótanum . Kóngsey ST 2,9 tonn í 1 og kominn með yfir 40 tonna afla. Skúli ST 20,6 tonní 5 róðrum og mest 6,7 tonn. Ás NS 11,8 tonní ...

Þekkt nafn komið aftur í Útgerð, Ólafur GK

Generic image

Stutt er í að strandveiðitímabilið árið 2025 hefjist, og það eru ansi margir bátar sem munu fara á þær veiðar. nýverið þá kom til Sandgerðis bátur sem hafði nafn sem á sér mjög langa sögu í útgerð í Grindavík. þetta var sómabátur sem heitir Ólafur GK 133.  eigandinn af honum er fyrirtækið Grindjáni ...

Tilkynning - Ný Aflafretta síða

Generic image

Ég geri nú ekki mikið af því að koma með tilkynningar inná Aflafrettir.is. Árið 2007. Árið 2007, þá stofnaði ég síðuna Aflafrettir.is sem síðan  hefur stækkað mikið síðan þá og. núverandi síða sem þið eruð að lesa er orðin um 12 ára gömul, og samhliða þeirri síðu þá rek ég líka. síðuna ...