Aflahæstu togarnir árið 2023

Generic image

Þá er komið að síðasta listanum yfir árið 2023. og hérna eru togarnir árið 2023. fyrir það fyrsta þá fækkaði skipunum um fjögur miðað við árið 2022. Brynjólfur VE,  Stefnir ÍS , Berglín GK og Klakkur ÍS voru allir á veiðum árið 2022, enn allir hurfu þeir í lok árs 2022 og voru ekkert . á veiðum árið ...

Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.1

Generic image

Listi númer 1.  frá 1-1-2024 til 27-1-2024. komin tími til þess að ræsa listann um uppsjávarskipin og eins og árið 2023, þá er þessi listi . líka með skipunum frá Færeyjum sem og grænlensku skipin sem landa á Íslandi. núna það sem af er árinu þá eru svo til öll skipin, bæði íslensku og Færeysku að ...

Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.4

Generic image

Listi númer 4. mjög góð veiði hjá bátunum núna árið 2024, og reyndar þá var líka mjög góð veiði hjá bátunum líka í janúar árið 2000. Valdimar GK með 220 tonn í 3 löndunum og með orðin aflahæstur. Sighvatur GK 211 tonn í 2 og þar af 161 tonn í einni löndun. Páll Jónsson GK 157 tonn í 1. Tjaldur SH ...

Bátar yfir 21 BT í janúar 2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mjög góð veiði og fimm bátar komnir yfir 200 tonna afla. Sandfell SU með 95 tonn í 5 róðrum . Kristinn HU í mokveiði var með 142 tonn í 8 róðrum og kominn beint í annað sætið. Einar Guðnason ÍS 84 tonn í 6. Vigur SF 105 tonn í 5. Hafrafell SU 91 tonn í 5. Indriði KRistins BA 88 tonn í ...

Netabátar í janúar.2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. 7 bátar komnir yfir 100 tonna afla. og kemur kanski ekki á óvart enn Bárður SH er langhæstur, var með 204 tonn í 10 róðrum. Þórsnes SH 157 tonn í 2. Erling KE 83 tonn í 6. Kap VE 94 tonn í 3. Friðrik Sigurðsson ÁR 50 tonn í 9. Ebbi AK 13 tonn í 3 róðrum . Bárður SH mynd Vigfús ...

Aflahæstu 29 metra togarnir árið 2023

Generic image

Jæja hérna á aflafrettir.is þá hef ég verið að birta lokalista fyrir svo til flest alla flokka af bátum . og veiðarfærum.  fyrir árið 2023. eftir eru þó tveir listar sem ég á eftir að gera. enn það eru ísfiskstogar. og 29 metra togarnir,. hérna kemur listinn yfir aflahæstu 29 metra togaranna fyrir ...

Andlátstilkynning, Stoðinn er fallinn frá, og er EINN

Generic image

ég geri nú þetta ekki oft eða í raun mjög sjaldan. en í könnun ársins sem mörg ykkar tóku þátt í þá var þar spurt um , . hversu margir sjáum að skrifa efni á Aflafrettir.is og Aflafrettir.com. 5% sögðu þrír. 12% sögu tveir. og langflestir eða 83% sögu einn.  Skilaboðin ykkar.  Ég fæ hundruð skilaboð ...

Bátar að 13 BT í janúar.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði og fjórir bátar komnir yfir 20 tonnin . og þar af eru tveir bátar frá Borgarfirði Eystri. á þennan lista þá var Signý HU með 24 tonn í 4 rórðum . Emil NS 23,2 tonn í 5. Petra ÓF 23,7 tonn í 4. Toni NS 13,8 tonní 3. Guðrún GK með 3,6 tonn í 2 og er hæstur af ...

Bátar að 8 bt í janúar .nr.2.2024

Generic image

Listi númer 2. smá fjölgun á bátunum og þeir orðnir 9 núna í janúar. Eyrarröst ÍS sem fyrr langhæstur og var með 8,8 tonn í 4 rórðum . Kristborg SH var með 8,3 tonn í 3. Dímon GK 4,2 tonn í 3 á færum . Hafdalur GK 3,1 tonn í 3 líka á f´rum . Kristborg SH mynd Magnús Jónsson.

Frystitogarar árið 2023, 39.milljarða króna aflaverðmæti

Generic image

Þá er komið af því. síðasti listi hjá frystitogurnum fyrir árið 2023,  og hérna er líka aflaverðmætið hjá þeim . Frystitogararnir árið 2023, voru alls 12 og þeir veiddu samtals um 88 þúsund tonn . tveir frystitogarar náðu yfir 10 þúsund tonna afla, og voru Vigri RE og Sólberg ÓF með töluverða ...

Handfærabátar árið 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. frá 1-1-2024 til 21-1-2024. Það eru nokkrir listar í gangi hérna á Aflafrettir.is sem eru í gangi allt árið,  . og einn af þeim listum er listinn yfir handfærabátanna, . hérna er fyrsti listinn af færabátunum árið 2024, og þetta er jafnframt fyrsti listinn . ef þessum sem eru í gangi ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2023

Generic image

Það hittir vel á að koma með þennan lista hérna. eftir mokveiðifréttina um Pál Jónsson GK sem hægt er að lesa hérna á síðunni. en hérna kemur listinn yfir aflahæstu línubátanna árið 2023. eins og sjá má þá fækkaði bátunum um einn, því að árið 2022, þá réri Hrafn GK vertíðina 2022, . enn var síðan ...

Metróður hjá Páli Jónssyni GK

Generic image

Tveir af stærstu línubátum landsins miðað við lestarrými . eru Sighvatur GK og Páll Jónsson GK. báðir þessir bátar hafa komið með upp undir 160 tonn í löndun. og fyrir tæpu ári síðan þá var skrifuð frétt hérna á Aflafrettir um risalöndun sem að . Páll Jónsson GK kom með tæp 170 tonn.  . Þið getið ...

Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.3

Generic image

Listi númer 3. Bátarnir árið 2024 sitja núna allir á toppnum nema nýi Núpur BA, en gamli Núpur BA er sætinu ofar enn hann. Rifsnes SH 174 tonn í 2 og með því kominn á toppin. Páll Jónsson GK 148 tonn í 1. Valdimar GK 143 tonn í 2. Tjaldur SH árið 2024 112 tonn í 1. Sighvatur GK árið 2024, 97 tonn í ...

Bátar að 21 BT í janúar 2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Margrét GK með 16,8 tonn í 2 róðrum og heldur öðru sætinu . enn Jón Ásbjörnsson RE með 46 tonn í aðeins 3 róðrum og með því stingur sér á toppinn. Litlanes ÞH 9,7 tonn í 1. Lilja SH að mokveiða var með 55,4 tonn í aðeins 4 róðrum og rífur sig yfir 100 tonnin . Brynja SH 43 tonn í 4. ...

Dragnót í janúar 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Steinunn SH með 38 tonn í 5 róðrum og er fyrsti báturinn til þess að fara í 10 róðra. Saxhamar SH 57 tonn í 4. Magnús SH 41 tonn í 3. Sigurfari GK 29 tonn í 3. Rifsari SH 42 tonn í 5. Reginn ÁR 25 tonn í 3 . Saxhamar SH mynd Vigfús Markússon.

Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2023

Generic image

þá eru það bátarnir yfir 21 bt, en þeir voru alls 23 , en reyndar þá skipti einn báturinn um nafn og er á þessum . lista undir tveimur nöfnun. 2999, Hulda GK og 2999 Dúddi Gísla  GK. Árið 2022 þá voru 16 bátar sem yfir eitt þúsund tonn veiddu,. en árið 2023 þá voru bátarnir 17. aftur á móti þá árið ...

Bátar yfir 21 BT í janúar 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Sandfell SU með 34,4 tonn í 2 róðrum . Kristján HF 55 tonn í 3 og. Einar Guðnason ÍS 46 tonn í 3 róðrum og mest 23,3 tonn. Indriði KRistins BA 46 tonn í 4. Tryggvi Eðvarðs SH 47 tonn í 4. Vigur SF 49 tonn í 4. Særif SH 32 tonn í 2. Bíldsey SH 43 tonn í 3 og mest 18,9 tonn í róðri. ...

Bátar að 21 BT í janúar árið 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Það kemur kanski ekki á óvart að Litlanes ÞH sé á toppnum . eftir mokveiðina sem að báturinn er búinn að vera í. var núna með 82 tonn í 5 róðrum . enn Helgi á Margréti GK er líka að mokveiða og var með 67 tonn í 4 róðrum og þessir tveir bátar komnir yfir 100 tonn. Jón Ásjbjörnsson RE ...

Netabátar í jan.nr.2.2024

Generic image

Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 100 tonn. og það kemur ekki á óvart en Bárður SH var með 113 tonn í 5 róðrum og þar með orðin aflahæstur. Ólafur Bjarnason SH 45 tonn í 5 og kominn yfir 100 tonnin . Friðrik Sigurðsson ÁR 20 tonn í 3. Ebbi AK 5,6 tonn í 2. Þorleifur EA 3,6 tonn í 1. Ólafur ...

Aflahæstu bátarnir að 21 BT árið 2023

Generic image

Lokalistinn fyrir árið 2023 hjá bátunum að 21 bt. svona áður enn áfram er haldið,  . ÞÁ GETIÐ ÞIÐ SKOÐAÐ LISTANN FYRIR ÁRIÐ 2022 HÉRNA. Árið 2023 var nú bara nokkuð gott hjá bátunum í þessum flokki,  . alls sex bátar náðu yfir 900 tonna afla. en þó aðeins tveir bátar náðu yfir eitt þúsund tonna ...

Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar Lokalistinn

Generic image

Listi númer 15. Lokalistinn fyrir árið 2023. Það verður að segjast að árið 2023 var nú bara nokkuð gott hjá uppsjávarskipunum . hvort það sem verið er að tala um íslensku skipin eða skipin í Færeyjum. heildaraflinn sem er á þessum list er alls 1,7 milljón tonn. og skiptist það þannig. Makríll er 317 ...

Aflahæstu netabátarnir árið 2023

Generic image

Þá eru það netabátarnir. þónokkrar breytingar urðu á netabátaflotanum árið 2023 miðað við 2022. fyrir það fyrsta að Þorleifur EA Sknr 1434 hætti veiðum og nýr Þorleifur EA sem áður hét Lundey SK hóf veiðar. og nýi báturinn byrjar í sæti 39, enn Lundey SK er ofar  í sæti númer 15. Brynjólfur VE sem ...

2300 króna meðalverð hjá Nordlys F-59-H árið 2023

Generic image

Aflafrettir er ekki bara þessi íslenska síða sem heitir aflafrettir.is. heldur er það líka enska síðan sem heitir aflafrettir.com. Þið getið farið á ensku. síðuna hérna. sú síða einblínir að mestu á sjávarútveginn í Noregi ásamt ýmsu öðru. og þar er núna undanfarna  daga búnir að birtast listar þ. ...

Hversu marga króka er bátur með??

Generic image

Undanfarnar vikur hef ég verið að fá nokkur skilaboð frá Ykkur lesendur góðir . um að það þyrfti aðeins að stokka upp í listanum bátar að 21 BT og bátar yfir 21 BT. því að það kemur í ljós að til að mynda nokkrir bátar sem eru á listanum bátar yfir 21 BT eru. til dæmis að róa aðeins með eina áhöfn, ...

Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.2

Generic image

Listi númer 2. og árið 2024 þá eru allir línubátarnir komið með afla. og eins og sést á listanum þá kom Sighvatur GK með fullfermi 153 tonn til Grindavíkur.  Páll Jónsson GK . kom með 129 tonn líka þangað, enn báðir bátarnir höfðu verið á veiðum utan við Sandgerði. Nýi Núpur BA var með 120 tonn í ...

Mokveiði hjá Faxaborg SH 217 í maí árið 2000

Generic image

Fyrsti breytti línubáta listinn fyrir árið 2024, kom hérna á Aflafrettir.is fyrir nokkrum dögum síðan. og þó svo að fyrst þegar ég kynnti þennan breytta lista þá vakti það mjög neikvæða gagnrýni. enn eftir að fyrsti listinn kom þá haf lesendur tekið honum betur.  Faxaborg SH. mér var bent á það að ...

Mokveiði hjá Litlanesi ÞH, yfir 100 tonn frá áramótum

Generic image

Vertíðin árið 2024 er kominn í fullan gang og þótt það hafi verið brælutíð núna í nokkra daga fyrir sunnan. þá hefur verið nokkuð gott sjóveður á norðausturlandinu og þar hefur Litlanes ÞH verið að mokveiða frá áramótum,. því þegar þetta er skrifað þá hefur Litlanes ÞH landað alls um 108 tonnum í ...

Nýr Glaður SH til Ólafsvíkur

Generic image

það er nú ekki mikið að nýir bátar eru smíðaðir til einstaklingsútgerða á íslandi. árið 2023 þá voru reyndar tveir bátar afhentir sem báðir voru smíðaðir í Trefjum í Hafnarfirði. Fyrri báturinn heitir Research GK , enn hann réri lítið sem ekkert árið 2023,  fór aðeins í . eina sjóferð. hinn báturinn ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2023

Generic image

Svona áður enn haldið er áfram. þá getið til til samanburðar skoða hérna dragnótalistann fyrir árið . 2022.  ÝTTU HÉRNA. Þá eru það dragnótabátarnir fyrir árið 2023.  og árið var bara ansi gott fyrir bátanna.  . þeim fækkaði reyndar bátunum um þrjá á milli ára. því að Ísey EA, Onni HU og Finnbjörn ...

Dragnót í desember 2023.nr.2.lokalistinn

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn fyrir desember 2023. einhverja hluta vegna þá steingleymdist að koma með lokalistann fyrir desember 2023. enn hérna er hann. og ansi miklir yfirburðir sem að Bárður SH hafði. stakka alla aðra báta af og var með 360 tonn í 21 róðrum og af þessum afla. var þorskur 348 tonn. ...

Netabátar í janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. fyrsti netalistin ársins 2024. Erling KE kominn af stað og byrjar efstur, enn stutt í Bárð SH þar á eftir. og reyndar er litli Bárður SH líka þarna á listanum . Kap VE kominn með sína fyrstu löndun, enn hann var með netin sín útaf reykjanesi, og inn í Faxaflóanum og veiddi í sig. og ...

Bátar yfir 21 BT í janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð byrjun á árinu og bátar loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði byrjar hérna á toppnum . og það er mjög lítill munu á milli bátanna, aðeins um 3 tonn. ansi margir bátar komnir með yfir 20 tonna ladanir. og sá sem á stærsti löndunina er Gullhólmi SH 24,9 tonn. Gullhólmi SH mynd Víðir ...

Dragnót í janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. þegar þessi list kemur þá er brælutíð og aflinn hérna að neðan er að mestu sem bátarnir veiddu fyrstu daganna . á þessu árið 2024. svo sem enginn mokveiði enn fín byrjun þrátt fyrir það. Steinunn SH stærstu löndunina 18,1 tonn og Esjar SH byrjar efstur með 54 tonn í 6 róðrum . ...

Botnvarpa í janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja ræsum togaranna fyrir árið 2024. Akurey AK byrjar efstur með 302 tonn í 2 löndunum . og Vestmannaey VE byrjar hæstur af 29 metra togurnum . Páll Pálsson ÍS og Drangavík VE báðir komnir með 3 landanir hvort skip. Páll Pálsson ÍS mynd Páll Ari Gunnarsson.

Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2023

Generic image

Þá er komið að næsta yfirliti. enn ég er búinn að birta lista yfir aflahæstu bátanna að 8 BT fyrir árið 2023. og núna kemur listinn yfir aflahæstu bátanna að 13 bt árið 2023. strax tek ég eftir því að árið 2023 var töluvert verra enn árið 2022. því árið 2023  voru aðeins 8 bátar sem yfir 100 tonnin ...

Línubátar í janúar árið 2024 og 2000. nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja þá er komið af því. eins og ég greindi frá í desember 2023 þá ákvað ég að aðeins að fjölga bátunum á línulistanum . því að þeir eru svo fáir á veiðum árið 2024 og ákvað því að til samanburðar að hafa líka með bátanna árið 2000. Og hérna er fyrsti listinn. enn það var nýi Núpur BA ...

Bátar að 21 BT í janúar árið 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð byrjun á árinu en þegar þessi listi kemur . þá er bræla úti og því líklega ekki mikið um sjósókn hjá þessum flokki ´bata. enn tveir bátar byrja með yfir 40 tonna afla. og ansi margir bátar byrja með yfir 10 tonna afla. en það er Siggi Bessa SF sem byrjar efstur á þessum ...

Bátar að 13 BT í janúar árið 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. sjö bátar komnir af stað árið 2024 í þessum flokki. og líka eru hérna tveir handfærabátar. Guðrún GK sem er í Sandgerði og Glaður SH sem er nýr bátur. en það er Sæfugl ST sem byrjar á toppnum á þessum fyrsta lista ársins í þessum flokki. Sæfugl ST mynd Halldór Höskuldsson.

Bátar að 8 bt . janúar 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ekki margir bátar sem hefja veiðar á þessu ári 2024 , enn athygli vekur hversu margir bátar . eru á færum svona snemma árs, og bara þokkaleg byrjun hjá þeim . Eyrarröst ÍS byrjar sem fyrr langhæstur . Sædís EA mynd Bjarni.