Uppsjávarskip nr.5

Generic image

Listi númer 5. Á meðan 46 norsk loðnuskip eru hérna við veiðar áloðnu þá er íslenski flotinn bundin við bryggju,. ekkert skip landaði afla á þennan lista nema Vilhelm Þorsteinsson EA sem kom með 1373 tonn af loðnu,. Grænlenski báturinn Polar Amaroq var með um 1000 tonn. Hoffell SU kom með 600 tonn ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2017

Generic image

Þá eru það aflahæstu dragnótabátarnir árið 2018. Þeir voru alls 50 talsins og er þá Tjálfi SU talin með enn hann er eini plastbáturinn sem var á dragnót,. Alls lönduðu þessu bátar rúmum 29 þúsund tonnum og eins og sést á listanum að neðan þá voru 10 bátar sem yfir 1000 tonnin komust á dragnótinni,. ...

Norskir togarar árið 2018.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Óhætt að segja að mokveiði sé í Noregi hjá togrunum þar. Havtind kom með 455 tonn eftir 10 daga túr. Hermes 574 tonn eftir 11 daga túr. Gadus Njord 757 tonn eftir 13 daga túr  eða 58 tonn á dag. J.Bergvoill 589 tonn. Gadur Poseidon 397 tonn af ísfiski eftir aðeins 6 daga túr eða 66 ...

Netabátar í feb.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar bátunum því núna er Geir ÞH kominn á veiðar sem og Saxhamar SH .  . Ansi góð veiði við Norðurlandið. Sæþór EA með 14,6 tonní 3. og Þorleifur EA 20,5 tonn í 4 og er hann því kominn á toppinn. Bárður SH 17 tonní 3. Þorleifur EA mynd Vigfús Markússon.

Bátar yfir 15 bt í feb.nr.2

Generic image

Listi númer 2. hrikalegt tíðarfarið fyrir bátanna í Grindavík og Sandgerði.  þeir komast bara ekkert á sjóinn. enn Patrekur BA kom með 38 tonn í 2 róðrum . Auður Vésteins SU 12 tronní 2. Sandfell SU 14 tonní 1. Vigur SF 15 tonn í 1. Guðbjörg GK 4,3 tonn í 1. Öðlingur SU 16,6 tonn í 1. Patrekur BA ...

Línubátar í feb.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Anna EA kom með ansi stóra löndun 133 tonn til Neskaupstaðar. Valdimar GK 49 tonn í 1 og það dugar til þess að fara á toppinn. Tjaldur SH 63 tonn í 1. ÖRvar SH 53 tonn í 1. Valdimar GK mynd Jóhann Ragnarsson.

Bátar að 15 BT í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Sunnutindur SU byrjar feikilega vel.  fullfermi 16,5 tonn.   Pólskur skipstjóri var með bátinn enn því miður þá hefur aflafrettir ekki  náð sambandi við hann til að spjalla við hann um þennan risaróður,. Litlanes ´ÞH byrjar líka ansi vel 14,2 tonn í einni löndun. Dögg SU 14,8 tonn í ...

Bátar að 13 bt í feb.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mikil og leiðinda tíð gerir það að verkum að bátarnir eru ennþá mjög fáir á veiðum í þessu flokki. Herja ST náði þó að fara í 2 róðra og með 8,7 tonn og með því á toppinn,. Herja ST mynd Grétar Þór.

trollbátar í febr.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Febrúar byrjar eins og janúar endaði.  Steinunn SF á toppnum og Frosti ÞH þar á eftir,. systurbátarnir Skinney SF og Þórir SF  byrja ansi vel. Skinney SF mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Togarar í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum togaralistann. Systurskipin Málmey SK og Helga María AK byrja á toppnum ,. Þórun SVeinsdóttir VE byrjar ansi vel líka.  3 sætið. Þórunn Sveinsdóttir VE mynd Þóroddur Sævar Guðlaugsson.

Línubátar í janúar nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Það var búið að birta lista númer 6 hérna á aflafrettir og skrifa hann sem lokalistann. enn aflatölur um Hörð Björnsson ÞH voru eitthvað ansi lengi á leiðinni . enn þær komu undir lokin og var það um 77 tonna löndun . og það gerði það að verkum að aflinn hjá Herði ...

46 Norsk loðnuskip við Íslands núna

Generic image

Ansi mörg  norsk loðnuskip eru núna í Íslenski fiskveiðilögunni. samkvæmt lauslegri talningu þá eru alls 46 norsk skip við loðnuveiðar núna. öll hafa þau landað einhverjum slöttum nema að Kings Bay kom með 1141 tonn af loðnu í land í einni löndun. Vendla hefur landað um 850 tonnum í 2 löndunum ,. ...

Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2017

Generic image

Þá er það næsti listi,. og eru það bátar að 13 BT,. það er birt listi yfir 20 aflahæstu bátanna enn það voru alls 24 bátar í þessum flokki sem yfir 100 tonnin náðu. hinir fjórir voru Gísli KÓ.  Signý HU,  Emil NS og Toni EA. Það skal tekið fram að makrílinn er tekin í burtu á þessum lista, enn hefði ...

Færeysk uppsjávarskip .nr.5

Generic image

Listi númer 5. Finnur Fríði kom með 2600 tonn af kolmuna í einni löndun . Fagraberg 2165 tonn af kolmuna í einni lödnu . Högaberg fyrsta skipið sem landar loðnu eftir veiðar á Íslandi,. Fagraberg Mynd Hlynur ÁGústsson.

Norsk uppsjávarskip nr.6

Generic image

Listi númer 6. Ansi mikið um að vera í Noregi núna.    og mikill fjöldi skipa á veiðum við Ísland að veiða loðnu. af þeim þá er Vendla kominn með 864 tonn í 2 og Kings Bay með 1141 tonn í einni löndun . Österbris kom með 2250 tonn af kolmuna til Fáskrúðsfjarðar. Akeröy var með 500 tonn af loðnu ...

Bátar að 13 Bt í febrúar.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir bátar komnir á veiðar í þessum flokki.  . Einn netabátur á listanum . Siggi Bjartar ÍS í Bolungarvík. Siggi Bjartar ÍS mynd Grétar Þór.

Bátar yfir 15 BT í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ansi góð byrjun í febrúar.  nokkrir bátar nú þegar komnir með vel yfir 10 tonn í einni löndun,. Vigur SF með mest 17,5 tonn í einni löndun,. Vigur SF mynd Þór Jónsson.

Línubátar í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ekki margir bátar búnir að landa afla núna fyrstu daganna í febrúar,. enn þó hefur Núpur BA landað tvisvar og byrjar efstur,. Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson.

Bátar að 8 BT í febrúar.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Sjaldan eða aldrei áður þá hafa jafn fáir bátar byrjað á þessum lista. Þessi list er iðulega langstærsti listinn á síðunni, með allt up í 900 bátar yfir sumarið. enn núna.  . aðeins 3 bátar komnir á veiðar. Auður HU mynd Ríkharður ÓSkarsson ( Áður Auður SH).

Dragnót í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög róleg byrjun hjá dragnótabátunum ,. Rifsari SH hæstur enn þó aðeins með 8,7 tonn.  . Rifsari SH mynd Valur Hafsteins .

Netabátar í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Febrúar byrjar frekar rólega.   enn þó náði Sæþór EA að koma með tæp 10 tonn í einni löndun í land.  . Sæþór EA mynd Gísli Reynisson.

Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2017

Generic image

Jæja ég lofaði ykkur að fara að byrja að fjalla um aflahæstu bátanna árið 2017,. og byrjum á listanum sem hefur flesta bátanna.  . Bátar að 8 BT. . Þessi list telur þegar mest er um 800 báta yfir sumartímann,. enn hérna að neðan er listi yfir 21 aflahæstu bátanna,. og eins og sést þá voru 10 bátar ...

Norskir 15 metra bátar í febrúar.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listan. strax komin fullfermis landanir.  Stamstundværing byrjar ansi vel.  56 tonn í 4 rórðum og mest tæp 19 tonn í róðri,. Margareth byrjar líka vel 23 tonn í einni löndun,. Stamstundværing með 20 tonn.  Mynd frá Stein Viggo Solhaug.

Norskir 15 metra bátar í janúar.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður. Skreigrunn með 70 tonn í 4 róðrum og þar af 26 tonn í einni löndun . Stamstundværing 54 tonní 4. Ingvaldson 32 tonní 2. Aldís Lind 26 tonní 2. Olafur sem er minnist báturinn þarna var með 27 tonní 4 og ansi góður mánuður hjá honum fór í 117 tonnin,. ...

Togarar í janúar.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Málmey SK átti frábæran mánuð, enn það áttu líka þeir sem eru á Normu Mary.  þeir enduðu á því að koma með 199 tonn í land eftir 4 daga á veiðum . og fóru þeir því í um 1200 tonnin. Engey RE átti ansi góðan mánuð, og endaði á 180 tonna löndun . Hjalteyrin EA 140 tonn. ...

Trollbátar í janúar.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Áhöfnin á Steinunni SF áttu þennan mánuð.  voru langaflahæstir og eini báturinn sem yfir 500 tonnin fóru,. Ansi góður mánuður hjá Hring SH sem og Farsæli SH. Farsæll SH mynd Halli Hjálmarsson.

Línubátar í janúar.nr.6

Generic image

Listi númer 6. SVona endaði þá janúar.  . Anna EA aflahæstur og svo til langaflahæstur. enn Sturla GK kom þar á eftir og var annar af tveimur bátum sem yfir 400 tonnin komust.  . Eins og sést þá voru ansi margir bátanna sem lönduðu í Grindavík. Sturla GK mynd Vigfús Markússon.

Norskir línubátar í janúar.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Ansi góð veiði hjá bátunum inná þennan lokalista. Valdimar H fór yfir 300 tonnin og endaði aflahæstur. Norbanken 38 tonn í 1.  enn það má geta þess að þessi bátur stundar veiðar með balalínu.  er hann að róa með upp í 160 bala í róðri,. Hellskær sem er á netum 50.8 tonn ...

4 norsk loðnuskip á Akureyri

Generic image

Núna eru ansi mörg norsk loðnuskip kominn til veiða á loðnu í landhelgi okkar. og núna á Akureyri eru stödd þar 4 skip. Ég er sjálfur á Akureyri og smellti nokkrum myndum af þessum skipum,. þau sem eru hérna eru . Vestviking H-12-AV sem er 63 metra langur smíðaður 1986. með 3260 hestafla vél. ...

Mokveiði hjá Straumnesi ÍS

Generic image

á listanum bátar að 8 BT núna í janúar þá voru það strákarnir á Rán SH sem enduðu aflahæstir á þeim lista, enn þeir sem róa á Straumnesi ÍS frá Suðureyri komu þar á eftir í öðru sætinu.    Þeir Paul Fawcett og Patrekur   G Þórðarson áttu ansi góðan janúar og þeir áttu stærsta einstaka daginn í afla. ...

Bátar að 15 bt í janúar.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn. Miklir voru yfirburðir Gylfa skipstjóra og áhöfns hans á Tryggva Eðvðarðs SH núna í janúar.  . voru með 36 tonn í 4 rórðum og stungu alla aðra bátar af.  fóru í 214 tonn og það sem meira er þeir urðu næst aflahæstir allra bátanna yfir 15 BT, því að Patrekur BA var eini ...

Bátar að 8 bt í janúar.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Það voru ekki margir bátar í þessum stærðarflokki sem voru að róa enn það lá alltaf ljóst fyrir að Rán SH myndi verða aflahæstur því hann varð hæstur á fyrsta listanum og hélt toppsætinu allan mánuðinn,. 7 bátar fóru yfir 10 tonin og athygli vekur er að Sigrún EA sem ér ...

Bátar að 13 Bt í janúar.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Blossi ÍS kom með engann afla inná þennan lista enn það kom ekki að sök því að báturinn var samt sem áður aflahæstur bátanna á þessumlista. Addi Afi GK með 9,2 tonní 2. Kári SH 11,8 tonn í 2 og þar af 7,7 tonn í eini löndun.  vel gert hjá báðum enn Blossamenn sátu fastir ...

Bátar yfir 15 Bt í janúar.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. Á Þessu lista var það einn bátu rsem yfir 100 tonin komst og var það Patrekur BA sem var með 33 í einni löndun í lokin og fór með því yfir 200 tonnin,. Kristinn SH 12,5 tonn í 2. Indriði Kristins BA 12,7 tonn i´2. Auður Vésteins SU 31 tonn í 2. Hamar SH 37 tonní 1. ...

Aflahæstu bátar árið 2017

Generic image

Jæja . Þið eruð búninn að bíða eftir þessu,. vildi bara láta ykkur vita að ALLAR aflatölur fyrir árið 2017 eru komnar ´hús,. og meira segja er ég með aflaverðmætistölur fyrir næstum því Alla frystitogaranna árið 2017,. ég mun byrja núna næstkomandi mánudag að byrja að birta hvaða bátur er aflahæstur ...

Hvar var Kristrún RE í janúar??

Generic image

Jæja janúar mánuður 2018 er búinn og sjómenn geta vel við unað með bæði tíðarfarið í janúar sem og nokkuð góða veiði,. allir bátar voru að veiða bolfisk og það gekk nokkuð vel,. Bíddu nú við?.  voru allir að veiða bolfisk..     hvar var línubáturinn Kristrún RE.    ? jú góð spurning.  Kristrún RE ...

Akurey AK og Drangey SK báðir búnir með 1 löndun

Generic image

Jæja þá eru tveir nýjstu ísfiskstogar landsins komnir báðir úr sínum fyrstu veiðiferðum þar sem verið var að prufa búnaðinn um borð. Akurey AK kom 29.janúar með um 39 tonn sem fékkst eftir veiðar djúpt úti af Reykjanesi og var ufsi af þessum afla 3,4 tonn og karfi 34 tonn,. 2 dögum síðar þá kom ...

Dragnót í janúar.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. já það náði þó einn bátur í lokin að fara yfir 100 tonnin.  Rifsari SH kom með 24 tonní 3 rórðum og fór með því yfir 100 tonnin,. Reyndar voru þeir á Agli SH ansi nálægt því.  ekki nema um 600 kíló vantaði uppá. Saxhamar SH 28 tonní 3. Reginn ÁR 11 tonní 2. Gunnar ...

Netabátar í jan.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Svona Endaði þessu mánuður.  Erling KE var aflahæstur bátanna sem voru að veiða þorsk enn Kristrún RE var aflahæstur allra netabátanna með risalöndun sinni af grálúðu. Þórsnes SH 74 tonn í 2  og þar af 42 tonn ´í einni löndun . Magnús 'SH 27 tonn í 3. Bárður SH 37,5 tonn ...

Önnur uppsjávarskip.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Ansi gaman að skoða þennan lista því það er svo mikið um ansi stór og mikil skip frá Betlandi á þessum lista. Ruth kom með 1050 tonn af síld og er því kominn yfir 7 þúsund tonnin af síld núna í janúar. Resolute með 1200  tonn af makríl í einni löndun . Quantus 725 tonn í 1. og svo ...