Nýr bátur til Noregs frá Trefjum

Generic image

Stein Magne Hoff útgerðarmaður frá Ålesund í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan bát fra Batasmiðjunni Trefjum ehf í Hafnarfirði. Báturinn er af gerðinnni Cleopatra 42. Stein Magne verður sjálfur skipstjóri bátnum, tveir verða í áhöfn bátsins. Nýji báturinn heitir M/S Tare. Báturinn er 12.5 ...

Bátar að 8 Bt í júlí.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Miklar hreyfingar á þessum lista. Denni SH sem er á grásleppu í Stykkishólmi var með 9,6 tonní 6 róðrum og komin á toppinn,. Sella GK 7,3 tonní 2 á færum . Garri BA 6,7 tonní 2 á færum . Hulda SF 5,8 tonní 4 á færum en báturinn er á strandveiðum. Sæunn SF 4,3 tonní 4. Már SU 4,3 ...

Botnvarpa í júlí.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Svo sem ágætis byrjun í júlí. Þórunn Sveinsdóttir VE byrjar í þriðja sætinu og Vörður ÞH byrjar efstur 29 metra bátanna. Þar á eftir koma Steinunn SF og Harðbakur EA. Þórunn SVeinsdóttir VE mynd Kristján Birkisson.

Netabátar í júlí nr.2

Generic image

Listi númer 2. Svo sem ágæt veiði hjá bátunum ,. Hafborg EA 23 tonn í 2 rórðum . Erling KE og Kap II VE báðir búnir að landa grálúðuafla. Hólmgrimsbátarnir að fiska nokkuð vel,. Maron GK með 24 tonní 5 róðrum og mest 9,1 tonn. Langanes GK 17,4 tonní 4. Sæþór EA 5,2 tonní 3. Sunna Líf GK 4,1 tonní 4. ...

Góður túr hjá Hoffelli SU

Generic image

Hoffell er á leið til heimahafnar á Fáskrúðsfirði með um 920 tonna afla. Aflinn skiptist þannig að 780 tonn eru makríll og 140 tonn eru síld.  Gekk túrinn mjög vel en það tók aðeins um tvo og hálfan sólarhring að ná umræddum afla. . Sigurður Bjarnason skipstjóri á Hoffelli sagði að aflinn væri ...

Batar yfir 21 BT í júlí.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Tveir bátar sem byrja á þessum fyrsta lista og komnir báðir með yfir 45 tonna afla. Sandfell SU eftir aðeins 3 róðra en Fríða Dagmar ÍS eftir 7 róðra. Aðeins einn norskur bátur er á listanum.  Selma Dröfn. Fríða Dagmar ÍS mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 21 bt í júlí.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Enginn mokveiði í byrjun júlí þó ágætis kropp. Arney HU sem átti ansi góðan júní mánuð byrjar á toppnum og Straumey EA kemur þar rétt á eftir.  . Dagur ÞH er hæstur handfærabátanna. Aðeins tveir norskir bátar eru á listanum . Straumey EA mynd Vilhjálmur Ólafsson.

Netabátar í júlí.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. fáir bátar á veiðum, en tveir bátar frá Hólmgrími komnir á veiðar. Maron GK og Langanes GK.  . Hafborg EA að mokveiða í netin og komin í 53 tonn í 4 rórðum og mest 24 tonn í róðri,. Hafborg EA mynd Hafþór Hreiðarsson.

dragnót í júlí.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. góð byrjun í júlí,  Sigurfari GK með 48 tonn í einnl löndun . og Finnbjörn ÍS byrjar með látum.  66 tonn í 3 og mest 32 tonn sem er fullfermi hjá Finnbirni ÍS . Finnbjörn IS mynd Gísli reynisson .

bátar að 13 BT í júlí.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun í júlí.  Kvikur EA með 4,2 tonn mest í einni löndun á færunum ,. Tjálfi SU byrjar á toppnum með 7,8 tonn í 3 róðrum á dragnótinni,. Birta Dís GK  með 2,7 tonn sem er að mestu ufsi. tjálfi SU mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 8 bt í júlí.nr.1

Generic image

Listi númér  1. Ansi skemmtilegur listi , fyrsti listinn í júlí. því við höfum hérna á þessum ista 3 grásleppubáta. og síðan höfum við Blika ÍS 414 sem er sjóstangabátur og ansi góður afli hjá honum og líka að hann er með flesta róðranna. eða 4 og mest 900 kíló í róðri,. já þeir þýsku að fiska vel á ...

Botnvarpa í júní.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. þVílíkur mánuður. 3 togarar sem yfir  eitt þúsund tonnin náðu. Björgúlfur EA með risa mánuð endaði með 249 tonna löndun og fór í 1226 tonn. báðir togarar FISK á Sauðárkróki fóru líka yfir 1000 tonnin . Drangey SK var með 216 tonní 1. og Málmey SK 196 tonní 1. Viðey RE ...

Goðaborg SU 16. nýi báturinn

Generic image

Það var greint frá því hérna á Aflafrettir að stálbátur sem hafði ekki stundað fiskveiðar í ansi mörg ár hafi verið seldur. til Breiðdalsvíkur.  Sá bátur hét Sænes SU en lengst af var þessi bátur Sæmundur HF.  . Lesa má fréttina hérna.  Báturinn fór í slipp á Seyðisfirði og þar er komið nýtt nafn á ...

Netabátar í júní.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Ekki margir bátar sem lönduðu afla inná lokalistann. en þó kom Kristrún RE með 209 tonn í einni löndun af grálúðu til Reykjavíkur. Myndin sem er hérna með en þar eru um borð 209 tonnin og sést að báturinn er nokkuð siginn. Erling KE 16,5 tonní 1 . og Kap II VE 17,7 tonní ...

Línubátar í júní.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Trygve B í Noregi byrjaði með 304 tonna löndun og endaði hæstur á þessum lista í júní,. Páll Jónsson GK var hæstur íslensku bátanna en almennt séð  þá var veiðin hjá stóru bátunum mjög lítil,. Enginn bátur á vegum Þorbjarnar var á veiðum. Páll Jónsson GK mynd Gísli reynisson .

Bátar yfir 21 Bt í júní.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. ekkert sértakur mánuður.  veiðin var frekar dræm og fáir róðrar. Óli á Stað GK var sá bátur sem oftast réri eða í 20 rórða. Sandfell SU  með 18,8 tonní 2 og endaði hæstur. Kristján HF 29,6 tonní 2. Vigur SF 17 tonní 2. Óli á Stað GK 21,8 tonní 3. Sævík GK skreið yfir 100 ...

Bátar að 21 BT í júní.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. svo sem ágætur mánuður. aðeins 4 bátar náðu að klóra sér yfir 100 tonnin,. Margrét GK var hæstur og endaði með 15,2 tonní 2 rórðum . Óli G GK 18,1 tonní 2 og náði í annað sætið. Arney HU 8,8 tonní 2. Litlanes Þ:H 17,1 tonní 4. Háey II ÞH 8,9 tonní 1. Straumey EA 5,5 ...

Bátar að 8 BT í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Tveir bátar með mikla yfirburði á þessum lista. Kári III SH og Garri BA en báðir eru á handfæraveiði og ekki strandveiðum. Steinunn ÁR var hæstur strandveiðibátanna og mest með 2,7 tonn og stór hluti af þeim afla var ufsi,. nokkrir grásleppubátar frá Stykkishólmi og þeir ...

Bátar að 13 BT í júni nr.2

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Særún EA með mikla yfirburði á þessum lista í júní.  . Særún EA var á netum og með 38 tonn í aðeins 9 róðrum eða rúm 4,2 tonn í róðri. Jónína EA líka að fiska vel með 24 tonn í 7 róðrum og var á línu og einn af fáum bátum á þessum lista sem var á línu. Særún EA mynd Pétur ...

Rækja árið 2020 .nr.9

Generic image

Listi  númer 9. Mjög góð veiði hjá rækjuskipunum,. Valur ÍS var með 6,8 tonn í einni löndun og fallinn af toppnum en engu að síður er þetta frábær árangur hjá þessum litla báti,. Klakkur ÍS var með 58 tonn í 3 rórðum . Sóley Sigurjóns GK 126 tonn í 4 löndunum . Múlabeg SI 61 tonní 3. Vestri BA 56,5 ...

Frystitogarar árið 2020.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Allir frystitogarrnir með afla á þennan lista. Sólberg ÓF með 840 tonn. Höfrungur II AK 714 tonní 2. Örfirsey RE 531 tonn. Arnar HU 986 tonn. vigri RE 806 tonn. Baldvin Njálsson GK með 975 tonn og er þetta mesti afli sem að togarinn hefur komið með í einni löndun . Blængur NK 661 ...

104,001 kíló eða 104 tonn og 1 kíló.

Generic image

Ansi oft sér maður mjög svo skemmtilegar aflatölur um bátanna, hvort sem það eru risastórar aflatölur eða þá tölur þar sem að mjög lítill munur er á bátunum,. enn núna kemur mjög sérstök tala upp. 104,001 kíló.  eða 104 tonn og 1 kíló,. afhverju er ég er að minnast á þessa tölu,. jú vegna þess að ...

Risamánuður hjá Ásdísi ÍS

Generic image

Nú er nýjasti dragnótalistinn kominn á Aflafrettir og greinilegt er að mokveiði er búið að vera hjá bátunum sem eru að róa á dragnót. við Vestfirðina. Flestir bátanna hafa landað í Bolungarvík enda núna stefnir í að landað verði í Bolungarvík yfir 2400 tonnum af fiski núna í júni. Togarinn Sirrý ÍS ...

Dragnót í júní.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Heldur betur mokveiði búinn að vera hjá bátunum fyrir vestan. Ásdís ÍS með 103 tonn´i 4 róðrum og er komin yfir 500 tonn í júní. Egill ÍS 65 tonní 4. Finnbjörn ÍS 88 tonní 4 og mest 29 tonn. Ólafur Bjarnason SH 48 tonní 4. M;atthías SH 50 tonní 2 en hann er kominn líka vestur. Egill ...

Netabátar í júní.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þórsnes SH með 113 tonn´i 1 af grálúðu og með því kominn á toppinn,. Erling KE 19,1 tonní 1. Kap II VE 35 tonní 2. Sæbjörg EA var að fiska mjög vel á netin,  var með 35 tonn í aðeins 4 rórðum . Ebbi AK var líka að fiska vel í netin í faxaflóanum var með 37 tonní 6 ´roðrum og mest 12 ...

Botnvarpa í júní.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ansi góður mánuður,. Björgúlfur EA með 210 tonn í einni löndun og er kominn í 977 tonn.  vantar ekki mikið í eitt þúsund tonnin,. Drangey SK 485 tonn í 2. Málmey SK 196 tonní 1. Björg EA 293 tonní 2. Ljósafell SU 192 tonní 2. Gullver NS 192 tonní 2. Bylgja VE 167 tonní 2. Áskell ÞH ...

Bátar yfir 21 Bt í júní.nr.4

Generic image

Listi númer 4. 4 bátar komnir yfir 100 tonnin . Sandfell SU ennþá á toppnum og var með 38,9 tonní 3 róðrum . Kristján HF 49 tonní 4 róðrum og stekkur úr 8 sætinu og beint í sæti númer 2. Vigur SF 27 tonní 3. Einar í Noregi 25 tonní 3. Sævík GK 25,4 tonní 3. Vésteinn GK 32 tonní 3. Fríða Dagmar ÍS ...

bátar að 21 bt í júní .nr.4

Generic image

Listi númer 4. Heldur betur farið að færast fjör í toppinn,. Margrét GK með 20,8 tonní3 og kominn á toppinn,. Daðey GK með 24,7 tonní 5 . og Arney HU sem var á toppnum með 17,8 tonn í 3, en það munar ekki nema 1,4 tonni á 1 og 3 sætinu,. Oli G GK 30 tonní 5 og sækir að bátunum . Litlanes ÞH 25,2 ...

Bárður SH á dragnót

Generic image

Vertíðin 2020 var ansi góð og sérstaklega fyrir áhöfnina á netabátnum Bárði SH en þetta var fyrsta vertíðin sem báturinn réri út á. og er nánar fjallað  um vertíðina í vertíðaruppgjörinu 2020-1970 sem ennþá er hægt að panta. Bárður SH er búinn að liggja í Hafnarfirði núna mest allan júní en verið er ...

Færabátar árið 2020.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Já merkilegur list.  því að Víkurröst VE sem var á toppnum alla hina listanna 9 er fallinn af toppnum, enda var báturinn aðeins með 780 kíló í einni löndun,. Kári III SH var með 10,3 tonní 4 róðrum og fór þar með á toppinn og ansi vel þ ví aflinn kominn í tæp 70 tonn,. vinur SH 3,4 ...

Dragnót í júní.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum. Ásdís ÍS með 91 tonn í 3 rórðum og mest 43 tonn og er kominn yfir 400 tonn í júní,. Þorlákur ÍS 56,5 tonn í 3. Egill ÍS 51 tonní 2. Saxhamar SH 72 tonní 2. Ísey EA 52 tonní 3 en báturinn er að veiðum fyrir austan og landar á Djúpavogi og Hornafirði. ...

Berglín GK í Njarðvík og hætt veiðum.

Generic image

í seinni tíð þá er ekki mikið um það að sjómenn taki sig saman eða áhafnir báta og leggi niður vinnu vegna mótmæla vegna launa skerðingar um borð,. en áhöfnin á Berglínu GK tók sig tíl núna fyrir um viku síðan og eftir löndun á Siglufirði þá mótmæltu þeir þvi að launin þeirra hefðu verið lækkuð ...

Bátar að 21 BT í júní.nr.3

Generic image

Listi númer 3. 3 bátar komnir yfir 70 tonnin. Arney HU ennþá á toppnum og va rmeð 26,3 tonn í 3 róðrum . Margrét GK sækir ansi vel að honum va rmeð 41 tonní 4 ´roðrum . Daðey GK 38 tonní 4. Von ÍS 23 tonní 4. Sunnutindur SU 22 tonní 4. Dóri GK 27,2 tonní 3. Steinun HF 21 tonní 4. Beta GK 20,4 tonní ...

Bátar yfir 21 BT í júní.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Svo sem ágæt veiði hjá bátunum ,. Sandfell SU komin á toppinn og va rmeð 59 tonní 4 róðrum . Jónína Brynja ÍS 34 tonní 5. vigur SF 36 tonní 3. Einar í Noregi 22,5 tonní 2. Óli á Stað GK 38,6 tonní 4. Kristján HF 40 tonní 3. Sævík GK 33,54 tonn í 4. Stakkhamar SH 32 tonní 3. Gísli ...

Línubátar í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Frekar rólegt yfir veiðunumi . Páll Jónsson GK með 74,9 tonn í 1 og kominn í 2 sætið.  . ansi langt í Trygve B sem er fastur á toppnum með sín 300 tonn,. Valdimar H með 45,3 tonn í 1 og er ekki nema um 700 kilóum á eftir Páli. Tjaldur SH 64 tonní 1. Fjölnir GK 62 tonní 1. Hörður ...

Hafró komið í Hafnarfjörð, myndasyrpa

Generic image

Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, vígði 5.júní síðastliðinn nýjar höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. . Forsetinn tók sér far með skipalest sem fór í sérstaka vígslusiglingu af þessu tilefni frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. . Starfsfólk Hafró, eins og ...

Botnvarpa í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Orðið nokkuð síðan ég kom með lista númer 1.  en hérna er númer 2. Björgúlfur EA kominn í tæp 770 tonn í  6 l-ndunum.  stuttir túrar hjá honum,. Vestmannaey VE hæstur 29 metra bátanna og Steinunn SF þar rétt á eftir,. Harðbakur EA kominn á fullt. Brynjólfur VE hæstur humarbátanna og ...

Uppsjávarskip árið 2020 nr 8

Generic image

Listi númer 8. Flest skpanna hætt veiðum á kolmuna.  . Beitir NK kominn á toppinn enn hann va mreð 2318 tonn í einni löndun . Börkur NK 1985 tonn´i 1. Venus NS 2225 tonní 1. víkingur AK 2105 tonní 1. og eitt skip er komið á veiðar á makríl en það er Kap VE, hann er líka sá eini sem hefur landað í ...

Sandfell SU komið í 10.000 tonn

Generic image

Þegar Sandfell kom að landi á sjálfan þjóðhátíðardaginn hafði þessi knái línubátur veitt samtals 10.000 tonn síðan hann kom til Fáskrúðsfjarðar í febrúar árið 2016.  Þykir það góður árangur að fiska að jafnaði 2300 til 2400 tonn á ári. Rafn Arnarson skipstjóri á Sandfelli sagði aðspurður að hann ...

Netabátar í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Frekar rólegt yfir netaveiðununm en þóa hefur bátunum aðeins fjölgað sem eru á skötuselsveiðum,. núna er Sunna Líf GK,  Neisti HU og Hraunsvík GK allir á skötuselsveiðum , . Nokkuð góð netaveiði er við norðurlandinu,. Þorleifur EA var með 32,4 tonní 4 róðrum og mest 14,3 tonn. Særún ...