Bátar að 13 bt í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Petra ÓF byrjar ansi vel með 12,7 tonní 3 og byrjar á toppnum . í janúar þá var ekki nema 6 kílóa munur á milli Adda Afa GK og Guðrúnar Petrínar GK.  og núna byrja. bátarnir svo til með sama afla.  núna er munurinn á þeim tvei ekki nema 32 kíló. Petra ÓF mynd Haraldur Hermansson.

Bátar að 8 bt í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fáir bátar sem hafa byrjað veiðar núna í febrúar. Auður HU sem endaði aflahæstur í janúar, by rjar efstur. Ásdís ÓF byrjar efstur færabátanna. Ásdís ÓF mynd Vigfús Markússon.

Uppsjávarskip árið 2021. nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Hoffell SU með 1655 tonn í einni löndun af kolmuna og með þ ví fer skipið á toppinn. reyndar voru fregnir líka af því að skipið hafði landaði 500 tonnum af síld í einni lferð enn sú tala var. ekki kominn inn þegar þessi listi var reiknaður. Aðalsteinn Jónsson SU kom með 1960 tonn. og ...

Línubátar í jan.nr.5

Generic image

Listi númer 5. nokkuð góður mánuður sem janúar var. nýi páll Jónsson GK endaði aflahæstur með 483 tonní 4 rórðum og mest 146 tonn. Sighvatur GK átti risalöndun eða 159 tonn. Bátarnir frá Snæfellsnesinu fiskuðu vel því þeir voru allir með í kringum 400 tonn hver bátur. Páll Jónsson GK mynd Elfar ...

Netabátar í jan.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Jæja verður þessi vertíð líka þannig að Bárður SH verður með yfirburði. hann endaði allavega Janáur langefstur og sá eini sem yfir 400 tonna afla fór. reyndar var góð veiðoi hjá öllum bátunum undir lok janúar og það sést ansi vel á þessum lista . og 8 bátar náðu yfir 200 ...

Trawlers in Norway , year 2020

Generic image

Final list for the trawlers in Norway in the year 2020,. total of 9 trawlers did fish over 10.000 tons . Havstrand was the highest in Norway with over 12.000 tons in 13 trips. Here is a list with 37 highest trawlers and in total they fish 286.000 tons. Havstrand pic Ole Kristian Hammero.

Höfnin á Hólmavík

Generic image

Var í ferð til Ísafjarðar 4.febrúar og kom við á Hólmavík ,  lítið var um að vera þar í höfninni enda enginn á sjó, en mikill kuldi. undanfarna daga sem og þennan dag gerði það að verkum að höfnin var svo til frosin,. kanski ekki mannheldur ís, en nokkuð flott samt. myndaði hérna smá frá höfninni á ...

Botnvarpa í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Drangey SK hélt toppsætinu allan mánuðinn og var sá eini sem yfir 800 tonn fór. 4 togarar náðu yfri 700 tonnin og Breki VE átti ansi góðan endir.    var með 300 tonn í 2 löndunuim og náði upp í 3 sætið,. Harðbakur eA var hæstur 29 metra ´batanna. Drangey SK mynd Bergþór ...

Dragnót í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Aðeins einn bátur náði yfir 100 tonn í janúar, enn framan af þá var veiðin mjög treg hjá bátunuim . Sigurfari GK var með 48 tonní3 og endaði aflahæstgur. Rifsari SH 57 tonní 3 og mest 29 tonn í einni löndun . Matthías SH 42 tonní 3. Guðmundur Jensson SH 43 tonní 2. ...

Frystitogarnir árið 2020. 38 milljarðar

Generic image

Jæja þá loksins er kominn lokalistinn fyrir frystitogaranna fyrir árið 2020, og líka allar  aflaverðmætistölur. fyrir frystiskipin árið 2020. 3 skip veiddu yfir 10 þúsund tonnin árið 2020, og Sólberg ÓF var þar aflahæst og kemur ekki á óvart. þeim reyndar fækkaði um 2 skip árið 2020, því að ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. góður mánuður og 4 bátar náðu yfir 200 tonna afla. Kristinn HU náði toppnum og var með 46 tonní 4 ´roðrum . Indriði KRistins BA 24 tonní 1. Sandfell SU 23 tonní 2. Hafrafell SU 25 tonní 2. Hafdís SK 47 tonní 3 og þar af 25 tonní 1. Kristján HF 22 tonní 1 enn hann er ...

Bátar að 21 bt í jan. nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn,. þvílíkur endir á janúar.  . það var bara mokveiði hjá öllum bátum sem réru og gríðarlegur fjöldi báta var á veiðum utan við sandgerði og allir voru að mokveiða. Dögg SU var með engann afla á þennan lista en endaði samt sem áður á toppnum . alls náði 10 bátar yfir 100 ...

Bátar að 13 bt í janúar nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. ekki margir róðrar sem bátarnir gátu farið í enn þrátt fyrir það þá var aflinn hjá bátunum mjög góður. Signý HU va rmeð 8,1 tonní 1 og aðeins 6 róðra í janúar enn samt með 6,5 tonna meðalafla. Addi Afi GK 12,6 tonní 2 . og Guðrún Petrína GK 13,2 tonn í 2 . meðalaflinn ...

Bátar að 8 bt í jan.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Tíðarfarið var frekar erfitt hjá þessum minnstu bátum landsins, og eins og sést þá fór enginn bátur á þessum lista. yfir 10 róðra í janúar.  . og aðeins 4 bátar náðu yfir 10 tonna fla. Auður HU var aflahæstur og sá eini sem yfir 20 tonnin komst. Víkurröst VE hæstur færabátanna með um ...

Mokveiði hjá Betu GK

Generic image

Janúar mánuður er búinn að vera ansi skrautlegur, hann byrjaði nokkuð vel enn síðan kom mjög langur. brælukafi þar sem endalaus norðanáttin gerði það að verkum að minni bátarnir komust ekkert á sjóinn í hátt í 10 daga. á Suðurnesjunum þá voru ansi margir bátar í Sandgerði sem lítið gátu róið og fóru ...

230 þúsund skjöl framundan

Generic image

Jæja þökk sé að Aflafrettir.is eru komnir með ansi góða bakhjarla á síðunni. þá gerir það að verkum að maður getur farið að halda áfram í grúskinu í að safna saman aflatölum . og núna var ég að ræsa ansi stórt og mikið verkefni,. það er að mynd allar aflaskýrslur frá árinu 1984 til ársins 1990.  . ...

Bátar að 21 bt í jan.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Mjög góð veiði á þennan lista og ansi mikið um að vera,. bátar sem réru frá Sandgerði voru að veiða mjög vel og lyfta sér allir upp listann. Dögg SU var aflahæstur á þennan lista með 39,6 tonní 4 ´roðrum og heldur toppnum og  það ansi vel. Dóri GK var næst aflahæstur á þennan lista ...

Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.5

Generic image

Listi númer 5. 3 bátar komnir yfir 200 tonna afla í janúar. Indriði KRistins BA  með 38,5 tonn í 2 róðrum og þar af 26,5 tonn í einni löndun og komin á toppinn. Patrekur BA 23 tonní 1. Sandfell SU 26 tonní j4. Vigur SF 44 tonní 4. Kristján HF 32 tonní 2. Áki í Brekku SU 24 tonní 4.  Mynd Gísli ...

Línubátar í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. 2 bátar komnir yfir 400 tonna afla. Sighvatur GK með 148 tonní 1. Tjaldur SH 94 tonní 1. Jóhanna Gísladóttir GK 134 tonní 1. Rifsnes SH 83 tonní 1. Valdimar GK 65 tonní 1. Núpur BA 52 tonní 1. Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson.

Loðnukvóti árið 2021

Generic image

Þá er loksins búið að gefa út loðnukvóta, en loðnuveiðar hafa ekki verið leyfðar núna tvær síðustu vertíðir. reydnar er loðnukvótinn ekki stór aðeins 61 þúsund tonn. og vegna samkomulags við Noreg og Færeyjar þá koma ekki nema rúm 19 þúsund tonna kvóti í hlut íslenskra skipa,. Norsk skip fá meiri ...

yfir 1000 tonn hjá Geir M-123-A

Generic image

Í Noregi er fyrirtki sem  heiti H.P.Holmeset og þetta fyrirtæki hefur verið með alls 8 báta sem allir hafa heitið . sama nafn . Geir. Þetta nafn Geir hefur verið í þessu fjölskyldufyrirtæki HP Holmeset í yfir 100 ár. Árið 2010 fékk útgerðin bát númer 7 sem bar nafnið Geir. og sá bátur var ...

Botnvarpa í jan.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Núna eru 12 togarar komnir yfir 500 tonna afla. Drangey SK er ennþá á toppnum og var með 98 tonn í eini löndun . AKurey AK 112 tonní 1. Breki VE 150 tonní 1. Björg EA 136 tonní 1. Sirrý ÍS 189 tonn í 2. Gullver NS og Stefnir ÍS báðir með 106 tonn í einni löndun hvort kip. Frosti ÞH 72 ...

Fullfermi hjá Hrefnu ÍS eftir langa bryggjulegu

Generic image

Það er nú ekki hægt að segja að veðurguðirnir hafi eitthvað verið að gera sjómönnum á minni bátunum frá Vestfjörðum auðvelt til sjósóknar núna að hluta í janúar. því það var landlega svo til í 9 daga samfleytt þar sem að bátarnir komust ekki á sjóinn,. en loksins komust bátarnir út og áhöfnin á ...

Fyrsta rækjulöndun á árinu 2021

Generic image

Jæja þá er loksins byrjað að landa rækju á Íslandi,. enn það er reyndar ekki úthafsrækjubátur . því sá sem var fyrstur til þess að landa rækju á íslandi núna árið 2021. var Halldór Sigurðsson ÍS frá Ísafirði. hann er að veiðum í Ísafjarðardjúpinu og kom með 6,7 tonn í land í einni löndun . Þar með ...

Aflahæstu togararnir árið 2020

Generic image

Jæja ansi margir búnir að bíða eftir þessum lokalist fyrir togaranna árið 2020. Árið var nokkuð gott en þó náði enginn togari yfir 10 þúsund tonna afla, en árið 2019 þá voru tveir togarar sem yfir 10 þúsund tonnin . náðu.  . Rétt er að taka fram að Aflafrettir miða eins og t.d Fiskistofa, hagstofan ...

Covid smit í risaskipinu Annalies Ilena

Generic image

Það eru nokkur risafrystiskip til í Evrópu og eitt af þeim er Annelies Ilena sem var smíðað árið 2000, og er enginn smá smíði þetta skip. skipið er 145,6 metra langt, 24 metrar á breidd og er með 3 vélar um borð.  samtals 19300 hestöfl.  stærsta vélin er 9700 hestöfl. Lestinn í þessu risaskipi tekur ...

netabátar í jan.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Ansi vel að hressast netaveiðin og eftir að norðanáttin hætti þá gátu bátarnir komist á veiðar útaf Sandgerði . og hafa fiskað ansi vel þar. Bárður SH ennþá á toppnum og var með 25 tonní 2. Kap II VE var aflahæstur á þennan lista og var með 91 tonní aðeins 2 rórðum og mest 50 tonn. ...

Dragnót í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Frekar róleg veiði hjá dragnótabátunum.  janúar mánuður svo til að verða búinn og aflahæstu bátarnir eru rétt með yfir 50 tonna afla hver bátur. Sigurfari GK var með 35,5 tonní 6. Steinunn SH 45 tonní 9. Siggi Bjarna GK 36,5 tonní 7. Fróði II ÁR 23,6 tonní 3. Benni Sæm GK 22,7 tonní ...

1417 tonn af aukaafla hjá skipunum árið 2020

Generic image

Nú þegar að árið 2020 er lokið og lokastaðan hjá uppsjávarskipunum fyrir árið 2020 er komið . þá reyndar er ansi merkilegt að skoða meðalaflann hjá skipunum ,. Alls var sá afli 1417 tonn árið 2020. Mest af því var spærlingur eða 944 tonn,  . 3 aflahæstu skipin ef horft er á aukaaflann voru,. 1.  ...

Bátar að 21 bt í jan.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Brælur einkenna þenna lista mikið.  ekki margir bátar sem voru á sjó og lönduðu afla. Jón Ásbjörnsson RE var aflahæstur á þennan lista með 34,3 tonn í 5 róðrum . Dögg SU 20,1 tonn í 2 og er komn í 120 tonn. Kvika SH 5,4 tonní 1 og 2 sætip. Margrét GK 21,1 tonní 3. Sævík gK 16,2 tonní ...

Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Leiðinda veður á Vestfjörðum gerir það að verkum að bátarnir þar gátu lítið róið og því fellur Fríða Dagmar ÍS . af toppnum og dettur niður í 6 sætip. Kristinn HU  með 69,9 tonn í 8 róðrum og kominn á toppinn. Patrekur BA 77,7 tonní 3. Indriði Kristins BA 37,4 tonní 3. Hafrafell SU ...

Línubátar í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð góð veiði hjá línubátunum . Páll Jónsson GK með 230 tonn í 2. Tjaldur SH 95 tonní 1. Hrafn gK 228 tonní 2 og mest 115 tonn. Rifsnes SH 139 tonní 2. Sighvatur GK 159,4 tonn í einni löndun sem er nú eiginlega fullfermi hjá bátnum . Fjölnir GK 129 tonní 1. Valdimar GK 101 tonní 2. ...

Uppsjávarskip árið 2020, nr .18

Generic image

Listi númer 18. Lokalistinn fyrir árið 2020. Já kanski er best áður enn maður ræsir listann fyrir árið 2021, að loka árinu 2020. enn ég var víst ekki búinn að því. enn hérna er annars lokastaðan fyrir skipin árið 2020. 3 skip veiddu yfir 40 þúsund tonn og Börkur NK endaði aflahæstur með rúm 46 ...

Uppsjávarskip árið 2021. nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja ræsum uppsjávarskipa listann. núna er búið að gefa grænt ljós á loðnuveiðar um 61 þúsund tonna kvóti og einhver hluti af þeim kvóta fer til Norskra og Færeyskra . skipa. allavega hérna er fyrsti listinn og hann einkennist að mestu af kolmuna. en þó vekur athygli Sigurður VE því ...

Netabátar í jan.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mjög góð netaveiði á þennan lista. Bárður SH með 70,2 tonn í 5 róðrum og er kominn yfir 250 tonna afli. Ólafur Bjarnason SH 64,5 tonn í 6. Kap II VE 83 tonní í 2. Grímsnes GK 76 tonní 6. Langanes GK 46 tonní 6. Erling KE 71 tonní 4. Friðrik Sigurðsson ÁR 46 tonní 5. Maron GK 25 tonní ...

Botnvarpa í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Drangey SK heldur toppnum og va rmeð 128 tonní 1. Viðey RE 140 tonní 1. Kaldbakur EA 143 tonní 1. Akurey AK 208 tonní 1. Helga MAría AK 164 tonní 1. Björgúlfur EA 181 tonní 2. Þórunn SVeinsdóttir VE með fullfermi 184 tonní 1. Harðbakur EA 100 tonní 2 og er hæstur 29 metra bátanna. ...

Velkomnir Skagfirðingar

Generic image

Já það er ekki laust við að maður gleðjist þessa daganna,. Aflatölur hafa átt hug minn allan síðan ég var 11 ára gamall og maður þótti alltaf vera skrýtinn. endalaust reikandi báta og safna saman aflatölum.  . þrátt fyrir allt mótlætið og lítillætið sem aðrir sýndu mér þá hélt ég ótrauður áfram . að ...

Aflahæstu 29 metra bátar árið 2020

Generic image

Þá eru það minni togskipin þessi sem við köllum yfirleitt 3 mílna togaranna enn þeir eru allur bundnir við að vera  undir 29 metra langir. Árið var nokkuð gott hjá þessum flokki skipa.  alls voru 5 sem veiddu yfir 4 þúsund tonnin, og . sami bátur er þarna með 2 nöfn.  2444 sem byrjaði árið sem Smáey ...

Aflahæstu bátar að 21 bt árið 2020

Generic image

Jæja þá er það listinn sem ansi margir bíða eftir. Það er listi báta að 21 BT.  Reyndar eru á þessum lista nokkrir bátar sem eru stærri enn 21 bt. t.d Katrín GK,  Sólrún EA og Sævík GK.  ástæðan fyrir því er meðal annars sú að óskað var sérstaklega. eftir því vegna þess að bátarnir væru að gera ...

Bætist í hópinn

Generic image

Þegar ég stofnaði aflafrettir.is árið 2007 þá vissi ég ekkert í raun hvert ég ætlaði að fara með síðuna. hægt og rólega þá þróaðist síðan í það sem þú sérð núna kæri lesandi.  . síða sem er með ansi marga flokka, sú eina á landinu sem skrifar gamlar aflatölur og aflafrettir. aðalefni og eitt það ...