Dragnót í nóv.nr.5.2022

Listi númer 5. Lokalistinn,. 8 bátar náðu yfir 100 tonnin , . því að á þessum lokalista þá voru nokkrir bátar sem komu með afla. Saxhamar SH með 23,3 tonn í 2. Sigurfari GK 6,5 tonn ´i 1. Magnús SH 21 tonn í 1. ÍSey EA 7,7 tonn í 1 en hann er að landa fyrir norðan. Saxhamar SH mynd Vigfús Markússon. ...
Netabátar í nóv.nr.5.2022
Verður vertíðin 2023 hundleiðinleg?
Botnvarpa í nóv.nr.4.2022

Listi númer 4. Vægast sagt ansi góður mánuður sem að N´óvember er. 2 togarar komnir yfir 900 tonnin og ekki nema 6 tonn á milli þeirra. Björg EA með 382 tonn í 2 og kominn a´toppinn. Kaldbakur EA 287 tonn í 2. Akurey AK 306 tonn í 2. Breki VE 157 tonn í 1. Gullver NS 236 tonn í 2. Bergur VE 117 tonn ...
Dragnót í nóv.nr.4.2022
Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.4.2022
Bátar að 21 bt í nóv.nr.4.2022

Listi númer 4. þrír bátar alveg við og komnir yfir 100 tonnn. Eskey ÓF með 15,5 tonn í 2. Margrét GK 25,7 tonn í 3. Sunnutindur SU var aflahæstur á þennan lista var með 42 tonn í 3 og þar af 16,5 tonn í einni löndun. lilja SH 17,4 tonn í 2. Litlanes ÞH 13 tonn í 2. Siggi Bessa SF 15,2 tonn í 2. Jón ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.3.2022
Bátar að 13 bt í nóv.nr.4.2022

Listi númer 4. þrír bátr komnir í 20 tonnin og þar yfir. Signý HU með 4,6 topnn 1. Toni NS 9,4 tonn í 2 og var aflahæstur á þennan lista. Sæfugl ST 5,1 tonn í 1. Særún EA 2,9 tonn í 2. Emilís AK 2,2 tonn í 3 á grjótkrabba. Guðrún GK 1,7 tonn í 1 á ufsanum . EmilNS 3,9 tonn i´1. toni NS mynd Freyr ...
Frystitogarar árið 2022.nr.18
Ýmislegt árið 2022.nr.17
Uppsjávarskip árið 2022.nr.23

Listi númer 23. Heildaraflinn alveg að nálgast 1.milljón tonn, kominn í 992 þúsund tonn. Vilhelm Þorsteinsson EA með 3551 tonn í 2 og þar af 1700 tonn sem landað var í Danmörku. Börkur NK 2461 tonn í 2. Beitir NK 2167 tonn í 2. Heimaey VE 2148 tonn í 2. Sigurður VE 4196 tonn í 3. Huginn VE 3458 tonn ...
Vigri RE með nýtt útlit, og verður EKKI aflahæstur.
Frystitogarar árið 2022.nr.17
Bátar að 21 bt í nóv.nr.3.2022

Listi númer 3. leiðindabrælu tíð gerði sjómönnum í þessum flokki lífið leitt og bátar t.d frá Sandgerði gátu lítið róið. Eskey ÓF m eð 41,5 tonn í 5 róðrum og orðin aflahæstur. Sæli BA 45,3 í 4 róðrum og var aflahæstur á þennan lista. Hrefna ÍS 25,5 tonn í 3. Daðey GK 12,5 tonn í 2. Gulltoppur GK ...
Bátar að 13 bt í nóv.nr.3.2022

Listi númer 3. 6 bátar komnir yfir 10 tonnin, . og Emilía AK að fiska ansi vel að grjótkrabbanum. var núna með 2,1 tonn í 2 róðrum og kominn yfir 10 tonnin í nóvember af krabba. Signý HU 15 tonn í 3. Toni NS 9,3 tonn í 2. Sæfugl ST 6,3 tonn í 2. Særún EA 3,9 tonn í 3 á netum . Njörður BA 1,9 tonní ...
Bátar yfir 21 bt í nóv.nr.3.2022

Listi númer 3. 3 bátar komnir yfir 200 tonnin og það er jafnvel spurning hvort að bátar Loðnuvinnslunar séu komnir . í smá hættu með að missa topp 2 sætin, því að Tryggvi Eðvarðs SH var með 64 tonn í 4 róðrum og mest 31 tonn í einni löndun . og kominn upp í 3 sætið núna. SAndfell SU 49 tonn í 3. ...
Dragnót í nóv.nr.3.2022

Listi númer 3. fimm bátar komnir y fir 100 tonnin. Bárður SH með 36 tonn í 3 róðrum og kominn í 172 tonn. Hafborg EA 18,3 tonn í 1. Geir ÞH 21 tonn í 3. Ásdís ÍS 29 tonn í 2. Patrekur BA 24 tonn í 1. Saxhamar SH 38 tonn í 3. Siggi Bjarna GK 41 tonn í 2 róðrum og var hann aflahæstur á þennan lista. ...
Netabátar í nóv.nr.3.2022

Listi númer 3. Kristrún RE og Þórsnes SH báðir komnir með gráluðulöndun. Kap VE með 64 tonn í 1 löndun, enn hann fiskar í sig. Erling KE hættur veiðum í bili. Maron GK með 17,8 tonn í 3. Björn EA 11,6 tonn í 2. mjög margir bátar frá Norðurlandi eru á netum .. þeir eru alls 9 , 10 er Kristinn ÞH er ...
Línubátar í nóv.nr.3.2022
Botnvarpa í nóv.nr.3.2022

Listi númer 3. þrír togarar komnir yfri 600 tonnin og Pálína Þórunn GK orðin næst aflahæstur 29 metra togaranna. Viðey RE með 421 tonn í 3 og kominn á toppinn. Kaldbakur EA 371 tonní 2. Björgúlfur EA 426 tonn í 2. Helga María AK 403 tonní 3. Bergur VE 270 topnn í 4. Pálína Þórunn GK 209 tonní 3. ...
Netabátar í ágúst árið 1993.

Hérna er á Aflafrettir hefur nokkuð verið skrifað um netabáta núna síðustu daga. . t.d með tveimur "nýjum" netabátum, Bergi Sterka HU og Haferni ÞH. síðan hvort að Vinnslustöðin sé að bæta öðrum báti við á netaveiðar. engu að síður þá er nú samt staðan þannig að mjög fáir bátar eru á netaveiðum. ...
Happasæll KE í ágúst árið 1993, aflahæsti netabáturinn.

Við þekkjum öll netabát númer 1. á íslandi. það er að sjálfsögðu Grímsnes GK,. þessi bátur á sér mjög langa sögu sem netabátur á landinu, . því að báturinn var mjög lengi á netum þegar að báturinn hét Happasæll KE 94. í fréttinni sem heitir netabátar í ágúst árið 1993. þar sem farið er yfir nokkra ...
Sigurbára VE í ágúst árið 1993.
Verða tveir netabátar í Vestmannaeyjum árið 2023?

Hérna á Aflafrettir var fyrir skömmu síðan greint frá því að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefði sagt upp allri áhöfn bátsins Brynjólfs VE. sem stundað hefur togveiðar og síðan netaveiðar fyrir fyrirtækið. Bátar sem stunda netaveiðar og Vestmannaeyjar eiga sér mjög langa sögu aftur í tímann og fara ...
Fyrstu línuróðrar Geirfugls GK árið 2001 eftir breytingar
Tveir "nýir" netabátar, Bergur Sterki HU og Haförn ÞH

Þá er nýjasti netalistinn kominn hérna á Aflafrettir.is. og það vekur athygli að áhonum eru komnir tveir bátar sem kalla mætti jafnvel nýja báta á netaveiðum,. því þetta eru bátar sem hafa ekki verið á netum ansi lengi,. þetta eru Bergur Sterki HU 17 og Haförn ÞH frá Húsavík. Bergur STerki HU. Ef ...
Netabátar í nóv.nr.2.2022

Listi númer 2. Þórsnes SH með 175 tonn í 1 af frosinni grálúðu. Kap VE með 46 tonn í 1, enn hann fiskar í sig, og var að veiðum við Garðskaga og utan við Sandgerði. Erling KE 63 tonn í 6. Grímsnes GK 38 tonn í 3. Maron GK 39 tonn í 8. Haförn ÞH 14,7 tonn í 8. Bergur Sterki HU 8,3 tonní 3. Þórsnes SH ...
Dragnót í nóv.nr.2.2022
Bátar yfir 21 BT í nóv.nr.2.2022

Listi númer 2. Bátar loðnuvinnslunar sem fyrr að fiska vel, báðir komnir yfir 180 tonnin. Sandfell SU var með 108 tonn í 9 róðrum . Hafrafell SU 121 tonn í 9. Indriði Kristins BA 121 tonn í 7 róðrum . Tryggvi Eðvarðs SH 101 tonn í 8. Jónína Brynja ÍS 87 tonn í 9. Einar Guðnason ÍS 85 tonn í 8. Hulda ...
Brynjólfi VE lagt.

Vestmannaeyjar hafa í gegnum áratugina verið gríðarlega stór og mikill útgerðarbær. mjög margir bátar réru þaðan, og sérstaklega á vertíðum, bæði á netum og trolli. síðan líða árin og bátunum fækkar enn netaveiðin er þó stunduð þar þrátt fyrir að á mörgum bæjum um landið þá hafa netabátarnir . svo ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.2.2022

Listi númer 2. Ansi góð veiði bæði hjá bátunum sem eru á Skagaströnd og Sandgerði,. Margrét GK með 45 tonn í 8 róðrum og orðin langhæstur. Jón Ásbjörnsson RE 34 tonn í 5 báðir í Sandgerði. Eskey ÓF 32 tonn í 5. Daðey GK 29 tonn í 5 í Grindavík og Sandgerði. Gulltoppur GK 31,4 tonn í 6 á skagaströnd. ...
Bátar að 13 BT í nóv.nr.2.2022
Bátar að 8 Bt í nóv.nr.2.2022

Listi númer 2. Bátunum fjölgar aðeins, enn þeir eru yfir höfuð ekki margir sem eru á veiðum í þessum stærðarflokki. Eyrarröst ÍS með 8,1 tonn í 2 róðrum og beint á toppinn. Arnar ÁR 3,9 tonn í 2 . Dímon GK 3,9 tonn í 4. Hafdalur GK 2,7 tonn í 2 allir á ufsanum . Þura AK 909 kg í 1 á línu . Þura AK ...
Nýi Erling KE kominn til Njarðvíkur.
Dragnótaveiðar á Valdimar H í Noregi. 76 tonna löndun

Fyrir nokkrum mánuðum síðan þá var greint frá því hérna á Aflafrettir að bátur sem á sér langa og fengsæla sögu á Íslandi. hafi verið breytt í dragnótabát. þarna er verið að tala um fyrrum Kóp GK, /BA sem í dag heitir Valdimar H í Noregi,. honum var breytt í dragnótabát, . og það má lesa frétt um ...