Netabátar í sept.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn,. þrír bátar náðu yfir 100 tonnin og tveir þeirra, Kristrún RE og Þórsnes SH voru báðir á grálúðuveiðum. Erling KE var með 54 tonn í 5 róðrum . Grímsnes GK 58 tonn í 3, enn hann var að landa á Hornafirði. MAron GK 28,5 tonn í 6 enn hann var að mesti í þorskinum . Ísak AK ...
Bátar yfir 21 BT í sept.nr.4.2022
Bátar að 21 bt í sept.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn,. 5 bátar ná yfir 100 tonnin og Daðey GK með áberandi mestan afla. Daðey GK va rmeð 31,5 tonn í 6 . Margrét GK 55,4 tonn í 6 róðrum . ef horft er á meðalaflann, þá var Daðey GK með 6,9 tonn og Margrét GK 7,9 tonn,. Jón Ásbjörnsson RE 44,6 tonn í 7 róðrum enn athygli vekur ...
Bátar að 13 bt í sept.nr.4.2022
Bátar að 8 bt í sept.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn. 17 bátar náðu yfir 10 tonin og allt voru það færabátar nema Eyrarröst ÍS sem var á línu. Von NS með 6,8 tonn í 4 róðrum og endaði aflahæstur. Garri BA 3 tonn í 2. Gestur SU 3,3 tonn í 3. Már SU 4,3 tonn í 3. Birta SH 5,1 tonn í 3. Eyrarröst ÍS 8,3 tonn í 3. Alli Gamli BA ...
Mokveiði hjá Saxhamri SH, "Bara meira bundið"
Dragnót í sept.nr.3.2022
Listi númer 3. Ég skrifa þennan lista reyndar ekki sem lokalista, því það gætu einhverjar tölur sem eiga eftir að koma. enn annars mokveiði hjá báutnum . tveir bátar með yfir 300 tonnaf al og það er mjög stutt á milli þeirra. Saxhamar SH með 218 tonn í 8 róðrum og sjá nánar um það í frétt hérna á ...
Botnvarpa í sept.nr.3.2022
Listi númer 3. 6 togarar komnir yfir 700 tonnin. Björgúlfur EA með 94 tonn í 1. Björg EA 188 tonn í 1. Breki VE 189 tonn í 2. Kaldbakur EA 247 tonn í 2. Jóhanna Gísladóttir GK með ansi góðan mánuð, kominn yfir 600 tonn og var núna með 125 tonn í 2. Sturla GK 135 tonn í 2 og er hæstur af 29 metra ...
Grásleppa árið 2022.nr.10
Frá 1-1-2022 til 28-9-2022. Allir bátar hættir veiðum en þó var Fríða SH með um 250 kg af grásleppu núna í september. enn Kristján Aðalsteins GK rýkur upp listann og beint í annað sætið,. . var með 36,4 tonn, . en jú þetta er grásleppuaflinn hjá uppsjávarskipunum og ef við rýnum nánar í þessa tölu ...
Uppsjávarskip árið 2022.nr.20
Listi númer 20. skipin á nokkuð blönduðum veiðum þó að flest sé á síldinni. nokkrir á makríl. Núna er heildaraflinn kominn í 852 þúsund tonn,. 2 skip kominn yfifr 60 þúsnd tonna afla,. Vilhelm Þorsteinsson EA með 5032 tonn í 3 og þar af landaði skipið 1688 tonn í færeyjum, en það má geta þess að ...
Páll Helgi ÍS frá Bolungarvík. 42 ára saga búinn
Bolungarvík hefur í gegnum tíðina verið ansi stór útgerðarbær og þar var t.d lengi vel rekin Loðnubræðsla og . sú bræðsla var stærsta bræðslan frá Akranesi að Siglufirði. . Mjög margir bátar hafa verið gerðir út frá Bolungarvík og mörg þekkt nöfn. t.d eins og Togaranna Dagrúnu ÍS, og Heiðrúnu ÍS . ...
Rækja árið 2022.nr.11
Listi númer 11. tveir togarar komnir yfir 600 tonn af rækju og líklega er Sóley Sigurjóns GK hætt veiðum . því að togarinn er komnn til Njarðvíkur og landaði þar afla,. Vestri BA var með 109 tonn í 4 og orðinn aflahæstur. Múlaberg SI 79 tonn í 4. Klakkur ÍS 69 tonn í 3. Sóley Sigurjóns GK 114 tonn í ...
Ýmislegt árið 2022.nr.13
Listi númer 13. Mjög góð veiði bæði á sæbjúgunum sem og hinum bátunum sem eru t.d á grjótkrappa, beitukóngi eða þá ígulkjerum. mest er þó af sæbjúgu og núna eru 3 bátar í kringum 500 tonnin og þar yfir. Klettur ís með 116 tonn í 6 róðrum . Sæfari ÁR 174 tonn í 16 róðrum . Bára SH 56 tonn í 16 af ...
Botnvarpa í sept.nr.2.2022
Listi númer 2. nokkuð góð veiði hjá skipunum . 4 komnir yfir 600 tonnin,. Björgúlfur EA hæstur og kominn með um 800 tonn,. Jóhanna Gísladóttir GK með um 500 tonn . og af 29 metra togurunum er Áskell ÞH hæstur . Athygli vekur góður afli hjá Pálínu Þórunni GK enn hún hefur einungis verið á veiðum á ...
Sara ÍS slitnaði frá bryggju í Sandgerði.
Miðnes HF árið 1984.
Fyrir nokkrum dögum síðan þá skrifaði ég smá pistil um fyrirtækið Harald Böðvarsson HF árið 1984. Það má lesa þann. pistil hérna. . Haraldur Böðvarsson AK átti mjög mikla tengingu við Miðnes HF í Sandgerði, því að þegar að HB byrjaði útgerð sína þá fór. fyrirtækið með bátanna sína til SAndgerðis ...
Netabátar í sept.nr.3.2022
Listi númer 3. Tveir grálúðunetabátar komnir með afla, Þórsnes SH sem var með 136 tonn í 1 og Jökull ÞH sem var með 53 tonn í 1. Grímsnes GK er kominn á veiðar og með 32 tonn í 2 róðrum . Erling KE og Grímsnes GK eru einu bátarnir á ufsanum miðað við stóru bátanna,. ÍSak AK með 27 tonn í 6 róðrum ...
Línubátar í sept.nr.3.2022
Listi númer 3. Góð veiði og þrír bátar komnir yfir 300 tonnin,. Tjaldur SH með 252 tonn í 2 og mest 134 tonn í einni löndun sem er nú svo til fullfermi hjá honum . ÖRvar SH 195 tonn í 2. Páll Jónsson GK 231 tonn í 2 og mest 128 tonn. Fjölnir GK 196 tonn í 2. Valdimar GK 188 tonn í 2. Tjaldur SH mynd ...
Bátar yfir 21 BT í sept.nr.3.2022
Listi númer 3. Góð veiði hjá bátunum . Særif SH með 104 tonn í 6 róðrum og með því orðinn aflahæstur. Fríða Dagmar IS 72 tonn í 10. Jónína Brynja ÍS 60 tonn í 10. Einar Guðnason ÍS 66 tonn í 5. Indriði Kristins BA 67 tonn í 5. Kristinn HU 75 tonn í 8. Gullhólmi SH 70 tonn í 4. Vigur SF 69 tonn í 4. ...
Nýr Björn EA til Grímseyjar
Bátar að 21 BT í sept.nr.3.2022
Bátar að 13 bt í sept.3. 2022
Listi númer 3. Góð veiði hjá bátunum , Guðmundur Þór AK með 10,6 tonn í 3 róðrum og mest 4,7 tonn í einni lönudn og með því kominn á toppinn,. Petra ÓF 9,8 tonn í 3. Sævar SF 7,3 tonn í 3. Glaður SH 7 tonn í 4. Sigrún SH 8,7 tonn í 4 enn þetta er makríll. Ásbjörn SF 5,8 tonn í 3. Hafbjörg ST 7 tonn ...
Bátar að 8 bt í sept.nr.3.2022
Arnarlax með ASC vottun
Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi árið 1984.
Síðan að kvótakerfið var sett á , árið 1984 þá hefur mikið breyst í sjávarútvegsmálum á landinum á þessum 38 árum. fyrir það fyrsta þá er einstaklingsútgerðir að hverfa hægt og rólega með öllu. og kvótinn hefur færst frá mörgum fyrirtækjum yfir á færri hendur. árið 1984 sem var fyrsta ár kvótans þá ...
Færabátar árið 2022.nr.18
Listi númer 18. frá 1-1-2022 til 14-9-2022. ansi góð veiði hjá bátunum og samtals hafa færabátarnir landað núna 17700 tonnum. eða tæp 18 þúsund tonn,. þrír bátar eru komnir yfir 100 tonnin. Sævar SF stefnir greinilega á að verða aflahæstur eins og árið 2021, enn hann var með 13,1 tonn í 5 róðrum . ...
Uppsjávarskip árið 2022.nr.19
Frystitogarar árið 2022.nr.14
Listi númer 14. 3 togarar komnir yfir 7 þúsund tonnin og Sólborg RE ekki langt frá 7 þúsund tonum . Vigri RE með 908 tonn í 2 löndunum . Sólberg ÓF var ekki með neinn afla , enn löndun á eftir að koma og búast má við að hún verði yfir 1000 tonn. Örfrisey RE 850 tonn í 2. Sólborg RE 742 tonn í 2. ...
Makríll árið 2022.nr.4
Listi númer 4. Á lista númer 3 sem ég setti á aflafrettir um miðjan ágúst . þá skrifaði ég að það væri eiginlega orðin lokin á makrílvertíðinni. enn svo aldeilis ekki. því núna er kominn fram í miðjan september og ennþá er að veiðast makríl,. núna eru kominn á land samtals 149 tonn,. og reyndar núna ...
Ísey EA með túnfisk í dragnótina
Einn er sá fiskur sem er ansi verðmætur enn íslendingar hafa ekki veitt af neinu viti. það er túnfiskurinn. hann er í landhelginni og fyrir utan hana. helst eru það bátar frá Japan sem hafa komið og veitt túnfiskinn enn bátarnir sem þær veiðar stunda eru með gríðarlega öflugt . kælikerfi því það ...
Netabátar í sept.nr.2.2022
Listi númer 2,. Erling KE með 25,8 tonn í einni löndun og uppistaðan í þeim afla var ufsi . sem landað var í Vestmannaeyjum. . Grímsnes GK er ennþá í slip. Maron GK að fiska nokkuð vel á þorskinum, var með 12,2 tonn í 3 . Halldór Afi GK 3,9 tonn í 1. Máni II ÁR 4,4 tonn í 2. Erling KE mynd Tryggvi ...
Dragnót í sept.nr.2.2022
Bátar yfir 21 bt í sept.nr.2.2022
Listi númer 2. Ansi merkilegt enn sömu fjórir bátar sitja sem fastast í efstu 4 sætunum eins og á lista númer 1,. Fríða Dagmar ÍS va rmeð 33,9 tonn í 4. Jónína Brynja ÍS 31,3 tonn í 4. Særif SH 21,6 tonn í 2. Einar Guðnason ÍS 22,9 tonn í 3. Indriði KRistins BA 27,9 tonn í 2. Stakkhamar SH 25 tonn í ...
Bátar að 21 BT í sept.nr.2.2022
Listi númer 2. Góð veiði hjá línubátunum ,. Daðey GK með 26 tonn í 3 og heldur toppsætinu. Litlanes ÞH 25,3 tonn í 4. MArgrét GK 18,5 tonn í 2. Brynja SH 22,2 tonn í 3. Jón Ásbjörnsson RE 17,8 tonn í 3 en hann er eini báturin á veiðum við sunnanvert landið. Benni ST 9 tonn í 2. Agnar BA 3,7 tonn í 1 ...
Bátar að 13 Bt í sept.nr.2.2022
Listi númer 2. Frekar rólegt yfir veiðunuim . Emil NS með 3 tonn í1 . Toni NS 3,1 tonn í 1. Guðrún GK 1,9 tonn í 1 á ufsanum . Eydís NS 3,7 tonní1. Glaður SH 5,5 tonn í 2. Hafborg SK 3,8 tonn í 2 á netum . Vonin NS 5,1 tonn í 2. Emilía AK 575 kg af grjótkrabba. Vonin NS áður Hafborg SI mynd Vigfús ...
Bátar að 8 Bt í sept.nr.2.2022
Listi númer 2. Þrír bátar komnir yfir 10 tonnin og það er mjög stutt á milli þeira. Skarphéðinn SU með 2,9 tonní2 og er með 61kg meiri afla enn Garri BA sem er númer 2. Von NS var með 6 tonn í 3 róðrum og er um 107 kg á eftir Garra BA. Gestur SU 3,2 tonn í 2. Natalía NS 4,1 tonn í 2 róðrum . Mjög ...