Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.3
Listi númer 3. Fjórir bátar komnir með yfir 10 tonna afla og Eyrarröst ÍS að stinga af á þessum lista,. var með 11.3 tonní 4 róðrum . Natalía NS 3,5 tonn í 2. Digri NS 4,4 tonn í 3. Patryk NS 5,9 tonní 2. Falkvard ÍS 5,3 tonn í 2. Brynjar BA 5,5 tonn í 4 og stekkur upp um 63 sæti. Örk NS 3,3 tonní ...
Færabátar árið 2024.nr.15
Listi númer 15. frá 1-1-2024 til 20-8-2024. Heildar aflinn , og þá er þetta afli, færabátanna, strandveiðibátanna og sjóstangaveiðibátanna fyrir vestan. er kominn í um 15300 tonn. og það er ansi mikil hreyfing á þessum lista, og mjög góð veiði hjá NS bátunum . Tveir bátar komnir með yfir 80 tonna ...
Botnvarpa í Ágúst 2024.nr.2
Listi númer 2. Frekar rólegur mánuður. . aðeins tveir togarar komnir með yfir 500 tonna afla. Björg EA var með 340 tonn í tveimur löndunum og með því kominn á toppinn. Harðbakur EA hæstur af 29 metra togurunum . og Skinney SF va rmeð 283 tonn í 3 löndunum og er í fjórða sætinu . Vestri BA, Sóley ...
Netabátar í ágúst.2024.nr.2
Listi númer 2. Tveir grálúðunetabátar komnir með afla, og báðir með yfir 100 tonn í einni löndun. Hólmgrímur er kominn af stað, en að þessu sinni ekki með sína eigin báta. heldur er hann með þrjá báta sem veiða fyrir hann. Svölu Dís KE, Sunnu Líf GK og Adda Afa GK, sem byrjar hæstur af þeim bátum . ...
Dragnót í Ágúst 2024.nr.2
Listi númer 2. Bátunum fjölgar töluvert núna, því núna fjölgar bátunum um 7 miðað við lista númer 1. hæstur af nýju bátunum er Ólafur Bjarnason SH sem var með 81 tonn í 6 róðrum . fjórir bátar eru komnir með yfir 100 tonna afla. Steinunn SH var með 118 tonn í 8 róðrum . Hafdís SK 68 tonn í 7, en ...
Línubátar í Ágúst árið 2024 og 2000. nr.2
Listi númer 2. Aðeins einn línubátur árið 2024, búinn að landa og það er Sighvatur GK . sem kom með 68 tonn til Þorlákshafnar. aftur á móti þá eru þrír bátar komnir með yfir 90 tonna afla, allt bátar frá árinu 2000. Kristrún RE með 44 tonn og með því orðin aflahæstur. Hrungnir GK 44 tonn í 1. Freyr ...
Bátar yfir 21 BT í Ágúst.2024.nr.2
Bátar að 21 bt í Ágúst.2024.nr.2
Listi númer 2. MArgrét GK með 10,4 tonní 3 róðrum og með því kominn yfir 50 tonna afla, og 12 landanir. Gulltoppur GK 8,1 tonní 2. Oddur á Nesi SI 9,1 tonn í 2. Hópsnes GK 17,5 tonn í 5. Gunnþór ÞH 11,1 tonn 2 róðrum, en báturinn rær á netum . Hulda GK 9,4 tonn í 3. Fanney EA 15,5 tonní 4 róðrum . ...
Bátar að 13 bt í Ágúst 2024.nr.2
Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.2
Listi númer 2. Sjóstangaveiðibátarnir ennþá á listanum og þeir bæta bara við sig. Már ÍS 440 sem er sjóstangaveiðibátur með 700 kíló í 2 róðrum og fór upp um 9 sæti. en á toppnum er Eyrarröst ÍS sem var með 5,6 tonn í 2 róðrum og er kominn yfir 10 tonnin . Natalía NS 2,4 tonní 1. Digri NS 1,5 tonní ...
Bátar yfir 21 BT í Ágúst.2024.nr.1
Listi númer 1. Þónokkur fjölgun á bátunum miðað við júlí. núna eru Tryggvi Eðvarðs SH , Stakkhamar SH, Vigur SF, komnir af stað. ásamt Særifi SH, en öfugt við hina bátanna þa´er Særif SH fyrir sunnan á veiðum og . er að eltast við löngu, kom með 12,6 tonn til þorlákshafnar í einni löndun . og af ...
Bátar að 21 bt í Ágúst.2024.nr.1
Bátar að 13 bt í Ágúst 2024.nr.1
Listi númer 1. Mikið hrun í fjölda báta sem eru núna á veiðum á þessum lista , því það vantar alla strandveiðibátanna, svo þeir eru aðeins 44. flestir á dragnót, og FAnney EA byrjar þar efstur með rúm 10 tonn í 3 róðrum . Vonin NS með stærstu löndunina með 5,3 tonn, og ennþá er enginn mynd til af ...
Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.1
Listi númer 1. Nokkuð merkilegur listi, ekki fyrir fjölda færabáta. eða að Þara báturinn Sigri er í 9 sætinu. nei heldur hversu margir sjóstangaveiði bátar eru á listanum . þeir eru alls 11 sjóstangaveiðibátarnir og má segja að erlendu sjómennirnir, sem að mestu eru . frá þýskumælandi löndum séu að ...
Dragnót í Ágúst 2024.nr.1
Listi númer 1. 13 bátar komnir á veiðar í ágúst og í þeim hópi er Siggi Bjarna GK , en hann er búinn að vera stopp núna í um 2 mánuði. mikið blandaði afli hjá honu, því af þessum 12,5 tonnum sem báturinn hefur landað þá er mest af ýsu en þó aðeins 2,3 tonn. . Bárður SH byrjar hæstur og Hafdís SK ...
Netabátar í ágúst.2024.nr.1
Listi númer 1. Ekki margir bátar á netaveiðum og allir eru að mestu fyrir Norðan. nema Ebbi AK sem er á Akranesi, Byr GK í Hafnarfirði. og Haförn I SU sem er á Mjóafirði. ekki margir bátar sem landa á Mjóafirði. Gunnþór byrjar langefstur og nokkuð góð veiði hjá honum 12,7 tonn í 5 róðrum og mest 6,8 ...
Botnvarpa í Ágúst 2024.nr.1
Listi númer 1. Fáir togarar sem hefja veiðar núna í ágúst. þó eru Gjögurs togararnir komnir af stað eftir um tveggja mánaða stopp. Jóhanna Gísladóttir GK líka kominn af stað. Harðbakur EA langhæstur af 29 metra togurnum og í þriðja sætinu á þessum lista. Harðbakur EA mynd Hólmgeir Austfjörð. Kæru ...
Færabátar árið 2024.nr.14
Listi númer 14. frá 1-1-2024 til 31-7-2024. Hérna er síðasti færalistinn þar sem strandveiðibátarnir koma með afla inná. . bátarnir sem réru eftir 16 júlí voru að veiða mjög vel á færunum og það eru töluvert margir bátar sem taka góð stökk upp listann. þeir fjölgar líka bátunum sem eru komnir með ...
Línubátar í Ágúst árið 2024 og 2000. nr.1
Listi númer 1. enginn línubátur árið 2024 búinn að landa og því eru einungis bátar á þessum fyrsta lista í ágúst . að það eru allt bátar sem voru á veiðum árið 2000. þeir eru nú ekki margir, aðeins 9. en þó þrír sem voru með yfir 50 tonn í einni löndun . Freyr GK byrjar hæstur og Albatros GK kemur ...
Botnvarpa í júlí 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Viðey RE með 192,9 tonn í 1. Akureyri AK 193,1 tonn í 1. ekki mikill munur og munurinn á þessum tveimur er aðeins 991 kíló sem er nú ekki mikill munur þegar að báðir voru með um 865 tonna afla. Björg EA 169 tonn í 1. Þinganes SF 112 tonn i´1. Vestmannaey VE 153 tonn í 2. ...
Línubátar í Júlí árið 2024 og 2000. nr.3
Bátar að 21 bt í júlí.2024.nr.4
Listi númer 4. lokalistinn. Aðeins einn bátur náði yfir 100 tonna afla og var það Margrét GK, enn báturinn var að veiða byggðakvóta . sem landað var á Hólmavík og fiskurinn unnin þar. Margrét GK var með 29,7 tonn í 5 róðrum . Hrefna ÍS 15 tonn í 3. Gulltoppur GK 22,1 tonn í 5. Viggi NS 16,3 tonn í ...
Bátar yfir 21 BT í júlí.2024.nr.4
Listi númer 4. ekki margir bátar sem réru allan júlí mánuð. í raun má segja að þeir hafið einungis verið fjórir, . Gísli Súrsson GK, Auður Vésteins SU, Óli á Stað GK og Einar Guðnason ÍS , . hinir réru bara hluta af júlí . Einar Guðnason ÍS var með 40,6 tonn í 3 róðrum og endaði hæstur. Óli á STað ...
Netabátar í júlí.nr.3.2024
Listi númer 3. Lokalistinn. mjög fáir bátar voru á netaveiðum í júlí, þeir voru fimm,, reyndar 6 ef Særún EA er líka talinn með enn hún var líka á færum . Allir þessir fáu netabátar voru allir á Norðurlandinu. Mokveiði var hjá Kristrúnu RE á grálúðunetum. og kom báturinn með 341 tonn í einni löndun ...
Dragnót í júlí 2024.nr.2
Listi númer 2. Lokalistinn. Það er til málsháttur sem segir, Þeir fiska sem róa. og Hafdís SK er ekki stærsti dragnótabáturinn sem var að róa núna í júlí. en þeir réru mikið, mjög mikið fóru í 30 róðra og enduðu aflahæstir, og fóru yfir 300 tonna afla. voru að landa á Tálknafirði og Bíldudal. ÞAð má ...
Bátar að 13 bt í júlí 2024.nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn. Eins og á listanum bátar að 8 bt, . þá æða færabátarnir upp listann eftir að strandveiðunum lauk . og á toppnum eru tveir bátar frá Bakkafirði. Vonin NS var með 14,1 tonn í 4 rórðum og mest 5,3 tonn í einni löndun, . og já enginn mynd til að Voninni NS, ekki oft sem að ...
Bátar að 8 bt í júlí.2024.nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn. Miklar hreyfingar á listanum og þar sem að strandveiðin er hætt þá er þeir bátar . sem koma með afla á þennan lista handfærabátar , og veiðin hjá þeim er mjög góð. Sigri SH sem er að moka upp þara, va rmeð 14,4 tonn í 2 rórðum og endaði aflahsætur. Eyrarröst ÍS 15,4 tonn ...
Humarmok í maí árið 2002, 207 tonn, fjórir bátar.
Dragnótamok í Faxaflóa í september 2003
Rækja árið 2024.listi númer 6
Frystitogarar árið 2024.nr.6
Listi númer 6. frá 1-1-2024 til 31-7-2024. núna hafa fjórir frystitogarar veitt yfir 5 þúsund tonnin . Vigri RE er ennþá á toppnum og var með 1061 tonn í 2 löndunum . Sólberg ÓF 1285 tonn í 1 og báðir þessir tveir hafa veitt yfir 6500 tonn. Sólborg RE 912 tonn í 2. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 1130 ...
Botnvarpa í júlí 2024.nr.3
"Stóru" grásleppubátarnir, 47 tonn í júlí
Hérna á Aflafrettir höfum við í ár fengið að fylgjast með uppsjávarskipunum . og þetta er á lista sem heldur utan um Íslensku og Færeysku skipin. . enginn loðna var veitt á vertíðinni og því hafa skipin frá báðum þessum löndum veitt að mestu kolmuna. Núna eru svo til öll íslensku skipin byrjuð að ...
Fyrsta löndun hjá Þerney RE 1
Hérna á Aflafrettir þá höfum fengið að fylgjast með skipi sem upprunlega átti að koma fyrst nýsmíðað til . íslands, en var selt á smíðatíma skipsins til Grænlands og fékk þar nafnið Ilvileq. . þetta skip mokaði upp fiski og þá mest af þorski í Grænlenskri lögsögu. og skipið náði að koma með yfir ...
Línubátar í Júlí árið 2024 og 2000. nr.2
Bátar yfir 21 BT í júlí.2024.nr.3
Listi númer 3. já þetta er líka skrifað frá Dalvík og já enginn bátur frá Dalvík á þessum lista. en Hafrafell SU er komið á veiðar, en hann var í smá slipp í Njarðvík. Einar Guðnason ÍS var með 64 tonní 6 róðrum og með því orðin aflahæstur. Auður Vésteins SU 50 tonní 5. Gísli Súrsson GK 49 tonní 5. ...
Bátar að 21 bt í júlí.2024.nr.3
Listi númer 3. Jæja er staddur í hringferð núna 4 núna og staddur á Dalvík þar sem þessi listi er skrifaður. aðeins einn bátur frá Dalvík sem á þessum lista og það er Særún EA. Annars þá var Margrét GK með 32,9 tonn í 7. Hrefna ÍS 16,4 tonní 3. Hulda GK 15,9 tonní 5. Elli P SU 18,6 tonní 4. Viggi NS ...
Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.6
Listi númer 6. frá 1-1-2024 til 22-7-2024. Núna eru nokkuð fleiri íslensk skip byrjuð á veiðum og þar á meðal fjögur . skip sem ekkert hafa veitt á þessu ári. Ásgrimur Halldórsson SF, Jóna Eðvalds SF, Álsey VE og Suðurey VE. öll íslensku skipinn eru á veiða makríl og með þeim afla er töluvert af ...
Færabátar árið 2024.nr.13
Listi númer 13. frá 1-1-2024 til 15-7-2024. Þá er strandveiðitímabilinu lokið . og eina góða við það er að það er auðveldara fyrir mig að reikna þennan lista. allavega þá er þessi list líka lagfærður með tölum frá áramótunum . en heildaraflinn er alls kominn í tæp 14 þúsund tonn. og inn í þessari ...
Botnvarpa í júlí 2024.nr.2
Listi númer 2. Páll Pálsson ÍS með 140 tonn í 1 og orðin aflahæstur. Viðey RE 145 tonn í 1. Akurey AK 164 tonní 1. Ljósafell SU kom með fullfermi 148 tonn og fór upp um 2 sæti. Helga María AK 194 tonní 1. Bergur VE og Steinunn SF eru hæstir af 29 metra togurunum . Ljósafell SU mynd Þór Jónsson. Kæru ...