Bátar yfir 21 BT í September.2024.nr.4

Listi númer 4. Nokkuð góð veiði hjá bátunuim . þrír bátar komnir með yfir 200 tonna afla og þar af eru tveir frá Bolungarvík. reyndar þá eru þrír bátar inn á topp 4 frá Vestfjörðum því að Indriði KRistins BA er rétt undir 200 tonnunuim . Hafrafell SU með 93 tonn í 8 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 70 tonn ...
Bátar að 21 BT í september 2024.nr.4

Listi númer 4. Tveir bátar komnir með yfir 100 tonna afla. Margrét GK með 25,1 tonn í 3 róðrum . Hópsnes GK 13,9 tonn í 3. Fanney EA 10,2 tonn í 3. Elli P SU 13,3 tonn í 2. Addi Afi GK 7,3 tonn í 2 á netum . Sunna Líf GK 8,9 tonn í 3 á netum . Háey II ÞH 8,5 tonn í 1. Háey II ÞH Mynd Þór Jónsson. ...
Dragnót í september 2024.nr.2
Botnvarpa í September 2024.nr.3

Listi númer 3. Tveir togarar komnir með yfir 800 tonna afla. Kaldbakur EA með 340 tonn í 2 löndunum . Björg EA 349 tonn í 2. Björgúlfur EA 362 tonn í 2. Breki VE 339 tonn í 3. Akurey AK 240 tonn í 2. Harðbakur EA 272 tonn í 3 og er hæstur af 29 metra togurnum . Páll Pálsson ÍS 237 tonn í 2. Sirrý ÍS ...
Bátar að 21 BT í september 2024.nr.3

Listi númer 3. Tveir bátar komnir með yfir 90 tonna afla. Margrét GK með 50,5 tonn í 8 róðrum. Eskey ÓF 48,4 tonn í 6. Hópsnes GK 44,9 tonn í 7. Jón Ásbjörnsson RE 36,7 tonn í 5 róðrum . Fanney EA 25,8 tonn í 7. Brynja SH 27,1 tonní 6. Hlökk ST 20,4 tonn í 3. Skúli ST 23,5 tonn í 4. Addi Afi GK 22,7 ...
Bátar að 13 bt í september 2024.nr.3
Bátar að 8 Bt í september 2024.nr.3
Línubátar í september árið 2024 og 2000. nr.3

Li sti númer 3. aðeins fjórir bátar árið 2024 búnir að landa afla, Reyndar er Rifsnes SH lika á veiðum en var ekki kominn með . afla þegar þessi listi var gerður. þessir fjórir bátar eru allir komnir með yfir 300 tonna fla. Páll J ónsson GK var með 223 tonn í 3 róðrum og mest 149 tonn . Sighvatur ...
Netabátar í september.2024.nr.2

Listi númer 2. enginn stór bátur enn sem komið er á netum en nokkuð góð veiði hjá þeim bátum sem eru á netunum . þeim fjölgar nokkuð bátunum og núna eru komnir sex bátar á veiðar í Faxaflóanum. ÍSak AK er orðin langhæstur og va rmeð 29,4 tonn í 7 róðrum og mest 7,2 tonn. Sæþór EA 11,9 tonn í 5 og ...
Bátar yfir 21 BT í September.2024.nr.3

Listi númer 3. nokkuð góð veiði hjá bátunum og 10 bátar komnir með yfir 100 tonna fala. Fríða DAgmar ÍS með 63 tonn í 6 róðrum og kominn á toppinn. Hafrafell SU 52 tonn í 6. Jónína Brynja ÍS 57 tonn í 6 róðrum . Indriði KRistins BA 50,5 tonn í 5. Einar Guðnason ÍS 44 tonn í 4. Kristinn HU 58 tonní ...
Aflahæstu krókabátar í janúar árið 2005

Ég hef ansi gaman að grúska í aflatölum og hérna að neðan . er listi yfir aflahæstu krókabátanna í janúar árið 2005 eða fyrir 19 árum síðan. þarna voru að koma til sögunnar 15 tonna bátarnir og þónokkuð margir af þeim bátum sem eru hérna á . listanum að neðan eru 15 tonna bátar. þó er rétt að vekja ...
Bátar að 21 BT í september 2024.nr.2

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði og fimm bátar komnir með yfir 40 tonna afla. MArgrét GK með 31 tonn í 5 róðrum og með því kominn á toppinn. Geirfugl GK 23,9 tonn í 4. Hrefna ÍS 30,5 tonn í 5. Hópsnes GK 21 tonn í 4. Gulltoppur GK 20,5 tonn í 4. Sæli BA 23,3 tonn í 3. Sólrún eA 16,6 tonn í 4. Addi ...
Bátar að 13 bt í september 2024.nr.2

Listi númer 2. Toni NS með 2,5 tonn í einni löndun . en á nýjasta handfæralistanum sem kom fyrir rúmri viku síðan, þá kom í ljós að Glaður SH var fallinn . af toppnum og Brattanes NS var komið upp í staðinn. . Greinilegt er að strákarnir á Glað SH sætta sig ekki við þetta, og voru með 8,6 tonn í 3 ...
Magnús SH fékk Vogmær í dragnótina
Bátar að 8 bt í september 2024.nr.2

Listi númer 2. Nokkur fjölgun á bátunum og tveir efstu eru frá Suðureyri, og báðir hafa náð yfir 10 tonna afla. Eyrarröst ÍS með 10,4 tonn í 4 róðrum . Falkvard ÍS 6,8 tonn í 3. Elfa HU 3,7 tonn í 2. Glær KÓ 2,1 tonní 2. Brynjar BA 2,7 tonn í 3. Garri BA 1,1 tonn í 1. Valur ST 2,6 tonn í 2. Þónokkuð ...
Botnvarpa í September 2024.nr.2

Listi númer 2. Kaldbakur EA með 153 tonn í 1 og með því kominn yfir 500 tonnin . Viðey RE 143 tonn í 1. Drangey SK 96 tonn í 1. Þinganes SF 91 tonn í 1 og er hann hæstur af 29 metra togurnum . Skinney SF 98 tonn í 1. Páll Pálsson ÍS 145 tonn í 3. Jóhanna Gísladóttir GK 91 tonn í 1. Neðstur á þessum ...
Línubátar í september árið 2024 og 2000. nr.2

Listi númer 2. Tveir línubátar komnir með yfir 200 tonna afla og þeir eru báðir árið 2024. Sighvatur GK kom með 117 tonn í einni löndun og með því fór á toppinn. Núpur BA árið 2024, 21,2 tonn í 1. fáir bátar árið 2000 komu með afla, . þó kom Kristrún RE með 61 tonn. SKarfur GK 59 tonn og. Sævík GK ...
Bátar yfir 21 BT í September.2024.nr.2

Listi númer 2. tveir bátar komnir með yfir 100 tonn, og bátarnir í Bolungarvík eru að róa mest af bátunum . Hafrafell SU með 17.9 tonn í 2 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 24,3 tonn í 4. Jónína Brynja ÍS 29,3 tonní 4. Einar Guðnason ÍS 32,4 tonn í 3. Óli á Stað GK 18,6 tonní3. Dúddi Gísla GK 10,9 tonn í 2. ...
Jón á Hofi SI til sölu

Nýjasti togari landsins Sigurbjörg ÁR kom til landsins núna í sumar, og hóf veiðar seinnipartinn í ágúst,. hefur reyndar gengið rólega hjá þeim togara. en útaf komu Sigurbjargar ÁR þá eru ansi mörg skip sem verða verkefnalaus og því kvótinn af þeim öllum var færður yfir á Sigurbjörgina ÁR. Þau skip ...
Netabátar í september.2024.nr.1
Botnvarpa í September 2024.nr.1

Listi númer 1. Fyrsti listi yfir togaranna á nýju fiskveiðiári. Björg EA byrjar efstur og sá eini sem kominn er yfir 400 tonna afla. Þinganes SF byrjar efstur af 29 metra togurnum . Tveir togarar komni rmeð fjórar landanir. Þinganes SF og Sirrý ÍS . Sirrý ÍS mynd Sigurður Bergþórsson. Kæru Lesendur. ...
Færabátar árið 2024.nr.16

Listi númer 16. frá 1-1-2024 til 8-9-2024. Mjög góð veiði inná þennan lista, og heildaraflinn hjá færabátunum er komnn núna í tæp 16 þúsund tonn. inní þessari tölu er , strandveiðiaflinn, handfæraaflinn og afli sjóstangaveiðibátanna. Fimm bátar komnir með yfir 70 tonna afla. og það er kominn nýr ...
Dragnót í september 2024.nr.1

Listi númer 1. góð byrjun á september. en núna eru veiðar byrjaðar bæði í Faxaflóanum og líka í Skjálfanda. fjórir bátar komnir með yfir 100 tonna afla og 7 bátar eru að veiða inn í Faxaflóanum. hjá öllum þeim er þorskur uppistaðan í aflanum . Nokkrir bátar eru með þónokkuð magn af skarkola, t.d ...
Línubátar í september árið 2024 og 2000. nr.1

Listi númer 1. Fjórir bátar á veiðum árið 2024, vantar Rifsnes SH. Nýr bátur kemur á listann árið 2000, en þetta er bátur sem ennþá er gerður út undir sama nafni. þetta er Þorlákur ÍS frá Bolungarvík, en hann hóf veiðar sem línubátur, þó svo að síðustu . ár þá hefur báturinn einungis róið á dragnót, ...
Bátar yfir 21 BT í September.2024.nr.1
Bátar að 21 BT í september 2024.nr.1
Bátar að 13 bt í september 2024.nr.1

Listi númer 1. Ekki margir bátar sem hafa byrjað veiðar í september á þessum lista, þeir eru aðeins 13. einn dragnótabátur . tveir línubátar og einn netabátur. hinir eru á færum . Toni NS byrjar efstur, og er það ekki í fyrsta skipti sem þessi bátur byrjar efstur. tæp 11 tonn í 4 róðrum . Hafbjörg ...
Bátar að 8 bt í september 2024.nr.1
Frystitogarar árið 2024.nr.7

Listi númer 7. nokkuð langur tími síðan ég uppfærði frystitogaralistann. en fimm togarar komnir með yfir sex þúsund tonna afla og. á þennan lista var ansi mikill afli sem kom frá skipunum . Sólberg ÓF va rmeð 1982 tonn í 2 löndunum og með því kominn frammúr Vigra RE. Vigri RE va rmeð 1313 tonn í 3. ...
Línubátar í Ágúst árið 2024 og 2000. nr.3
Bátar yfir 21 BT í Ágúst.2024.nr.4

Listi númer 4. lokalistinn. Strákarnir á Einari Guðnasyni ÍS gáfu vel í undir lokin og komu með 42 tonní 4 róðrum og þar með . eini báturinn sem náði yfir 200 tonnin í ágúst. Kristján HF með 48 tonn í 3. Vigur SF 54 tonn í 3. Fríða DAgmar ÍS 41 tonn í 4. Indriði Kristins BA 47 tonn í 3. Óli á Stað ...
Bátar að 21 bt í Ágúst.2024.nr.4
Bátar að 13 bt í Ágúst 2024.nr.4
Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn. Rosalegir yfirburðir hjá Eyrarröst ÍS , va með 14,7 tonn í 8 róðrum og . langaflahæstur, með 39 tonna afla í ágúst. Natalía NS 5,4 tonn í 2. Falkvard ÍS 6,4 tonn í 2. Patryk NS 2,3 tonní 1. Garri bA 6,7 tonn í 3. Stormur ST 5,2 tonn í 2. og athygli vekur að í sæti númer ...
Dragnót í Ágúst 2024.nr.4
Netabátar í ágúst.2024.nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn. Aðeins einn bátur kom með afla inn á þennan lokalista. og það var Jökull ÞH sem kom með 95 tonna afla til Hafnarfjarðar. og þar með var grálúðuaflinn í ágúst alls 750 tonn frá netabátunum sem nú töluvert. Jökull ÞH mynd Heimir Hoffritz. Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er ...
Botnvarpa í Ágúst 2024.nr.3

Listi númer 3. Lokalistinn. Þrír togarar með yfir 700 tonna afla. Kaldbakur EA með 400 tonn í 2 löndunum og endaði hæstur. Viðey RE 241 tonn í 2 . Björg EA 174 tonn í 1. Harðbakur EA 155 tonn í 2 og endaði hæstur af 29 metra togurunum . Frosti ÞH 211 tonn í 3 og næst hæstur af 29 metra togurunum . ...