Botnvarpa í júlí 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Páll Pálsson ÍS með 140 tonn í 1 og orðin aflahæstur. Viðey RE 145 tonn í 1. Akurey AK 164 tonní 1. Ljósafell SU kom með fullfermi 148 tonn og fór upp um 2 sæti. Helga María AK 194 tonní 1. Bergur VE og Steinunn SF eru hæstir af 29 metra togurunum . Ljósafell SU mynd Þór Jónsson. Kæru ...

Bátar yfir 21 BT í júlí.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Smá fjölgún því að Sandfell SU og Vésteinn GK báðir komnir á blað núna í júlí. mjög stutt á milli efstu bátanna því þrír efstu eru allir komnir með yfir 70 tonna afla. Óli á Stað GK með 30,6 tonní 4. Auður Vésteins GK  39,6 tonn í 6. Gísli Súrsson GK 34,7 tonn í 4. Einar Guðnason ÍS ...

Bátar að 21 bt í júlí.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Jón Ásbjörnsson RE sem er eini línubáturinn á veiðum fyrir sunnan með 26,4 tonn í 3 róðrum . og með því orðin hæstur. Margrét GK 12,2 tonn í 2. Þorleifur EA á netum og er að veiða nokkuð vel, var með 16,5 tonn í 4 róðrum . Hrefna ÍS 10,8 tonn í 2. Benni ST 8,4 tonní2. Greinilegt að ...

Bátar að 13 bt í júlí 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ásbjörn SF með 3,2 tonn  í 3 og er ennþá hæstur en hann er á strandveiðum . Kvikur EA með 4,6 tonn í 4 róðrum en hann er á færum og ekki á strandveiðum. Kristbjörg SH 2,4 tonn í 5. Fanney EA 4,1 tonní 5. Björn Jónsson ÞH 3,9 tonn í 5. Blíðfari ÓF 3,8 tonní 5. Jón Gvendar ÞH 4,1 tonn í ...

Bátar að 8 bt í júlí.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þara  báturinn Sigri SH með 17,8 tonn í 2 róðrum og orðin hæstur. STormur ST 4,3 tonn í 2 á línu. Síðan er greinilegt að strandveiðibátarnir sem ná að veiða ufsa með eru að gera það . mjög gott , og það eru þa´helst bátar frá Hornafirði og Sandgerði . sést best á því að núna eru ...

Netabátar í júlí.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir bátar á netaveiðum en það vekur athygli að allir netabátarnir sem hafa landað afla. núna það sem af er júlí eru allir á norðurlandinu. þrír grálúðunetabátar, og síðan þrír bátar í Grímsey og Kaldi SK sem er á Sauðárkróki. en Kaldi SK er að veiða kola með netum, en það er ...

Botnvarpa í júlí 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. 22 togarar á veiðum og þeim eru fjórir á rækju. Sóley Sigurjóns GK, Pálína Þórunn GK, Jón á Hofi ÁR og Vestri BA. Bergur VE er hæstur af 29 metra togurunum núna í byrjun júlí. og Björgúlfur EA byrjar hæstur og hann er líka sá eini enn sem komið er sem hefur náð yfir 200 tonn í ...

Halla Sæm SF, Fullfermi á strandveiðum.

Generic image

Það er nú nokkuð stutt í lokin á strandveiðivertíðinni núna árið 2024. aflahæstu bátarnir eru þeir bátar sem  hafa náð að veiða ufsa með þorskinum. Bátar sem hafa róið frá Sandgerði og Hornafirði hafa náð töluvert miklu magni af ufsa með og það hefur híft. upp afla og aflaverðmætið hjá þessum bátum. ...

Línubátar í Júlí árið 2024 og 2000. nr.1

Generic image

Listi númer 1. Aðeins tveir bátar árið 2024 að veiða. Páll Jónsson GK og Sighvatur GK. árið 2000, var líka nokkuð færri bátar að veiða enn mánuðina á u ndan, . en Sævík GK byryjar júlí ansi vel, 140 tonn í 2 róðrum og er því langhæstur af bátunum árið 2000, og ekki langt frá Sighvati GK árið 2024. ...

Dragnót í júlí 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir dragnótabátar á veiðum en þeir bátar sem eru á veiðum eru að veiða nokkuð vel. Aðalbjörg RE er eini báturinn á veiðum fyrir sunna, en uppistaðan í aflanunm  hjá Aðalbjörgu RE er koli, því . af þessum afla sem báturinn er kominn með er þorskur aðeins um 4 tonn. En Það er ...

Bátar yfir 21 BT í júlí.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Sjaldan eða aldrei hafa verið jafn fáir bátar  á þessum lista því bátarnir eru aðeins sex eru á veiðum . og Óli á Stað GK er á stað sem báturinn er nú ekki oft á, en hann byrjar í efsta sætinu, og mest með 15,3 tonn í eini löndun . KRistján HF Sem var hæstur í júní er kominn til ...

Bátar að 21 BT í júlí.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum júlí listann.  . MArgrét GK er kominn á veiðar, en í þetta skipti ekki frá sinni heimahöfn, því að báturinn er í Hólmavík . enn báturinn er að veiða þar byggðakvóta sem kom til Hólmavíkur. Jón Ásbjörnsson RE er fyrir sunnan og þessir  tveir með tölurverða yfirburði . Þorleifur ...

Bátar að 13 bt í júlí 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ufsinn að gefa sig nokkuð vel eins og sést því að efsti báturinn er Ásbjörn SF og mest með 3 tonn, en hann er á strandveiðum. Séra Árni GK og Guðrún GK eru í Sandgerði og líka með ufsa en báðir eru á strandveiðunum . Sæfaxi NS er eini línubáturinn á þessum lista . Sæafxi NS Mynd ...

Bátar að 8 bt í júlí.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Góð byrjun hjá STormi ST frá Hólmavík, , en hann er á línu og kominn með 10 tonn í 4 rróðrum . og má geta þess að STormur ST er nýr bátur á Hólmavík, en báturinn var búinn að vera á Þórshöfn í hátt í 20 . ár og hét þar Manni ÞH. Halla Sæm SF byrjar ansi vel enn báturinn er á ...

Færabátar árið 2024.nr.12

Generic image

Listi númer 12. frá 1-1-2024 til 4-7-2024. aflinn núna kominn í rúm 12 þúsund tonn og þetta er ekki bara strandveiðibátar, heldur líka færabátar . sem ekki eru á strandveiðum og líka sjóstangaveiðibátarnir sem eru fyrir vestan. núna eru 18 bátar komnir með yfir 40 tonna afla og þar af 7 bátar sem ...

Línubátar í Júní árið 2024 og 2000. nr.2

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Nokkuð rólegur júní mánuður, bæði árið 2024, og líka árið 2000. Sighvatur  GK var með 154 tonn í 2 rórðum og endaði með 260 tonn og hæstur. Aðeins þrír bátar voru á veiðum núna árið 2024, en þeir voru töluvert fleiri árið 2000. Þar var Kristrún RE með 80 tonn í 2 róðrum ...

Bátar að 21 Bt í júní.nr.3.2024

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Stutt síðan listi númer 2 kom , svo það er ekki mikið um að vera á þessum lokalista. Netabáturinn Þorleifur EA kom með 1,8 tonn í 1. Fanney EA 4,5 tonní 1. Hrefna ÍS 6,6 tonn í 1. Nökkvi ÁR 1,8 tonní 1 en hann er ´á strandveiðum . Fanney EA mynd Haukur Sigtryggur ...

Bátar að 8 BT í júní.nr.3.2024

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. þrír bátar sem náðu yfir 20 tonna afla í júni. María SH með 6,3 tonn í 4 og endaði hæstur. Sigri sem er að moka upp þara var með 7,4 tonn í 1. Stormur BA 4,5 tonn í 3, en hann og María SH voru á grásleppuveiðum. Hrói SH 5,9 tonn í 6 l, Björt SH 6,4 tonn í 3. Eyrarröst ÍS ...

Bátar að 13 BT í júní.nr.2.2024

Generic image

Listi númer 2. Lokalistinn. Grásleppubátarnir í Stykkishólmi sitja í efstu fjórum sætunum og þar af Kristjbjörg SH með tæp 27 tonn á toppnum . Kolga BA hæstur af  færabátunum en hann er á strandveiðum og mest 2,2 tonn í einni löndun . Toni NS með 13,8 tonn í 3 róðrum og mest 6,5 tonn í einni löndun ...

5100 tonna afli og síðan Þerney RE 1

Generic image

kanski áður enn áfram er haldið, núna er ég í hringferð og það sem skrifaði á Aflafrettir í gær var skrifað . á Dalvík, og núna er staddur á Mývatni. í gær þá birti ég tvo lista yfir frystitogara árið 2024, og síðan árið 2000. árið 2000, þá var togari þar á veiðum sem hét Þerney RE. Saga Þerneyjar ...

Frystitogarar árið 2001.janúar til júlí

Generic image

Ég var að birta lista yfir afla hjá frystitogurunum árið 2024 sem er frá 1.janúar til 30.júni´. ákvað að fara með ykkur í smá ferðalag og skoðum frystiskipin árið 2000, frá sama tíma og árið 2024. semsé frá 1.janúar til 30.júni´. Ansi merkilegt er að bera þetta saman. það eru þrír aðalhlutir sem ...

Frystitogarar árið 2024.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Frá 1-1-2024 til 30-6-2024. það er greinilega að koma smá mynd á þetta, það eru þrír togarar sem eru svo til að stinga af. Vigri RE va rmeð 1170 tonn í 2 löndunuim og er kominn í 5800 tonn . Sólberg ÓF 1164 tonn í 1. og Sólborg RE 1334 tonn í 2 og saman eru þessir þrír að stinga af . ...

Bátar að 21 Bt í júní 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. nokkuð langt síðan listi númer 1 kom, enn frekar rólegt á þessum lista nún aí júní. Bíldsey SH þó að veiða nokkuð vel 77 tonn í 8 róðrum og hæstur. Litlanes  ÞH þar á eftir,  . Athygli vekur að svo til flest allir bátarnir sem eru á topp 10 eru að landa í sinum heimahöfnum . Nökkvi ÁR ...

Bátar yfir 21 Bt í júní.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Frekar rólegt um að vera Sandfell SU og Hafrafell SU báðir komnir suður  í slipp.  Hafrafell SU í Njarðvík og Sandfell SU í Hafnarfirði. tveir bátar komnir yfir 100 tonna afla. Kristján HF með 106 tonn í 6 róðrum en hann er fyrir austan að veiða. Háey I ÞH 82 tonn í 5. Særif SH 62 ...

Löndun úr Hring SH í Grundarfirði

Generic image

Skrapp á rútu til Grundarfjarðar núna fyrir nokkrum dögum síðan að keyra farþegum úr skipi sem var þar. þá var verið á sama tíma að landa úr togaranum Hring SH. var Hringur SH með 59 tonna afla og þar af um 19 tonn af karfa. það vakti nokkra athygli mína þegar ég sá Hring SH hversu mikill hann var á ...

Dragnót í júní 2024.nr.

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá dragnótabátunum . Esjar SH heldur toppnum og var með . 132 tonn í 7 róðrum . Geir ÞH 144 tonn í 9 . Ólafur Bjarnason SH 153 tonn í 12 róðrum . Egil ÍS 139 tonn í 10. Hafdís SK var að veiða ansi vel, var með 165 tonn í 16 róðrum og mest 17 tonn í einni löndun . ...

Botnvarpa í júní 2024.nr.3

Generic image

Listi númer 3. tveir togarar komnir með yfir 800 tonna afla. Björgúlfur EA með 375 tonn í 2 löndunum . Kaldbakur EA 411 tonn í 2. Viðey RE 282 tonn í 2. Breki VE 337 tonn í 2. Sirrý ÍS 274 tonn í 3 . Jóhanna Gísladóttir GK 279 tonn í 3. STeinunn SF er hæstur af 29 metra togurunum kominn í 430 tonna ...

Færabátar árið 2024.nr.11

Generic image

Listi númer 11. frá 1-1-2022 til 24-6-20222. núna hafa  9 bátar landað yfir 40 tonna afla og þar af fjórir bátar með yfir 50 tonna afla. Heildaraflinn er 9795 tonn og inn í þeirri tölu er aflinn frá Sjóstangaveiðibátunum sem eru á vestfjörðurm. GLaður SH var með 4,8t onn í 6 róðrum og með því kominn ...

Grásleppa árið 2024.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Miðað við nýjsta frumvarp sem varð samþykkt með lögum frá Alþingi að þá er frekar ólíkegt að við. sjáum svona marga báta á næsta ári á grálseppu, því núna hefur verið ákveðið að setja grásleppu í kvóta. sýnist nú flestir vera á móti þessari kvótasetningu. annars eru kominn á land 3471 ...

Netabátar í júní.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir bátar búnir að landa grálúðu, Jökull ÞH og Þórsnes SH.  báðir með nokkuð svipaðan afla um 75 til 82 tonn. Annars eru hinir netabátarnir allir frá Grímsey og Dalvík en þar er Sæþór EA. Þorleifur EA kominn með 10 róðra og 28 tonna afla. Jökull ÞH mynd Magnús Jónsson.

Bátar að 8 BT í júni.2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Bara að láta vita að eins og þið sjáið þá hef ég lítið sett inná aflafrettir síðustu dag. enn ég er í hringferð á rútu sem bílstjóri og dagarnir hafa verið frekarlangir hjá mér og hef . ekki haft tíma til þess að segja inn á síðuna,  er núna staddur á Egilstöðum þar sem þetta er ...

Rækja árið 2024.listi númer 5

Generic image

Listi númer 5. Frekar lítil rækjuveiði hjá þeim sem eru á rækju, en mjög mikill fiskur í aflanum  hjá þeim . Heildarrækju afli kominn í 793 tonn frá áramótum. Vestri BA með 27 tonn af rækju í 2. Sóley Sigurjóns GK 13,5 tonn í 1. Jón á Hofi ÁR 15,7 tonn í 2. Pálína Þórunn GK 7,6 tonn af rækju í einni ...

Botnvarpa í júní 2024.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Kaldabakur EA Með 106 tonn og með því komin yfir 400 tonnin . Páll Pálsson ÍS 75 tonn í 1. SKinney SF 128 tonn í 1 og komin yfir 300 tonnin . Sirrý ÍS 175 tonn í 2. Helga María AK 147 tonn í 1. Gullver NS 174 tonn í 2. Breki VE 169 tonn í 1. Vörður ÞH 89 tonn í 1 og er hann hæstur af ...

Færabátar í júní árið 1981

Generic image

Fyrir nokkru síðan þá fór ég með ykkur í ferðalag aftur í júní árið 1981 og var að skoða með ykkur dragnótabátanna það ár. núna árið 2024 þá er strandveiðitímabilið í fullum gangi . og um 750 bátar á skrá sem eru á handfæraveiðum,.  Júní árið 1981. ætla að fara aftur með ykkur í ferðalag og núna ...

Línubátar í Júní árið 2024 og 2000. nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög fáir línubátar á veiðum árið 2024, enn þeir voru nú töluvert fleiri árið 2000. bátur með sknr 2354 er í sætum 4 og 5, í 4 sæti með nafnið Vestuborg GK og árið 2024, með nafnið Valdimar GK. en báturinn fékk nafnið Valdimar GK seinna á árinu 2000.  og hefur haldið því nafni í 24 ...

Bátar yfir 21 BT í júní.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Aðeins 12 bátar á veiðum . og tveir bátar komnir yfir 60 tonna afla. Særif SH á veiðum á selvogsbankanum að eltast við löngu og keilu.  . Óli á Stað GK á Hornafirði og gengur nokkuð vel þar. Auður Vésteins SU á ansi miklu flakki, 6 landanir í þremur höfnum . Auður Vésteins SU mynd ...

Færabátar árið 2024.nr.10

Generic image

Listi númer 10. frá 1-1-2024 til 11-6-2024. Mikið um að vera og mjög margir bátar sem réru. og núna er heildaraflinn kominn í 7300 tonn. Alls er núna skráðir 793 bátar sem hafa veitt á handfæri og í þeim hópi eru sjóstangaveiðibátarnir á Vestfjörðum en þeir eru um 40 . núna eru 7 bátar komnir með ...

Grásleppa árið 2024.nr.6

Generic image

Listi númer 6. frá 1-1-2024 til 14-6-2024. Heildaraflinn kominn í 3321 tonn. mjög margir bátar hættir eins og sést á listanum . enn á móti kemur að það eru nokkrir nýir bátar komnir af stað,og líka bátar sem enn eru á veiðum . sem hafa undanfarin ár gert tilkall í topp 3 á listanum . t.d Fjóla SH, ...

Dragnót í júní árið 1981

Generic image

Þá er júní mánuður núna farinn af stað og í dag þá kom á síðuna fyrsti dragnótalistinn. og nokkuð góð veiði hjá bátunum. tveir bátar með yfir 100 tonn afla , og þetta júní 2024. Ætla með ykkur í smá ferðalag. aftur í júní árið 1981, eða 43 ár aftur í tímann. og hérna skoðun við dragnótabátanna í ...

Botnvarpa í júní.2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. aðeins 28 togarar á veiðum og einn rækjutogari búinn að landa, Jón á Hofi ÁR.  var með 13,8 tonn og af því var rækja 5,8 tonn. Björgúlfur EA byrjar júni mjög vel 457 tonn í aðeins 2 löndunum og mest 246 tonn í einni  löndun . Vestmannaey VE byrjar hæstur af 29 metra togurunum. ...