Verður metgrásleppuvertíð árið 2020??
Grásleppa árið 2020. nr.4

Listi númer 4. Þvílík veiði hjá bátunum og þeim fjölgar mjög mikið núna á þessum lista. Margir frá Húsavík koma á listann . og Raufarhöfn kemur með látum með nýja báta á listann, enn 3 efstu nýju bátarnir eru allir frá Raufarhöfn.,. og það má geta þess að bátarnir Kristrín ÞH og Björn Jónsson ÞH ...
Jón á Hofi ÁR fyrstur á humarinn

Það eru ekki margir bátar sem stunda veiðar á humar núna og hefur verið síðustu ár. veiðin á humri árið 2019 var mjög lítil og ekki var landað nema um 259 tonnum humri . minnsta í 63 ár. miðað við óslitinn humar sem er mjög lítið og minnsta humarveiði síðan árið 1956, en það ár veiddust 138 tonn af ...
Bátar yfir 21 Bt í apríl.nr.2
Bátar að 21 Bt í april.nr.3

Listi númer 3. Núna er Kristinn ÞH hættur á netum og kominn á grásleppu og þ að þýddi að hann landaði engum afla á þennan lista,. en það kemur bara annað netabátur frá Norðaustuhorninu upp listann. . Halldór NS var með 19,6 tonn í 3 róðrum og fór úr sæti 21 í sæti nr 4. Óli G GK var með 21 tonn í ...
Risamánuður hjá Stakkholti Hf í Ólafsvík.

Ólafsvík á sér langa sögu sem mikill útgerðarbær og í dag árið 2020 þá er Ólafsvík svo til eini bærin á Íslandi . þar sem fjöldi einyrkja í útgerð eða sem kalla mætti fjölskylduútgerðir. það eru ekki margar fiskvinnslur eftir á Ólafsvík, enn árið 1984 þá voru þarna nokkur stór fiskvinnslufyrirtæki ...
Netabátar í apríl.nr.3

Listi númer 3. Bátarnir í netarallinu eru að fiska ansi vel,. Magnús SH með 88 tonní 2 rórðum . Saxhamar SH 53 tonní 2 en hann hefur meðal annars landað í Sandgerði. Langanes GK 30 tonní 2. Erling KE 28 tonní 1. Kristinn ÞH 20 tonní 3. Sæbjörg EA 19 tonní 2. Valþór GK var með 25 tonní 2 og þar af ...
Botnvarpa í aprí.nr.2

Listi númer 2. Núna breytist listinn ansi mikið. og er það allt útaf einum togara Múlabergi SI,. þannig er núna komið inná sknr og Veiðarfæri, enn þannig er hægt að sjá togskip sem ekki eru á botnvörpuveiðum. Kaldbakur EA var með 171 tonní 1 og heldur toppnnum. Breki VE 141 tonní 1. Smáey VE 115 ...
Bátar að 21 bt í apríl.nr.2

Listi númer 2. Kristinn ÞH ennþá á toppnum og var með 21 tonn í 3 rórðum . MArgrét GK er komin á þennan lista, enda er báturinn mældur undir 21 Bt. Arney HU 22 tonní 3. Hrefna ÍS 11 tonní 1. Dúddi Gísla GK 11,7 tonní 2. Óli G GK 10,6 tonní 2. Landey SH fer úr neðsta sætinu á fyrsta lista upp í sæti ...
Bátar að 13 bt í apríl.nr.2
Bátar að 8 bt í aprí.nr.2

Listi númer 2.,. Góð veiði hjá grásleppubátunum. Helga Sæm ÞH heldur áfram að fiska vel. var aflahæstur í mars og var núna með 9,8 tonní 3 rórðum og kominn yfir 25 tonn,. Arnþór EA 4,3 tonní 2. Hólmi ÞH 5,6 tonn í 2. Guðborg NS 4,1 toní 2. Kristín ÞH 4,4 tonn í 1. Grindjáni GK 4,3 tonní 2 á færum ...
Kristinn ÞH í mokveiði í aðeins 30 net.

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt hérna á Aflafrettir sem varðaði áhöfnin á Björn Hólmsteinsson ÞH frá Raufarhöfn sem var að færa sig yfir á Kristinn ÞH. en þeir fiskuðu ansi vel í mars og var titill fréttarinnar " Aflakóngarnir frá Raufarhöfn komnir á bát nr.2". Þið getið lesið þá frétt ...
Ýmislegt árið 2020.nr.5
Rækja árið 2020. nr.5

Listi númer 5. Valur ÍS kominn yfir 100 tonnin enn báturin var með 29,3 tonn í 5 rórðum og mest 8,7 tonn í einni löndun,. Tveir úthafsrækjubátar eru komnir á veiðar. Múlaberg SI og Klakkur ÍS . Jón Hákon BA kom með 15 tonn í aðeins 2 róðrum sem veidd voru í Arnarfirðinum,. Jón Hákon BA mynd Sverrir ...
Mokveiði hjá Pálínu Þórunni GK.

Veiði togbátanna núna í apríl hefur verið ansi goð. og nokkur stór hluti af togbátunum og togurum hefur verið á veiðum . skammt frá Vestmannaeyjum. Einn af þeim er Pálína Þórunn GK og hann lenti heldur betur í mokveiði. Aðeins 28 klukkutíma höfn í höfn. Báturinn fór á sjóinn klukkan 1400 9.apríl ...
Handfærabátar árið 2020.nr.4

List númer 4. Víkutröst VE er að stinga af og það virðst vera sem fáir getað náð bátnum,. báturinn var með 8,2 tonn í 3 róðrum og var aflahæstur á þennan lista. Þrasi VE 2,2 tonní 3 og er búinn að fara í flesta róðranna eða 23. Steinun AR 2,9 tonní 1. Sella GK 5 tonní 3 og náði að lyfta sér ansi ...
Bátar yfir 21 BT í apríl nr.1
Bátar að 8 bt í apríl.nr.1
Mokveiði hjá Barðanum RE 243
Netabátar í apríl.nr.2

Listi númer 2. Bátarnir sem eru í netarallinu eru áberandi á þessum lista, enn Magnús SH og Saxhamar SH eru báðir í netarallinu og fiska vel. Sömuleiðis þá er Friðrik Sigurðsson ÁR í rallinu. Langanes GK byrjar vel mest 30 tonn í einni löndun . Merkilegt hvað minnsti netabáturinn er að fiska vel. ...
Risadagur hjá Dagrúnu HU - Drottninginn í mokveiði.
Grásleppa árið 2020. nr.3
Línubátar í mars.nr.5
Aflakóngarnir frá Raufarhöfn komnir á bát nr.2

Mars mánuður var eins og hefur komið ansi oft fram hérna á Aflafrettir. mest var um að vera á sunnanverðu landinu við Suðurnesin og Snæfellesin,. Raufarhöfn. enn langt í burtu á Norðaustur horni landsins er lítill bær sem var á sínum tíma einn af risabæjunum . varðandi síldveiðar og verkun, og er ...
Erling KE og Langanes GK saman í haugasjó
Aflahæstu línubátarnir , VE og Suðurnesin, Janúar 1967

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Hérna er svæði frá Vestmannaeyjum, og Suðurlandið, Suðurnesin og að Höfuðborgarsvæðinu,. Hérna var aflaskipið Sæbjörg VE aflahæstur línubátanna og sá eini á ...
Aflahæstu línubátar norður og austurland í janúar 1967.

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Þessi listi nær yfir ansi stórt svæði. þvi hann nær frá Húnaflóa norður og austur alveg til Hornafjarðar. . það voru reyndar ansi margir bátar að róa á þessu ...
Aflahæstu línubátarnir AK og SH í janúar árið 1967.

Breytum aðeins til. var að klára að skrifa inn Janúar árið 1967 og ætla að sýna ykkur aflahæstu línubátanna á landinu skipt í nokkur svæði . Hérna eru bátarnir frá Akranesi og Snæfellsnesinu í janúar árið 1967,. á þessu svæði þá var það Hamar SH 224 sem var aflahæstur en þetta er gamli Hamar SH sem ...
Aflahæstu línubátar á Vestfjörðum.janúar.1967
Ragnar Þorsteinsson ÍS með fullfermi af rækju, og mun meira.
Loksins loksins!,2020
Botnvarpa í mars.nr.7,2020

Listi númer 7. Lokalistinn. Mjög góður mánuður að baki þar sem að 5 togarar fóru yfir 900 tonna afla,. Björgúlfur EA með 154 tonní 1 löndun og fór yfir 1000 tonnin . Viðey RE 176 tonní 1 og endaði númer 2. Helga María AK 159 tonní 1 og náði í 3 sætið. Breki VE 145 tonní 1. Frosti :ÞH 129 tonní 2 og ...