Dragnót í apríl nr.5

Listi númer 5. Nesfisksbátarnir hafa ekkert róið síðan snemma í apríl . Hásteinn ÁR var með 173 tonní 5 rórðum og beint á toppinn,. Steinunn SH 51,5 tonní 4. Maggý VE 70 tonní 5. Rifsari SH 61,7 tonní 6. Esjar SH 58 tonní 6. Ólafur Bjarnarson SH 61 tonní 4. Egill SH 57 tonní 3. Aðalbjörg RE 39 tonní ...
Netabátar í apríl.nr.5

Listi númer 5. Mjög góð veiði núna eftir hrygingarstoppið. Brynjólfur VE með 224 tonní 4 rórðum og mest 61 tonn. Friðrik Sigurðsson ÁR 103 tonní 7. Kap II VE 106 tonní 2. Sigurður Ólafsson SF 51 tonní 4. Bárður SH 101 tonní 6. Erling KE 140 tonn í 6 og mest 47 tonn. Langanes GK 72 tonn í 7. Maron GK ...
Grásleppa árið 2020. nr.6

Listi númer 6. Þvílík og önnur eins vertíð. enn eins og sést í fréttinni við hliðina þá er sjávarútvegsráðherra búinn að gefa út bann við veiðum sem tekur gildi 3.maí,. ráðlagður aflinn frá Hafró var 4646 tonn og núna hafa verið landað 4060 tonn. sem þýðir að ennþa´eru 600 tonn óveidd. Annars er ...
Grásleppuveiðar bannaðar.

Eins og lesendur Aflafretta hafa tekið eftir þá hefur grásleppuvertíðin árið 2020 verið feikilega góð og ein sú besta í mörg ár. flestir bátanna byrjuðu á veiðum í mars og var þá fyrst leyft að veiða í 25 daga, enn var síðan leyft að veiða í 44 daga á bát. veiðar hafa gengið mjög vel eins og hefur ...
Nýtt fyrirtæki í ýmsum viðgerðum. POL is PLAST.
Bátar að 21 BT í apríl.nr.6

Listi númer 6. Ansi mikið um að vera og nokkuð góð veiði. Einar Hálfdáns ÍS með 33 tonní 4 rórðum og komin yfirf 100 tonnin. Margrét GK 35 tonní 4 landað í Sandgerði. Arney HU 33 tonní 5 landað áAkranesi. 'oli G GK 25 tonní 3 landað í Grindavík. Jón Ásbjörnsson RE 49 tonní 4 og stekkur hæst allra ...
Bátar að 13 BT í apríl.nr. 6

Listi númer 6. Ansi góður mánuður. 3 bátar komnir yfir 50 tonnin . Aþena Þh með 12,9 tonní 3. Herja ST 14,1 tonní 3. Elín ÞH 14,32 tonní 4. Bára ST 11,2 tonní 3. Aron ÞH 12,5 tonní 4. Badda SK 11 tonní 4. Allt eru þetta grásleppubátar. enn fara þarf ansi langt niður listann til þess að finna t.d ...
Bátar að 8 Bt í apríl.nr.5

Listi númer 5. Ansi mangaður árangur hjá Helgu Sæm ÞH, kominn aftur yfir 60 tonn eins og þeir gerðu í mars. . var með 11,6 tonn í 5. Sigrún Hrönn ÞH 10,8 tonní 4. Guðborg NS 10 tonní 6. Jökla ST 8,5 tonní 3. Þrasi VE 10,8 tonní 3 á handfærum . Emilý SU 7,3 tonní 3 á færum . Fagravík GK 5,7 tonní 4 ...
Uppsjávarskip árið 2020 nr 7
Hoffell SU fyrstur yfir 10 þúsund tonn árið 2020.
Grálúðuveiðar í net.

það hefur heldur lítið fyrir fyrir veiðum á grálúðunni, eða allvega hefur aflafrettir ekki mikið minnst á það hérna á síðunni . og grálúðunetabátarnir hafa ekki sést á neinum listum,. Reyndar er það nú þannig að aðeins einn bátur er búinn að vera á grálúðunetum núna á vertíðinni og er það Kristrún ...
Humar árið 2020.nr.1
Rækja árið 2020 nr 6
Handfærabátar árið 2020.nr.6
Pelagic ship in Iceland.nr.4
Bátar að 21 Bt í apríl.nr.5

Listi númer 5. Þónokkuð mikið um að vera og veiði bátanna nokkuð góð. Einar Hálfdáns ÍS með 33,2 tonní 5 róðrum og kominn á toppinn. Elli P SU 19,9 tonní 4. Hrefna ÍS 13,3 tonní 4. Margrét GK 18,6 tonní 4. Kristinn ÞH heldur sér á topp 5 og va rmeð 15,7 tonní 4 á grásleppunetum . Otur II ÍS 20,7 ...
Bátar að 13 bt í apríl.nr.5

Listi númer 5. Mikið um að vera og bátunum fjölgar mikið. eru komnir yfir 70 og þar með er þessi listi fullur. Aþena ÞH með 14,5 tonní 4 og kominn á toppinn,. Særún EA 13,9 tonní 5. Norðurljós NS 13,2 tonní 3. Elín ÞH 18,7 tonní 5 róðr um . Kvikur EA 12,2 tonní 5. Blíðfari ÓF 12,2 tonní 5. Garðar ...
Bátar að 8 bt í apríl.nr.4

Listi númer 4. Ansi magnað hvað Helga Sæm ÞH fiskar vel. báturinn var lang aflahæstur í mars og er núna orðin langaflahæstur í apríl,. var með 15,4 tonní 6 rórðum og kominn yfir 50 tonnin,. Hólmi ÞH 10,6 tonní 5. Arnþór EA 12,7 tonní 5. Þorbjörg ÞH 14,8 tonní 5. Stella EA 11,8 tonní 6. Sigrún Hrönn ...
Línubátar í apríl.nr.4

Listi númer 4. Fjölnir GK með 65 tonn og með því kominn á toppinn,. Trygve B Í Noregi kom með fullfermi 264,5 tonn í einni löndun, enn hann er gerður út af Esköy,. sama fyrirtæki og gerir út Valdimar H í Noregi. . Trygve B hausar fiskinn og heilfrystir síðan. Kristín GK 71 tonní 1. Hörður Björnsson ...
Aflahæstu togarnir í feb.árið 1980.

Höldum áfram að skoða árð 1980. Hérna má lesa nánar um það og líka skoða janúar 1980. Þá er það . Febrúar . Hann var nokkuð góður. 82 togarar lönduðu samtals um 34 þúsund tonna afla. 10 togarar komust yfir 600 tonna afla og 22 fóru yfir 500 tonna afla,. Togarar frá Vestfjörðurm svo til áttu þennan ...
Dragnót í apríl.nr.4
Netabátar í apríl.nr.4

Listi númer 4. góð veiði hjá bátunum í netarallinu,. Magnús SH með 55 tonní 3. Saxhamar SH 54 tonní 2. Sigurður Ólafsson AF 151 tonní 7 og mest 42 tonn. Friðrik Sigurðsson ÁR 143 tonní 7 og mest 53 tonn. Kap II VE 108 tonní 3. Geir ÞH 81 tonní 6 fyrir norðan. Langanes GK 17 tonní 1. Kristinn ÞH 20 ...
Botnvarpa í apríl.nr.4

Listi númer 4. Breki VE ennþá á toppnum og var með 158 tonn í einni löndun. Akurey AK 209 tonní 1. Ottó N Þorláksson VE kominn inná topp 5 og var með 146 tonní 1. Viðey RE 206 tonní 1. gullver NS 130 tonn í 1. Ljósafell SU 117 tonní 1. Sóley Sigurjóns GK 122 tonní 1. Sigurborg SH 100 tonní 1. Ottó N ...
Aflahæstu togarnir í janúar árið 1980
Grásleppa árið 2020.nr.5

Listi númer 5. Þvílíkt og annað eins. 3 bátar komnir yfir 50 tonn og í heildina eru 6 bátar komnir yfir 40 tonnin og Norðurljós NS er fallinn af toppnum ,. Margir nýir bátar koma á listann og nokkrir nýir bæir með sína fyrstu báta,. t.d Sandgerði. Patreksfjörður, Eskifjörður, Djúpivogur. Finni NS ...
Mokveiði hjá Breka VE. sérstaklega túr númer 4

þá er nýjsti listinn yfir togaranna kominn á Aflafrettir og þar er togarinn Breki VE kominn á toppin,. Breki VE var reyndar búinn að vera í ansi ævintýralegri mikilli mokveiði, því túrarnir hjá Breka VE hafa allir verið mjög stuttir. lítum aðeins á það. Breki VE byrjaði á því að landa í Þorlákshöfn ...
Botnvarpa í apríl.nr.3

Listi númer 3. Ansi góð veiði hjá skipunum og þeim fjölgar aðeins sem eru komnir á humar. . það eru fjórir bátar komnir á humarinn enn aðeins 2 hafa landað afla,. Breki VE var með 302 tonní 2 og mest 164 tonn í einni löndu nog með þ ví kominn á toppinn,. AKurey AK 198 tonní 1. Björg EA 195 tonní 1. ...
Línubátar í apríl.nr.3

Listi númer 3. allir 6 efstu bátarnir hafa náð yfir 100 tonn í löndun . Jóhanna Gísladóttir GK með 139 tonn í stærstu löndun sinni og þar á eftir . kemur Sighvatur GK mest með 135 tonn og Sturla GK með 134 tonn,. Valdimar H í Noregi var með 101 tonní 2 rórðum á þennan lista. Jóhanna Magnúsdóttir GK ...
Dragnót í apríl.nr.2

Listi númer 2. Nesfisksbátarnir að fiska vel. Sigurfari GK kominn yfir 100 tonn og var mest með 49 tonn í einni löndun. Finnbjörn ÍS kominn vestur eftir frumraun sína við veiðar útfrá Sandgerði sem gekk nokkuð vel,. Esjar SH komin vestur en hann landaði á Patreksfirði um 16 tonnum í einini löndun. ...
Bátar yfir 21 Bt í apríl.nr.3

Listi númer 3. Sandfell SU hæstur sem fyrri var með 28 tonní 4 róðrum . Hafrafell SU 37 tonní 5. Vésteinn GK 21 tonní 2. Patrekur BA 31 tonní 2. Einar í Noergi 16 tonní 2. Áki í Brekki 25,2 tonní 5. Ólafur í Noregi 21,4 tonní 2. Selma Dröfn 8,8 tonní 1. Aldís Lind 7,6 tonní 1. Jónína Brynja ÍS 14,1 ...
Bátar að 21 Bt í apríl.nr.4

Listi númer 4. þónokkuð mikið um að vera en enginn mokveiði nema góð veiði í grásleppunetin,. Hrefna ÍS með 21,5 tonní 3 á línu og kominn á toppinn,. Einar Hálfdáns ÍS 18,9 tonní 4. og Kristinn ÞH með 8 tonní 2 rórðum kominn á grásleppunetin og nær að lyfta sér úr 3 í 2. . Elli P SU stekkur hæst ...
Bátar að 8 bt í apríl.nr.-3

Listi . númer 3. Ansi magnað hvað Helga Sæm ÞH er að fiska vel. báturinn var aflahæstur í mars með ansi miklum yfirburðum og er núna bara að stinga af á þessu lista. va rmeð 11 tonní 5 rórðum . Hólmi ÞH var reyndar að fiska vel. va rmeð 16,7 tonni´7 róðrum . Arnþór EA 9,2 tonní 5. Kristín ÞH 13,2 ...
Bátar að 13 bt í apríl.nr.4
Risatúr hjá Sólbergi ÓF í Barnetshafið.

Veiðar í Barnetshafinu hafa oft gengið ansi gott í aðra höndina. þótt að það séu um 4 daga sigling á miðin og þar með í heildina 8 dagar í siglingu fram og til baka frá Íslandi,. Þeir frystitogarar sem hafa farið í Barnetshafið til veiðar hafa iðulega komið með fullfermi og þá vel yfir 1000 tonn í ...
Frystitogarar árið 2020.nr.6

Listi númer 6. Sólberg ÓF með ansi stóra löndun eftir ferð í barnetshafið. kom með 1908 tonn og þar með beint á toppinn,. Kleifaberg RE er hættur enn er samt sem áður enn í sæti númer 2. Höfrungur III AK 451 tonní 1. Vigri RE 880 tonní 1. Gnúpur GK 510 tonní 1. Tómas Þorvaldsson GK 862 tonn í einni ...
Handfærabátar árið 2020.nr.5

Listi númer 5. Ekki margir bátar sem koma með afla á þennan lista. Þó var Steinunn ÁR með 4,3 tonn í 2 rórðum og er þar með kominn í annað sætið,. Vinur SH 4,2 tonní 2 og kominn í 4 sætiðp,. Þórdís GK 4,2 tonní 2. Grindjáni GK 3,7 tonní 2. Auðbjörg NS 1,3 tonní 1. Nokkrir nýir bátar koma á listann. ...
Setti Nanna Ósk II ÞH Íslandsmet? 2.hluti

fyrr í dag var birtur pistill um hvaða bátur hefði landað mestum afla í einni löndun af grásleppu. Var búinn að fara yfir að ég taldi alla báta sem hafa stundað grásleppu til ársins 2010 og komst að þeirri niðurstöðu. að alls hafa 12 bátar farið 19 sinnum yfir 7 tonn í róðri,. og að löndunin hjá ...
Setti Nanna Ósk II ÞH Íslandsmet?

Eins og fram kom í gær hérna á Aflafrettir þá hefur grásleppuveiðin verið ansi góð og margir bátar komist . með fullfermi í land, Þónokkrar landanir eru nú þegar komnar yfir 6 tonn og einastaka bátar hafa komið með yfir 7 tonn í einni löndun,. Á Raufarhöfn þá kom Nanna Ósk II ÞH með risaróður því ...