Frystitogarar árið 2022..nr.6
Listi númer 6. Vigri RE með 412 tonn og er kominn yfir 4 þúsund tonnin . Tómas Þorvaldsson GK 834 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 873 tonn sem er stærsta löndun skipins enn sem komið er . og var aflaverðmætið 454 milljónir króna. Guðmundur í Nesi RE 594 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK mynd Kristvin Már ...
Frystitogarar árið 2022.nr.5
Listi númer 5. ansi merkilegur listi. því að Sólberg ÓF er fallinn af toppnum . Vigri RE var með 570 tonn í 1 og orðin aflahæstur. Sólborg RE með 1020 tonn í 1 og kominn í þriðja sætip. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 345 tonn í 1 sem er millilöndun. Júlíus Geirmundsson ÍS 367 tonn í 1 og með því lyftir ...
Frystitogarar árið 2022.nr.4
Listi númer 4. Frá 1-1-2022 til 21-4-2022. núna hafa 2 frystitogarar náð yfir 3 þúsund tonna afla. Sólberg ÓF með 1065 tonn í 1 í barentshafi. Vigri RE 1326 tonn í 3 löndunum. Tómas Þorvaldsson GK 848 tonn í 1. Blængur NK 1183 tonn í 1 í barentshafi. Örfrisey RE 1111 tonn í 1 í baretnshafi. Baldvin ...
Frystitogarar árið 2022.nr.3
Frystitogarar árið 2022.nr.2
Listi númer 2. Núna hafa öll skipin landað afla nema Hrafn SVeinbjarnarson GK, enn hann er búinn að vera á Akureyri í breytingum . á kælikerfi. er kominn á veiðar og mun líklega landa í febrúar lok eða í byrjun mars. 3 togarar ná yfir 800 tonna löndun og Sólberg ÓF byrjar á toppnum og kemur kanski ...
Frystitogarar árið 2022.nr.1
Frystitogarnir árið 2021. 32 milljarðar.
Frystitogarar árið 2021.nr.15
Listi númer 15. Efstu tveir togarnir lönduðu engum afla á þennan lista. Örfirsey RE var með ansi góðan túr, 913 tonna. og Tómas Þorvaldsson GK kom með stærsta túrinn sinn eða 1171 tonn í land . Guðmundur í NEsi RE 406 tonn. Júlíus Geirmundsson ÍS 381 tonn. Sólborg RE 488 tonn í 1. OG já farið svo ...
Frystitogarar árið 2021.nr.14
Frystitogarar árið 2021.nr.13
Listi númer 13. Þá er fyrsti togarinn á landinu komin yfir tíu þúsund tonninn, enn Sólberg ÓF kom með 1131 tonn í 1 og er þá. kominn í 10500 tonnin,. Vigri RE 413 tonní 1. Hrafn Sveinbjarnarson GK 629 tonní 1. Guðmundur í nesi RE 675 tonn í 1. Sólborg RE 572 tonn í 1. Sólberg ÓF mynd Guðmundur St ...
Frystitogarar árið 2021.nr.12
Frystitogarar árið 2021.nr.9
Listin úmer 9. Þeim fækkar togurnum , því Baldvin Njálsson GK er hættur, enn á móti kemur að Sólborg RE er kominn á veiðar og hefyr landað. fyrstu löndun sinni, um 480 tonnum og af því var karfi um 280 tonn. Vigri RE með 1082 tonn í 1 og skríður í tæp 7 þúsund tonna afla. Örfirsey RE 511 tonní 1. ...
Frystitogarar árið 2021.nr.8
Frystitogarar árið 2021.nr.7
Frystitogarar árið 2021.nr.6
Listi númer 6. Allir frystitogararnir með afla á þennan lista og allir komnir yfir 4 þúsund tonna afla nema 3 togarar. Baldvin Njálsson GK var aflahæstur á þennan lista með risalöndun. enn togarinn kom í land með 981 tonn og af því var ufsi . 452 tonn og ýsa 324 tonn. . með þessari risalöndun þá ...
Frystitogarar árið 2021.nr.5
Frystitogarar árið 2021.nr.4
Listi númer 4. Sólberg ÓF með risatúr eftir veiðar í barnetshafinu, kom með 1765 tonn í land. og má áætla að aflaverðmætið sé um 650 til 700 milljónir króna . með þessum afla þá fór aflinn hjá skipinu yfir 3000 tonnin. Vigri RE 254 tonn í 1 og er komin yfir 2000 tonn. Höfrungur III AK 451 tonn í 1. ...
Frystitogarar árið 2021.nr.3
Frystitogarar árið 2020.nr.15
Frystitogarar árið 2020.nr.14
Frystitogarar árið 2020.nr.13
Frystitogarar árið 2020.nr.12
Frystitogarar árið 2020.nr.11
Listi númer 11. Ansi góð veiði hjá skipunum og nokkuð mikið um að vera. Sólberg ÓF með 1172 tonn í 1 og með því komin yfir 10 þúsund tonnin. Vigri RE 1200 tonní 2. Örfirsey RE 1266 tonní 2. arnar HU 1001 tonní 2. Baldvin Njálsson GK 715 tonní 1. Blængur NK 832 tonní 1. Hrafn Sveinbjarnarsson GK 1293 ...
Frystitogarar árið 2020.nr.10
Listi númer 10. Höfrungur III AK með 518 tonn í 1 og komin yfir 6 þúsund tonn. Tómas Þorvaldsson GK með 819 tonn í 1. Hrafn Sveinbjarnarson GK og Gnúpur GK eru báðir á makríl og er Hrafn kominn með 752 tonn og Gnúpur GK 683 tonn,. Guðmundur í Nesi RE landaði 743 tonn í einni löndun. Guðmundur í Nesi ...
Frystitogarar árið 2020 nr.9
Listi númer 9. Ansi margir togarar núna með vel yfir eitt þúsund tonna landanir,. Sólberg ÓF með 1383 tonn í eini lönudn . Örfirsey RE 1375 tonní 1. Arnar HU 1276 tonn í 1. Vigri RE 1371 tonní 1. Blængur NK 1446 tonn í 1. Blængur NK var í Barnetshafinu við veiðar. Hrafn Sveinbjarnarson GK og Gnúpur ...
Frystitogarar árið 2020.nr.8
Frystitogarar árið 2020 nr.7
Listi númer 7. Sólberg ÓF með 880 tonn í einni löndun og kominn yfir 5 þúsund tonn. Höfrungur III AK 1192 tonní 3 túrum og vantar ekki nema 100 kíló í að ná í 4 þúsund tonn. Arnar HU 935 tonní 1. Vigri RE 802 tonní 1. Baldvin Njálsson GK 324 tonní 1. Blængur NK 802 tonní 1. Tómas Þorvaldsson GK 563 ...
Frystitogarar árið 2020.nr.6
Listi númer 6. Sólberg ÓF með ansi stóra löndun eftir ferð í barnetshafið. kom með 1908 tonn og þar með beint á toppinn,. Kleifaberg RE er hættur enn er samt sem áður enn í sæti númer 2. Höfrungur III AK 451 tonní 1. Vigri RE 880 tonní 1. Gnúpur GK 510 tonní 1. Tómas Þorvaldsson GK 862 tonn í einni ...
Frystitogarar árið 2020.nr.5
Listi númer 5. Nokkrir togarar með afla á þennan lista. Hrafn Sveinbjarnarson GK 340 tonní 1. Arnar HU 398 tonní 1. Höfrungur III AK 586 tonní 1. og Kleifaberg RE endar sinn feril glæsilega. kom með 696 tonn úr sínum síðasta túr . og Kleifaberg RE kveður þennan lista með þ ví að vera í toppsætinu,. ...
Frystitogarar árið 2020.nr.4
Frystitogarar árið 2020.nr.3
Frystitogarar árið 2020.nr.2
Gnúpur GK númer 1.,2020
Ennþá vantar AFlafrettir nokkrar aflaverðmætis tölur fyrir frystitogaranna árið 2019. en fyrsti fyrsti frystitogarinn árið 2020 hefur landað afla,. og er það togarinn Gnúpur GK sem eftir miklan brælutúr kom til Hafnarfjarðar með um 389 tonna afla,. Var þessi afli eftir um 16 daga túr eða 24 tonn á ...
Frystitogarar árið 2019.nr.15
Listi númer 15. Þá eru þrír frystitogarar komnir yfir 10 þúsund tonnin,. Sólberg ÓF var með 1296 tonn í einni löndun og er að skríða í 13 þúsund tonna afla,. Örfirsey RE 449 tonn í 1 og með því yfir tiu þúsund tonin,. Hrafn SVeinbjarnarsson GK 439 tonní 1. Baldvin Njálsson GK 687 tonní 1. Blængur ...