Dragnót í Janúar 2025.nr.2
Dragnót í Janúar 2025.nr.1
Listi númer 1. Ansi merkilegt að sjá fyrsta lista ársins, því að á toppnum er bátur. sem mætti segja að sé einn af minnstu dragnótabátunum á landinu að Tjálfa SU undanskildnum. en Reginn ÁR byrjar með 25,9 tonna afla í 3 róðrum og með því byrjar hæstur á þessum fyrsta lista árið 2025. Veiðin hjá ...
Dragnót í Desember 2024.nr.2
Listi númer 2. Lokalistinn fyrir desember 2024. Bárður SH átti ansi stóran desember mánuð því báturinn var lang aflahæstur af . dragnótabátunuim . og fór síðan á netin og náði fjórum róðrum á milli hátíða, . Ásdís ÍS var með 54 tonn í 6. Þorlákur ÍS 30 tonn í 5. Þessir þrír bátar voru þeir einu sem ...
Dragnót í Desember 2024.nr.1
Listi númer 1. Hélt að ég væri búinn að ræsa dragnótabátanna í desember, enn hann kemur núna. nokkuð góður afli hjá bátunum í des, og Bárður SH byrjar með 159 tonna aflaf í 9 róðrum og mest 41,1 tonn. Hafborg EA kom líka með fullfermi eða 41,3 tonn til Dalvíkur. Siggi Bjarna GK mest með 33 tonn. ...
Dragnót í nóvember 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. nóvember endaði nokkuð góður. og segja má að FAxaflóainn hafi gefið ansi vel. því að inná topp 5 voru þrír bátar sem voru að veiðum í Flóanum . Stapafell SH var með 78 tonn í 5 róðrum og endaði hæstur. Egill ÍS 36 ton í 3. Siggi Bjarna GK 85 tonn í 3 og þar af 34,7 tonn ...
Dragnót í nóvember 2024.nr.3
Listi númer 3. Loksins hætti þetta leiðinda veður, og veiðin hjá bátunum ansi góð. Egill ÍS með 52 tonn í 5 róðrum . Geir ÞH 17 tonn´í 2. Ólafur Bjarnason SH 48 tonn í 5. Stapafell SH 87 tonn í 8 róðrum og mest 31 tonn í einni löndun . og var hann aflahæstur inná þennan lista. Þorlákur ÍS 50 tonn í ...
Dragnót í nóvember 2024.nr.2
Listi númer 2. Veðurfarið ansi mikið að segja til sín á þessum lista, bátar sem eru á veiðum t.d í Faxaflóanum hafa ekki . komist mikið á sjóinn. Geir ÞH var afturá móti með 43,1 tonn í 4 róðrum og sá fyrsti til þess að komst yfir 100 tonnin . Egill IS var þó aflahæstur á þennan lista með 45,9 tonn ...
Dragnót í nóvember 2024.nr.1
Listi númer 1. Ræsum nóvember hjá dragnótabátunum,. Geir ÞH byrjar hæstur, en alls fjórir bátar hafa farið í fimm róðra. reyndar þá hefur veðráttann verið frekar slæm og bátarnir ekki komist í marga róðra núna. í byrjun nóvembers. Benni Sæm GK með stærsta róðurinn um 23,7 tonn. en hann er á veiðum . ...
Dragnót í október 2024.nr.4
Listi númer 4. Skrifa þennan lista ekki sem lokalista. en góð veiði hjá bátunum og þrír bátar komnir með yfir 200 tonna afla. Stapafell SU með 76 tonn í 3 róðrum og með því fór úr 7 sætinu og beint á toppinn. Hafborg EA 23 tonn í 2. Egill ÍS 19 tonn í 2. Magnús SH 27 tonní 2. Aðalbjörg RE 32 tonn í ...
Dragnót í október 2024.nr.3
Dragnót í október 2024.nr.2
Listi númer 2. Góður afli hjá bátunum . Bárður SH með 92 tonn í 8 róðrum . +Geir ÞH 73 tonn í 9. Siggi Bjarna GK 44 tonn í 4. Hafborg EA 50 tonn í 4. STapafell SH 72 tonní 8. Magnús SH 111 tonn í 7 róðrum. Egill ÍS 70 tonn í 7 roðrum . Haförn ÞH 54 tonn í 4 róðrum, en hann rær frá Húsavík, og . ansi ...
Dragnót í september 2024.nr.3
Listi númer 3. Loaklistinn. virkilega góður mánuður þar sem að 11 bátar náðu yfir 200 tonn afla. bátarnir hans Péturs voru með töluverða yfirburði í september. Bárður SH og Stapafell SH, báðir með yfir 360 tonna afla, en mikill munur á róðrafjölda bátanna. 27 róðra hjá Bárði og 19 hjá Stapafelli SH. ...
Dragnót í september 2024.nr.2
Dragnót í september 2024.nr.1
Listi númer 1. góð byrjun á september. en núna eru veiðar byrjaðar bæði í Faxaflóanum og líka í Skjálfanda. fjórir bátar komnir með yfir 100 tonna afla og 7 bátar eru að veiða inn í Faxaflóanum. hjá öllum þeim er þorskur uppistaðan í aflanum . Nokkrir bátar eru með þónokkuð magn af skarkola, t.d ...
Dragnót í Ágúst 2024.nr.4
Dragnót í Ágúst 2024.nr.3
Listi númer 3. Tveir bátar komnir með yfir 200 tonna afla. Steinunn SH með 98 tonn í 7 róðrum . Hafdís SK 113 tonn í 9 róðrum. Bárður SH 105 tonn í 8 róðrum . Þorlákur ÍS 96 tonn í 6 róðrum . Ólafur Bjarnasson SH 89 tonn í 7 . Ásdís ÍS 56 tonn í 4. Hafborg EA 78 tonn í 5. Siggi Bjarna GK 52 tonn í ...
Dragnót í Ágúst 2024.nr.2
Listi númer 2. Bátunum fjölgar töluvert núna, því núna fjölgar bátunum um 7 miðað við lista númer 1. hæstur af nýju bátunum er Ólafur Bjarnason SH sem var með 81 tonn í 6 róðrum . fjórir bátar eru komnir með yfir 100 tonna afla. Steinunn SH var með 118 tonn í 8 róðrum . Hafdís SK 68 tonn í 7, en ...
Dragnót í Ágúst 2024.nr.1
Listi númer 1. 13 bátar komnir á veiðar í ágúst og í þeim hópi er Siggi Bjarna GK , en hann er búinn að vera stopp núna í um 2 mánuði. mikið blandaði afli hjá honu, því af þessum 12,5 tonnum sem báturinn hefur landað þá er mest af ýsu en þó aðeins 2,3 tonn. . Bárður SH byrjar hæstur og Hafdís SK ...
Dragnót í júlí 2024.nr.2
Listi númer 2. Lokalistinn. Það er til málsháttur sem segir, Þeir fiska sem róa. og Hafdís SK er ekki stærsti dragnótabáturinn sem var að róa núna í júlí. en þeir réru mikið, mjög mikið fóru í 30 róðra og enduðu aflahæstir, og fóru yfir 300 tonna afla. voru að landa á Tálknafirði og Bíldudal. ÞAð má ...
Dragnótamok í Faxaflóa í september 2003
Dragnót í júlí 2024.nr.1
Listi númer 1. Ekki margir dragnótabátar á veiðum en þeir bátar sem eru á veiðum eru að veiða nokkuð vel. Aðalbjörg RE er eini báturinn á veiðum fyrir sunna, en uppistaðan í aflanunm hjá Aðalbjörgu RE er koli, því . af þessum afla sem báturinn er kominn með er þorskur aðeins um 4 tonn. En Það er ...
Dragnót í maí 2024.. nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. nokkuð góður mánuður sem að Maí var, enda fóru 7 bátar yfir 200 tonna afla. Sigurfari GK fór nokkrar ferðir vestur til að veiða steinbít og kom mest með 53 tonn til Sandgerðis. Hásteinn ÁR var langhæstur og kom með á þennan lista 82 tonn í 3 róðrum og endaði með 372 tonn ...
Dragnót í maí 2024.. nr.3
Listi númer 3. Nokkuð góð veiði hjá bátunum , fjórir bátar komnir með yfir 200 tonn afla. Hásteinn ÁR með 72 tonní 3 róðrum . SAxhamar SH 34 tonn í 2. Ásdís ÍS 76 tonn í 6. Ólafur Bjarnarson SH 77 tonn í 4. Egill ÍS 87 tonn í 6. Esjar SH 93 tonn í 6. Steinunn SH 72 ton í 6. Silfurborg SH 51 tonn í 6 ...
Dragnót í maí 2024.. nr.2
Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 200 tonna afla. Hásteinn ÁR með 144,9 tonn í 3 róðrum og orðin hæstur. Saxhamar SH 145,2 tonn í 6 róðrum . Ásdís ÍS 84 tonn í 6. Patrekur BA 61 tonn í 3. Magnús SH 64 tonn í 4. Hafdís SK 39,5 tonn í 3. Sigurfari GK 67 tonn í 3 róðrum . Silfurborg SU 44 tonn í ...
Dragnót í maí árið 2024.nr.1
Listi númer 1. þrír bátar byrja með yfir 70 tonna afla og Hafdís SK byrjar maí mánuð ansi vel, í sæti númer 9. Egill SH með fullfermi 43 tonn í einni löndun . Hafdís SK mynd Þorgrímur Ómar Tavsen. Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér . Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa ...
Dragnót í apríl.2024.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn. ansi góður afli undir lokin hjá dragnótabátunum og mikið um steinbít í aflanum hjá bátunum sem voru á veiðum við Vestfirðina. það voru tveir bátar sem náðu yfir 200 tonna afla . og undir lokin þá fór Patrekur BA frammúr Ásdísi ÍS, en Ásdís ÍS hafði verið á toppnum hina ...
Dragnót í apríl.2024.nr.4
Dragnót í apríl.2024.nr.3
Listi númer 3. sex bátar komnir yfir 100 tonnin og efstu þrír bátarnir eru hingað og þangað. en þar á eftir koma þrír bátar sem allir eru í SAndgerði. Ásdís ÍS var með 28 tonn í 3 róðrum . Patrekur BA 54,4 tonn í 3 róðrum, og aflahæstur á þennan lista. Geir ÞH 19,9 tonn í 1. Siggi Bjarna GK 16,3 ...
Dragnót í apríl.2024.nr.2
Dragnót í apríl.2024.nr.1
Listi númer 1. Það hefur lítið sést til Ásdísar ÍS það sem af er þessu ári, enn núna byrjar báturinn nokkuð vel og byrjar á toppnum,. Stutt netavertíð er búinn hjá Geir ÞH því hann er aftur kominn í heimahöfn sína, Þórshöfn og kominn á dragnót. Matthías SH og Hafborg EA þeir einu sem hafa komist ...
Dragnót í mars.2024.nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn. Miklir yfirburðir hjá Hásteini ÁR var með á þennan lista 108 tonn í 3 róðrum og endaði með yfir 500 tonn í mars. Maggý VE átti ansi góðan mánuð, 89 tonn í 4 og endaði í þriðja sætinu og einn af fjórum bátum sem yfir 200 tonnin komst. Sigurfari GK 64 tonn í 3 og skreið ...
Dragnót í mars.2024.nr.2
Dragnót í mars.nr.1.2024
Listi númer 2. ansi mögnuð byrjun á mars. allir fjórir efstu bátarnir með fullfermi , og til að mynda kom Egill SH með 41 tonn í einni löndun . Steinunn SH kom með 52 tonn í einni löndun . Haförn ÞH að róa frá Kópaskeri og nokkuð góð byrjun hjá honum í mars, 25 tonn í 3 róðrum,. Egill SH mynd Grétar ...
Dragnót í febrúar 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. SteinunN SH með 43 tonn í einni löndun og endaði aflahæstur í febrúar. Saxhamar SH 24 tonn í 1. Magnús SH 24 tonn í 1. Sigurfari GK 18,5 tonn´1. Benni Sæm GK 22 tonn í 1. Egill SH 27 tonn í 1. Maggý VE 20 tonn í 1. Gunnar Bjarnason SH 18,3 tonn í 1. Hafborg EA 30 tonn í ...
Dragnót í febrúar 2024.nr.3
Listi númer 3. Tveir bátar að stinga af í febrúar, og báðir komnir með yfir 300 tonna afla. Steinunn SH með 110 tonn í 4 róðrum og mest um 40 tonn. Saxhamar SH 108 tonn í 4 róðrum og mest 33 tonn. Rifsari SH 41 tonn í 3. Magnús SH 25 tonn í 2. Sigurfari GK 15,6 tonn í 1. Gunnar Bjarnason SH 28 tonní ...