Aflahæstu 29 metrar togarnir árið 2024
Togurunum eru skipt í tvo flokka. reyndar voru margir sem vildu að togurnum yrði skipt í þrjá flokka. hafa 4 mílna togaranna á sér lista. enn þeir munu verða á listanum með hinum togurunum . á þessum lista eru 18 togarar og reyndar er einn af þeim lengri enn 29 metrar enn hef hann þarna. en það er ...
Línubátar í Janúar árið 2025 og 2001. nr.2
Listi númer 2. Þrír bátar komnir með yfir 200 tonna afla og það eru allt bátar frá árinu 2025. . Kristrún RE árið 2001 var með 87 tonn í 2 löndunum og af því var önnur á PAtreksfirði. en árið 2025 þá var Núpur BA með 159 tonn í 2 og með því aflahæstur. Freyr GK árið 2001 með 107 tonn í 2 róðrum . ...
Dragnót í Janúar 2025.nr.2
Netabátar í Janúar.2025.nr.2
Listi númer 2. það hefur fjölgað nokkuð hjá stóru netabátunum . en Jökull ÞH, Erling KE, Kap VE, og Þórsnes SH eru allir komnir af stað, en voru ekki á fyrsta listanm . Bárður SH var með 239 tonn í 12 róðrum . Ólafur Bjarnason SH 108 tonn í 11 róðrum . Sæþór EA 24,5 tonn í 7. Friðrik Sigurðsson ÁR ...
Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2024
Aflahæstu grálúðunetabátarnir árið 2024
Í gær þá var birtur listi yfir aflahæstu netabátanna árið 2024, og reyndar þá voru netabátarnir . sem stunduðu veiðar á grálúðu í netum ekki með í netalistanum . það voru þrír bátar sem voru á grálúðu veiðin á netum árið 2024, einn af þeim . Kristrún RE var sá eini sem stundaði veiðar á grálúðu allt ...
Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2024
Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2024
Langflestir bátanna sem eru í þessum flokki voru á línuveiðum og heild yfir má segja að árið 2024. hafi verið þokkalegt , þó var aðeins einn bátur sem yfir eitt þúsund tonna afla náði. taka skal fram að þetta miðast við Almanaksárið 2024, ekki fiskveiðiárið . Litlanes ÞH réri ekkert í júlí, ágúst og ...
Aflahæstu netabátarnir árið 2024
Yfir vetrarvertíðina þá er töluvert af bátum sem stunda veiðar með netum, en yfir allt árið . þá fækkar bátunum mjög mikið og svo til enginn stór bátur réri allt árið á netum, þó svo að Kap VE og Erling KE. voru einungis á netum, en þeir reyndar stoppuðu nokkuð lengi á milli vertíðar og haustins. ...
Færabátar árið 2025.nr.1
Botnvarpa í Janúar 2025.nr.1
Listi númer 1. jæja þá ræsum við togaranna, og þeri byrja bara nokkuð vel. strax kominn fyrsta löndunin yfir 200 tonn, enn það var Björgúlfur EA sem kom með 204,8 tonn í land í einni löndun . Þinganes SF byrjar hæstur af 29 metra togurunum og þar á eftir kemur annars SF togari, Steinunn SF. ÞAð er ...
Uppsjávar skip árið 2024, Lokalisti, Ísland-Færeyjar
Listi númer 11. Lokalisti árið 2024, fyrir afla uppsjávarskipanna árið 2024. þar með eru allar tölur komnar í hús, og þá er hægt að gera upp árið 2024. . 1.1 milljón tonn. heildaraflinn hjá skipunum var alls 1,128,593 tonn, eða rúm 1,1 milljón tonn. grænlensku skipin sem voru tvö sem lönduðu afla á ...
Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2024
Jæja þá er það næsti flokkur. og það er flokkur báta að 13 BT árið 2024. 10 bátar í þessum flokki náðu yfir 100 tonna afla og af þeim þá voru tveir bátar sem voru með yfir 200 tonna afla. Reyndar þá var þetta nú þannig að í lok nóvember 2024 þá var Toni NS aflahæstur, . en í desember þá fór Toni ...
Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2024
Jæja allar tölur komnir í hús til mín og þá er hægt að fara að byrja að birta flokkanna sem eru . hérna á Aflafrettir.is um hvernig árið 2024 gekk. ég mun byrja á minnstu bátunum og því er fyrsti listinn aflahæstu bátarnir að 8 bt árið 2024. Aðeins þrír bátar náðu yfir 100 tonna afla, eða kanksi má ...
Línubátar í Janúar árið 2025 og 2001. nr.1
Bátar yfir 21 BT í janúar 2025.nr.1
Bátar að 21 BT í janúar 2025.nr.1
Listi númer 1. Árið byrjar ansi vel hjá bátunum á þessum lista, . veðurfar það sem af er janúar hefur verið mjög gott, og eins og sést þá eru nú þegar. ansi margir bátar sem hafa náð yfir 10 tonn í róðri. Sunnutindur SU með stærstu löndunina og þar rétt á eftir er Siggi Bessa SF. reyndar þá munar ...
Bátar að 13 BT í janúar 2025.nr.1
Listi númer 1. Eins og á listanum bátar að 8 BT, þá eru líka fimm bátar í þessum flokki . sem hafa byrjað veiðar. . og Petra ÓF byrjar ansi vel kom með fullfermi 9,2 tonn í einni löndun . Sæfugl ST hefur farið í flesta róðranna og eins og á listanum bátar að 8 BT. þá eru tveir bátar á handfærum . ...
Bátar að 8 BT í janúar 2025.nr.1
Dragnót í Janúar 2025.nr.1
Listi númer 1. Ansi merkilegt að sjá fyrsta lista ársins, því að á toppnum er bátur. sem mætti segja að sé einn af minnstu dragnótabátunum á landinu að Tjálfa SU undanskildnum. en Reginn ÁR byrjar með 25,9 tonna afla í 3 róðrum og með því byrjar hæstur á þessum fyrsta lista árið 2025. Veiðin hjá ...
Netabátar í Janúar.2025.nr.1
Línubátar í Desember árið 2024 og 2000. nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn í desember 2024, og desember 2000. Eins og við var að búast þá eru stærstu línubátarnir Páll Jónsson GK og Sighvatur GK . efstir í desember, en Páll Jónsson GK endaði með 420 tonna afla á meðan Sighvatur GK va rmeð 359 tonn. Enginn annar línubátur náði yfir 300 tonnin . og ...
Bátar yfir 21 BT í Desember 2024.nr.3
Bátar að 21 BT í Desember 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn í desember 2024. það er óhætt að segja að mjög lítill munur hafi verið á tveimur efstu bátunum í desember. Eskey ÓF var með 15,2 tonn í 2 róðrum . og Margrét GK 20,6 tonn líka í tveimur róðrum . Margrét GK var síðaðsti báturinn á landinu til þess að fara í róður, enn hann ...
Dragnót í Desember 2024.nr.2
Listi númer 2. Lokalistinn fyrir desember 2024. Bárður SH átti ansi stóran desember mánuð því báturinn var lang aflahæstur af . dragnótabátunuim . og fór síðan á netin og náði fjórum róðrum á milli hátíða, . Ásdís ÍS var með 54 tonn í 6. Þorlákur ÍS 30 tonn í 5. Þessir þrír bátar voru þeir einu sem ...
Netabátar í Desember.2024.nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn fyrir desember 2024. Klára desember 2024, Bárður SH hóf veiðar með netum . og fór nokkra róðra á milli hátiða og landaði 91,5 tonnum í 4 róðrum og var landað á Rifi. Erling KE var með 107 tonn í 6 löndunum og hann fór í 13 róðra í desember og . var sá netabátur sem fór í ...
Hvalveiðar, 96% sögðu já.
Svo til allan desember mánuð árið 2024 þá var ég að með tengil . inn á könnun ársins 2024 sem var með 24 spurningum um hitt og þetta, og aðalega. varðandi pælingar um hver verður aflahæstur í þessum og þessum flokki árið 2024. það voru líka nokkrar aukaspurningar þar , og ég ætla aðeins að fara í ...
Færabátar árið 2024.nr.20. Lokalistinn
Fyrsti listinn fyrir árið 2024 sem við lokum alveg. er um færabátanna fyrir árið 2024. en það voru ansi margir bátar á færum og reyndar sjóstöng líka árið 2024. Bátarnir voru alls 842 á skrá og þeir lönduðu samtals um 16510 tonnum, eða um 16,5 þúsund tonnum af fiski. Sjóstangaveiðibátarnir sem mest ...
Agla ÁR var fyrstur árið 2025
Gleðilegt nýtt ár lesendur góðir, og takk fyrir árið 2024. jamm, árið 2025 er komið í gang og það þýðir að vetrarvertíðin árið 2025 er líka kominn í gang. síðasta fréttir sem var skrifuð hérna á Aflafrettir.is árið 2024, var um síðasta bátinn sem réri árið 2024. en það var Margrét GK frá Sandgerði ...
Margrét GK síðasti báturinn á sjó árið 2024
Botnvarpa í Desember 2024.nr.3
Listi númer 3. SVona var staðan fyrir jólastoppið, enn reyndar þá eru nokkrir togarar á veiðum núna á milli jóla og nýárs. annars voru þrír togarar komnir með yfir 750 tonna afla. Kaldbakur EA var með 242 tonn í 2. Björg EA 229 tonn í 1. Björgúlfur EA 304 tonn í 2. Páll Pálsson ÍS 147 t onn í 1. ...
Bátar að 21 BT í Desember 2024.nr.3
Bátar að 13 bt í Desember 2024.nr.3
Bátar að 8 Bt í Desember 2024.nr.3
Listi númer 3. SVona var staðan þegar að bátarnir stoppuðu fyrir jólin,. þrir bátar með yfir 10 tonna afla . Eyrarröst ÍS með 3,2 tonn í einni löndun . STormur ST 4,3 tonn í 2. Sigri SH 1,8 tonn í 1. Sindri BA 2,5 tonn í 2. Glaumur SH 1,4 tonn í 1 á færum, ansi góður færaafli hjá Glaumi SH núna í ...
Jólakveðja
,Vil óska lesendum Aflafretti.is gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. miklar þakkir fyrir öll þau miklu samskipti sem þið hafið haft við mig á þessu ári 2024 og fyrir stuðninginn. það stefnir í að árið 2025 verði áhugavert og við munum fara í gegnum það öll saman. bestu jóla og áramóta kveðjur. ...
Faxaflóaveiðum lokið, 2725 tonna afli, met eða ekki met?
Uppsjávarskip árið 2024. Ísland og Færeyjar nr.10
Listi númer 10. Frá 1-1-2024 til 15-12-2024. það er orðið nokkuð ljóst að skipin frá Færeyjum í það minnsta tvö efstu munu verða aflahæst á árinu 2024. ég skrifa þennan lista ekki sem lokalista, því við skulum sjá hvort meira bætist við þessar tölur þegar að árið er liðið. allavega aflinn kominn í ...
Bátasúpa 3. Grímsey ST
Bátasúpa 2. Hafdís SK 4
já í kjölfar þess að Hraðfrystihús Hellissands kaupir nýjan bát sem heitir Hildur SH 777. þá selur fyrirtækið bátinn Gunnar Bjarnason SH sem er einn af 9 bátum sem komu til landsins árið 2001. svokallaðir kínabátar, og er Gunnar Bjarnason SH seldur til FISK seafood á Sauðárkróki. FISK keypti í vor ...