Uppsjávarskip í Færeyjum árið 2025 - 489 þúsund tonna afli
Allt árið 2025 þá voru Íslensku og skipin frá Færeyjum saman á lista yfir uppsjávarskipin. og hérna að neðan er listi yfir skipin í Færeyjum, en Christan í Grótinum sem var hæstur á öllum listum árið 2025. kom með engan afla á lokalistann og því endaði hann í öðru sæti á eftir Börkur NK frá Íslandi. ...
Uppsjávarskip árið 2025, Ísland - 601 .þúsund tonn
Allt árið 2025 þá var hérna á Aflafrettir í gangi uppsjávarlistinn og hann var sameiginlegur . þar sem að bátar bæði frá Færeyjum og ÍSlandi voru saman á lista. alla listanna árið 2025 þá var Christian í Grótinu frá Færeyjum í efsta sætinu . en skipið landaði engum afla í desember en á meðan þá kom ...
Norsku uppsjávarskipin árið 2025, 1,2 milljón tonna afli
Árið 2026 er hafið, Svala Dís KE er númer 1
Þá er árið 2026 hafið og það þýðir að vetrarvertíðin árið 2026 hefst. og vil ég óska ykkur gleðilegs nýs árs með þökk fyrir það gamla. spennandi ár framundan, í það minnsta fyrir Aflafrettir.is. eins og undanfarin ár þá má búast við því að veiðin á vertíðinni verði góð, þó svo að bátarnir . sem eru ...
Línubátar í Desember árið 2025 og 2001.nr.3
Bátar yfir 21 BT í Desember 2025.nr.3
Mokveiði hjá Hafnarey SU fyrir jólin 2025
á Austfjörðum var á árunum frá 1980 og fram yfir 1990 þá voru togarar í hverju einasta sjávarplássi á Austfjörðum. . Togarnir voru flestir það sem kalla mætti stórir togarar sem þýddi að þeir gátu komið með vel yfir 150 tonn og allt um og yfir 200 tonn í löndun,. Breiðdalsvík. einn bær skar sig þó ...
Jólakveðja frá Aflafrettir.is
Tíminn æðir áfram og jólin 2025 að detta í hús, þó svo að hérna sunnanlands sé ekkert sem minnir á jólin, enda vantar smá snjó til að. gera þetta örlítið meira jólalegt . allavega þá vil ég óska ykkur lesendur góðir gleðilegra jóla og með þökk fyrir árið sem er að líða. það er búið að vera gaman að ...
Bátar að 21 BT í Desember 2025.nr.3
Listi númer 3. Ansi góð línuveiði og tveir línubátar komnir með 10 róðra, og er það mesti róðra fjöldi á þessum lista. fyrir utan Fjólu SH sem er á ígulkerjaveiðum en Fjóla SH er kominn með 13 róðra. Margrét GK var með 33,4 tonn í aðeins 3 rórðum og með því kominn aftur á toppinn. Jón ÁSbjörnsson RE ...
Bátar að 13 BT í Desember.2025.listi nr. 3
Listi númer 3. Nokkuð góð veiði hjá línubátum og tveir bátar koma með rúm 5 tonn í land í einni löndun. Toni NS var með 91, tonn í 3. Emil NS 13 tonn í 3 og þar af 5,4 tonn í einni löndun . Sæfugl ST 6,1 tonn í einni löndun . Fálkatindur NS 3,8 tonn í 1. Finnur EA frá Akureyri var með 300 kíló á ...
Bátar að 8 BT í Desember 2025.nr.3
Dragnót í Desember 2025.nr.4
Listi númer 4. Sigurfari GK að stinga all verulega af á toppnum, sá eini sem er yfir 100 tonnin komin og var núna með 31 tonn í 3 róðrum . Bárður SH 21 tonn í 1. Hildur SH 16 tonn í 1. Stapafell SH 11 tonní 1. Aðalbjörg RE 20 tonní 3. Benni Sæm GK 22,2 tonní 2. og Grímsey ST kemur á listann, enn ...
Botnvarpa í Desember 2025.nr.3
Netabátar í Desember.2025.nr.2
Listi númer 2. tíðin fyrir minni netabátanna búinn að að vera frekar leiðinleg svo þeir hafa ekki róið mikið. þá eru bara eftir Erling KE og Friðik Sigurðsson ÁR sem hafa náð að róa. Friðrik Sigurðsson ÁR var að eltast við ufsan í röstinni og var með 73,3 tonn í 4 rórðum . Erling KE 39 tonn í 3. ...
Dragnót í Desember 2025.nr.3
Listi númer 3. ÞAð gengur mjög vel hjá Sigurfara GK en hann va rmeð 42 tonn í 2 róðrum og er eini báturinn enn sem komið er . sem hefur náð yfir 100 tonna afla í desmeber. Hildur SH 52 tonn í 2. Ansi margir dragnótabátar eru í Sandgerði og þar á meðal Stapafell SH. sem var með 39,5 tonn í 3 róðrum ...
Bátar yfir 21 BT í Desember 2025.nr.2
Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá bátunum og þeim fjölgar bátunum sem róa frá Snæfellsnesi og Sandgerði. Kristján HF var með 103 tonní 7 róðrum og með þvi beint á toppinn. Hafrafell SU 79 tonn í 8. SAndfell SU 68 tonn í 7. Særif SH 72 tonn í 6. Gullhólmi SH 64 tonn í 4. Fjölnir GK 48 tonn í 7 en ...
Bátar að 21 BT í Desember 2025.nr.2
Listi númer 2. ÁGætis afli inn á þennan lista. tveir bátar svo til með sama afla, báðir með í kringum 41 tonn. Jón Ásbjörnsson RE var með 35,5 tonn í 5 róðrum og fór úr 5 í efsta. Eskey ÓF 41 tonn í 5 og mest 11 tonn. Margrét GK með 22 tonn í 5, en reyndar bera að hafa í huga að það vantar afla inná ...
Bátar að 13 BT í Desember.2025.listi nr. 2
Bátar að 8 BT í Desember 2025.nr.2
Listi númer 2. smá fjölgun en núna eru bátarnir fimm og þar af eru þrír frá Sandgerði, Blíða VE kominn af stað á línu með 1,5 tonn í 1. Veður núna það sem af er desember hefur verið frekar slæmt í það minnsta fyrir bátanna í þessum flokki. en áður enn veður breyttinst svona þá fór Hawkerinn GK út og ...
Línubátar í Desember árið 2025 og 2001.nr.2
Listi númer 2. þrír bátar komnir með yfir 200 tonna afla og það eru allt bátar frá árinu 2025, . svo sem ágætis afli hjá bátunum og bátarnir árið 2001 með fínan afla. Páll Jónsson GK árið 2025 með 92 tonn í einni löndun . en Páll Jónsson GK árið 2001 kom með fullfermi 118,4 tonn í einni löndun . ...
Dragnót í Desember 2025.nr.2
Listi númer 2. Það gengur mjög vel hjá Sigurfara GK var með 33 tonn í aðeins einni löndun og er kominn með töluvert forskot á næstu báta. Egill ÍS með 12,7 tonn í 2. Siggi Bjarna GK 17,2 tonní 2. Hafborg EA 12 tonn í 2. Aðalbjörg RE 14 tonn í 3. Benni Sæm GK 12,4 tonní 3. Hildur SH 18,4 tonn í 2. ...
Botnvarpa í Desember 2025.nr.2
Listi númer 2. Leiðinda veður búið að vera en þó voru nokkrir togarar með ágætis afla. Viðey RE með 158,7 tonn í 1 og með því orðin hæstur. Kaldbakur EA 108 tonn í 1. Björgúlfur EA 108 tonn í 1. Björg EA aðeins 76 tonn í 1. Breki VE 120 tonn í 1. Drangey SK 122 tonn í 1. Vestmannaey VE 96 tonn í 1 ...
Netabátar í Desember.2025.nr.1
Listi númer 1. Frekar rólegt yfir veiðum hjá netabátunum en þó fín veiði hjá Erling KE sem er búin að vera á veiðum . í Faxaflóa og út við Hvalsnes og STafnes og hefur þá landað í Sandgerði. Friðrik Sigurðsson ÁR hefur verið dýpra úti á veiðum . Reyndar er nú veðrið ekki búið að vera það besta fyrir ...
Færabátar árið 2025.nr.14
Listi númer 14. frá 1-1-2025 til 8-12-2025. Frekar fáir bátar sem eru á færum svona seint á árinu, og heildaraflinn núna er kominn í rúm 16 þúsund tonn,. Glaður SH jók aðeins við sig á toppnum og var með 4,1 tonn í 8 róðrum. Agla ÍS var með 2,9 tonn í 3. Straumnes ÍS 2,6 tonn í 4. Séra Árni GK 5,2 ...
Línubátar í Desember árið 2025 og 2001.nr.1
Listi númer 1. Ansi áhugaverður fyrsti listinn í desember . því bátarnir árið 2001 byrjar ansi vel miðað við bátanna árið 2025. og þrír bátar árið 2001 byrjar með yfir 100 tonna afla reyndar eftir tvær landanir. og einn af þeim er Sólrún EA frá Árskógströnd, en það má geta þess að . þessi afli hjá ...
Dragnót í Desember 2025.nr.1
Botnvarpa í Desember 2025.nr.1
Listi númer 1. Frekar róleg byrjun á desember en þó hefur áhöfnin á Pál Pálssyni ÍS farið í þrjá stutta túra og með því komnir. með yfir 200 tonna afla og byrja hæstir í desember. Þinganes SF er hæstur af 29 metra togurunum . annars eru tölurnar hjá flest öllum frekar lágar og stærsta löndunin er ...
Bátar að 21 BT í Desember 2025.nr.1
Listi númer 1. Ekki margir bátar , aðeins 16, og Margrét GK með ansi mikla yfirburði í byrjun, tæp 17 tonn og þar af 12 tonn í einni löndun . en báturinn landar í Sandgerði. þar á eftir er Fanney EA frá Hrísey , en báturinn er búinn að fara í þrjá róðra sem er mesta af línubátunum í þessum flokki. ...
Bátar að 8 BT í Desember 2025.nr.1
Línubátar í Nóvember árið 2025 og 2001.nr.2
Listi númer 2. Lokalistin. Góður mánuður hvort sem horft er á 2025 eða þá 2001. Núpur BA var í nokkru aðalhlutverki bæði árin, því að árið 2001 þá strandaði þáverandi Núpur BA . og var frá veiðum það sem eftir var af árinu 2001, og alveg fram á haust 2002. aftur á móti Núpur BA árið 2025 átti ansi ...
Bátar yfir 21 BT í Nóvember 2025.nr.4
Bátar að 21 BT í Nóvember 2025.nr.4
Netabátar í Nóvember.2025.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn. Það voru mjög fáir bátar sem komu með afla inná þennan lokalista. það voru aðeins tveir bátar og báðir að landa á snæfellsnesinu,. Júlli Páls SH kom með 1,6 tonn og Birta BA 3,1 tonn, báðir í einni löndun,. á endanum var það líka þannig að Birta BA var aflahæstur af minni ...
Dragnót í Nóvember 2025.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn. Þrátt fyrir bilun sem kom upp í Hildi SI þá hélt báturinn öðru sætinu því að inná þennan lokalista. þá var enginn annar bátur sem komst yfir 200 tonna afla. Ekki margir bátar komu með afla á þennan lista. Sigurfari GK kom þó með 31 tonn í einni löndun, og átti báturinn ...
Botnvarpa í Nóvember 2025.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður og aftur var það Kaldbakur EA sem endaði hæstur og hann var með töluverða yfirburði, var. eini togarinn sem yfir 900 tonna afla komst. en Sóley Sigurjóns GK átti stóran mánuð, var með 113 tonn inná þennan lista og fór upp um 7 sæti og endaði í fjórða ...
Færabátar í nóvember 2025
Lokalistinn. Nóvember er nú kanski ekki sá tími sem mikið er um handfærabáta sem eru á veiðum. enda voru bátarnir sem réru á færum í nóvember aðeins 44, samanborið við 85 bátar í október. af þessum 44 bátum þá voru flestir sem lönduðu í Sandgerði, eða 10 bátar,. reyndar þá réri Dímon GK aðeins þrjá ...
Bátar að 13 BT í Nóvember.2025.listi nr. 3
Listi númer 3. Lokalistinn. Nokkuð góður endir á nóvember, en línubátarnir raða sér í efstu sætin og þar á eftir er . Séra Árni GK sem gekk ansi vel á færunumi . en það voru tveir bátar sem náðu yfir 20 tonna afla í nóvember. á þennan lista þá var Sæfugl ST með 9,2 tonn í 2. Toni NS 17,4 tonn í 5. ...