Bátar að 21 bt í janúar.nr.2.2023

Listi númer 2. Ansi góð veiði, núna eru 5 bátar komnir yfir 100 tonnin . Sunnutindur SU með 47 tonn´i 3 og heldur toppsætinu og það með ansi afgerandi mun. Margrét GK 42 tonn í 5. Jón Ásbjörnsson RE 37 tonní 5. Lilja SH 61 tonn í 5. Kvika SH 41 tonní 4. Dúddi Gísla GK 24 tonní 3. Austfirðingur SU 26 ...
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.3.2023

Listi númer 3. 15 bátar komnir yfir 100 tonnin núna í janúar. Tryggvi Eðvarðs SH með 51 tonn í 3 og heldur toppsætinu. enn Gullhólmi SH var með 87 tonn í 4 og rýkur úr 10 sætinu og beint í sæti nú mer 2. Sandfell SU 66 tonn í 4. Hafrafell SU 67 tonní 5. KRistinn HU 69 tonní 7. Særif SH 79 tonní 3. ...
Línubátar í jan.nr.2.2023
Uppsjávarskip árið 2023.nr.1. Ísland og Færeyjar

List númer 1. Síðan að Aflafrettir hófu fyrst að birta lista yfir uppsjávarskipin árið 2009, þá hefur listinn einungis beinst af íslensku skipunum . árið 2012 þá hóf ég að birta lista yfir uppsjávarskipin í Færeyjum. Núna árið 2023, þá mun ég gera smá tilraun með að hafa þessar tvær þjóðir, Færeyjar ...
Færabátar árið 2023.nr.1
Ýmislegt árið 2023. nr.1

Listi númer 1. Þá ræsum við þennan lista sem hefur að geyma bátanna sem eru að mestu á veiðum með gildrur og plóg. aðeins einn bátur er á sæbjúguveiðum og er það Jóhanna ÁR sem hefur verið að veiða í Faxaflóanum og landað í Sandgerði,. eins og sést þá eru alls 11 sæti á þessum lista en á bakvið það ...
Aflahæstu Netabátarnir árið 2022
Netabátar í jan.nr.2.2022
Aflahæstu togarnir árið 2022

Ansi margir búnir að bíða eftir þessum lista. þónokkur breytingar er á þessum lista og er sú breyting ekki jákvæð. því að þrír togarar sem eru á þessum lista hættu rekstri árið 2022. Fyrst var það Berglín GK, sem tók aðeins eitt hal og var síðan lagt. Klakknum var eftir rækjuvertíðina silgt út með ...
Aflahæstu línubátarnir árið 2022

Þeim heldur áfram að fækka þessum stóru línubátum. því að Hrafn GK lauk veru sinni árið 2022, og þessi afli 921 tonn sem síðasti sem að báturinn landaði, . en hann endaði síðan í brotajárni. Eftir að Hrafn GK hvarf, þá er Þorbjörn með aðeins einn línubát núna í útgerð, Valdimar GK. Jökull ÞH var ...
Aflahæstu 29 metra togararnir árið 2022

SVona lítur þá listinn út fyrir togaranna árið 2022 sem er undir 29 metra löngun. aðeins einn af þessum sem er á þessum lista var að taka trollið inn á síðuna og var það Sigurður Ólafsson SF . Tindur ÍS var lika á sæbjúguveiðum og er sá afli meðtalin í þessari tölu hérna að neðan. 6 togarar náðu ...
Bátar að 21 bt í janúar.nr.1.2023
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.2.2023

Listi númer 2. Mjög góð veiði hjá bátunum . Tryggi Eðvarðs SH með 55,1 tonn í 3 róðrum og orðin aflahæstur. Einar Guðnason ÍS 42 tonn í 3. Stakkhamar SH 41 tonn í 4. Kristján HF 64 tonn í 3, enn hann var á veiðum utan við SAndgerði og Grindavík. Jónína Brynja ÍS 35 tonn í 3. Vésteinn GK 30 tonn í 2. ...
Dragnót í jan.nr.2.2023
Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2022

Þá lítum við á dragnótabátanna. þeim hefur fækkað töluvert, enn voru þó 34 eða í raun 35, því að Tjálfi SU var líka á dragnóta að hluta á árinu 2022. en sá bátur er minnsti dragnótabátur landsins, var dragnótaraflinn hjá bátnum árið 2022. 49,6 tonn í 37 róðrum . eins og sést þá eru elstu bátarnir ...
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1.2023

Listi númer 1. Mjög góð byrjun hjá bátunum . og jú sem fyrr þa´eru bátar Loðnuvinnslunar í efstu tveimur sætunum en nú snýst það reyndar við. því að á toppnum er Hafrafell SU með tæp 100 tonn. nokkrir bátanna eru komnir suður og einn af þeim er KRistján HF og á þessum lista þá byrjar hann neðstur, ...
Netabátar í jan.nr.1.2023

Listi númer 1. Vægast sagt mjög fáir bátar á netum . aðeins 12 bátar og einn af þeim er ekki gamli Bárður SH, enn nýi Bárður SH er á dragnót. Kap VE byrjar efstur, enn hann var með netin sín við Garðskagavita og veiddi í sig, og silgdi síðan til Vestmannaeyjar til löngunar. Grímsnes GK á ufsanum . ...
Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2022

Þá er það flokkurinn sem við vissum alltaf hvaða bátur yrði aflahæstur og fór það aldrei neitt á milli mála. Allir bátarnir á þessum list voru á línu nema Ebbi AK sem líka var á netum og Sæbjúgu. Öðlingur SU réri bara hlut af árinu en hann fór síðan til Njarðvíkur þar sem verið var að lengja bátinn. ...
Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2022

Þá er það flokkur báta sem tók ansi miklum breytingum á árinu 2022. mest megnis útaf því að bátunum í þessum flokki hefur fækkað ansi mikið. til að mynda þá réru Dóri GK og Karólína, Otur II ÍS og Otur III ÍS á vertíðinni 2022, enn síðan ekkert meira. Sævík GK datt út af þessum lista en báturinn fór ...
Bátar að 13 bt í jan.nr.1.2023

Listi númer 1. ;Mjög fáir bátar á þessum lista aðeins 10 á þessum fyrsta lista ársins, og athygli vekur að á þessum lista höfum við 4 handfærabáta. og af þeim voru þrír að eltast við ufsann. Signý HU sem varð aflahæstur í þessum flokki árið 2022, byrjar ansi vel, mest 7,6 tonn í einni löndun . og ...
Bátar að 8 bt í janúar .nr.1.2023

Listi númer 1. Fyrsti listi ársins 2023, og er hann yfir bátanna að 8 bt. og athygli vekur hversu margir færabátar eru að eltast við ufsann og það svona snemma á árinu,. þetta er mjög sjaldséð. Hafdalur GK byrjar hæstur af þeim á þessum lista en hann var líka með 3 landanir. . Dímon GK þar á eftir ...
6 manna áhöfn bjargaðist þegar að Klævtind I sökk í Noregi
Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2022

þá er það flokkur báta að 13 tonnum,. Hérna eru listi yfir 40 aflahæstu bátanna að frá 8 BT til 13 BT. og eins og sést þá voru ansi margir bátanna á grásleppu, og einn bátur í þessum flokki var á Dragnót, og er það Tjálfi SU. 16 bátar náðu yfir 100 tonna afla. og af þeim þá voru þrír bátar sem yfir ...
Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2022
Magnaður árangur hjá Nýliðanum Sævari á Guðrúnu GK

Þá er lokalistinn fyrir færabátanna árið 2022 kominn hérna á Aflafrettir.is. og þið getið skoðað hann HÉRNA. . þetta var mjög gott ár hjá færabátunum og sérstaklega var það slagurinn á milli Sævar og Sævar sem vakti kanski hvað mesta athygli. hérna er verið að tala um bátinn Sævar SF sem að Ómar ...
Færabátar árið 2022. Lokalistinn
Afli við Ísland árið 2022. rúm 1,4 milljón tonn.

Þá er árið 2022 endalega búið og allar aflatölur komnar í hús og rétt er þá að skoða hvernig árið 2022 gekk. Heildarveiði allra íslenskra fiskiskipa árið 2022 var samtals. 1.428,829 tonn, eða 1. milljón, 429 þúsund tonn,. uppistaðan í þessum afla er veiðar uppsjávarskipanna eða 960 þúsund tonn. Þið ...
Uppsjávarskipin árið 2022.nr.24. Lokalistinn
Uppsjávarskipin í Noregi árið 2022. um 1,4 milljón tonn.
Könnun ársins 2022, Lokaútkall!

jæja eins og þið hafið tekið eftir þá hefur allan desember 2022, verið í gangi könnun þar sem er spurt útí hver verður aflahæstur í hinu og þessum . flokkum ásamt smá aukaspurningum,. núna þar sem að nýtt ár er komið þá mun þessi könnun fara að hætta, og þessi pistill hérna er svona lokaútkall. enn ...
Kristinn HU fyrstur árið 2023.

Árið 2023 er komið af stað. og vil ég óska lesendum Aflafretta gleðilegs nýrs árs, og með þökkum fyrir það gamla. 2.janúar og sjávarútvegurinn er svo til að komast af stað eftir jólin og áramótin. og þegar þetta er skrifað þá eru nokkrir togarar og línubátar komnir á veiðar. sá bátur sem fór fyrstur ...
Bátar að 21 BT í des.nr.4.2022

Listi númer 4. Einn bátur komin yfir 100 tonnin ,Lilja SH var með 13,3 tonn í 2, en Margrét GK var á sjó, og það vantar tölur . á hana, svo það verða allavega 2 bátar sem ná yfir 100 tonnin í desember. Margrét GK 22,2 tonn í 3. Jón Ásbjörnsson RE 18,2 tonní 2. Kvika SH 20,4 tonní 3. Straumey EA 19,1 ...
Bátar yfir 21 BT í des.nr.4.2022

Listi númer 4. Nokkrir bátar á þessum lista hafa róið á milli hátíða. Einar Guðnason ÍS með 65 tonn í 5 róðrum og sá eini sem er yfir 200 tonnin komin. Kristján HF 72 tonn í 4 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 51 tonn í 5. Jónína Brynja ÍS 52 tonn í 5. Hafrafell SU 63 tonn í 3. Auður Vésteins GK 49 tonn í 5. ...
Línubátar í des.nr.3.2022

Listi númer 3. Svona var staðan á bátunum fyrir jólin og líklegast er þetta líka staðan á þeim um áramótin,. ekki margir eða jafnvel enginn línubátur í þessum lista réri á milli hátíða. Fjölnir GK með 192 tonn í 2 og með því aflahæstur. Páll Jónsson GK 138 tonn í 1. Örvar SH 209 tonn í 2. Tjaldur SH ...
Sindri BA. sá eini á Patreksfirði

Patreksfjörður á sér langa og merkilega sögu sem útgerðarbær. þar hafa verið gerðir út togarar, síðutogarar, loðnuskip og þar var meðal annars . loðnuverksmiðja, ein af tveimur á öllum vestfjörðum , sú var í Bolungarvík. á Patreksfirði var líka í fyrsta skipti á vetrarvertíð gerð tilraun til þess ...
Ný Ventura til Noregs, og hann er ekki blár!

Trefjar hafa verið ansi duglegir í að smíða nýja báta, og þá að mestu fyrir Norðmenn. Nýjasti báturinn þeirra vekur nokkura athygli, og fyrir þá helst hvaða báta hann er að leysa af hólmi. Nýi báturinn er fyrir Martin útgerðarmann í Noregi en hann hefur gert út bát sem heitir Ventura og sá bátur ...