Línubátar í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð góð veiði hjá línubátunum . Páll Jónsson GK með 230 tonn í 2. Tjaldur SH 95 tonní 1. Hrafn gK 228 tonní 2 og mest 115 tonn. Rifsnes SH 139 tonní 2. Sighvatur GK 159,4 tonn í einni löndun sem er nú eiginlega fullfermi hjá bátnum . Fjölnir GK 129 tonní 1. Valdimar GK 101 tonní 2. ...

Uppsjávarskip árið 2020, nr .18

Generic image

Listi númer 18. Lokalistinn fyrir árið 2020. Já kanski er best áður enn maður ræsir listann fyrir árið 2021, að loka árinu 2020. enn ég var víst ekki búinn að því. enn hérna er annars lokastaðan fyrir skipin árið 2020. 3 skip veiddu yfir 40 þúsund tonn og Börkur NK endaði aflahæstur með rúm 46 ...

Uppsjávarskip árið 2021. nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja ræsum uppsjávarskipa listann. núna er búið að gefa grænt ljós á loðnuveiðar um 61 þúsund tonna kvóti og einhver hluti af þeim kvóta fer til Norskra og Færeyskra . skipa. allavega hérna er fyrsti listinn og hann einkennist að mestu af kolmuna. en þó vekur athygli Sigurður VE því ...

Netabátar í jan.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mjög góð netaveiði á þennan lista. Bárður SH með 70,2 tonn í 5 róðrum og er kominn yfir 250 tonna afli. Ólafur Bjarnason SH 64,5 tonn í 6. Kap II VE 83 tonní í 2. Grímsnes GK 76 tonní 6. Langanes GK 46 tonní 6. Erling KE 71 tonní 4. Friðrik Sigurðsson ÁR 46 tonní 5. Maron GK 25 tonní ...

Botnvarpa í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Drangey SK heldur toppnum og va rmeð 128 tonní 1. Viðey RE 140 tonní 1. Kaldbakur EA 143 tonní 1. Akurey AK 208 tonní 1. Helga MAría AK 164 tonní 1. Björgúlfur EA 181 tonní 2. Þórunn SVeinsdóttir VE með fullfermi 184 tonní 1. Harðbakur EA 100 tonní 2 og er hæstur 29 metra bátanna. ...

Velkomnir Skagfirðingar

Generic image

Já það er ekki laust við að maður gleðjist þessa daganna,. Aflatölur hafa átt hug minn allan síðan ég var 11 ára gamall og maður þótti alltaf vera skrýtinn. endalaust reikandi báta og safna saman aflatölum.  . þrátt fyrir allt mótlætið og lítillætið sem aðrir sýndu mér þá hélt ég ótrauður áfram . að ...

Aflahæstu 29 metra bátar árið 2020

Generic image

Þá eru það minni togskipin þessi sem við köllum yfirleitt 3 mílna togaranna enn þeir eru allur bundnir við að vera  undir 29 metra langir. Árið var nokkuð gott hjá þessum flokki skipa.  alls voru 5 sem veiddu yfir 4 þúsund tonnin, og . sami bátur er þarna með 2 nöfn.  2444 sem byrjaði árið sem Smáey ...

Aflahæstu bátar að 21 bt árið 2020

Generic image

Jæja þá er það listinn sem ansi margir bíða eftir. Það er listi báta að 21 BT.  Reyndar eru á þessum lista nokkrir bátar sem eru stærri enn 21 bt. t.d Katrín GK,  Sólrún EA og Sævík GK.  ástæðan fyrir því er meðal annars sú að óskað var sérstaklega. eftir því vegna þess að bátarnir væru að gera ...

Bætist í hópinn

Generic image

Þegar ég stofnaði aflafrettir.is árið 2007 þá vissi ég ekkert í raun hvert ég ætlaði að fara með síðuna. hægt og rólega þá þróaðist síðan í það sem þú sérð núna kæri lesandi.  . síða sem er með ansi marga flokka, sú eina á landinu sem skrifar gamlar aflatölur og aflafrettir. aðalefni og eitt það ...

Bátar að 21 Bt í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Einn bátur komin yfir 100 tonnin og er það Dögg SU sem var með 21,4 tonní 2. Arney HU er hættur á Suðureyri að veiða og kominn til Rifs núna og var með 32,2 tonní 4 róðrum . Svo virðist vera sem að báturinn sé að koma í staðinn fyrir Landey SH enn kvóti sem var á Landey SH er núna ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Miklar og leiðindar norðanáttir gera það að verkum að bátarnir frá Sandgerði hafa lítið sem ekkert komist á sjóinn og því detta þeir niður Addi Afi GK og Guðrún Petrína GK. Signý HU var með 18,9 tonn í 3 rórðum og kominn á toppinn,. Hjördís HU kemur nýr á listann og beint í sæti númer ...

Bátar að 8 bt í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. 3 bátar komnir yfir 10 tonna afla núna í janúar. Auður HU með 2,7 tonní 1. Kristborg SH 3,6 tonní 2. Blíða VE 1,4 tonní 1. Víkurröst VE 2,8 tonní 2 á handfærum . Steðji VE 2,2 tonní 2 á færum . Þrasi VE 1,4 tonní 2 á færum . Steðji VE mynd Vigfús Markússon.

Baldvin Njálsson GK er númer eitt.

Generic image

Þar kom að  því að fyrsti frystitogarinn árið 2021 landaði afla. og það gerist nú frekar snemma í janúar. því að Baldvín Njálsson GK var fyrstur til þess að koma með afla í land núna 18 janúar með . 551 tonn eftir 16 daga túr eða 34 tonn á dag. mest var af ýsu í aflanum og vekur það nokkra athygli ...

Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2020

Generic image

þá er komið af þessum flokki báta.  bátarnir yfir 21 BT og jú það fór eiginlega aldrei á milli mála hvaða bátur yrði aflahæstur árið 2020. enn heilt yfir þá var árið 2020 nokkuð gott hjá þessum bátum og 15 bátar fóru yfir 1000 tonnin . og af því þá var Sandfell SU aflahæstur og sá eini sem yfir 2000 ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. 8 bátar komnir yfir 100 tonnin. Fríða Dagmar ÍS með 31,5 tonní 2 róðrum og heldur topnum . Indriði Kristins BA 29,7 tonní 2. Jónína Brynja ÍS 23,8 tonní 3. Hafrafell SU 22,9 tonní 2. Stakkahamar SH 30 tonn í 3. Bíldsey SH 23,4 tonní 2. Einar Guðnason ÍS 21,8 tonní 2. Stakkhamar SH ...

Línubátar í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Bátarnir frá  Rifi að fiska ansi vel. Örvar SH og Rifsnes SH báðir komið með risaróðra í land. Örvar SH mest með 117 tonn í einni löndun . og Rifsnes SH mest með 112 tonn íeinni löndun . Valdimar GK kom sömuleiðis með yfir 100 tonn, 105 tonn í einni löndun . Örvar SH mynd Vigfús ...

Netabátar í jan.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Erfitt tíðarfarið allavega gagnvart netabátunum við Suðurnesin. núna eru 3 bátar komnir yfir 100 tonna afla. Bárður SH 63 tonn í3 . Magnús SH 32 tonní 2. Ólafur Bjarnason SH 34 tonní 2. Langanes GK 35 tonní 2. Saxhamar SH 32 tonní 3. Grímsnes GK 30 tonní 2. Kap II VE 31 tonní 2. Sæþór ...

Botnvarpa í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Drangey SK með 179 tonn í 1 og heldur toppsætinu. Viðey RE 197 tonní 1. Kaldbakur EA 216 tonní 1. Helga María AK 107 tonní 1. Sirrý ÍS 164 tonní 2. Björgúlfur EA 155 tonní 1. Vörður ÞH 85 tonn í 1. Áskell ÞH 78 tonní 1. Ljósafell SU 109 tonní 1. Sirrý ÍS mynd Þór Jónsson.

Aflahæstu netabátar með grálúðu árið 2020

Generic image

Hérna kemur síðan listinn yfir afla netabátanna með grálúðu. aðeins einn bátur stundaði veiðar á grálúðu allt árið og var það Kristrún RE . það er ansi merkilegt að skoða þetta. t.d sést að 4 bátar fiskuðu yfir 2000 tonn. og 2 af þeim voru allir yfir 2400 tonna afla. og já það var Þórsnes SH sem var ...

Aflahæstu netabátar án grálúðu árið 2020

Generic image

Þá eru það netabátarnir sem voru ekki á grálúðuveiðum,. enn á þessum lista voru aðeins 3 bátar sem fóru á grálúðuveiðar. Erling KE,  Kap II VE og Þórsnes SHJ. Reyndar þá landaði Björn EA smá af grálúðu og er sá afli inni í þessum tölum. Árið 2020 var ansi skrýtið sérstaklega fyrir útgerðina hjá ...

FISK Seafood kaupir "Trillu"

Generic image

á föstudaginn síðasta var ég á leið til Ísafjarðar þegar að ég fékk skilaboð. skilaboðin voru frá .....  . um að Fisk seafood væri kominn í Trillugeirann.  ég spurði Nú? og ... svaraði.  þeir ætla að gera út Trillu. þar sem ég var að keyra þá get ég ekkert skoðað þetta nánar, enn hugsaði,  hmm eitt ...

Netabátar í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Magús SH með 53,4 tonn í 4 og komin á toppinn,. Nokkrir bátar eru komnir á netin t.d Saxhamar SH , Kap II VE og Friðrik Sigurðsson ÁR . Bárður SH 42,2 tonní 4. Ólafur Bjarnason SH 39,4 tonní 4. Langanes GK 28,5 tonn í 2 af ufsa. Grímsnes GK 27,1 tonn í 2 af ufsa. Sæþór EA 17,2 tonn í ...

Bátar að 21 bt í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Dögg SU með 15 tonní 2 og heldur toppnum . Otur II ÍS 21,7 tonní 4. Sunnutindur SU 34 tonní 3 og fer upp um 13 sæti. Sæli BA fór líka upp um 13 sæti og var með 33,4 tonní 3. Sólrún EA var þó hástökkvarinn og fór upp um 22 sæti og var með 36 tonn  í 4 rórðum . Lilja SH 21 tonní 3. ...

Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá bátunum . Fríða Dagmar ÍS ennþá á toppnum og var með 39,3 tonn í 4 rórðum . Sandfell SU 44 tonn í 4. Jónína Brynja ÍS 34,2 tonn í 4. Kristinn HU 33 tonní 3. Hafrafell SU 44 tonní 3. Hamar SH 62 tonní 1. Patrekur BA 70 tonní 2. Kristján HF 32 tonní í 2. Særif SH 29 ...

Bátar að 8 bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Lítið um að vera frá því á lista númer 1. Straumnes ÍS með 1,1 tonní 1. Valdís ÍS 472 kíló í eini löndun á færum . Straumnes ÍS mynd Suðureyrarhöfn.

Aflahæstu línubátarnir árið 2020

Generic image

Árið 2020 var ansi mikið breytingarár fyrir útgerð á stóru línubátunum . því að tveir bátar hættu veiðum á línu . STurla GK hætti veiðum og togbáturinn Sturla GK tók við af honum.  . Gamli Sturla GK var seldur erlendis og fór í brotajárn. Hinn báturinn er Kristín GK, enn sá bátur hætti veiðum og ...

Bátar að 8 Bt í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Alveg komin tími til þess að ræsa þennan lista. kemur á óvart hversu margir bátar eru á handfæraveiðum svona snemma árs og veiðin hjá þeim er bara nokkuð góð. Auður HU byrjar á toppnum á þessum fyrsta lista ársins. Ásþór RE mynd Ríkarður Ríkarðsson.

Botnvarpa í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Drangey SK ennþá á toponum enn með engan afla á þennan lista. Viðey RE 223 tonn í einni löndun . Akurey AK 175 tonní 1. Málmey SK 186 tonní 1. Breki VE 160 tonní 1. Helga MAría AK 137 tonní 1. Vörður ÞH orðin hæstur 29 metra bátanna va rmeð 77 tonní 1. Steinunn SF 47 tonní 1. Vörður ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2020

Generic image

Þá eru það dragnótabátarnir árið 2020. þeir voru alls 40 talsins, en til viðbótar við þessa báta sem eru á listanum þá var Aldan ÍS með 5,7 tonn á dragnót . og síðan var Tjálfi SU líka á dragnót en samanlagður þess báts má sjá á listanum. aflahæstu bátar að 13 bt árið 2020. Lönduðu bátarnir um 32 ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. byrjar ansi vel, því veiði hjá bátunum er mjög góð. Indriði KRistins BA byrjar ansi vel og á núna stærstu  lönduina 23 tonn í einni löndun . 4 bátar komnir yfir 70 tonna afla. Indriði Kristsins BA  Pic Guðmundur St Valdimarsson.

Bátar að 21 Bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mikið um að vera og bátunum hefur fölgað nokkup. Dögg SU með 33,7 tonní 4 og heldur toppnum . Otur II ÍS 28,5 tonní 4. Einar Hálfdáns  IS 24,4 tonní 4. Siggi Bessa SF 18,3 tonní 2. Daðey GK 28,7 tonn í 5. Sævík GK 25,1 tonn í 5. Litlanes ÞH 26,6 tonní3. Dóri GK 15,9 tonn í 3. Beta GK ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð góður afli hjá bátunum '. Addi Afi GK með 12, tonn í 2 róðrum . Guðrún Petrína GK 12,1 tonní 2 róðrum  og þar af 7,4 tonn í einni löndun og myndin sem er með þessu er af bátnum með 7,4 tonn. Kári SH 9,7 tonn  í 2 róðrum . Eva Björt ÍS 8,6 tonn í 3. Guðrún Petrína GK mynd Gísli ...

Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2020

Generic image

Við erum búinn að birta lista yfir aflahæstu bátanna að 8 BT fyrir árið 2020. núna koma bátarnir að 13 BT. Þeir lönduðu alls 7600 tonnum árið 2020. 11 bátar af þeim náðu yfir 100 tonna aflann og af því voru 4 sem yfir 200 tonnin náði. Aflahæsti báturinn var svo með mikla yfirburði, og má segja að sá ...

Dragnót í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. bátunum fjölgar  nokkuð. enn eitthvað er skráninginn furðuleg. t.d er Ólafur Bjarnason SH skráður með 5,8 tonn í einni löndun á dragnót, enn þetta er örugglega afli sem er veiddur í net. tveir bátar hafa náð yfir 10 tonnum í einni löndun.  Fróði II ÁR sem er á útilegu. og Sigurfari ...

Línubátar í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir línubátar sem hafa komið með afla, enn þetta fer allt að koma . árið byrjar frekar rólega, en þó hefur Núpur BA náð tveimur löndunum . Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson.

Netabátar í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins netabátunum . Bárður SH með 68,6 tonní 6. Magnús SH 71,1 tonní 6. Ólafur Bjarnason SH 29 tonní 4. Erling KE 31,8 tonní 4. Langanes GK og Grímsnes GK eru áfram að eltast við ufsann og Langanes GK með 33 tonní 2. Reginn ÁR 14,3 tonn í einni löndun . Maron GK 12,1 ...

Botnvarpa í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum janúar listann.  . Drangey SK byrjar efstur . og Harðbakur EA byrjar efstur 29 metra bátanna.  . Harðbakur EA mynd Hólmgeir Austfjörð.

Sigurður VE er númer 1

Generic image

Flotinn svo til allur að koma til með afla . og fyrsta uppsjávarskipið hefur landað afla hérna á Íslandi,. og er það Sigurður VE sem kom með 122,7 tonn af síld.  auk þess var skipið með 233 kíló af ýsu og 3,6 tonn af gullaxi. til samanburðar má geta þess að núna í Noregi hafa 7 stór uppsjávarskip ...

Bátar yfir 21 Bt í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn í des 2020. einhverja hluta vegna þá gleymdist að koma með lokalistinn yfir þessa báta fyrir des árið 2020. enn hérna kemur hann allavega. og eins og sést þá voru gríðarlegir yfirburðir hjá Kristinn SH sem var með 288 tonna afla eða um 122 tonna meiri afla enn Sandfell SU. ...

Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2020

Generic image

Jæja  hérna kemur fyrsti listinn yfir afla bátanna árið 2020. þetta er minnsti flokkurinn af bátum enn jafnframt sá stærsti. þetta eru bátarnir að 8 BT en heildarfjöldi báta í þessum flokki voru um 800 bátar á skrá og þeir lönduðu . alls tæp 16 þúsund tonnum af fiski.  langmestur hluti aflans var ...