Handfærabátar árið 2021 nr .1
Mokveiði hjá Hrefnu ÍS

Suðureyri við Súgangafjörð, kanski einn mesti línubær landsins, saga báta sem gera út á línu frá Suðureyri . er mjög löng og mörg þekkt bátsnöfn sem gerðu það gott á sínum tíma á línu fá finna á Suðureyri. Núna í dag þá eru nokkrir línubátar gerðir út frá Suðureyri og við sjáum þessa báta ansi oft ...
Bátar yfir 21 bt í mars.nr.1

Listi númer 1. Tveir bátar byrja með yfir 20 tonna afla í mars og nýi Einar Guðnason ÍS heldur áfram að fiska vel. byrjar í sæti númer 2. Margir bátar við Suðunnesin og skiptast þeir á báðar hafnirnar Sandgerði og Grindavík. Dagrún HU skráð með línuafla. og kemur á listann. spurnjing hvort þetta ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.1
Bátar að 8 bt í mars.nr.1

Listi númer 1. Auður HU by rjar sem fyrr á toppnum á þessum lista, enn báturinn var aflahæstur í janúar og líka í februar. ansi góð handfæraveiði , enn efstu færabátarnir hafa allir verið á veiðum við Garðskaga og útaf Sandgerði. Helga Sæm ÞH kominn á netin og verður fróðlegt að sjá hvernig bátnum ...
Botnvarpa í feb.nr.4
Línubátar í feb.nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn,. Risamánuður því að 4 bátar náðu yfir 500 tonna afla og Valdimar GK með metafla, komst í 503 tonn og er þetta einn mesti afli . sem að Valdimar GK hefur náð á einum mánuði. athygli vekur að allir bátarnir náðu yfir 100 tonnum í löndun nema tveir neðstu bátarnir. Valdimar ...
Bátar að 21 bt í feb.nr.6
Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.6
Dragnót í feb.nr.4
Netabátar í feb.nr.6

Listi númer 6. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður þar sem að 6 bátar náðu yfir 300 tonna afla. Bárður SH var hæstur og . Saxhamar SH var með 56 tonn í 3 . Þórsnes SH 82 tonn í 1. Kap II VE 36 tonní 1. Erling K 33 tonn í 2. Friðrik Sigurðsson ÁR 70 tonn í 3. Þorsteinn ÞH 12,3 tonní 1. Bárður SH mynd ...
Baader kaupir Skagann 3X
Botnvarpa í feb.nr.3

Listi númer 3. 6 togarar komnir yfir 600 tonna afla. Viðey RE með 204 tonní 1 og orðinn efstur. Málmey SK 157 tonní 1. Þórunn SVeinsdóttir VE 151,5 tonní 1. Akurey AK 175 tonní 1. Helga María AK 181 tonní 1. Sóley sigurjóns GK 204 tonní 2. Skinney SF 122 tonní 2. Vestmannaey VE 174 tonní 3. Bergey ...
Bátar að 13 bt í feb.nr.3
Bátar að 8 bt í feb.nr.3
Dragnót í feb.nr.3

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum . Steinunn SH með 135 tonn í 7 og langefstur. Hásteinn ÁR 109 tonní 5. Egill SH 85 tonní 5. Maggý VE 83 tonn í 6. Sveinbjörn Jakopsson SH 68 tonní 4. Guðmundur Jensson SH 96 tonní 5 og þar af 41 tonn í einni löndun . Guðmundur JEnsson SH mynd Anton Jónas ...
Netabátar í feb.nr.5

Listi númer 5. 3 bátar komnir yfir 300 tonna afla. Bárður SH með 71,8 tonní 4 og langefstur. Brynjólfur VE 147,5 tonní 3. Kap II VE 128,4 tonní 3. Erling KE 78,3 tonní 3. Þórsnes SH 171 tonn í 2. Grímsnes GK 60 tonn í 4. Sigurður Ólafsson SF 74 tonní 3. Maron gK 55 tonn´í 4. Langanes GK 57 tonní 4. ...
Humar árið 2021.nr.1
Bátar að 21 Bt í feb.nr.5

Listi númer 5. núna eru fimm bátar komnir yfir 100 tonnin . Jón Ásbjörnsson RE 25,8 tonní 3 og kominn á toppinn,. Arney HU 14,9 tonní 2. Dóri GK 11,1 tonní 2. Sævík gK 18,6 tonní 3. Háey II ÞH 14,9 tonní 2. Dögg SU 23 tonní 3. Rán SH 12,9 tonní 2. Beta GK 8,7 tonní 1. Steinunn BA 13,3 tonní 2. Sæli ...
Botnvarpa í feb.nr.3

Listi númer 3. Drangey SK með 330 tonní 2 og er kominn yfir 600 tonnin og á toppinn,. Málmey SK 220 tonní 2. Viðey RE 199 tonní 1. Kaldbakur EA 189 toinní 1. Þórunn Sveinsdóttir VE 188 tonní 2. Gullver NS 153 tonní 2. Skinney SF 220 tonní 3. Steinunn SF 151 tonn í 2. Breki VE 221 tonní 2. Ljósafell ...
Netabátar í feb.nr.4

Listi númer 4. Þetta liggur eiginlega baraljóst fyrir. Bárður SH með 114 tonní 4 og er kominn yfir 400 tonnin. . Þetta verður kanski eins og í fyrra þar sem Bárður SH varð langaflahæstur. Ólafur Bjarnason SH 87 tonní 4. Grímsnes GK 47 tonní 3. Sigurður Ólafsson SF 70 tonní 3. Þórsnes SH 82 tonn í ...
"Loðnubáturinn" Kristján HF
Bátar að 21 bt í feb.nr.4

Listi númer 4. Mjög góð veiði og mikið um að vera. Arney HU og Dóri GK báðir með sama afla á þennan lista og báðir komnir yfir 100 tonnin, sem og MArgrét GK líka . sem skríður á toppinn. ARney HU var með 45,9 tonní 5 róðrum . Dóri GK 45,9 tonn í 5 róðrum . Jón Ásbjörnsson RE 49,8 tonn í 4. MArgrét ...
Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.4

Listi númer 4. 'Mjög góð veiði hjá báutnum . Indriði KRistins BA með 25 tonní einni löndun . Hafrafell SU 29 tonní 3 enn hann er kominn suður. Einar Guðnason ÍS 23 tonni´2. Sandfell SU 33 tonní 3 en hanner líka kominn suður. Kristinn HU 25,5 tonni´2. Óli á Stað GK 27 tonní 2 og þar af 19,6 tonní 1. ...
Valdimar H í Noregi afli og aflaverðmæti 2020
Risatúr hjá Ilivileq
Rav með haugrifna nót, stórt verkefni að laga hana

Rav Mynd Lodin Johannes. FYRSTA NÓTAVIÐGERÐIN Á NÝJU VEIÐARFÆRAVERKSTÆÐI HAMPIÐJUNNAR Í NESKAUPSTAÐ. Norska loðnuskipið Rav kom til Norðfjarðar mánudagsmorguninn í síðustu viku með illa rifna loðnunót. Nótin ókláraðist við útköstun úr nótakassanum og rifnaði það mikið að heilu bálkarnir hufu burt ...
Bátar yfir 21 bt í feb.nr.3

Listi númer 3. Ansi góð veiði hjá bátunum og nokkuð mikið um að vera á þessum lista. Patrekur BA með 75 tonní 2 róðrum og heldur toppsætinu . Fríða Dagmar ÍS 67 tonní 6. Indriði Kristins BA 92 tonní 5 rórðum . Jónína Brynja ÍS 66 tonní 6. Einar Guðnason ÍS 67 tonn í 5. Hafrafell SU 62 tonní 5 enn ...
Línubátar í feb.nr.3
Netabátar í feb.nr.3

Listi númer 3. Mjög góð netaveiði hjá bátunum og núna er einn báturi kominn frammúr Kristrúnu RE. Bárður SH var með 103 tonní 5 róðrum . Saxhamar SH 113 tonn í 5. Erling KE 37 tonní 3. Brynjólfur VE 57 tonní einni löjndun . Magnús SH 85 tonní 5. Kap II VE 24 tonní 1. Grímsnes GK 34 tonní 4. Maron gK ...
Bátar að 13 bt í feb.nr.2

Listi númer 2. Þrír bátar komnir yfir 10 tonna afla. Signý HU með 22 tonn í aðeins 3 róðrum og beint á toppinn. Petra ÓF 6,8 tonní 2. Hjördís HU 16,3 tonní 4. Toni NS 5,3 tonní 2. Siggi Bjartar ÍS 4,7 tonní 3. Guðrún PEtrína GK 3,6 tonní 1. Júlía SI 5,1 tonní 2. Eva Björt ÍS 5,2 tonní 2. Júlía SI ...