Humarbátar árið 2020, nr.8. Lokalistinn

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn árið 2020. hörmungar humarvertíð.  . einn allra minnsta veiði á íslandi frá því að veiðar svo til hófust á humrinum .  . Þarf að fara aftur til ársins 1956 til þess að finna minni veiði á humarinum. núna í ár veiddust alls 181 tonn af humri og árið 1956 var veiðin á humri ...

Ýmislegt árið 2020 nr.10

Generic image

Listi númer 10. Lokalisti ársins 2020. það var ekki spurt um þennan lista í könnunni um aflahæstu bátanna árið 2020. enn svona lítur hann allavega út. Sæbjúguveiði var mjög lítið miðað við árið 2019 en þá fór aflahæsti báturinn í tæp 1000 tonn. Núna árið 2020 var Sæfari ÁR aflahæstur með 280 tonn af ...

Bátar að 8 Bt í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð margir báta sem byrja á þessum fyrsta lista ársins yfir stærsta flokk báta á landinu.  bátar að 8 bt. ansi margir á handfærum og Hjörtur Stapi ÍS byrjar ansi vel á færunum .  2,4 tonn í 2 róðrum . Bragi Magg HU byrjar efstur með um 3 tonn á línu í einni löndun . Bragi MAgg HU ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. þessi listi byrjar ágætlega.   veðurfarið svona þokkalegt . Emil NS byrjar vel, komist í flesta róðranna eða 3 og byrjar aflahæstur. Kári SH byrjar með stærsta róðurinn enn þar á eftir koma Addi Afi GK og Guðrún Petrína GK. Emil NS Mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 21 bt í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum þennan lista fyrir janúar,. og já eins og sást í desember listanum þá er Sævík GK kominn á þennan lista. Nýja Hópsnes GK mun líka fara á þennan lista, enn sá bátur mun róa með bala. Dögg SU byrjar efstur og ekki nóg með það heldur byrjar hann efstur allra bátanna líka þá sem eru ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Vigur SF byrjar á toppnum en hann var líka fyrsti báturinn á þessum lista til þess að fara á sjóinn. Reyndar er nú ekki mikill munur á milli hans og Fríðu Dagmar ÍS . það munar 109 kílóum á milli þessara tveggja báta. Vigur SF mynd Þór Jónsson.

Dragnót í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. fáir bátar á þessum fyrsta lista ársins 2021. og aðeins 3 hafnir.  Bolungarvík, Sandgerði og Drangsnes, en þar er Grímsey ST. Grímsey ST mynd Jón Halldórsson.

Netabátar í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Vertíðin árið 2021 er hafinn og eins og sést þá eru 3 bátar frá Snæfellsnesi komnir á netin sem voru á dragnót í haust 2020. Vertíðin byrjar rólega, enda var leiðinda veður í byrjun janúars. Ólafur Bjarnason SH byrjar allavega efstur á fyrsta lista ársins 2021. Ólafur Bjarnason SH ...

Aflahæsti bátur ársins 2020 er?

Generic image

Jæja þá eru allar aflatölur komnar í hús fyrir árið 2020,. og það þýðir að ég get farið að birta lista yfir flokkanna sem við skoðum um hver er aflahæstur í þessum og þessum flokki. Enn flokkarnir eru eftirfarandi. Dragnót. Netabátar með grálúðu. Netabátar án grálúðu . bátar að 8 BT. bátar að 13 BT. ...

Bátar að 21 bt í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn fyrir des 2020,. og það eru tveir nýjir bátar á listanum . Sævík GK kemur á þennan lista enn hún færist af listanum bátar yfir 21 BT og yfir á þennan lista. og Fanney EA er kominn á veiðar, en það er gamli Tryggvi Eðvarðs SH. Ansi góð veiði var á milli hátiða. MArgrét GK ...

Bátar að 13 bt í des.nr.4

Generic image

Lokalistinn. ansi góð veiði var hjá bátunum á milli jóla og nýárs og sérstaklega hjá þeim bátum sem réru frá Sandgerði. Guðrún Petrína GK var með 16 tonn í aðeins 2 rórðum . Addi Afi gK 11,4 tonní 2. Nýi Víkingur NS 7,6 tonn í 2. Signý HU 5,4 tonní 1. Hjördís HU 4,4 tonní 1. Nýi víkingur NS mynd ...

Bátar að 8 bt í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. það voru nokkrir bátar sem fóru á sjóinn á milli hátiðia og veiði þeirra var nú nokkuð góð. Auður HU endaði aflahæstur í des og var með 1,8 tonní 1. Birta SH 5,3 tonní 2 róðrum og var ekki nema 29 kílóum á eftir Auði HU. Kristborg SH 1,5 tonni´1. Ásþór RE 1,8 tonní 1. ...

Akranes 17 bátar, yfir 2300 landanir

Generic image

Akranes var á sínum tíma einn af stóru útgerðarbæjunum á Íslandi. Á árunum frá 1960 og fram að Aldamótunum 2000 þá voru gerðir út frá Akranesi margir stórir bátar. og líka ansi margir togarar.  eins og t.d Skipaskagi AK.  Haraldur Böðvarsson AK.  Sturlaugur H Böðvarsson AK. Krossvík AK,  Höfðavík ...

Línubátar í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ekki miklar breytingar miðað við lista númer 4.,. enn tveir bátar komu með afla á þennan lista. Sighvatur GK 89 tonn. og Páll Jónsson GK 65 tonn í 1. ekki nema 4 tonna munur á efstu tveimur bátunum . Fjölnir GK mynd Vigfús Markússon .

Dragnót í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Það var frekar rólegt á þessum lista á milli hátíða.  fáir bátar á veiðum og veiði þeirra svona la la. Sigurfari GK var aflahæstur á þennan lista með 14,4 tonn í 3 róðrum . Hafrún HU 3,6 yonn í 1. Guðmundur Jensson SH 10,7 tonní 3. Bárður SH 14,3 tonn í 3. Gunnar ...

Netabátar í des.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn.,. Bárður SH með 56,9 tonn í 6 rórðum og þar af 17,7 tonn í einni ,  þetta er gamli bárður SH. Maron GK 6,8 tonní 2. Sunna Líf GK 6,7 yonní 2. Guðrún GK 7,3 tonní 3. Halldór Afi GK 6,3 tonní 2. Ísak AK 2,3 tonní 1. Bárður SH mynd Pétur Þór Lárusson.

Botnvarpa í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Svona endaði svo síðsti mánuðurinn árið 2020. það voru nokkrir togarar sem voru á veiðum á milli hátiða. Björgúlfur EA kom með 77 tonní 1. Kaldbakur EA 88 tonní 1. Björg EA 88 tonní 1. Akurey AK 87 tonni´1. Sirrý ÍS 131 tonn í 2. Stefnir ÍS 108 tonní 2. Gullver NS 58 ...

Uppsjávarveiði í Noregi. 1.6 milljón tonn árið 2020.

Generic image

1684.  / 5000. Translation results. Gleðilegt nýtt ár 2021 jahú hehehhehe nú þegar árið 2020 er búið, þá getum við skoðað uppsjávarveiðarnar við Ísland, Noreg og Færeyjar. Byrjum með Noregi sem er það stærsta fiskveiðiþjóð í Evrópu. Árið 2020 var gott fyrir uppsjávarveiðarnar og heildarafli ...

Aflahæstu togarar árið 2020, Veiddur eða landaður afli?

Generic image

núna er komið í lok ársins 2020. pg í byrjun ársins 2020 þá var birt frétt um hvaða togari var aflahæstur árið 2019. Og það má sjá þann lista hérna. En þær tölur sem birtust í þeim lista yfir aflahæstu togaranna árið 2019 miðustu við Landaðan afla. aftur á móti þá voru nokkrir togarar sem voru á ...

Nýr bátur til Grindavíkur

Generic image

Stakkavík ehf í Grindavík hefur í gegnum tíðina verið með mjög marga báta á sínum snærum, . og eiga nóg af bátum í dag þó þeir séu ekki allir gerðir út,. núna hefur Stakkavík ehf bætt við einum báti í sinn flota og það er nú bara ansi stór og mikill bátur,.  Katrín SH. fyrirtækið keypti bátinn ...

Risamánuður hjá Kristinn HU í desember.

Generic image

Þá er síðasti dagurinn á árinu 2020 runninn upp. og þessi mánuður desember hefur byrjaði nú frekar illa því miklar og langvarandi brælur gerðu sjómönnum lífið leitt. og var um tíma mjög stífar og miklar norðanáttirþ. Áhöfnin á Kristinn HU lét þessi ógnarveður ekki stoppa sig því þeir réru frá ...

Nýi Víkingur NS í mokveiði með aðeins 13 bala

Generic image

Það var ekki bara Dóri á Guðrúnu Petrínu GK sem enduðu árið 2020 vel. því að Axel skipstjóri á Nýja Víkingi NS sem er mun minni bátur enn Guðrún Petrína GK . fór út  með aðeins 13 bala.   en þrátt fyrir að hafa ekki farið með fleiri bala. þá var mokveiði hjá honum líka því að báturinn kom í land með ...

Mokveiði hjá Guðrúnu Petrínu GK í lok árs 2020.

Generic image

jæja þá er má segja árið 2020 að verða búið og það voru þónokkrir bátar sem fóru á sjóinn þessa fáu daga. sem hægt að róa á milli hátíðanna. í Sandgerði fóru ansi margir bátar á sjóinn og það var feikilega góð veiði utan við Sandgerði og inn í Faxaflóa þar sem að bátarnir fóru nokkrir. Dóri ...

Bátar að 21 bt í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. svona leit þetta út fyrir jólafrí.  ansi margir bátar á þessum lista eru að róa á milli hátiðanna og þær tölur. koma inn á næsta lista. Margrét GK va rmeð 37,3 tonní 6 rórðum . Dögg SU 39,6 tonní 6 róðrum . Daðey GK 32 tonní 7. Sunnutindur SU 27,4 tonní 3. Dóri GK 25 tonní 5. Otur ii ...

Bátar að 13 Bt í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Núna milli jóla og nýárs þá eru nokkrir bátar á veiðum enn aflatölur um þá báta er ekki komið þegar þessi list er gerður. þetta eru því tölur frá því síðustu landanir fyrir jólin, . Addi Afi GK var með 1,8 tonn sem landað var á Akranesi. Signý HU 4,3 tonní 1. Sæfugl ST 3,4 tonní 1. ...

Bátar að 8 bt í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mjög líitð  um að vera því jólin komu þarna inní , enn bátarnir voru á sjó fyrir jólin . og eins og sést þá eru 3 bátar komnir yfir 10 tonna afla. Auður HU með 6,5 tonní 3. Eyrarröst ÍS 2,5 tonní 1. Birta SH 3,6 tonní 2. Kristborg SH 2,4 tonní 1. Straumnes ÍS 3,2 tonní 1. Sindri BA ...

Hvað verður um Kirkellu H 7?

Generic image

Í gegnum tíðina þá hefur Hull í Bretlandi verið má segja einn aðal útgerðar staðurinn á Bretlandi þar sem að . togarar hafa verið gerðir út.  saga togaraúrgerðar í Hull nær vel 100 ár aftur í tímann, og margir togarar þaðan . voru meðal annars við veiðar á Íslandsmiðum og tóku meðal annars þátt í ...

16 manns saknað eftir að Onega sökk

Generic image

Það hefur verið þónokkur fjöldi skipa á veiðum í Barnetshafinu og eitt af þeim skipum sem hafa verið þar að veiðum . er rússneski báturinn Onega.  Onega fór frá Kirkenesi í Noregi þann 14 desember á sjóinn og var við veiðar skammt frá Novaya Zemlya. í Arkhangelsk.  Veður þarna var orðið mjög vont og ...

Ólafsvík er númer 2.

Generic image

Það hefur ansi oft komið fram hérna í pistlum um aflatölur aftur í tímann. að stærsta löndunarhöfn íslands um mörg ár eða áratugi var Sandgerði.  Þar voru langflestar landanir ár eftir ár. en hvaða höfn var næst stærsta löndunarhöfn landsins,. Ólafsvík númer 2. Jú það var Ólafsvík.  . Ætla að líta ...

Frystitogarar í Færeyjum

Generic image

Í Færeyrjum eru ekki margir frystitogarar. þeir eru aðeins 4 og af þeim þá voru 3 þeirra í fullri útgerð allt árið. Sjúrðarberg landaði 874,4 tonnum af fiski. En það má geta þess að þessi togari fékk þetta nafn í ágúst árið 2020, en hann hét áður. Dorado, þar áður Polonus og þar á undan Akraberg.  ...

Botnvarpa í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. SVona er staðan hjá togskipunum þegar að flotinn fór í jólafrí. þetta gæti breyst því líklegt er að einhverjir togarar fari á sjó á milli hátíða. bjö-rgúlfur EA  með 134 tonní 1. Kaldbakur EA 133 tonní 1. Akurey AK 102 tonní 1. Björgvin EA 137 tonní 1. Breki VE 124 tonní 1. Ljósafell ...

Línubátar í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Svona endaði þessi listi þegar að bátarnir fóru í jólafrí.  spurning hvort að þetta eigi eitthvað eftir að breytast. hvort einhver fari á sjó á milli hátíðanna. Fjölnir GK með 54 tonní 1 og efstur . Örvar SH með 49 tonní 1 og hann ásamt fjölni GK þeir einu sem yfir 300 tonnin hafa ...

Dragnót í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. mjög lítið um að vera á þessum síðasta lista fyrir jólastoppið. fáir bátar voru á sjó.  Finnbjörn ÍS var með 1,2 tonní 1. Sigurfari GK 2,9 tonní 1. Siggi Bjarna GK 4,1 tonní 1. Þorlákur ÍS 9,2 tonní 2. Benni Sæm GK 3,5 tonní 1. Esjar SH 2,8 tonní 1. ÉG vil svo minna alla á að fara ...

Netabátar í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. SVona var staðan þegar að bátarnir fóru í jólastoppip. Kristrún RE með 184 tonn í 1 og langaflahæstur. Grímsnes GK með 21 tonní 1 og sem fyrr aflahæstur netabátanna sem ekki eru á grálúðunetum . Erling KE 8,2 tonní 2. Langanes GK 21,5 tonní 1. Maron GK 6 tonní 2. Bárður SH 3,8 tonní ...

Aflahæstu bátar/Togarar árið 2020!

Generic image

Jæja þá styttist í að þetta blessaða árið 2020 sé að verða búið. og þá fer ég að reikna saman aflahæstu báta og togara árið 2020 og birta það eftir áramótin hérna á Aflafrettir.is. Undanfarin ár, þá hef ég búið til könnunn um  hvaða bátur eða togari verður aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig fyrir ...

Jólakveðja frá Aflafrettir.is

Generic image

Aflafrettir óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla og með þökk fyrir árið 2020 . covid árið 2020 sem hefur svo heldur betur haft áhrif á ansi marga. Takk fyrir stuðninginn á árinu og takk fyrir öll hundruð skilaboða sem ég hef fengið frá ykkur,. Eigið gleðilega hátið hlakka til að heyra í ...

Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.14

Generic image

Listi númer 14. Núna eru flest skipin í Færeyjum að fiska kolmuna og reyndar kominn í jólafrí. enn 2 skip eru núna kominn yfir 50.000 tonna afla á árinu 2020. Finnur Fríði var með 4755 tonní 2. Fagraberg 2060 tonn  í 1. Arctic Voyager 6997 tonn í 3. Högaberg 2916 tonn í 2. Júpiter 5074 tonn i 2. ...

Línubátar í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ansi margir bátanna komnir í jólafrí, og spurning hvort að þessi listi eigi eitthvað eftir að breytast meira. þegar líður á desember. Fjölnir GK með 107 tonní 1. Sighvatur GK 116 tonní 1. ÖRvar SH 87 tonní 1. Tjaldur SH 56 tonní 1. Valdimar GK 86 tonní 1. Valdimar GK mynd Vigfús ...

Bátar yfir 21 BT í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Kristinn HU heldur áfram að moka upp fiskinum og var með 46 tonn í 4 rórðum og er kominn yfir 200 tonna afla. Hamar SH 25,9 tonní 1. Hafrafell SU 37 tonn í 4. Sandfell SU 52 tonn í 4. Patrekur BA 32 tonní 1. Kristján HF 24 tonní 3. Gísli Súrsson GK 33 tonní 5. Sævík GK 28,8 tonní 5. ...

Bátar að 21 Bt í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Bölvuð leiðinda tíð og nokkrir bátanna frá Sandgerði fóru til Grindavíkur og réru þaðan og lentu í svona ágætri . veiði, ekki  neinu moki. MArgrét GK var einn af þeim bátum og var með 21,6 tonn í 3 róðrum.  af því þá voru 12,6 tonn lönduð í Sandgerði. í einni löndun. Dögg SU 25,9 ...