Nýr humarbátur til Bretlands

Generic image

Ekki oft sem að afhendur er bátur sem er að mestu við veiðar á humri,. enn Trefjar afhentu einn í September bát sem fór til Englands,. Aflafrettir náðu sambandi við eigandann af bátnum hann Ben Woolford og var hann ansi ánægður með nýja bátinn. Báturinn kom með skipi Eimskips til Englands í ...

Egill BA 468 í mokveiði á dragnót 1993.

Generic image

Alltaf gaman að skoða aflatölur aftur í tímann, og eins og ég hef skrifað áður þá hefur Patreksfjörður alltaf verið ansi stór . mikill útgerðarbær.   Einn af þeim bátum sem réru þaðan í ansi mörg ár voru nokkrir bátar sem báru nafnið. Egill BA 468.  Þeir voru í það minnsta tveir bátarnir.  Fyrst ...

Nýr bátur til Sandgerðis.

Generic image

Það er búið að vera mikið líf í Sandgerði núna í haust. þó svo að síðastu daganna þá hefur að mestu bátarnir farið útaf Grindavík enda búinn að vera leiðinda norðanátt og þá er erfitt fyrir bátanna  . að vera á veiðum utan við Sandgerði,. Nýr bátur kom til Sandgerðis núna um miðjan Desember og er ...

Gnúpur GK seldur til Rússlands

Generic image

AFlaskipið sem er með númerið 1579 hefur nú lokið vinnu sinni við íslandsmið. og núna hefur þetta fengsæla skip verið selt til Rússlands. einn liður í því er að núna er verið að sigla togaranum til Hafnarfjarðar þar sem það verður tekið í slipp. og breytt samkvæmt reglugerðum í Rússlandi og verður ...

Aflabáturinn Geir ÞH 150

Generic image

Ef litið er yfir bátasöguna við Norðausturlandið þá hafa í gegnum tíðina . ansi margir bátar verið gerðir út þaðan, en í dag þá eru fáir stórir bátar eftir og í raun aðeins einn bátur,. Geir ÞH 150.  Núverandi Geir ÞH 150 er smíðaður í Hafnarfirði árið 2000, þar á undan voru nokkrir bátar sem hétu ...

Dragnót í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Frekar lítið um að vera núna. enn þó áægætis kropp  hjá þeim bátum sem fóru á sjóinn. Fróði ÍI ÁR 30 tonní 1. Saxhamar SH 12,8 tonní 2. Sigurfari gK 11 tonní 3. Siggi Bjarna GK 11,7 tonní 4. Benni Sæm GK 4,8 tonní 1. SVo er það þetta ef menn hafa áhuga á. Saxhamar SH mynd Vignir ...

Netabátar í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Erling KE með 13,9 tonní 3. Maron gK 1,9 tonní 1. Sunna Líf GK 8,5 tonní 3. Guðrún GK 5 tonní 3. Halldór Afi gK 4,5 tonní 3. Allir þessir bátar voru að landa í Sandgerði. ÍSak AK 1,5 tonní 1. Ætla svo að minna á þetta.  fyrir þá sem hafa áhuga á. Sunna Líf GK mynd Gísli reynisson .

Botanvarpa í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. 3 togarar komnir yfir 500 tonna afla. Björgúlfur EA með 158 tonní 1. Björg EA 135 tonní 1. Viðey RE 129 tonní 1. Kaldbakur EA 120 tonní 1. DRangey SK 267 tonní 2. Björgvin EA 151 tonní 1. Þórunn SVeinsdóttir VE 182 tonní 2. Ljósafell SU 100 tonní 1. Harðbakur EA 117 tonní 2. Berglín ...

nr.1579, Guðbjörg ÍS og Gnúpur GK

Generic image

Held að það sé alveg óhætt að segja að togarnir sem hétu Guðbjörg ÍS hafi verið togarar sem allir . vissu hverjir voru.  sérstaklega skipið með skipaskrárnúmerið 1579.  En sú Guðbjörg ÍS var feikilegt aflaskip. og togarinn var síðan seldur til Grindavíkur og fékk þar nafnið Gnúpur GK . Núna í haust ...

Bátar yfir 21 BT í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Alveg Rosalegir yfirburðir hjá Kristinn HU sem er eini balabáturinn á þessum lista. var með 56,1 tonní 5 og er lang aflahæstur, kominn yfir 170 tonn. Hamar SH með 49 tonní 1,. Patrekur BA 33,6 tonní 1. Hafrafell SU 33,7 tonní 2. Kristján HF 25 tonní 2. Hafdís SK 35 tonní 3. Indriði ...

Bátar að 21 Bt í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ansi góð veiði hjá bátunum og tveir bátar komnir yfir 60 tonna afla,. Háey II ÞH sem er eini báturinn á Norðaustur svæðinu ásamt Litlanes ÞH , var með 28,2 tonn í 5 og komin á toppinn. Margrét GK 38,5 tonní 4 og þar af 15,2 tonní 1, enn báturinn landar í Sandgerði . Litlanes ÞH 29,4 ...

Sprengja í trollið hjá Pálínu Þórunni GK

Generic image

Það er búið að vera mikið líf í Sandgerði núna í haust og veiði bátanna þar hefur verið mjög góð. nú eru svo til flest allir línubátarnir komnir suður og hafa þeir að mestu verið veið veiðar utan við Sandgerði. Einhverjir togbátar  hafa líka verið á veiðum utan við Sandgerði.  T.d Sturla GK.  Vörður ...

Netabátar í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Grímsnes GK að fiska vel sem fyrr á ufsanum og va rmeð 51 tonní í 2 og þ araf 37,5 tonní 1. Erling KE kominn til Sandgerði og va rmeð 22 tonní 2. Langanes GK 42 tonní 2 og þar af 35 tonní 1. Maron GK 6,3 tonní 3. Sunna Líf GK 3 tonní 2. Guðrún GK 5,3 tonní 3. Guðrún GK mynd Gísli ...

Línubátar í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Línubátarnir farnir að færa sig suður, og Tjaldur SH og Örvar SH komnir í sína heimahöfn,. Sömuleiðis nokkrir bátar frá Grindavík.  t.d Páll Jónsson GK.  Hrafn GK og Valdimar GK. Hörður Björnsson ÞH heldur sig í sinni heimahöfn og Núpur BA. Hörður Björnsson ÞH mynd Heimir Hoffritz.

Því miður, Samherji á Björg EA

Generic image

Líklegast eru allir sem lesa Aflafrettir tengdir sjónum og sjómennsku á marga vegu. þá hafa örugglega allir upplifað það að vera á báti eða togara og lenda í ansi góðri veiði. jafnvel mokveiði og ná að fylla öll kör, kassa eða þá bara lestina sjálfa og jafnvel á dekki líka. koma með smekkfullan bát ...

Gillnet boat over 20 m, in Norway.nr.1

Generic image

List number 1. some days ago there was a new about to change the gillnet boats in Norway. in stead of 2 lists to have it 3 lists. Here you can read the news. Here on aflafrettir.com we have publish gillnet list for the boats up to 14 meters long,  . and the list for gillnet boats from 14 to 20 ...

Risalöndun hjá Björg EA.

Generic image

Ekki beint hægt að segja að desember mánuður hafi byrjað neitt sérstaklega vel. því snarvitlaust veður var í byrjun desember og t.d tók Samherji þá ákvörðun um að sigla. öllum togarflotanum sínum í höfn og láta togaranna bíða í landi á meðan að mesta óveðrið gekk yfir. Togarnir fóru síðan að tínast ...

Botnvarpa í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Akurey AK með 285 tonn í 2 löndunum og með því kominn a´toppinn. björg EA 250 tonní einni löndun sem er nú með stærstu löndunum  hjá togarnum . Viðey RE 220 tonní 1. Kaldbakur eA 217 tonní 1. Björgúlfur EA 233 tonnn í 1. Bergey VE er hæstur 29 metra bátanna. og Bergur VE er kominn á ...

VÁ.. Haffari ÍS í mokveiði á rækju

Generic image

VÁ. Já ég er búinn að vera að vinna í að safna saman aflatölum núna í um 30 ár og það kemur. ansi oft fyrir að ég sé svo svakalega stórar aflatölur að ég segi bara eitt stórt VÁ. og það sem ég ætla að sýna ykkur er bara eitt risastórt VÁ. Rækjuveiði á árunum 1990 og fram til aldamótanna var ...

Dragnót í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög góð veiði hjá bátunm fyrir norðan og elstu bátarnir heledur betur að fiska vel. Hafrún HU  með 27,3 tonn í aðeins 2 róðrum og þar af 18,7 tonní eini l öndun . og Onni HU með 46 tonn í aðeins 3 rórðum og mest 15 tonn í einni löndun. Onni HU kominn upp í 4 sætið. Hafborg EA heldur ...

Netabátar í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Veiðin ansi góð hjá bátunum ,. ansi margir komnir á netin frá Sandgerði og veiðin hjá þeim er góð. Maron GK með 24,5 tonní 4. Sunna Líf GK 16,1 tonní 4. Guðrún GK 10,5 tonní 5. Erling KE,  Langanes GK,  Grímsnes GK, og auðvitað Björn EA allir ennþá á ufsanum , . Maron GK mynd Gísli ...

Bátar yfir 21 bt í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Svakalegir yfirburðir hjá Kristinn HU.  var með 55,7  tonní 6 róðrum og er stunginn af á listanum. Fríða Dagmar ÍS 29,2 tonní 2. Patrekur BA 35 tonni´1. Hafrafell SU 41 tonní 3. Vigur SF 27 tonní 2. Óli á Stað gK 22 tonn í 3. Sævík GK 30 tonn í 4. Gullhólmi SH rekur svo lestina. ...

um 2000 km leið á 11 metra báti

Generic image

við þekkjum öll hérna á Íslandi þegar að sjómenn á bátum frá Suðurnesjunum og Snæfellsnesi fara á flakk, þá fara. þeir með báta sína á austurlandið eða þá Norðurlandið. landleiðin t.d frá Grindavík og t.d austur á Djúpavog er um 578 km og það tekur um 40 klukkutíma að sigla þessa leið . plús mínus ...

Línubátar í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Frekar óvæntur fyrsti listinn. því núna höfum við ekki Vísis bát sem er á toppnum ,. nei það er Örvar SH sem er á toppnum og hann byrjar vel  187 tonní 2 og þar af 100 tonn í einni löndun ,. Örvar SH mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 21 bt í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög góð veiði hjá bátunum . Dögg SU með 26,3 tonní 3. Sunnutindur SU 17,5 tonní 2. Öðlingur SU 13,6 tonní 2. Sæli BA 29,5 tonní 3. Björn EA heldur áfram að fiska vel á netunum og va rmeð 28 tonní 3 og þar af 12,3 tonn í 1. Daðey GK 21,4 tonní 3 í Sandgerði. Lilja SH 24,7 tonní 3. ...

Bátar að 13 bt í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. þrír bátar komnir yfir 10 tonnin, Addi Afi GK var með aðeins 2,5 tonn í 1. Signý HU 11 tonní 2. Toni NS 7 tonní 3. Guðrún Petrína GK 5 tonní 1. Sæfugl ST 5,9 tonní 2. Sæfaxi NS 3,2 tonní 1. Siggi Bjartar ÍS 1,9 tonní 1. Blíðfari ÓF 1,9 tonní 2 á  netum . Toni NS mynd Freyr antons.

Bátar að 8 bt í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Eyrarröst ÍS með 4,6 tonní 1 og heldur topp sætinu og er jafnframt kominn yfir 10 tonna afla. Auður HU 2,8 tonní 1. Birta SH 5,5 tonní 2. Kristborg SH 3,3 tonní 1. Óli Óla EA 1,6 tonní 2 á færum . Ásdís ÓF 758 kíló í 1 á færum . Birta SH Mynd Magnús Jónsson.

Fullfermi hjá Straumnesi ÍS.

Generic image

það er búið að vera ansi góð línuveiði hjá bátunum sem hafa verið að róa frá Suðureyri. núna í haust.  þar hafa t.d verið Arney HU,  Von ÍS, Eva Björt ÍS, Eyrarröst ÍS og Straumnes ÍS. Straumnes ÍS er minnsti báturinn sem rær þaðan á línu og er einn af minnstu bátunum á landinu sem er að róa á línu ...

Mokveiði hjá Hrönn EA 258

Generic image

Er að vinna í árinu 1993, og þótt það hafi nú verið ansi gott ár gagnvart fiskveiðum . þá þýddi það líka endalok fyrir ansi marga báta.  t.d Hilmir SU sem skrifað hefur verið um hérna á Aflafrettir.is. einn af þeim bátum sem endaði sinn fiskveiðiferil á Íslandi var reyndar ekki stór bátur. hann hét ...

yfir 800 tonn af spærling

Generic image

Þá er  nýjasti uppsjávarlistinn kominn á aflafrettir. hægt er að skoða hann hérna. Sá afli sem sést á þeim lista er. Makríll, Síld og Kolmuni. enn bátarnir veiða líka meðafla sem ekki kemur fram . og núna í ár og sérstaklega í haust þá hefur ein fisktegund verið ansi mikið veitt af. og er það ...

Uppsjávarskip árið 2020.nr.17

Generic image

Listi númer 17. Núna eru 2 skip kominn yfir 40 þúsund tonna afla. Börkur NK var með 2009 tonn af kolmuna í 2 og þar af voru 125 tonn lönduð í Færeyjum. Beitir NK 2888 tonn í 2 af síld og kolmuna. Venus NS 2678 tonn í 2 af kolmuna. Víkingur AK 1751 tonn í 1 af kolmuna. Bjarni Ólafsson AK 1154 tonn í ...

Gamli Kópur GK kominn yfir 2000 tonna afla í Noregi.

Generic image

Bátutrinn sem var með skipaskárnúmerið 1063 á Íslandi. er flestum ansi vel kunnur.   Þessi bátur var smíðaður árið 1968 í Noregi og  hét fyrsti Tálnfirðingur BA. var með því nafni til ársins 1980 þegar að hann var seldur og fékk nafnið Jóhann Gíslason ÁR 41.  reyndar var báturinn. aðeins með því ...

Bátar yfir 21 Bt í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Hörku byrjun hjá Kristinn HU 60 tonní 4 róðrum landað á Arnarstapa og Í Ólafsvík. Hann ásamt Bolungarvíkurbátunum eru þeir einu sem hafa farið í 4 róðra  hver bátur. KRistinn HU mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 21 Bt í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Ræsum des. mjög erfitt tíðarfar í byrjun enn loksins þegar það lagaðist þá hefur veiðin lagast. rétt er að benda á að allir neðstu bátarnir sem eru skráðir í SAndgerði að þetta er bara hluti afla . Arney HU byrjar hæstur en þessi bátur hefur átt ansi gott ár núna árið 2020. Arney HU ...

bátar að 13 bt í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. frekar fáir bátar komnir á veiðar enda hefur veður ekki beint verið neitt spes framan af. enn Addi Afi GK byrjar enn og aftur á toppnum , enn hann er búinn að sitja fastur þarna síðan í október. Guðrún Petrína GK byrjar vel í Sandgerði. Magnús Jón ÓF er á netum og Hafbjörg ST. Magnús ...

Bátar að 8 bt í des.nr.1

Generic image

List númer 1,. Sömu bátar byrjar á topp 2 og enduðu á topp 2 í nóvember,. Eyrarröst ÍS og Auður HU.  auður HU byrjar reyndar ansi vel með 4,8 tonna löndun . Ásdís ÓF byrjar hæstur handfærabátanna. Ásdís ÓF mynd Vigfús Markússon.

"nýr" bátur til Sandgerðis.

Generic image

í gegnum tíðina og það má horfa ansi mörg ár aftur í tímann þá hafa ótrúlega margir bátar verið með skráningu sína í Sandgerði. og núna hefur " nýr" bátur bæst í hóp báta skráða í Sandgerði . þessi skráning á bátnum er reyndar nokkuð merkileg. því að þessi bátur réri frá Sandgerði í hátt í 30 ár og ...

Netabátar í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Ekki margir netabátar sem byrja á þessum fyrsta lista. Kristrún RE byrjar á toppnum eftir ansi stóra löndun eftir veiðar á grálúðu í nóvember, enn báturinn landaði . snemma í desember.  . Sæþór EA í nokkuð góðri veiði og Björn EA heldur áfram að fiska vel á ufsanum . Sæþór EA mynd ...

Dragnót í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Frekar rólegt á þessum fyrsta lista. flestir bátanna aðeins komist í einn róðru,. nema Finnbjörn ÍS sem hefur náð að komast í 3 róðra. Hafborg EA byrjar langaflahæstur  með 51 tonní 2 róðrum . Skal reyndar tekið fram að hjá þeim bátum þar sem að aflinn er undir 1 tonni, þá er þetta ...

Botnvarpa í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum des.  leiðinda tíð var í byrjun des og það hafði mikil áhrif á þennan flota. enn engu að síður þá eru samt 2 togarar sem byrja með yfir 200 tonna löndun ,. Málmey SK byrjar á toppnum með 219 tonna löndun. Bergey VE byrjar hæstur 29 metra bátanna,. Málmey SK mynd Hjalti ...