Aflahæstu netabátar án grálúðu árið 2020

Generic image

Þá eru það netabátarnir sem voru ekki á grálúðuveiðum,. enn á þessum lista voru aðeins 3 bátar sem fóru á grálúðuveiðar. Erling KE,  Kap II VE og Þórsnes SHJ. Reyndar þá landaði Björn EA smá af grálúðu og er sá afli inni í þessum tölum. Árið 2020 var ansi skrýtið sérstaklega fyrir útgerðina hjá ...

FISK Seafood kaupir "Trillu"

Generic image

á föstudaginn síðasta var ég á leið til Ísafjarðar þegar að ég fékk skilaboð. skilaboðin voru frá .....  . um að Fisk seafood væri kominn í Trillugeirann.  ég spurði Nú? og ... svaraði.  þeir ætla að gera út Trillu. þar sem ég var að keyra þá get ég ekkert skoðað þetta nánar, enn hugsaði,  hmm eitt ...

Netabátar í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Magús SH með 53,4 tonn í 4 og komin á toppinn,. Nokkrir bátar eru komnir á netin t.d Saxhamar SH , Kap II VE og Friðrik Sigurðsson ÁR . Bárður SH 42,2 tonní 4. Ólafur Bjarnason SH 39,4 tonní 4. Langanes GK 28,5 tonn í 2 af ufsa. Grímsnes GK 27,1 tonn í 2 af ufsa. Sæþór EA 17,2 tonn í ...

Bátar að 21 bt í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Dögg SU með 15 tonní 2 og heldur toppnum . Otur II ÍS 21,7 tonní 4. Sunnutindur SU 34 tonní 3 og fer upp um 13 sæti. Sæli BA fór líka upp um 13 sæti og var með 33,4 tonní 3. Sólrún EA var þó hástökkvarinn og fór upp um 22 sæti og var með 36 tonn  í 4 rórðum . Lilja SH 21 tonní 3. ...

Bátar yfir 21 Bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá bátunum . Fríða Dagmar ÍS ennþá á toppnum og var með 39,3 tonn í 4 rórðum . Sandfell SU 44 tonn í 4. Jónína Brynja ÍS 34,2 tonn í 4. Kristinn HU 33 tonní 3. Hafrafell SU 44 tonní 3. Hamar SH 62 tonní 1. Patrekur BA 70 tonní 2. Kristján HF 32 tonní í 2. Særif SH 29 ...

Bátar að 8 bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Lítið um að vera frá því á lista númer 1. Straumnes ÍS með 1,1 tonní 1. Valdís ÍS 472 kíló í eini löndun á færum . Straumnes ÍS mynd Suðureyrarhöfn.

Aflahæstu línubátarnir árið 2020

Generic image

Árið 2020 var ansi mikið breytingarár fyrir útgerð á stóru línubátunum . því að tveir bátar hættu veiðum á línu . STurla GK hætti veiðum og togbáturinn Sturla GK tók við af honum.  . Gamli Sturla GK var seldur erlendis og fór í brotajárn. Hinn báturinn er Kristín GK, enn sá bátur hætti veiðum og ...

Bátar að 8 Bt í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Alveg komin tími til þess að ræsa þennan lista. kemur á óvart hversu margir bátar eru á handfæraveiðum svona snemma árs og veiðin hjá þeim er bara nokkuð góð. Auður HU byrjar á toppnum á þessum fyrsta lista ársins. Ásþór RE mynd Ríkarður Ríkarðsson.

Botnvarpa í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Drangey SK ennþá á toponum enn með engan afla á þennan lista. Viðey RE 223 tonn í einni löndun . Akurey AK 175 tonní 1. Málmey SK 186 tonní 1. Breki VE 160 tonní 1. Helga MAría AK 137 tonní 1. Vörður ÞH orðin hæstur 29 metra bátanna va rmeð 77 tonní 1. Steinunn SF 47 tonní 1. Vörður ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2020

Generic image

Þá eru það dragnótabátarnir árið 2020. þeir voru alls 40 talsins, en til viðbótar við þessa báta sem eru á listanum þá var Aldan ÍS með 5,7 tonn á dragnót . og síðan var Tjálfi SU líka á dragnót en samanlagður þess báts má sjá á listanum. aflahæstu bátar að 13 bt árið 2020. Lönduðu bátarnir um 32 ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. byrjar ansi vel, því veiði hjá bátunum er mjög góð. Indriði KRistins BA byrjar ansi vel og á núna stærstu  lönduina 23 tonn í einni löndun . 4 bátar komnir yfir 70 tonna afla. Indriði Kristsins BA  Pic Guðmundur St Valdimarsson.

Bátar að 21 Bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mikið um að vera og bátunum hefur fölgað nokkup. Dögg SU með 33,7 tonní 4 og heldur toppnum . Otur II ÍS 28,5 tonní 4. Einar Hálfdáns  IS 24,4 tonní 4. Siggi Bessa SF 18,3 tonní 2. Daðey GK 28,7 tonn í 5. Sævík GK 25,1 tonn í 5. Litlanes ÞH 26,6 tonní3. Dóri GK 15,9 tonn í 3. Beta GK ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nokkuð góður afli hjá bátunum '. Addi Afi GK með 12, tonn í 2 róðrum . Guðrún Petrína GK 12,1 tonní 2 róðrum  og þar af 7,4 tonn í einni löndun og myndin sem er með þessu er af bátnum með 7,4 tonn. Kári SH 9,7 tonn  í 2 róðrum . Eva Björt ÍS 8,6 tonn í 3. Guðrún Petrína GK mynd Gísli ...

Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2020

Generic image

Við erum búinn að birta lista yfir aflahæstu bátanna að 8 BT fyrir árið 2020. núna koma bátarnir að 13 BT. Þeir lönduðu alls 7600 tonnum árið 2020. 11 bátar af þeim náðu yfir 100 tonna aflann og af því voru 4 sem yfir 200 tonnin náði. Aflahæsti báturinn var svo með mikla yfirburði, og má segja að sá ...

Dragnót í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. bátunum fjölgar  nokkuð. enn eitthvað er skráninginn furðuleg. t.d er Ólafur Bjarnason SH skráður með 5,8 tonn í einni löndun á dragnót, enn þetta er örugglega afli sem er veiddur í net. tveir bátar hafa náð yfir 10 tonnum í einni löndun.  Fróði II ÁR sem er á útilegu. og Sigurfari ...

Línubátar í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki margir línubátar sem hafa komið með afla, enn þetta fer allt að koma . árið byrjar frekar rólega, en þó hefur Núpur BA náð tveimur löndunum . Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson.

Netabátar í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins netabátunum . Bárður SH með 68,6 tonní 6. Magnús SH 71,1 tonní 6. Ólafur Bjarnason SH 29 tonní 4. Erling KE 31,8 tonní 4. Langanes GK og Grímsnes GK eru áfram að eltast við ufsann og Langanes GK með 33 tonní 2. Reginn ÁR 14,3 tonn í einni löndun . Maron GK 12,1 ...

Botnvarpa í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum janúar listann.  . Drangey SK byrjar efstur . og Harðbakur EA byrjar efstur 29 metra bátanna.  . Harðbakur EA mynd Hólmgeir Austfjörð.

Sigurður VE er númer 1

Generic image

Flotinn svo til allur að koma til með afla . og fyrsta uppsjávarskipið hefur landað afla hérna á Íslandi,. og er það Sigurður VE sem kom með 122,7 tonn af síld.  auk þess var skipið með 233 kíló af ýsu og 3,6 tonn af gullaxi. til samanburðar má geta þess að núna í Noregi hafa 7 stór uppsjávarskip ...

Bátar yfir 21 Bt í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn í des 2020. einhverja hluta vegna þá gleymdist að koma með lokalistinn yfir þessa báta fyrir des árið 2020. enn hérna kemur hann allavega. og eins og sést þá voru gríðarlegir yfirburðir hjá Kristinn SH sem var með 288 tonna afla eða um 122 tonna meiri afla enn Sandfell SU. ...

Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2020

Generic image

Jæja  hérna kemur fyrsti listinn yfir afla bátanna árið 2020. þetta er minnsti flokkurinn af bátum enn jafnframt sá stærsti. þetta eru bátarnir að 8 BT en heildarfjöldi báta í þessum flokki voru um 800 bátar á skrá og þeir lönduðu . alls tæp 16 þúsund tonnum af fiski.  langmestur hluti aflans var ...

Humarbátar árið 2020, nr.8. Lokalistinn

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn árið 2020. hörmungar humarvertíð.  . einn allra minnsta veiði á íslandi frá því að veiðar svo til hófust á humrinum .  . Þarf að fara aftur til ársins 1956 til þess að finna minni veiði á humarinum. núna í ár veiddust alls 181 tonn af humri og árið 1956 var veiðin á humri ...

Ýmislegt árið 2020 nr.10

Generic image

Listi númer 10. Lokalisti ársins 2020. það var ekki spurt um þennan lista í könnunni um aflahæstu bátanna árið 2020. enn svona lítur hann allavega út. Sæbjúguveiði var mjög lítið miðað við árið 2019 en þá fór aflahæsti báturinn í tæp 1000 tonn. Núna árið 2020 var Sæfari ÁR aflahæstur með 280 tonn af ...

Bátar að 8 Bt í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð margir báta sem byrja á þessum fyrsta lista ársins yfir stærsta flokk báta á landinu.  bátar að 8 bt. ansi margir á handfærum og Hjörtur Stapi ÍS byrjar ansi vel á færunum .  2,4 tonn í 2 róðrum . Bragi Magg HU byrjar efstur með um 3 tonn á línu í einni löndun . Bragi MAgg HU ...

Bátar að 13 bt í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. þessi listi byrjar ágætlega.   veðurfarið svona þokkalegt . Emil NS byrjar vel, komist í flesta róðranna eða 3 og byrjar aflahæstur. Kári SH byrjar með stærsta róðurinn enn þar á eftir koma Addi Afi GK og Guðrún Petrína GK. Emil NS Mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 21 bt í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum þennan lista fyrir janúar,. og já eins og sást í desember listanum þá er Sævík GK kominn á þennan lista. Nýja Hópsnes GK mun líka fara á þennan lista, enn sá bátur mun róa með bala. Dögg SU byrjar efstur og ekki nóg með það heldur byrjar hann efstur allra bátanna líka þá sem eru ...

Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Vigur SF byrjar á toppnum en hann var líka fyrsti báturinn á þessum lista til þess að fara á sjóinn. Reyndar er nú ekki mikill munur á milli hans og Fríðu Dagmar ÍS . það munar 109 kílóum á milli þessara tveggja báta. Vigur SF mynd Þór Jónsson.

Dragnót í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. fáir bátar á þessum fyrsta lista ársins 2021. og aðeins 3 hafnir.  Bolungarvík, Sandgerði og Drangsnes, en þar er Grímsey ST. Grímsey ST mynd Jón Halldórsson.

Netabátar í jan.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Vertíðin árið 2021 er hafinn og eins og sést þá eru 3 bátar frá Snæfellsnesi komnir á netin sem voru á dragnót í haust 2020. Vertíðin byrjar rólega, enda var leiðinda veður í byrjun janúars. Ólafur Bjarnason SH byrjar allavega efstur á fyrsta lista ársins 2021. Ólafur Bjarnason SH ...

Aflahæsti bátur ársins 2020 er?

Generic image

Jæja þá eru allar aflatölur komnar í hús fyrir árið 2020,. og það þýðir að ég get farið að birta lista yfir flokkanna sem við skoðum um hver er aflahæstur í þessum og þessum flokki. Enn flokkarnir eru eftirfarandi. Dragnót. Netabátar með grálúðu. Netabátar án grálúðu . bátar að 8 BT. bátar að 13 BT. ...

Bátar að 21 bt í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn fyrir des 2020,. og það eru tveir nýjir bátar á listanum . Sævík GK kemur á þennan lista enn hún færist af listanum bátar yfir 21 BT og yfir á þennan lista. og Fanney EA er kominn á veiðar, en það er gamli Tryggvi Eðvarðs SH. Ansi góð veiði var á milli hátiða. MArgrét GK ...

Bátar að 13 bt í des.nr.4

Generic image

Lokalistinn. ansi góð veiði var hjá bátunum á milli jóla og nýárs og sérstaklega hjá þeim bátum sem réru frá Sandgerði. Guðrún Petrína GK var með 16 tonn í aðeins 2 rórðum . Addi Afi gK 11,4 tonní 2. Nýi Víkingur NS 7,6 tonn í 2. Signý HU 5,4 tonní 1. Hjördís HU 4,4 tonní 1. Nýi víkingur NS mynd ...

Bátar að 8 bt í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. það voru nokkrir bátar sem fóru á sjóinn á milli hátiðia og veiði þeirra var nú nokkuð góð. Auður HU endaði aflahæstur í des og var með 1,8 tonní 1. Birta SH 5,3 tonní 2 róðrum og var ekki nema 29 kílóum á eftir Auði HU. Kristborg SH 1,5 tonni´1. Ásþór RE 1,8 tonní 1. ...

Akranes 17 bátar, yfir 2300 landanir

Generic image

Akranes var á sínum tíma einn af stóru útgerðarbæjunum á Íslandi. Á árunum frá 1960 og fram að Aldamótunum 2000 þá voru gerðir út frá Akranesi margir stórir bátar. og líka ansi margir togarar.  eins og t.d Skipaskagi AK.  Haraldur Böðvarsson AK.  Sturlaugur H Böðvarsson AK. Krossvík AK,  Höfðavík ...

Línubátar í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ekki miklar breytingar miðað við lista númer 4.,. enn tveir bátar komu með afla á þennan lista. Sighvatur GK 89 tonn. og Páll Jónsson GK 65 tonn í 1. ekki nema 4 tonna munur á efstu tveimur bátunum . Fjölnir GK mynd Vigfús Markússon .

Dragnót í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Það var frekar rólegt á þessum lista á milli hátíða.  fáir bátar á veiðum og veiði þeirra svona la la. Sigurfari GK var aflahæstur á þennan lista með 14,4 tonn í 3 róðrum . Hafrún HU 3,6 yonn í 1. Guðmundur Jensson SH 10,7 tonní 3. Bárður SH 14,3 tonn í 3. Gunnar ...

Netabátar í des.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn.,. Bárður SH með 56,9 tonn í 6 rórðum og þar af 17,7 tonn í einni ,  þetta er gamli bárður SH. Maron GK 6,8 tonní 2. Sunna Líf GK 6,7 yonní 2. Guðrún GK 7,3 tonní 3. Halldór Afi GK 6,3 tonní 2. Ísak AK 2,3 tonní 1. Bárður SH mynd Pétur Þór Lárusson.

Botnvarpa í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Svona endaði svo síðsti mánuðurinn árið 2020. það voru nokkrir togarar sem voru á veiðum á milli hátiða. Björgúlfur EA kom með 77 tonní 1. Kaldbakur EA 88 tonní 1. Björg EA 88 tonní 1. Akurey AK 87 tonni´1. Sirrý ÍS 131 tonn í 2. Stefnir ÍS 108 tonní 2. Gullver NS 58 ...

Uppsjávarveiði í Noregi. 1.6 milljón tonn árið 2020.

Generic image

1684.  / 5000. Translation results. Gleðilegt nýtt ár 2021 jahú hehehhehe nú þegar árið 2020 er búið, þá getum við skoðað uppsjávarveiðarnar við Ísland, Noreg og Færeyjar. Byrjum með Noregi sem er það stærsta fiskveiðiþjóð í Evrópu. Árið 2020 var gott fyrir uppsjávarveiðarnar og heildarafli ...

Aflahæstu togarar árið 2020, Veiddur eða landaður afli?

Generic image

núna er komið í lok ársins 2020. pg í byrjun ársins 2020 þá var birt frétt um hvaða togari var aflahæstur árið 2019. Og það má sjá þann lista hérna. En þær tölur sem birtust í þeim lista yfir aflahæstu togaranna árið 2019 miðustu við Landaðan afla. aftur á móti þá voru nokkrir togarar sem voru á ...