Nýr bátur til Grindavíkur
Risamánuður hjá Kristinn HU í desember.
Nýi Víkingur NS í mokveiði með aðeins 13 bala

Það var ekki bara Dóri á Guðrúnu Petrínu GK sem enduðu árið 2020 vel. því að Axel skipstjóri á Nýja Víkingi NS sem er mun minni bátur enn Guðrún Petrína GK . fór út með aðeins 13 bala. en þrátt fyrir að hafa ekki farið með fleiri bala. þá var mokveiði hjá honum líka því að báturinn kom í land með ...
Mokveiði hjá Guðrúnu Petrínu GK í lok árs 2020.
Bátar að 21 bt í des.nr.4

Listi númer 4. svona leit þetta út fyrir jólafrí. ansi margir bátar á þessum lista eru að róa á milli hátiðanna og þær tölur. koma inn á næsta lista. Margrét GK va rmeð 37,3 tonní 6 rórðum . Dögg SU 39,6 tonní 6 róðrum . Daðey GK 32 tonní 7. Sunnutindur SU 27,4 tonní 3. Dóri GK 25 tonní 5. Otur ii ...
Bátar að 13 Bt í des.nr.3

Listi númer 3. Núna milli jóla og nýárs þá eru nokkrir bátar á veiðum enn aflatölur um þá báta er ekki komið þegar þessi list er gerður. þetta eru því tölur frá því síðustu landanir fyrir jólin, . Addi Afi GK var með 1,8 tonn sem landað var á Akranesi. Signý HU 4,3 tonní 1. Sæfugl ST 3,4 tonní 1. ...
Bátar að 8 bt í des.nr.3

Listi númer 3. Mjög líitð um að vera því jólin komu þarna inní , enn bátarnir voru á sjó fyrir jólin . og eins og sést þá eru 3 bátar komnir yfir 10 tonna afla. Auður HU með 6,5 tonní 3. Eyrarröst ÍS 2,5 tonní 1. Birta SH 3,6 tonní 2. Kristborg SH 2,4 tonní 1. Straumnes ÍS 3,2 tonní 1. Sindri BA ...
Hvað verður um Kirkellu H 7?

Í gegnum tíðina þá hefur Hull í Bretlandi verið má segja einn aðal útgerðar staðurinn á Bretlandi þar sem að . togarar hafa verið gerðir út. saga togaraúrgerðar í Hull nær vel 100 ár aftur í tímann, og margir togarar þaðan . voru meðal annars við veiðar á Íslandsmiðum og tóku meðal annars þátt í ...
16 manns saknað eftir að Onega sökk

Það hefur verið þónokkur fjöldi skipa á veiðum í Barnetshafinu og eitt af þeim skipum sem hafa verið þar að veiðum . er rússneski báturinn Onega. Onega fór frá Kirkenesi í Noregi þann 14 desember á sjóinn og var við veiðar skammt frá Novaya Zemlya. í Arkhangelsk. Veður þarna var orðið mjög vont og ...
Ólafsvík er númer 2.

Það hefur ansi oft komið fram hérna í pistlum um aflatölur aftur í tímann. að stærsta löndunarhöfn íslands um mörg ár eða áratugi var Sandgerði. Þar voru langflestar landanir ár eftir ár. en hvaða höfn var næst stærsta löndunarhöfn landsins,. Ólafsvík númer 2. Jú það var Ólafsvík. . Ætla að líta ...
Frystitogarar í Færeyjum

Í Færeyrjum eru ekki margir frystitogarar. þeir eru aðeins 4 og af þeim þá voru 3 þeirra í fullri útgerð allt árið. Sjúrðarberg landaði 874,4 tonnum af fiski. En það má geta þess að þessi togari fékk þetta nafn í ágúst árið 2020, en hann hét áður. Dorado, þar áður Polonus og þar á undan Akraberg. ...
Botnvarpa í des.nr.4

Listi númer 4. SVona er staðan hjá togskipunum þegar að flotinn fór í jólafrí. þetta gæti breyst því líklegt er að einhverjir togarar fari á sjó á milli hátíða. bjö-rgúlfur EA með 134 tonní 1. Kaldbakur EA 133 tonní 1. Akurey AK 102 tonní 1. Björgvin EA 137 tonní 1. Breki VE 124 tonní 1. Ljósafell ...
Línubátar í des.nr.4
Dragnót í des.nr.4
Netabátar í des.nr.5

Listi númer 5. SVona var staðan þegar að bátarnir fóru í jólastoppip. Kristrún RE með 184 tonn í 1 og langaflahæstur. Grímsnes GK með 21 tonní 1 og sem fyrr aflahæstur netabátanna sem ekki eru á grálúðunetum . Erling KE 8,2 tonní 2. Langanes GK 21,5 tonní 1. Maron GK 6 tonní 2. Bárður SH 3,8 tonní ...
Aflahæstu bátar/Togarar árið 2020!

Jæja þá styttist í að þetta blessaða árið 2020 sé að verða búið. og þá fer ég að reikna saman aflahæstu báta og togara árið 2020 og birta það eftir áramótin hérna á Aflafrettir.is. Undanfarin ár, þá hef ég búið til könnunn um hvaða bátur eða togari verður aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig fyrir ...
Jólakveðja frá Aflafrettir.is

Aflafrettir óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla og með þökk fyrir árið 2020 . covid árið 2020 sem hefur svo heldur betur haft áhrif á ansi marga. Takk fyrir stuðninginn á árinu og takk fyrir öll hundruð skilaboða sem ég hef fengið frá ykkur,. Eigið gleðilega hátið hlakka til að heyra í ...
Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.14
Línubátar í des.nr.3
Bátar yfir 21 BT í des.nr.4

Listi númer 4. Kristinn HU heldur áfram að moka upp fiskinum og var með 46 tonn í 4 rórðum og er kominn yfir 200 tonna afla. Hamar SH 25,9 tonní 1. Hafrafell SU 37 tonn í 4. Sandfell SU 52 tonn í 4. Patrekur BA 32 tonní 1. Kristján HF 24 tonní 3. Gísli Súrsson GK 33 tonní 5. Sævík GK 28,8 tonní 5. ...
Bátar að 21 Bt í des.nr.4
Nýr humarbátur til Bretlands
Egill BA 468 í mokveiði á dragnót 1993.
Nýr bátur til Sandgerðis.

Það er búið að vera mikið líf í Sandgerði núna í haust. þó svo að síðastu daganna þá hefur að mestu bátarnir farið útaf Grindavík enda búinn að vera leiðinda norðanátt og þá er erfitt fyrir bátanna . að vera á veiðum utan við Sandgerði,. Nýr bátur kom til Sandgerðis núna um miðjan Desember og er ...
Gnúpur GK seldur til Rússlands

AFlaskipið sem er með númerið 1579 hefur nú lokið vinnu sinni við íslandsmið. og núna hefur þetta fengsæla skip verið selt til Rússlands. einn liður í því er að núna er verið að sigla togaranum til Hafnarfjarðar þar sem það verður tekið í slipp. og breytt samkvæmt reglugerðum í Rússlandi og verður ...
Aflabáturinn Geir ÞH 150

Ef litið er yfir bátasöguna við Norðausturlandið þá hafa í gegnum tíðina . ansi margir bátar verið gerðir út þaðan, en í dag þá eru fáir stórir bátar eftir og í raun aðeins einn bátur,. Geir ÞH 150. Núverandi Geir ÞH 150 er smíðaður í Hafnarfirði árið 2000, þar á undan voru nokkrir bátar sem hétu ...
Dragnót í des.nr.3
Netabátar í des.nr.4
Botanvarpa í des.nr.3

Listi númer 3. 3 togarar komnir yfir 500 tonna afla. Björgúlfur EA með 158 tonní 1. Björg EA 135 tonní 1. Viðey RE 129 tonní 1. Kaldbakur EA 120 tonní 1. DRangey SK 267 tonní 2. Björgvin EA 151 tonní 1. Þórunn SVeinsdóttir VE 182 tonní 2. Ljósafell SU 100 tonní 1. Harðbakur EA 117 tonní 2. Berglín ...
nr.1579, Guðbjörg ÍS og Gnúpur GK

Held að það sé alveg óhætt að segja að togarnir sem hétu Guðbjörg ÍS hafi verið togarar sem allir . vissu hverjir voru. sérstaklega skipið með skipaskrárnúmerið 1579. En sú Guðbjörg ÍS var feikilegt aflaskip. og togarinn var síðan seldur til Grindavíkur og fékk þar nafnið Gnúpur GK . Núna í haust ...
Bátar yfir 21 BT í des.nr.3

Listi númer 3. Alveg Rosalegir yfirburðir hjá Kristinn HU sem er eini balabáturinn á þessum lista. var með 56,1 tonní 5 og er lang aflahæstur, kominn yfir 170 tonn. Hamar SH með 49 tonní 1,. Patrekur BA 33,6 tonní 1. Hafrafell SU 33,7 tonní 2. Kristján HF 25 tonní 2. Hafdís SK 35 tonní 3. Indriði ...
Bátar að 21 Bt í des.nr.3

Listi númer 3. Ansi góð veiði hjá bátunum og tveir bátar komnir yfir 60 tonna afla,. Háey II ÞH sem er eini báturinn á Norðaustur svæðinu ásamt Litlanes ÞH , var með 28,2 tonn í 5 og komin á toppinn. Margrét GK 38,5 tonní 4 og þar af 15,2 tonní 1, enn báturinn landar í Sandgerði . Litlanes ÞH 29,4 ...
Sprengja í trollið hjá Pálínu Þórunni GK

Það er búið að vera mikið líf í Sandgerði núna í haust og veiði bátanna þar hefur verið mjög góð. nú eru svo til flest allir línubátarnir komnir suður og hafa þeir að mestu verið veið veiðar utan við Sandgerði. Einhverjir togbátar hafa líka verið á veiðum utan við Sandgerði. T.d Sturla GK. Vörður ...
Netabátar í des.nr.3
Línubátar í des.nr.2
Því miður, Samherji á Björg EA

Líklegast eru allir sem lesa Aflafrettir tengdir sjónum og sjómennsku á marga vegu. þá hafa örugglega allir upplifað það að vera á báti eða togara og lenda í ansi góðri veiði. jafnvel mokveiði og ná að fylla öll kör, kassa eða þá bara lestina sjálfa og jafnvel á dekki líka. koma með smekkfullan bát ...
Gillnet boat over 20 m, in Norway.nr.1
Risalöndun hjá Björg EA.

Ekki beint hægt að segja að desember mánuður hafi byrjað neitt sérstaklega vel. því snarvitlaust veður var í byrjun desember og t.d tók Samherji þá ákvörðun um að sigla. öllum togarflotanum sínum í höfn og láta togaranna bíða í landi á meðan að mesta óveðrið gekk yfir. Togarnir fóru síðan að tínast ...
Botnvarpa í des.nr.2

Listi númer 2. Akurey AK með 285 tonn í 2 löndunum og með því kominn a´toppinn. björg EA 250 tonní einni löndun sem er nú með stærstu löndunum hjá togarnum . Viðey RE 220 tonní 1. Kaldbakur eA 217 tonní 1. Björgúlfur EA 233 tonnn í 1. Bergey VE er hæstur 29 metra bátanna. og Bergur VE er kominn á ...