Humar árið 2017.nr.10
Humar árið 2017.nr.9
Humarbátar árið 2017.nr.8

Listi númer 8. mjög svo fáir bátar á þessum veiðum. á listanum eru þeir ekki nema 9. enn eru í raun ekki nema 7 því Sigurður Ólafsson SF og Maggý VE eru báðir hættir veiðum,. Þórir SF var með 41 tonn í 9 róðrum . Þinganes SF 30 tonn í 11. Skinney SF 30,5 tonn í 11. Jón á Hofi ÁR 24 tonn í 7, var ...
Humarbátar árið 2017.nr.7

Listi númer 7. Mjög góð humarveiði núna á þennan lista,. og eru núna fimm bátar komnir yfir 100 tonnin enn þeir voru aðeins 2 á lista númer 6. Þórir SF með 28,6 tonn í 3 og þar af 14,6 tonn af óslitnum humri í einni löndun,. Þinganes ÁR 21,65 tonn í 5. Skinney SF var að fiska vel 34 tonní 5 og mest ...
Humar árið 2017.nr.6

Listi númer 5. Mjótt á milli efstu bátanna. Þinganes ÁR var með 11,4 tonn í 3 enn Þórir SF 12,3 tonn í 3 og fór þar með frammúr Þinganesinu ÁR. enn það munar á þeim þó ekki nema um 1,2 tonni,. Fróði II ÁR 14,7 tonní 3 og var báturinn aflahæstur inná listann. Jón á Hofi ÁR 12,7 tonní 3. SKinney SF ...
Humar árið 2017.nr.5

Listi númer 5. Rosalega lítill munur á bátunum í sætum 1 til 4. Þinganes ÁR á toppnum og var með 32,3 tonní 10. Þórir SF 32,8 tonní 6. og þ að munar ekki nema 246 kílóum á þeim tveim. Ef það er lítill munur á er munurinn á Fróða II ÁR og Jóns á Hofi ÁR ennþá minni,. Fróði II ÁR var með 17,5 tonní 5. ...
Humar árið 2017.nr.4

Listi númer 4. Enginn sætaskipti á þessum lista, enn það þéttist um hópin þarna efst. þrír bátar sem allir eru komnir yfir 57 tonn,. Þinganes ÁR með 6,9 tonní 2. Þórir SF 10,4 tonn í 2. Fróði II ÁR 10,1 tonn í 2. Jón á Hofi ÁR 8,8 tonní 3. Skinney SF 9,3 tonní 3. Drangavík VE 10,5 tonn í 3 og var ...
Humar árið 2017.nr.3
Humar árið 2017.nr.2

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum. núna eru komnir af stað SKinney SF , Brynjólfur VE og Sigurður Ólafsson SF. enn sá síðastnefndi er eini báturinn sem tekur humartrollið inná síðuna. Jón á Hofi ÁR var með 13,4 tonn í 3 rórðum og er með því kominn á toppinn, Þinganes SF va rmeð 2,9 tonn ...
Humar árið 2017.nr.1
Humarvertíðin árið 2017. hafin!

Mars mánuður ekk kominn á enda, enn samt eru nú þegar 4 bátar komnir af stað á humarveiðar. . óvenjulegt að svona margir bátar byrji svona snemma. Undanfarin ár þá hefur Fróði II ÁR yfirleitt byrjað humarveiðarnar fyrstur og verið þá einn á þeim í veiðum í nokkurn tíma,. þeir bátar sem eru komnir ...
Humarkóngur árið 2016. Jón á Hofi ÁR

Humarveiðar árið 2016. Lokalistinn,. Svo til allir bátarnri voru hættir veiðum í nóvember nema að áhöfnin á Jón á Hofi ÁR héldu áfram aleinir á veiðum allan nóvember. veiðin var dræm hjá þeim allavega í humrinum . lönduðu um 3 tonnum í 3 róðrum. Bátarnir voru einungis 11 sem voru á humarveiðum í ...
Humar árið 2016.8
Humar árið 2016

Listi númer 7. Núna er þeim búið að fækka ansi mikið humarbátunum og eru allir bátarnir frá Hornafirði hættir veiðum. einungis eru eftir frekar fáir bátar. Jón á Hofi ÁR var með 12,5 tonn í 8 róðrum enn náði samt ekki toppnum , enn miðað við að Þinganes ÁR er hættur veiðum og Jón á Hofi VE ennþá á ...
Humar árið 2016

Listi númer 6. Á lista númer fimm þá skrifaði ég að það væri ekki spurning um HVORT heldur HVENÆR Þinganes ÁR kæmist á toppinn,. og já við þurftum ekki að bíða lengi. Þinganes ÁR var með 33,5 tonn í 10 rórðum og fór með því framm úr Jón á Hofi ÁR og þar með á toppinn,. Jón á Hofi ÁR var með 23 ton ...
Humarvertíðin 2016 er hafin!

Núna er vetrarvertíðin í fullum gangi, mokveiði í net, línu og dragnót. þó svo að vandamálið er að sumir eru orðnir kvótalitir,. enn ekki eru allir að taka þátt í þessari veislu,. áhöfnin á Fróða II ÁR hóf árið 2015 fyrstu báta að veiða humar og voru lengst af allra humarbáta á landinu árið 2015. ...
Humarvertíðin árið 2015

endalega lokastaða á humarvertíðinni 2015. Fróði II ÁR byrjaði veiðar fyrstur á árinu og var hann því lengt bátanna á þessum veiðum enn hann ásamt Jón á Hofi ÁR voru að veiðum á humri fram undir jólin 2015. Ekki voru margir bátarnir sem voru á veiðum. þeir voru einungis 14 talsins og lönduðu samtals ...
Humarveiðar árið 2015

Listi númer 10. Núna eru aðeins tveir bátar eftir á humrinu. . Jón á Hofi ÁR og Fróði II ÁR . Þórir SF var með 10,9 tonn í 4 og er hættur á humri. Jón á Hofi ÁR 11,9 tonn í 6 og er ennþá á veiðum og verður að teljast ólíklegt að hann nái Þóri SF. Skinney SF 3,1 tonn í 2 og er hann hættur veiðum. ...
Humarveiðar árið 2015

Listi númer 9. þeim fækkar bátunum á þessum lista. . Drangavík VE er hættur veiðum, sömuleiðis Friðrik Sigurðsson ÁR sem er kominn á net og Arnar ÁR sem er á dragnót. Þórir SF var með 18 tonn í 5 róðrum og búinn að negla sig fastan á toppinn. Jón á Hofi ÁR stríðir doldið hinum SF bátnum, Skinney SF ...
Humarveiðar árið 2015

Listi númer 8. Held að það sé að stefna í það að Þórir SF verði humarkóngur vertíðarinnar árið 2015. . núna var Þórir SF með 61 tonn í 9 róðrum og er kominn með 38 tonna mun á næsta báti. Skinney SF var með 55 tonn í 10. Jón á Hofi ÁR 53 tonn ´9. Drangavík VE 38 tonn í 9. Fróði II ÁR 40 tonn í 6. ...