Bátar að 8 bt í des.nr.2
Bátar að 8 bt í des.nr.1
Listi númer 1. Ekki margir bátar á veíðum enn athygli vekur að alveg nýr bátur byrjar á toppnum. Viggó RE 225, enn þessi bátur hét áður Bjarni G BA, og var búinn að vera með því nafni í 10 ár. Ekki fannst nein mynd af bátnum undir þessu nýja nafni, enn flott byrjun hjá bátnum í des. Viggó RE áður ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.6
Listi númer 6. Lokalistinn,. frekar lélegur mánuður og tíðarfarið gerði sjósókn erfiða hjá þessum flokki báta. . aðeins 3 bátar náðu yfir 10 tonna afla og aðeins 2 bátar fóru í fleiri enn 10 róðrum . Ingibjörg SH fór í flesta róðranna eða 12 og Eyrarröst IS endaði aflahæstur enn þó aðeins með 17,7 ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.5
Listi númer 5. Fáir bátar sem koma með afla á þennan lista. Eyrarröst ÍS með 2,5 tonn í 2 og heldur toppnum . Birta SH 1,8 tonní 1. Straumnes ÍS 2,1 tonní 2. Helga Sigmars NS 786 kg í 1. Valdís ÍS 1,2 tonní 1. Skuld ÍS 510 kg í 1. Athygli vekur að þrír þessara báta sem að ofan eru nefndir, Eyrarröst ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.4
Listi númer 4. 3 bátar hafa núna komist yfir 10 tonnin, enn fyrir utan það er frekar lítið um að vera á þessum lista. Vinur ´SH með 2,7 tonn í 3. Kristborg SH 4,1 tonní 2. Þristur BA 1,3 tonní 2. Ingibjörg SH 1,2 tonn í 2. Birta SH 1,2 tonn í 1. Birtir SH 1,4 tonn í 1. Helga Sigmars NS 939 kg í 1. ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.3
Bátar að 8 bt í nóv.nr.2
Bátar að 8 bt í okt nr.4
Bátar að 8 bt í okt.nr.3
Listi númer 3. Tíðin búinn að vera mjög slæm og það hefur gert sjósókn þessa minnsti báta mjög erfliða. aðeins einn bátur Eyrarröst ÍS er kominn yfir 10 tonnin, og var með á þennan lista 2,9 tonní2 róðrum . Birtir SH 5,2 tonn í 4. Birta SH 5,4 tonní 4. Vinur SH 7,4 tonn í 7. Bangsi SH 4,7 tonní 4. ...
Bátar að 8 bt í sept.nr.3
Bátar að 8 bt í sept.nr.2
Bátar að 8 bt í sept.nr.1
bátar að 8 bt í ágúst.nr.4
Listi númer 4. Frekar rólegt á þessum lista þar sem að flest allir færabátarnir eru hættir veiðum útaf stoppi á strandveiðunum . Skarphéðinn SU með 8,5 tonn í 5 og kominn á toppinn,. Ásþór RE 2,3 tonní 2. Skálanes NS 5,7 tonní 3. Þorbjörg ÞH 5,8 tn í 4. Raftur ÁR 5,1 tn í 4. Líf NS 4,1 tn í 2 og ...
bátar að 8 bt í ágúst.nr.3
Listi númer 3. mjög góð handfæraveiði hjá bátunum ,. Ásþór RE með 9,9 tonn í 5 róðrum og kominn yfir 20 tonnin og á toppinn,. Glær KÓ 11 tonn í 4. Skarphéðinn SU 12,2 tonn í 6. Skálanes NS 5,6 tonn í 3. Snjólfur SF 5,9 tonn í 5. Már SU 7,3 tonn í 7. Falkvard ÍS 6,9 tonn í 6. Öðlingur SF 6,5 tonn í ...
Bátar að 8 bt í ágúst.nr.2
Listi númer 2. Þónokkuð mikið um að vera og greinilega mjög góð handfæraveiði. Steinunn ÁR með 5,2 tonn í 2 á færum og kominn á toppinn,. Ásþór RE 3,9 tonní 3. Raftur ÁR 1,9 tonní 2. Snjólfur SF 2,4 tonní 1. Glær KÓ 1,9 tonní 2. Stelkur RE kemur nýr á listann og beint í sæti númer 10. Stelkur RE ...
Bátar að 8 bt í ágúst.nr.1
Listi númer 1,. rétt að taka það strax fram að þetta er EKKI handfæralistinn,. þetta er listi yfir bátannaundir 8 bt, og það eru bara handfærabátar á þessum lista. enda ansi góð veiði hjá þeim. og stefnir í mjög svo fjörugan mánuð. Skálanes NS byrjar á toppnum . Skálanes NS Mynd Hafþór Hreiðarsson. ...
Bátar að 8 bt í júlí.nr.3
Bátar að 8 bt í júní.nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn,. Grásleppubátarnir í Breiðarfirðinum einoka efstu sætin á þessum lista. Björt SH með 16,3 tonn í 5 og endaði aflahæstur. Stormur BA 18,8 tonn í 7. Jökull SH 12,1 tonní 6. Garri BA sem er á færum var með 13,2 tonn í 4 róðrum . Kári III SH sem líka er á færum með 14,1 tonn ...
Bátar að 8 Bt í júní.nr.2
Listi númer 2. Grásleppubátarnir í Breiðarfirðunum einoka öll . efstu 12 sætin. Björt SH með 19,9 tonní 5. Stína SH 10,5 tonní 5. Stormur BA 9,7 tonní 3. María SH 8,2 tonní 2. Ás SH 8,5 tonní 2. Fúsi SH 14,9 tonn í aðeins 3 rórðum . Kvika SH 8,8 tonní 3. Garri BA 6,9 tonní 2 á færum . Fúsi SH mynd ...
Bátar að 8 bt í maí.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Ansi góð grásleppuveiði og reyndar handfæraveiði líka. Aldrei áður í sögu þessa lista þá hefur Stekkjarvík AK endaði aflahæstur enn það gerðist þó núna. var með 13,7 tonní 5. og endaði í um 47 tonnum,. Garri BA sem er á færum var með 14,5 tonn í 4. Kári iII SH 8,1 tonní ...
Bátar að 8 bt í maí.nr.3
Listi númer 3. Þrír bátar komnir yfir 30 tonna aflann. Bibbi Jónsson ÍS frá Þingeyri með 11,6 tonn í 4 rórðum og orðin aflahæstur. Stekkjarvík aK 16,1 tonn í 6 og komi nn í annað sætið. Bjargfugl RE 11,9 tonn í 6. Kári III SH sem er á handfærum var með 5,5 tonn í 2 . Garri BA 4,5 tonn í 2 líka á ...
Bátar að 8 bt í maí.nr.2
Bátar að 8 bt í maí.nr.1
Listi númer 1. Ennþá ansi margir bátar á grásleppuveiðum og neðarlega á þessumlista má sjá ansi marga handfærabáta. og margir þeirra eru strandveiðibátar. enn best er að sjá strandveiðibátanna með því að líta á mesti afli í róðri,. því þeir bátar eru með undir 1 tonni í mest í róðri. Bibbi Jónsson ...
Bátar að 8 bt í apríl.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn,. stóri grásleppumánuðurinn. Birta SH hæstur og fór yfir 70 tonna aflann. var núna með 10 tonní 4. Sigrún Hrönn þH 10,7 tonní 4 og fór yfir 60 tonnin . Margrét ÍS 9,8 tonní 2 á línu og átti nokkuð góðan mánunð. Kári III SH var hæstur handfærabátanna þar sem að Vinur SH var ...
Bátar að 8 bt í apríl.nr.3
Listi númer 3. Mikil veiði hjá grásleppubátunum . Birta SH með 20,6 tonn í 6 ´roðrum og kominn á toppinn. Sigrún Hrönn ÞH 20,2 tonn í 4. Helga Sæm ÞH 13,3 tonní 4. Þorbjorg ÞH 14,5 tonn í 8. og minnisti báturinn, ÁN II BA heldur betur að róa. 13,6 tonn í 10 rórðum og kominn með 28 landanir í apríl. ...
Bátar að 8 bt í apríl.nr.2
Bátar að 8 bt í april.nr.1
Listi númer 1. Ræsum apríl. grásleppibátarnir byrja á toppnum . og báturinn með skemmtilega nafninu ÁN II byrjar í sæti númer 4. en þessi bátur er eins og er myndalaus. . kanski einhver reddi mynd af bátum sem það er til. . Arnþór EA byrjar efstur enn mest hjá honum 6,1 tonn og er það þorskur og ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.5
Bátar að 8 bt í mars.nr.4
Bátar að 8 bt í mars.nr.3
Listi númer 3. Miklar brælur í gangi núna, en veiðin hjá bátunum var mjög góð þar á undan, og . iens og sést þá eru mjög margir bátar á handfærum . Víkurröst VE með 4,8 tonní 2 og er langhæstur. Þrasi VE með 6,3 tonn í 5 á færum og annar. Þórdís GK 3,9 tonn í 2. Hólmi ÞH 2,6 tonní 1. Steinunn ÁR 2,4 ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.2
Listi númer 2. Mjög margir handfærabátar á veiðum og þessi listi er fyrsti listinn í ár þar sem að hámarksfjöldi báta er n áð. enn hann miðast við 70 báta og það eru um 80 bátar komnir á skrá. handfæra veiðum hjá bátunum mjög góð. Víkuröst VE hæstur og Huld SH kemur þar á eftir. Huld SH er mun minni ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.1
Listi númer 1. Auður HU by rjar sem fyrr á toppnum á þessum lista, enn báturinn var aflahæstur í janúar og líka í februar. ansi góð handfæraveiði , enn efstu færabátarnir hafa allir verið á veiðum við Garðskaga og útaf Sandgerði. Helga Sæm ÞH kominn á netin og verður fróðlegt að sjá hvernig bátnum ...