Bátar að 8 bt í júlí.nr.4.2023
Bátar að 8 Bt í júlí.nr.3.2023
                                    
                                    Listi númer 3. Nokkuð góður afli , og strandveiðibátarnir hættir og því bara færabátarnir eftir. Dögg SF að stinga af, var með 14,3 tonn í 7 róðrum og er kominn yfir 30 tonna afla. Andri SH 10,5 tonn í 7 á grásleppu. Natalía NS 10,4 tonn í 4 á færum . Óli í Holti KÓ 9,9 tonn í 5 á færum . Garri BA ...
Bátar að 8 BT í júní.nr.3.2023
                                    
                                    Lokalistinn,. Einhverja hluta vegna þá gleymdist að setja inn lokalistann fyrir bátanna að 8 bt fyrir júní. á topp 7 eru allt grásleppubátgar og allir í Breiðarfirðinum . mjög stutt var á milli efstu tveggja bátanna. Björt SH var númer 2, og Hrói SH var númer 1. og var munur á þeim alls 179 kíló. ...
bátar að 8 BT í júlí.nr.2.2023
Bátar að 8 bt í júlí.nr.1.2023
                                    
                                    Listi númer 1. Mjög margir strandveiðibátar á svæði A sem eru á þessum lista. flestir sem eru á þessum topp 70 lista eru frá Blungarvík eða 16 bátar. 9 í Ólafsvík. 8 á Hornafirði. 8 í Grundarfirði. . ennþa´eru nokkrir bátar á grásleppu og á listanum er Stormur BA sem er einn af fáum bátum sem landa ...
Bátar að 8 BT í júní.nr.2.2023
Bátar að 8 bt í júní.nr.1.2023
Bátar að 8 bt í maí.nr.3.2023
                                    
                                    Listi númer 3. lokalisti. alls voru það fimm bátar sem yfir 20 tonnin náðu. og Kári III SH sem er á handfærum og reyndar ekki strandveiðibátur. endaði aflahæstur með 25,5 tonn í 10 róðrum . Ekki oft sem að við sjáum bát frá Mjóafirði á topp 5, en Haförn I SU sem rær frá Mjóafirði endaði í fimmta ...
Bátar að 8 bt í maí.nr.2.2.2023
Bátar að 8 bt í maí.nr.1.2023
                                    
                                    Listi númer 1. Mjög margir bátar á veiðum ´nuna í þessum flokki og langmestu leyti eru það strandveiðibátar. alls eru 514 bátar á skrá núna og hérna eru 70 hæstu bátarnir. eins og se´st þá eru þrír hæstu bátarnir allt grásleppubátar. . og Bibbi Jónsson ÍS byrjar þar hæstur. Garri BA, Kári III SH, ...
Bátar að 8 bt í apríl.nr.4.2023
                                    
                                    Listi númer 4. Lokalistinn. þrír bátar sem enduðu yfir 40 tonna afla. Sæfari BA með 16,4 tonn í 7 róðrum og endaði aflahæstur. Helga Sæm ÞH 2,2 tonn í einni löndun. Sigrún Hrönn ÞH 16,3 tonn í 7 róðrum . Bibbi Jónsson ÍS 16,7 tonn í 6 róðrum . Sindri BA 8,6 tonn í 6. Gestur SH 15,4 tonn í 4 róðrum á ...
Bátar að 8 Bt í apríl.nr.2.2023
                                    
                                    Listi númer 2. Mjög mikið veiði hjá grálsleppubátunum enn höfum í huga að tölurnar hérna eru heildartölur. grásleppa plús fiskur. . grásleppuaflinn einn og sér kemur einungis fram á grásleppulistanum . tveir bátar komnir yfir 30 tonna aflan og annar þeirra er á línu. Helga Sæm ÞH 21,7 tonn í 10. ...
Bátar að 8 BT í apríl árið 2023.nr.1
                                    
                                    Listi númer 1,. Margir grásleppubátar á þessum lista og einn af þeim Helga Sæm ÞH byrjar efstur með um 18 tonn í 8 róðrum,. eins og hjá bátunum að 13 tonn, þá er hérna á þessum lista grásleppa plús fiskur, enn á grásleppulistanum er einungis grásleppa. og sjóstangaveiðitímabilið á Vestfjörðurm er ...
Bátar að 8 bt í mars.2023.nr.3
                                    
                                    Listi númer 3. Lokalistinn. Minnsti flokkur bátr og 6 bátar náðu yfir 20 tonna afla og af því voru tveir bátar sem yfir 30 tonna afla náðu mars. sem er ansi gott miðað við að aðeins tveir bátar að 13 tonnum náðu yfir 20 tonna afla í mars. eins og sést þá eru mjög margir færabátar sem voru að veiða ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.2.2023
Bátar að 8 bt í mars.nr.1.2023
Bátar að 8 bt í febrúar.nr.2.2023
Bátar að 8 Bt í janúar.2023.nr.2
                                    
                                    Listi númer 2. Mjög lítið um að vera hjá þessum flokki báta núna síðasta partin í janáur því að leiðinda brælur. hafa verið og bátar í þessum flokki lítið sem ekkert komist á sjóinn. Reyndar eru tveir bátar á þessum lista sem eru að veiða grjótkrabba frá Stykkishólmi. . en vanalega hafa bátarnir ...
Bátar að 8 bt í janúar .nr.1.2023
                                    
                                    Listi númer 1. Fyrsti listi ársins 2023, og er hann yfir bátanna að 8 bt. og athygli vekur hversu margir færabátar eru að eltast við ufsann og það svona snemma á árinu,. þetta er mjög sjaldséð. Hafdalur GK byrjar hæstur af þeim á þessum lista en hann var líka með 3 landanir. . Dímon GK þar á eftir ...
Bátar að 8 bt í des.nr.2.2022
Bátar að 8 bt í des.nr.1.2022
                                    
                                    Listi númer 1. Eyrarröst ÍS með ansi góða byrjun í des. 11,4 tonn í 3 og mest 5,3 tonn í einni löndun, . myndin sem fylgir með þessum lista er einmitt af Eyrarröst ÍS með 5,3 tonn. tekið af starfsmönnum Suðureyrarhafnar, en þeir eru með mjög góða facebook síðu þar sem þeir eru mjög duglegir . í að ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.3.2022
Bátar að 8 Bt í nóv.nr.2.2022
                                    
                                    Listi númer 2. Bátunum fjölgar aðeins, enn þeir eru yfir höfuð ekki margir sem eru á veiðum í þessum stærðarflokki. Eyrarröst ÍS með 8,1 tonn í 2 róðrum og beint á toppinn. Arnar ÁR 3,9 tonn í 2 . Dímon GK 3,9 tonn í 4. Hafdalur GK 2,7 tonn í 2 allir á ufsanum . Þura AK 909 kg í 1 á línu . Þura AK ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.1.2022
Bátar að 8 bt í okt.nr.4.2022
Bátar að 8 BT í okt.nr.3.2022
Bátar að 8 bt í okt.nr.2
Bátar að 8 bt í sept.nr.4.2022
                                    
                                    Listi númer 4. Lokalistinn. 17 bátar náðu yfir 10 tonin og allt voru það færabátar nema Eyrarröst ÍS sem var á línu. Von NS með 6,8 tonn í 4 róðrum og endaði aflahæstur. Garri BA 3 tonn í 2. Gestur SU 3,3 tonn í 3. Már SU 4,3 tonn í 3. Birta SH 5,1 tonn í 3. Eyrarröst ÍS 8,3 tonn í 3. Alli Gamli BA ...
Bátar að 8 bt í sept.nr.3.2022
Bátar að 8 Bt í sept.nr.2.2022
                                    
                                    Listi númer 2. Þrír bátar komnir yfir 10 tonnin og það er mjög stutt á milli þeira. Skarphéðinn SU með 2,9 tonní2 og er með 61kg meiri afla enn Garri BA sem er númer 2. Von NS var með 6 tonn í 3 róðrum og er um 107 kg á eftir Garra BA. Gestur SU 3,2 tonn í 2. Natalía NS 4,1 tonn í 2 róðrum . Mjög ...
Bátar að 8 bt í sept.nr.1.2022
Bátar að 8 bt í ágúst.nr.4.2022
                                    
                                    Listi númer 4. Lokalistinn,. Dögg SF réri einungis fyrstu daganna í ágúst, enn enginn bátur náði honum og endaði Dögg því sem aflahæstur. Falkvard með 6,5 tonn í 3 og náði í annað sætið. Jón Magg ÓF 7,2 tonn í 5. tveir bátar sem báðir heita Kristín og báðir eru ÞH eru í sæti 9 og 10. en kanski mesta ...
Bátar að 8 bt í ágúst.nr.2.2022
                                    
                                    Listi númer 2. Dögg SF með engann afla á þennan lista en fyrir utan það var góð veiði hjá færabátunum . Öðlingur SF með 7,9 tonn í 5. Skálanes NS 14,1 tonn í 6 róðrum . Eyrarröst ÍS 10,5 tonn í 4. Ásdís ÓF 9,5 tonn í 7. Arnar ÁR 9,3 tonn í 3 róðrum og mest 4,3 tonn en hann hefur verið á ufsanum frá ...
Bátar að 8 BT í ágúst.nr.1.2022
                                    
                                    Listi númer 1. Enginn strandveiðibátur enn fara færabátar og á þessum lista . eru ansi margir sjóstangaveiðibátar, en þeir eru allir á Vestfjörðum og að mestu mannaðir. fólki frá þýskalandi, austurríki og sviss. enn Fúsi á Dögg SF byrjar ansi vel langaflahæstur á þessum fyrsta lista og af þessum ...
Bátar að 8 bt í júlí.nr.2.2022
                                    
                                    Listi númer 2. Strandveiðarnar búnar og þá taka við bara færaveiðar hjá þeim bátum sem fara á þær veiðar. Fúsi á Dögg SF er byrjaður á því og hann mest komið með 5,5 tonn í land í einni löndun sem er fullfermi hjá honum . tveir bátar eru komnir yfir 30 tonnin . og athygli vekur að annar þeirra er ...
Bátar að 8 bt í júlí.nr.1.2022
Bátar að 8 bt í júní.nr.3.2022
                                    
                                    Listi númer 3. Lokalistinn,. Hérna kemur lokalistinn yfir júni. . Dögg SF endaði aflahæstur og á þennan lista var báturin nemð 3,1 tonn í einni löndun,. báturinn er á strandveiðum og ansi mikið er að ufsa í aflanum . Denni SH 16,4 tonn í 5 og fer úr 27 sætinu og í það þriðja. Rán DA 12,9 tonn í 6. ...