Dragnót í janúar.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Heldur betur sem að þessi leiðinda tíð er að hafa áhrif á þennan flokk báta. mjög fáir bátar hafa farið á dragnót og þeir hörðustu hafa náð að fara í 5 rórða,  MAgnús SH oftast eða í 6. Þokkalegur afli þegar að bátarnir komast á sjóonn,. Magnús SH með 48 tonní 5 og með því kominn á ...

Dragnót í janúar.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Frekar rólegt á þessum fyrsta lista ársins,  Þorlákur ÍS og Ásdís ÍS komist í 3 róðra hinir færri,. Þorlákur ÍS byrjar á toppnum og sá eini sem er yfir 20 tonnin kominn. Þorlákur ÍS mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í des.nr.5.2021

Generic image

Listi númer 5. lokalistinn. Ansi góður mánuður fyrir Nesfisksbátanna.  því þeir röðuðu sér í 3 efstu sætin og voru samtals með 507 tonna afla. Sigurfari GK var með 30 tonn í 3 róðrum og endaði langaflahæstur. Siggi Bjarna GK 14,5 tonn í 2. Benni Sæm GK 33 tonn í 3. Ásdís ÍS 12,9 tonn í 2. Sigurfari ...

Dragnót nr.4 í des

Generic image

Listi númer 4. Svona áður er haldið þá eru hérna tvær kannanir,. fyrst er það um hver er aflahæstur árið 2021, .  ýtið ´HÉRNA. Síðan er það um framtíð Aflafretta.  . Ýtið Hérna. Nokkuð góð veiði inná þennan lista. Sigurfari GK með 64 tonn í 2 róðrum og er stunginn af á toppnum,. reyndar er ansi góð ...

Dragnót í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mokveiði hjá bátunum frá Sandgerði og 3 efstu bátarnir eru allir að landa þar. Sigurfari GK með 38 tonn í 2. Siggi Bjarna GK 42 tonn í einni löndun.  sem er fullferm ihjá bátnum . Benni Sæm GK 33 tonn í einni löndun . Hafrún HU 13,1 tonn í 1 á Skagaströnd. Gunnar Bjarnason SH 14,9 ...

Dragnót í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög góð veiði hjá Sigurfara GK sem var með 38,2 tonn í 2 róðrum og er að stinga af á toppnum . Hafborg EA 20 tonní 2. Siggi Bjarna GK 25,2 tonn í 3. Þorlákur ÍS 22,9 tonní 2. Hafrún HU 26 tonn í 2 og þar af 17 tonní 1. Ásdís ÍS 19,9 tonní 2. OG já Alls ekki gleyma svo þessu. .  . ...

Dragnót í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ansi góð byrjun hjá bátunum frá Sandgerði. Sigurfari GK byrjar á toppnum og í 3 og 4 sætinu eru Siggi Bjarna GK og Benni Sæm GK. Ekki margir bátar á veiðum því þeir eru aðeins 19 á þessum lista. Sigurfari GK mynd Gísli Reynisson .

Dragnót í nóv.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Ansi mikilir yfirburðir hjá Bárði SH sem var með 341 tonn í nóvember og langaflahæstur var með um 180 tonna meiri afla. enn Hafborg EA sem var númer 2. alls náðu 8 bátar yfir 100 tonn í nóvember sem er nú bara nokkuð gott . Hafborg EA mynd Hafþór Hreiðarsson.

Dragnót í nóv.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Bárður SH með ansi mikla yfirburði, var með 65 tonní 7 róðrum og kominn yfir 300 tonnin. Hafborg EA með 48 tonní 3. Þorákur ÍS 28 tonní 3. Egill IS hættur á rækjunni og var með 53 tonn í 5. Egill ÍS mynd Sæmundur Þórðarsson.

Dragnót í nóv.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Góð veiði hjá bátunum . Bárður SH með 158 tonn í 6 og stunginn af á toppnum og sá eini sem er yfir 200 tonnin komin. Magnús SH 107 tonní 7. Þorlákur IS 73 tonní 4. Hafborg EA 67 tonní 4. Ólafur Bjarnason SH 54 tonn í 6. Sigurfari GK 46 tonn í 3. Bárður SH mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í nóv.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á nóvember. 2 bátar með yfir 80 tonna afla, SAxhamar SH og Bárður SH. Onni HU hæstu fyrir norðan. Onni hU mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í okt.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Einn bátur náði yfir 200 tonn og 8 bátar náðu yfir 100 tonnin,. Hásteinn II ÁR 68 tonn í 2. Ásdís ÍS 43 tonn í 2. Ísey EA 33 tonní 2. Benni sæm GK 25 tonní 3. Siggi bjarna GK 14,6 tonní 3. Steinunn SH 11,4 tonní 3. Hásteinn ÁR mynd grétar Þorgeirsson.

Dragnót í okt.nr.3

Generic image

Listi núm er 3. 4 bátar komnir yfir 100 tonnin. Hásteinn ÁR með 42 tonní 3. Hafborg EA 48 tonn í 5. Fróði II ÁR 70 tonní 3. Geir ÞH 52 tonní 5. Bárður sH 28 tonní 4. Benni sæm GK 49,5 tonn í 5. Siggi Bjarna GK 31 tonn í 6. Fróði II ÁR mynd Heimir Hoffrit.

Dragnót í okt.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 90 tonnin,. Hásteinn ÁR með 42,8 tonn í 2 og kominn yfir 100 tonn. Hafborg EA 41,7 tonní 3. Egill ÍS 38 tonní 5. Magnús SH 28 tonní 4. Ísey EA 32 tonní 2. Fróði II ÁR 29 tonní 3. Geir ÞH 27 tonní 3. SAxhamar SH 34 tonn í 3. Siggi Bjarna GK 27 tonn í 4. Ísey EA ...

Dragnót í okt.nr.1

Generic image

Listi númer 1. nokkð góð byrjun á október.  6 bátar með yfir 40 tonna afla og Hásteinn ÁR byrjar á toppnum,. Hásteinn ÁR mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður að baki enn samtals veiddu dragnótabátarnir alls  4178 tonn  og af þeim voru fimm sem yfir 200 tonnin náðu. Saxhamar SH hélt toppnum allan mánuðinn og var sá eini sem yfir 300 tonnin komst. Esjar sh með 37 tonn í 2. Egill ÍS 22 tonní 2. Patrekur BA ...

Dragnót í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Tveir bátar komnir yfir 200 tonnin,  Saxhamar SH með 96 tonn í 4. Egill ÍS 81 tonn í 7. Bárður SH 107 tonn í 8. Esjar SH 89 tonn í 6. Patrekur BA 97 tonní 7. Geir ÞH 96 tonní 8. Rifsari SH 91 tonn í 6. Sigurfari GK 78 tonn í 7. Ásdís IS 102 tonn í 6. Steinunn SH 89 tonn í 7. Bárður SH ...

Dragnót í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. 4 bátar komnir yfir 100 tonnin . Saxhamar SH með 63,4 tonn í 2. Egill ÍS 31,8 tonní 3. Esjar SH 40,4 tonní 3. Hafborg EA 29,4 tonn í 3. Rifsari SH 20,1 tonn í 2. Ísey EA 17,7 tonn í 3. Saxhamar SH mynd Vignir Bjarni Guðmundsson.

Dragnót í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á september. og Aðalbjörg RE byrjar mjög vel , en báturinn er á veiðum í Faxaflóa eða bugtinni eins og það kallast. Saxhamar SH á toppnum . aðalbjörg RE mynd Gísli Reynisson .

dragnót í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. skrifað 2,9,2021. tveir bátar náðu yfir 200 tonnin. Bárður SH með 59 tonn í 6 og endaði hæstur. Þorlákur ÍS 79 tonn í 5. Ásdís ÍS 59 tonní 4. Esjar SH 61 tn í 4. Hásteinn ÁR 95 tní 5. Grímsey ST 57 tonn í 6. Hafrún HU 48 tonní 5. ansi góður árangur hjá Grímsey ST og ...

Dragnót í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Bátunum Fjölgar aðeins, og núna bættust t.d Guðmundur Jensson SH,  Maggý VE.  Aðalbjörg RE og Fróði II ÁR við bátanna. Maggý VE og Aðalbjörg RE í Sandgerði.  Fróði í Þorlákshöfn og Guðmundur í ólafsvík. Bárður SH á toppnum og var með 23 tonn í 4 enn hann er á veiðum fyrir norðan. Geir ...

Dragnót í ágúst.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Bátunum fjölgar nokkuð og t.d var Rifsari SH að fara afð stað. Ansi góð veiði hjá bátunum og 5 bátar komnir yfir 100 tonnin . Bárður SH kominn norður og er að fiska vel , kominnyfir 200 tonn núnaí ágúst. Bárður SH mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í ágúst.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ágúst mánuðurinn byrjar vel. og sem fyrr ery það bátar frá Bolungarvík sem raða sér á toppinn, og Egill ÍS sem landar á Þingeyri. Onni HU í Þorlákshöfn, enn kolinn frá honum fer til vinnslu í Sandgerði. Geir ÞH að landa á Djúpavogi, enn búast má við að hann fari á flakk í ágúst. Onni ...

Dragnót í júlí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Mikið um að vera í Bolungarvík því efstu 4 bátarnir eru allir að landa í Bolungarvík. Ásdís ÍS með mikla yfirburði. va rmeð 123 tonn í 10 rórðum . Þorlákur ÍS 144 tonn í 8. Ísey EA 81 tonn í 3. Finnbjörn ÍS 56 tonn í 7. Grímsey ST 38 tonn í 4. Hafborg EA 35 tonn í 2. Silfurborg SU 29 ...

Dragnót í júlí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. tveir bátar komnir yfir 200 tonnin. Ásdís ÍS með 67 tonn í 3. Bárður SH 8 tonn í 1. Egill IS 33,5 tonn í 2. Finnbjörn ÍS 36 tonn í 2. Ísey EA 52,5 tonn í 4. Þorlákur ÍS 46,5 tonn í 4. Geir ÞH 34,3 tonn í 2. Silfurborg SU 6,1 tonn í 1. Harpa HU 3,3 tonn í 1. Geir ÞH mynd Jónas ...

Dragnót í júlí.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Góð veiði hjá dragnótabátunum . Ásdís ÍS með 99 tonn í 5 róðrum og kominn á toppinn. Bárður SH 48 tonn í 2. Egill ÍS 78 tonní 4. Finnbjörn ÍS 96 tonn í 5. Ísey EA 49 tonn í 2. Þorlákur ÍS 57,4 tonn í 4. Aðalbjörg RE 34 tonn í 3. Finnbjörn ÍS mynd Gísli Reynisson .

Dragnót í júlí.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ansi góð byrjun á júlí þar sem að tveir bátar eru strax komnir yfir 100 tonnin. og mikill fjöldi á veiðum frá Bolungarvík. Patrekur BA kominn á dragnót í fyrsta skipti. Patrekur BA mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í júní.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. ansi stór mánuður.  . 4 bátar náðu yfir 300 tonna afla og Ásdís ÍS va rmeð 150 tonn í aðeins 4 róðrum og endaði langaflahæstur með u m 482 tonna afla. Egill ÍS 58 tonní 4. Esjar sH 85 tonn í 3. Finnbjörn ÍS 101 tonn í 4. Sigurfari GK 80 tonní 2 og þar af 62 tonn í einni ...

Dragnót í júní.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Mokveiði hjá dragnótabátunum og ansi margir komnir á veiðar og landa í Bolungarvík. 2 bátar komnir yfir 300 tonna afla. Ásdís ÍS með 33 tonní 3. Egil ÍS 64 tonn í 5. Esjar SH 98t onn í 6. Finnbjörn ÍS 29 tonní 3. Ísey EA með risastökk. fór úr neðsta sætinu og með 122 tonna afla í 5 ...

Dragnót í júní.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Áfram góð veiði hjá dragnótabátunum . Ásdís ÍS 45 tonn í 2 og kominn í tæp 300 tonn. Egill ÍS 43 tonní 3. Þorlákur ÍS 64 tonn í 2 og 35 tonn í 1. Finnbjörn ÍS 30 tonn í 2. Esjar SH 45 tonn í 3. Ólafur Bjarnason SH 23 tonn í 3. Egill SH 21 tonn í 1. Egill ÍS mynd Elvar Jósefsson.

Dragnót í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mokveiði hjá dragnótabátunu,. Ásdís ÍS með 174 tonn í 5 rórðum og mest 45 tonn. Egill ÍS 146 tonn í 8 og mest 28 tonn. Finnbjörn ÍS 100 tonní 5 og mest 26 tonn. Þorlákur ÍS 84 tonní 5. Esjar SH 72 tonní 5. Sigurfari GK 50 tonní 2. Bárður SH 42 tonní 3. Siggi Bjarna GK 51 tonní 4. ...

Dragnót í júní.nr.1

Generic image

Listi númer 1. nokkuð góð byrjun á júni.  Sigurfari GK byrjar með fullfermi 41,2 tonn í einnil löndun . Onni HU kominn suður til veiða, enn kolinn frá honum fer til Sandgerðis til Vinnslu. Sigurfari GK mynd Gísli Reynisson .

Dragnót í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður sem að Maí var.  Steinunn SH var hæst sem fyrr í maí og fór yfir 400 tonnin, enn er núna kominn í Njarðvík . í sitt sumardvalastæði. Magnús sH 97 tonn í 4 og fór í 340 tonnin. Egill IS 34 tonní 3. Saxhamar SH 51 tonn í 3. Bárður SH 52 tonn í 4. Ásdís ...

dragnót í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Góð dragnótaveiði.  Steinunn SH með 53 tonn í 3 og komnir yfir 400 tonn. Magnús SH 86 tonn í 3. Egill ÍS 65,7 tonní 4. Bárður SH 64 tonn í 4. Benni Sæm GK 107,1 tonn í 5 . Siggi Bjarna gK 95,3 tonn í 5. Sigurfari GK 111,9 tonn í 6. Greinilegt að Nesfiskbátarnir eru komnir á fullt því ...

Dragnót í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Steinunn SH með mikla yfirburði var n´una með 167 tonn í 5 rórðum og kominn í 352 tonn, enn kvótinn búinn og báturinn því bráðum stopp. Saxhamar SH 87 tonní 4. Egill SH 91 tonní 5. Egill ÍS 74 tonní 4. Magnús SH 80 tonní 5. Ásdís ÍS 69 tonní 6. Bárður SH 94 tonn í 5. Aðalbjörg RE 41 ...

Dragnót í maí.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Svarið við því afhvejru gamli Bárður SH er að' róa á netum núna færst hérna.  því að Nýi Bárður SH er kominn yfir á dragnótina. og allt er við það sama núna.  Steinunn SH mokveiðir og klárar kvótann sinn,  var með 147 tonn í 4  róðrum og er langhæstur. Egill ÍS 30 tonní 2. Saxhamar SH ...

Dragnót í maí.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góður afli hjá bátunum núna í byrjun mái.  Egill IS byrjar hæstur með 62 tonn í aðeins 4 rórðum . Silfurborg SU kominn á veiðar og er að róa frá Hornafirði núna. Silfurborg SU mynd Sverrir Aðalsteinsson.

Dragnót í apríl.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. 4 bátar náðu yfir 200 tonnin og reyndar þá réru Nesfisksbátarnir ekkert núna í lok apríl og komu þar af leiðandi með aflan afla á þennan lista. STeinun SH var með 157 tonn í 4 rórðum og endaði aflahæstur. Esjar SH 83 tonní 4 og mest 25 tonn. Saxhamar SH 120 tonn í 4 og ...

Dragnót í apríl.nr.4

Generic image

Listi númer 4. tveir bátar komnir yfir 200 tonna afla og báðir í eigu Nesfisks. Siggi Bjarna GK með 26,2 tonní 1. Benni Sæm GK 19,5 tonní 1. Esjar SH 58 tonní 4. Steinunn SH 66 tonn í 2 og þar af 41 tonní 1. Ólafur Bjarnason SH 41 tonní 2. Esjar SH mynd Gylfi Ásbjörnsson.

Dragnót í apríl.nr.3

Generic image

Listi númer 3,. ansi góð veiði hjá bátunum sem hafa verið að veiðum við Hafnaleir, . Sigurfari GK með 95 tonn í 4 róðrum og sá fyrsti sem yfir 200 tonnin kemst í apríl. Siggi Bjarna GK 57 tonní 3. Egill ÍS 46 tonn í 5. Ísey EA 51 tonn í 4. Onni HU 27 tonn í 2. Geir ÞH 45 tonn í 4. Silfurborg SU 6,1 ...