Grásleppa árið 2023.nr.2
1000 tonn í Beygjunni útaf Sandgerði.
Var í Sandgerði í gær 28 .mars að mynda Gísla Súrsson GK og Indriða Kristins BA. það vakti athygli mína að í nokkuri fjarlægð frá Sandgerði þá sá ég einhverja báta þarna rétt utan við höfnina í Sandgerði sem . voru greinilega að veiða. ég náði að súmma á þessa báta og kom þá í ljós að þarna voru 29 ...
Indriði Kristins BA 751.
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.4.2023
Listi númer 4. góð veiði og eins og se´st þá eru bátarnir mikið að flakka á milli hafnar. tveir efstu bátarnir . byrjuðu fyrir vestan enn komu síðan suður og hafa flakkað á milli Grindavíkur og Sandgerði. Tryggvi Eðvarðs SH með 52,6 tonn í 6 róðrum og kominn yfir 200 tonnin . Indriði KRistins BA ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.4.2023
Listi númer 4. þrír bátar komnir yfir 100 tonnin og á topp 10 eru tveir netabátar. Jón Ásbjörnsson RE með 34,3 tonnn í 5. Hrefna ÍS 57 tonn í 4 og mest 19,3 tonn . Hulda GK 51,5 tonn í 9 róðrum . Daðey GK 53,4 tonn í 8. Lundey SK 32 tonn í 9 á netum . Björn Hólmsteinsson ÞH 26 tonn í 5 á netum . ...
Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.6
Listi númer 6. frá 1-1-2023 til 26-3-2023. ansi mikil loðnuveiði á þennan lista og núna hafa 9 skip veitt yfir 20 þúsund tonn hvert. tvö aflahæstu loðnuskipin eru Vilhelm Þorsteinsson EA og Polar Ammassak sem báðir hafa veitt yfir 20 þúsund tonn hvert af loðnu. á þennan list aþá var Börkur NK með ...
Önundur Kristjánsson og Þorsteinn GK 15
Ég geri nú ekki mikið af því að skrifa svona greinar hérna inná Aflafrettir.is, gerði það síðast þegar að frændi minn Þorgeir Guðmundsson . lést, enn hann gerði út bátinn Hlýra GK, og Eyju GK. Það er ferið að jarðsetja mikinn merkismann núna á Raufarhöfn, og því fannst mér rétt að hann fengi smá ...
Dragnót í mars 1995,, Grindavík og Sandgerði.
Kanski eitt þekktasta og mest notaða svæðið varðandi dragnótaveiðar má segja að sé svæðið svo . frá Hvalsneskirkju og áleiðis að Reykjanesvita. oft er hluti af þessu svæði kallað Hafnarleir. mjög margir bátar hafa stundað dragnótaveiðar á þessu svæði, og gera ennþá þann dag núna árið 2023,. þeir ...
Grásleppa árið 2023.listi númer 1
Listi númer 1. frá 1-1-2023 til 24-3-2023. Þá ræsum við listan yfir grásleppubátanna árið 2023. og eins og sést þá eru ekki margir komnir af stað, þeir eru einungis 8, og síðan. ímyndaði báturinn Kristján Aðalsteins GK 345, sem heldur utan um grásleppuafla hjá uppsjávarskipunum . enn þessi ímyndaði ...
Netabátar í mars.nr.2023.nr.4
Listi númer 4. 6 bátar komnir yfir 200 tonnin . Kap VE með 119 tonn í 3 róðrum og kominn í 585 tonn. Bárður SH 120 tonn í 7. Þórsnes SH 166 tonn í 2. Erling KE 115 tonn í 5 og mest 40 tonn í 1. Ólafur Bjarnason SH 24 tonn í 3. Grímsnes GK 44 tonn í 6. Lundey SK 21 tonn í 7. Maron GK 16 tonn í 5. ...
Botnvarpa í mars.2023.nr.3
Listi númer 3. Tveir togarar komnir yfir 700 tonna aflan. Helga María AK með 438 tonn í 3 löndunum og kominn á toppinn. Málmey SK 356 tonn í 2. Björg EA 382 tonn í 2. Viðey RE 371 tonní 2. STeinunn SF 281 tonn í 3 og er hæstur af 29 metra togurnum og mest með 106 tonn í einni löndun . Björgvin EA ...
Náttúruauðlind Íslands, Fiskveiðar
Færabátar árið 2023.nr.3
Bátar að 8 bt í mars.nr.2.2023
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.3.2023
Listi númer 3. Mokveiði og búið að hægja á mörgum bátanna, til að mynda Einhamars bátanna, sem eru komnir með 60 tonna skipstjórakvóta. Tveir efstu bátarnir eru núna komnir á veiðum utan við Sandgerði . og Indriði KRistins BA var með 55 tonn í 2 róðrum sem landað var í Sandgerði. Tryggi Eðvarðs SH ...
Bátar að 21 bt í mars.nr.3.2023
Listi númer 3. Einn bátur kominn yfir 100 tonnin . Jón Ásbjörnsson RE með 25,6 tonn í 3 róðrum . MArgrét GK 23 tonn í 1, og þar af kom með um 18,3 tonn til sandgerðis. Lundey SK að fiska mjög vel á netunum og var með 23 tonn í 4 róðrum og kominn í 5 sætið. Hulda GK 25,7 tonn í 3 í Grindavík. Björn ...
Netabátar í mars.nr.3.2023
Listi númer 3. Tveir bátar komnir yfir 400 tonnin. Kap VE var með 171 tonn í 4 róðrum og orðinn aflahæstur. Bárður SH 70 tonn í 3. Þórsnes SH 66 tonn í 1. Sigurður Ólafsson SF 45 tonn í 2. Lundey SK 11,7 tonn í 2. Reginn ÁR 22,6 tonn í 4. Björn Hólmsteinsson ÞH 9,1 tonn í 2. Þorleifur EA 15,9 tonn í ...
Dragnót í mars.nr.2.2023
Listi númer 2. Góð veiði eins og við var að búast og 7 bátar komnir yfir 100 tonnin . Hásteinn ÁR að mokveiða og kominn í 265 tonn í 9 róðrum og mest 54 tonn í róðri. Patrekur BA er kominn á veiðar og strax kominn með 130 tonn í 7 róðrum . Hafrún HU frá Skagaströnd kom með 18,3 tonn í land í einni ...
Hvar er Harðbakur EA?
29 metra togarnir hafa fiskað ansi vel núna undanfarið, og árið 2021. þá mokveiddi togarinn Harðbakur EA í mars árið 2021. og lesa má þá. frétt hérna. árið 2022 þá má segja að það hafi verið frekar hljótt um Harðbak EA. Harðbakur EA landaði snemma í september árið 2022, enn síðan ekkert meira. svo ...
Botnvarpa í mars.nr.2.2023
Listi númer 2. fjórir togarar komnir yfir 300 tonnin og stefnir í slag á milli SK togaranna. Málmey SK með 231 ton ní 1. Drangey SK 186 tonn í 1 og það munar aðeins 6 tonnum á þeim . Helga MAría AK 176 toinn í 1. Björgúlfur EA 169 tonn í 1. Sóley Sigurjóns GK 273 tonní 2. Drangaveík VE 163 tonn í 3 ...
Netabátar í mars.nr.2.2023
Listi númer 2. Eins og við var að búast núna í mars ,þá er ansi góð veiði hjá bátunum . Bárður SH með 170 tonn í 6 ro´ðrum og aflahæstur. Kap VE 217 tonn í 4 róðrum . Jökull ÞH 108 tonn í 2. Sigurður Ólafsson SF 103 tonn í 7. Ólafur Bjarnason SH 41 tonn í 4. Erling KE 58 tonn í 3. Grímsnes GK 51 ...
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.2.2023
Listi númer 2. Kristján HF er kominn aftur á veiðar, enn hann svo til hætti um miðjan febrúar. fjórir bátar komnir yfir 100 tonnin . Kristinn HU heldur toppsætinu og var með 45 tonn í 4. Tryggi Eðvarðs SH 40 tonn í 2. Indriði KRistins BA 54 tonn í 4. Einar Guðnason ÍS 56 tonn í 4. Gísli Súrsson GK ...
Risatúr hjá Páli Jónssyni GK,
Stóru línubátunum hefur fækkað mikið undanfarin ár, en bátarnir sem eftir eru hafa allir getu til þess að ná yfir 100 tonn í róðri, nema Núpur BA sem er minnstur af stóru línubátunum. Kanski tveir af stærstu línubátunum ef miðað er við lestarpláss, eru Sighvatur GK og Páll Jónsson GK. Rétt er að ...
Bátar að 21 bt í mars.nr.2.2023
Listi númer 2. ekki kanski hægt að segja að sjósókn sé mikil , enda mikil og stíf norðan leiðinda átt búinn að vera í gangi . Jón Ásbjörnsson RE með 16,5 tonn í 1 löndun og með því kominn á toppinn. Lilja SH 41,3 tonn í 4 róðrum . Hrefna ÍS 20.8 tonn í 2. Brynja SH 12,4 tonn í 2. Lundey SK sem er á ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.1.2023
Loðnuveiðar Vetrarvertíð árið 1993
Frystitogarar árið 2023.nr.3
Listi númer 3. frá 1-1-2023 til 11-3-2023. núna hafa sex skip veitt yfir eitt þúsund tonnin . og Sólberg ÓF kom með 1009 tonn í einni löndun . ÖRfrisey RE er komin í Barnteshafið. Vigri RE 804 tonn í 1. Baldvin Njálsson GK 649 tonn í 1. Tómas Þorvaldsson GK 620 tonn í 2. Júlíus Geirmundsson ÍS 415 ...
Ný Margrét EA til Samherja og nýtt skip í smíðum
Nafnið Margrét er ansi þekkt í bátaflota íslendinga, hefur verið notað á nokkra báta og til að mynda er bátur í Sandgerði . sem heitir Margrét GK. og gamli Valdimar Sveinsson VE fékk síðan nafnið Margrét HF og stundaði dragnótaveiðar í þónokkur ár. meðal annars frá Sandgerði,. á Akureyri er nafnið ...
Netabátar að 100BT í mars árið 1993.
Smábátar á línu í mars.1993.
Hérna er listi yfir aflahæstu línubátanna hjá smábátunum og í raun má segja að þetta séu allt bátar sem voru undir 15 tonnum af stærð . þetta er í mars árið 1993. eins og sést þá er nú kanski ekki háar aflatölur hjá bátunum enn þeir eru margir, og bátarnir sem eru á þessum lista eru bara hluti af ...
Sighvatur GK aflahæstur árið 2022, ( Ekki Páll Jónsson)
Uppsjávarskip árið 2023. Ísland og Færeyjar nr.5
Listi númer 5. frá 1-1-2023 til 8-3-2023. núna hafa alls um 418 þúsund tonn komið á land frá þessum skipum á þessum lista. og skiptist það þannig. Grænland 25 þúsund tonn. Færeyjar 159 þúsund tonn. Ísland 234 þúsund tonn,. og Efstu 2 skipin lönduðum engum afla á þennan lista. Vilhelm Þorsteinsson ...
Línubátar í mars.nr.1.2023
Listi númer 1. sem fyrr eru aðeins 8 bátar á línuveiðum og er þá að miða við stóru bátanna. fjórir bátar nú þegar komnir með yfir 100 tonn í einni löndun . og Páll Jónsson GK mest með 159,2 tonn. . Núpur BA sem er minnsti báturinn á þessum lista líka með fullfermi 71,6 tonn. Núpur BA mynd Sigurður ...
Bátar yfir 21 bt í mars.nr.1.2023
Listi númer 1. góð veið hjá bátunum og eins og sést þá eru nokkrir sem hafa náð yfir 20 tonn í einni löndun . Dúddi Gísla GK sem er á listanum hét áður Hulda GK og byrjar mánuðuinn vel. mest 24 tonn í einni löndun . Kristinn HU byrjar efstur en hann er eini balabáturinn á þessum lista. Kristinn HU ...
Lúxusvandamál í mokveiði hjá Eymari á Ebba AK
Fiskur útum allt, eins og sjómenn segja mér. og það hefur sýnt sig núna frá áramótum að mokveiði hefur verið í netin og á línuna. Bátar sem stunda netaveiðar hefur fækkað gríðarlega mikið, en þó eru nokkrir einstaklingar sem stunda netaveiðar. og einn af þeim er Eymar Einarsson sem gerir út Ebba AK ...
Dragnót í mars.nr.1.2023
Listi númer 1. ekki margir bátar á dragnót, þeir eru aðeins 16, . enn nokkuð góð byrjun hjá þeim. . Siggi Bjarna GK er ekki á veiðum og verður líklega ekki laus í veiðar fyrr enn í lok mars, . en hann missti veiðileyfið útaf brottkasti. en hinir tveir bátanna frá NEsfisk, Sigurfari GK og Benni Sæm ...
Netabátar í mars.nr.1.2023
Listi númer 1. Einn stærsti netamánuður ársins farinn af stað. og hann byrjar á því að Bárður SH er með 175 tonn í 7 róðrum. Reyndar var Kristrún RE með 191 tonn í 1, enn báturinn er á grálúðunetaveiðum. Björn Hólmsteinsson ÞH byrjar hæstur af minni bátunum og Lundey SK er þar rétt á eftir. núna má ...