Núpur BA með metafla í febrúar.

Generic image

Þá er þessi blessaði stutti febrúar mánuður búinn og eins og hefur komið fram hérna á Aflafrettir þá var tíðin mjög erfið enn þá daga sem gaf á sjóinn þá var mokveiði,. einn flokkur báta gat með nokkru móti verið á veiðum stóran hluta af febrúar og voru það stóru línubátarnir. Þeir eru nú reydnar ...

Bátar yfir 21 BT í mars.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Ansi margir bátar á veiðum frá Sandgerði og veiðin hjá þeim er nokkuð góð. Einar Guðnason ÍS byrjar með látum , 61 tonn í 4 róðrum og gefur tóninn fyrir mars mánuð. Einar Guðnason IS mynd Sæmundur Þórðarsson.

Bátar að 21 BT í mars.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. frekar róleg byrjun enn þó 5 bátar komnir yfir 10 tonn. og tveir bátanna, Margrét GK og Sæli BA báðir með yfir 11 tonn í einni lönudn . Lundey SK byrjar nokkuð vel á netum frá Sauðárkróki, enn þessi bátur er gamla Dögg SU. Lundey SK mynd Gísli Reynisson .

Bátar að 13 bt í mars.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Rosalega fáir bátar á þessum fyrsta lista. aðeins 6 bátar og þar af eru 3 netum . ansi góð byrjun hjá Særúnu EA sem er með 11,7 tonn í 2 og þar af 7,8 tonn í 1. Særún EA mynd Pétur Sigurðsson.

Bátar að 8 bt í mars.nr.1.2022

Generic image

Listi númer 1. Mjög fáir bátar í þessum flokk á veiðum og líklega hefur veður þarna eitthvað að spila með. tveir bátar byrja með svipaðan afla. Vinur SH með 2526 kg í 2 og Ingibjörg SH 2484 kg í 1. Ingibjörg SH áður Raggi ÍS mynd Emil Páll.

Botnvarpa í feb.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. lokalistinn. frekar óvæntur endir á febrúar. Björgúlfur EA var með 339 tonn í 2 og endaði aflahæstur. Gullver NS átti risa mánuð og var með 270 tonn í 2  og fór í tæp 700 tonn í febrúar þrátt fyrir mjög erfitt tíðarfar. Drangey SK  315 tonn í 2. Sturla GK var aflahæstur 29 metra ...

Bátar yfir 21 BT í febrúar. nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. svo sem ágætur mánuður þrátt fyrir ansi erfitt tíðarfar. 5 bátar náðu yfir 200 tonnin og af þeim voru 3 bátar frá Snæfellsnesinu. Sandfell SU með 41 tonn í 4 . Indriði Kristins BS 44,4 tonní 3. Kristinn HU 82 tonn í 6. Tryggi Eðvarðs SH 75 tonn í 5. Gullhólmi SH 44 tonn í ...

Bátar að 15 bt í feb.nr.6.2022

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Ekki er nú hægt að segja að febrúar hafi endar glæsilega, því að brælutíð  var síðustu vikuna og bátar lítið komist á sjóinn. Margrét GK komst þó út í einn róður og náði í 2,2 tonn og með því hélt 2 sætinu,. Lilja SH 7,1 tonn í 1 og náði í 3 sætið og var aflahæstur 15 ...

Línubátar í feb.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Feikilega góður mánuður þrátt fyrir ömurlega tíð. alls 4 bátar náðu yfir 400 tonnin . og Fjölnir GK kom með 122 tonn í 1 og með því komst í tæp 570 tonn og langaflahæstur. Fjölnir GK mynd Guðmundur St Valdimarsson.

Netabátar í feb.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður hjá stærstu bátunum . því að 3 náði yfir 500 tonnin. Bárður SH með 114 tonn í 5  og náði yfir 700 tonn. Kap II VE 96 tonn í 2 og fór yfir 600 tonnin . Þórsnes SH 77 tonn í 1 og fór í tæp 600 tonn. Jökull ÞH 73 tonn í 1. Erling KE 20 tonn í 2. Geir ÞH ...

Bátar að 13 Bt í feb.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5,. Lokalistinn,. rosalega fáir bátar í þessum flokki sem réru í febrúar. og  á þennan lista voru aðeins 3 bátar sem komu með afla. Glaður SH kom með 2,5 tonn í 1 á færum . Hjördís HU 4,2 tonn í 1. og Kári SH 4,5 tonn í 1 en hann endaði aflahæstur . Kári SH mynd Björgvin Baldursson.

Dragnót í feb.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Vægast sagt mjög svo erfiður mánuður, aðeins 4 bátar náðu yfir 100 tonna afla. enn Kalli á MAggý VE náði þó að fara í 16 róðra og var sá dragnótabátur sem náði að fara í flesta róðranna. Steinunn SH var með 44 tonn í 2 og sá eini sem yfir 200 tonnin komst. Magnús SH 28 ...

Risamánuður hjá Bárði SH

Generic image

Eins og kemur fram í fréttinni um hrun í netaveiðum . sem lesa má hérna. Það voru þó 4 netabátar sem náðu yfir 400 tonna afla og af þeim þá voru þrír sem yfir 500 tonni náðu. Kap II VE, Þórsnes SH . og síðan Bárður SH. Bárður SH átti feikilega góðan febrúar mánuð og þrátt fyrir ömurlega tíð  þá náði ...

Hrun í netaveiðum 2021-2022

Generic image

þessi vertíð 2022 ´ætlar að fara í sögubækurnar fyrir það hversu gríðarlega erfitt og slæmt tíðarfarið er búið að vera frá 1.janúar,. núna er febrúar mánuður búinn og þá er vert að skoða netabátanna,. förum nánar í efsta bátinn í annari frétt. enn veiði bátanna var góð þá daga sem þeir komust á ...

Ísak AK seldur.

Generic image

Akranes.. var lengi vel stórútgerðarbær og bæði mjög þekkt loðnuskip og togarar réru frá Akranesi og þar var fyrirtækið Haraldur Böðvarsson sem meðal annars átti tengingu við Sandgerði,. síðan fóru togarnir að hverfa einn af öðrum og loðnuskipin og eftir stóð að árið 2022, er enginn togari sem ...

Bátar að 21 bt í feb.nr.5.2022

Generic image

Listi númer 5. Vægast sagt mjög lítið um að vera. á þessum lista eru núna 50 bátar og aðeins 10 bátar komu með afla á þennan lista. Lilja SH kom með 14,3 tonn í 1 og með því er komin í 120 tonna hópinn,. Elli P SU 4,1 tonn í 1. Sverrir SH 5 tonn í 1. Straumey EA 4,1 tonn í 1. Sólrún EA 3,6 tonn í 1. ...

Bátar að 13 bt í feb.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Mjög lítið um að vera, aðeins 3 bátar komu með afla á þennan lista. Hjördís HU kom með 6,5 tonn í 1. Petra ÓF 2,1 tonn í 1. og Byr GK 402 kg í 1 á netum ,. Hjördís HU mynd Arnbjörn Eiríksson.

Bátar að 8 bt í feb.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Mjög lítið um að vera,  Helga Sæm ÞH kominn á veiðar en hún er eini báturinn sem rær á netum í þessum flokki. var með 961 kg í 2 rórðum . Birta SH 2,2 tonn í 1 og kominn á toppinn,. Ingibjörg SH 901 kg í 1. Helga Sæm ÞH Mynd Vigfús markússon.

Loðnuveiðar Norskra skipa vertíð 2022. tæp 90 þúsund tonn.

Generic image

Stór loðnuvertíð í gangi núna þetta árið, og fjórar þjóðir stunda loðnuveiðar hérna við Ísland . Ísland. Grænland. Færeyjar. Noregur. þrjár af þessum þjóðum mega nota troll og nót, enn Norðmönnum er bannað að nota troll til veiða og mega því aðeins notast við nót. þetta hefur verið mikið verið ...

Línubátar í feb.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Mjög góð veiði hjá línubátunum og svo til allir að koma með fullfermi. merkilegt að allir bátanna hafa náð yfir 100 tonn í löndun nema Örvar SH og Núpur BA. . Enn Núpur BA er svo til minnsti báturinn á þessum lista en hann var samt að mokveiða. va rmeð 124 tonn í 2 róðrum og þar af 75 ...

Dragnót í feb.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. frekar rólegt, endaveður ekki beint uppá það besta. Steinunn SH þó með 29 tonn í 2 og með því kominn yfir 200 tonnin. Maggý vE 5,9 tonn í 1 og komin í 12 róðra og sá bátur sem í flesta róðranna hefur farið . Fróði II ÁR 34 tonn í 1. Sigurfari GK 8,5 tonn í 2. Gunnar Bjarnason SH 17,3 ...

Netabátar í feb.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. lítið um að vera núna, aðeins stóru bátarnir á veiðum og þeir minni lítið komist á sjóinn,. þrír bátar komnir yfir 500 tonnin,. Bárður SH með 48 tonn í 1. Jökull ÞH 58 tonn í 1. Kap II VE 100 tonn í 2. Þórsnes SH 108 tonn í 2. Erling KE 7 tonn í 1. Grímsnes GK 9,9 tonn í 1. Geir ÞH ...

Ýmislegt árið 2022. nr.5

Generic image

Listi númer 5. Frekar rólegt um að vera núna  á þessum lista.  . Klettur ÍS var með 44 tonn í 2 af sæbjúgu og með því kominn á toppinn,. Bára SH 12,5 tonn af ígulkerjum . Jóhanna ÁR 19,1 tonn í 1 af sæbjúgu. Sjöfn SH 7 tonn í 4 af ígulkerjum . Fjóla SH 8 tonní 6 af ígulkerjum . Emilía AK 939 kg í 2 ...

Rækja árið 2022.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Enn sem komið er , þá hefur enginn bátur hafið veiðar á úthafsrækju. þrír bátar á veiðum í Ísafjarðardjúpinu, enn veiðin hjá þeim er frekar lítil. Ásdís ÍS með 7,5 tonn í 2 róðrum . Halldór Sigurðsson ÍS 426 kg í 3 róðrum . Ásdís ÍS mynd Gísli Reynisson .

6 bátar árið 2022---68 bátar árið 2002.

Generic image

Að fara á vertíð suður með sjó.  Þetta orðatiltæki á sér langa sögu, því allt frá því að vélbátaútgerð fór að eflast hérna á Íslandi. þá var það þannig að bátar frá Austfjörðum og Norðurlandinu komu suður á vertíð. oftast var þá um að bátar væru að koma til Keflavíkur, Sandgerðis, Grindavík og ...

Uppsjávarskip árið 2022.nr.7

Generic image

Listi númer 7.  frá 1-1-2022 til 21-2-2022. Aflinn kominn í 323 þúsund tonn frá áramótum og tvö skipin eru kominn yfir 20 þúsund tonnin. Vilhelm Þorsteinsson EA 2888 tonn í 1. Börkur NK 4600 tonn í 2. Sigurður VE 1688 tonn í 1. Heimaey VE 1296 tonn í 1. Hoffell SU 1165 tonn í 1. Ásgrimur Halldórsson ...

Bátar að 21 bt í feb nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Fimm bátar komnir yfir 100 tonnin og ansi stutt á milli Margrétar GK og Sævíkur GK,. Jón Ásbjörnsson RE með mikla yfirburði, var með 33,5 tonn í 3 og komin í 180 tonn. Margrét GK með 32 tonn í 3 og heldur öðru sætinu. Sævík GK 33,5 tonn í 3. Daðey GK 20 tonn í 2. Lilja SH 34,4 tonní ...

Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.4.2022

Generic image

Listi númer 4. Ansi góður afli,  Sandfell SU komið yfir 200 tonnin og var með 29 tonn í 2. Indriði Kristins BA 47,5 tonn í 3. Særif SH 56 tonn í 3 og mest 23,7 tonn. Hafrafell SU 40 tonn í 3 og þar af 16,4 tonn landað í Sandgerði. Gullhólmi SH 65 tonn í 3 og mest tæp 30 tonn, og var hann aflahæstur ...

Bátar að 13 bt í feb.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3,. Kári SH með 9,4 tonn í 2 og langaflahæstur. Hjördís HU 5,3 tonn í 1. Sæfugl ST 4,2 tonn í 3. Siggi Bjartar IS 1,9 tonní 1. Særún EA 3,8 tonn í 4 á netum . Sæfugl ST mynd Halldór Höskuldsson.

Bátar að 8 bt í feb.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Fáar landanir á þennan lista. Kristborg SH með 4,3 tonn í 1. :þeim fjölgar aðeins bátunum , t.d Vinur SK, Grindjáni GK og Stína SH. Vinur SK mynd Gunnar S Steingrímsson.

Botnvarpa í feb.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. 3 togarar komnir yfir 500 tonn  og ansi mill floti á veiðum utan við Sandgerði,. enn þeir sem hafa verið þar eru t.d. Tindur ÍS. Pálína Þórunn GK. STurla GK. Jón á Hofi ÁR. Sóley Sigurjóns GK. Þinganes SF. Steinunn SF. Frosti ÞH. Vörður ÞH. Þinganes SF. Ansi mikill floti þarna fyrir ...

Dragnót í feb.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Veiðin góð við Breiðarfjörðin enn ekkert mok frá Sandgerði þó er veiðin þar að lagast. Steinunn SH kominn með 180 tonn í 10 róðrum . Maggý VE er hæstur Suðurnesjabátanna, enn skipstjóri á Maggý VE er Karl Ólafsson sem var áður skipstjóri á Erni KE. sem í dag heitir Ásdís ÍS .  Kalli ...

Netabátar í feb.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Bárður SH að stinga af og var með 159 tonn í 5 róðrum, enn hann var að fá núna um 200 tonna kvóta frá Þórsnesi. Kap II VE 167 tonn í 4. ÞórsnesSH 68 tonn í 1 og saman eru þessir þrír bátar komnir yfir 400 tonnin,. Jökull ÞH 147 tonn í 2 og mest 95 tonn í 1. Erling KE 68 tonn í 4. ...

Uppsjávarskip árið 2022.nr.6

Generic image

Listi númer 6. frá 1-1-2022 til 18-2-2022. Núna er aflinn frá áramótum kominn í tæp 300 þúsund tonn. flest öll skipin eru kominn með yfir 10 þúsund tonn afla  og Vilhelm Þorsteinsson EA va rmeð 2522 tonn í 1 og með því . kominn yfir 20 þúsund tonnin. Beitir NK 2515 tonn í 1. Sigurður VE 3481 tonní ...

Bátar að 21 BT í feb.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Ansi skrýtiið að horfa á þennan lista. bátarnir á topp 10 eru svo til allir að veiða nokkuð vel enn þar fyrir neðan er mjög lítið um að vera í það minnsta á þessum lista. Jón Ásbjörnsson RE með 13,8 tonn í  . Margrét GK kominn í 2 sætið og var með 11,5 tonn í 1. Daðey GK 14,5 tonn í 2 ...

Bátar yfir 21 bt í feb.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum . Sandfell SU með 35 tonn í 2 róðrum . Indriði Kristins BA 38 tonn í 2. Hafrafell SU 24 tonn í 2. Særif SH 28 tonní 2. Kristinn HU 35,3 tonn í 4. Tryggvi Eðvarðs SH 26 tonn í 2. Hamar SH 48 tonn í 1. Óli á Stað GK 36 tonn í 3 enn hann var á veiðum utan við ...

Línubátar í feb.nr.3.2022

Generic image

Listi númer 3. Páll Jónsson GK með fullfemri 143,3 tonn í með því kominn á toppinn,. Fjölnir GK 117 tonn í 1. Tjaldur SH 72 tonn í 1. Núpur BA 63 tonn í 1. Rifsnes SH 111 tonn í 1. Hrafn GK 124 tonn í 1. og Sighvatur GK 139 tonn í 1. Núpur ÞH Mynd Sigurður Bergþórsson.

Aðeins 28 ára gamall með glænýjan bát. Östkapp

Generic image

Trefjar í Hafnarfirði hafa verið duglegir í að smíða báta og bátarnir frá þeim hafa farið ansi víða um Evrópu,. Norðmenn eru mjög duglegir við að kaupa báta þaðan og núna nýverið var nýr bátur afhentur til Noregs. báturinn heitri Östkapp, enn það sem vekur kanski mesta athygli við þann bát er ...

Bátar yfir 21 BT í feb.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Mokveiði hjá Sandfelli SU enn báturinn var með 102 tonn í 4 róðrum og mest 32,6 tonn í einni löndun kemur honum beint á toppinn. Kristján HF með 57 tonn í 3. Indriði KRistins BA 31,9 tonn í 3. Hafrafell SU 70 tonn í 3 og mest 29,3 tonn í 1. Einar Guðnason ÍS 51,6 tonn í 5. Eskey ÓF ...

Bátar að 21 bt í feb.nr.2.2022

Generic image

Listi númer 2. Góð veiði hjá bátunum og janvel má segja að það hafi verið mokveiði. Jón Ásbjörnsson RE í mokveiði var með 65 tonn í 5 róðrum og mest 18,1 tonn og er orðin langaflahæstur, með um 50 tonna meiri afla enn næsti. bátu.  Sævík GK með 58,8 tonn í 5 enn þessir tveir bátar voru á veiðum ...