Línubáturinn Masilik strandaður.
Línubáturinn Masilik strandaði núna um kvöldmatarleytið utan við Ásláksstaði á Vatnsleysuströnd. Miðað við trakkið á bátnum þá var báturinn að koma frá Grænlandsmiðum og hafði haldið um 10 mílna hraða, enn við Garðskagavita. þá dettur hraðinn að hluta til alveg niður í 2 mílur , tekur báturinn síðan ...
Smábátarnir árið 1963
Einn er sá útgerðarflokkur sem hefur kanski má segja teygst á í gegnum tíðina. það eru flokkur smábáta eða eins og það var kallað. hér áður, trillur. í fyrstu voru þetta allt litlir eikarbátar og margir hverjir voru opnir og voru þá allir undir 10 tonnum af stærð. uppúr 2006 þá var orið leyfilegt ...
Bátar að 21 bt í des.nr.3
Listi númer 3. nokkuð mikið um að vera á þessum lista og ansi miklar hreyfingar á honum . Sunnutindur SU með 20,4 tonn í 2 og kominn á toppinn. Hlökk ST 11,9 tonní 1 . Daðey GK 7,3 tonn í 1. Margrét GK 14,9 tonní 2. Litlanes ÞH 17,1 tonn í 2. Elli P SU 14,1 tonní 2. Otur II ÍS 17,1 tonn í 3. Hópsnes ...
Bátar að 13 bt í des.nr.3
Listi númer 3. Frekar rólegt um að vera. enn þó var Guðrún Petrína GK með 9,1 tonn í einni löndun og fer beint í öðru sætinu. Toni NS 4,3 tonní 1. Særún EA 2,4 tonní 1. Fálkatindur NS 4,2 tonn í 1. Kári SH 1,5 tonn í 1. Emilía AK 1,9 tonn í 2 . Hrund HU 1,3 tonn í 1. N. ú hafa um 200 manns tjáð sig ...
Dragnót í des.nr.3
Línubátar í des.nr.2
Botnvarpa í des.nr.2
Listi númer 2. þrír togarar komnir yfir 400 tonn. og Þórunn Seinsdóttir VE föst í öðru sætinu,m. Drangey SK kominn á toppinn og var með 185 tonn í 1. Viðey RE 193 tonní 1. Björgvin EA 136 tonn í 1. Sóley Sigurjóns GK 122 tonnðí 1. Jóhanna Gísladóttir GK 79 tonn í 1. Stefnir IS 89 tonn í 1. Þinganes ...
Örn KE 13 árið 2001
Það er glatt á hjalla hjá sjómönnum hjá uppsjávarskipunum núna, því að framundan er ansi stór loðnuvertíð,. og þessi vertíð verður nokkuð sérstök því að ansi mikill hluti af aflanum verður veiddur í troll, eins og er gert núna í desember. frá því að loðna var fyrst veitt hérna við ísland fyrir tæpum ...
Spærlingur sem aukaafli.
Uppsjávarskip árið 2021 nr.18
Bátar yfir 21 bt í des.nr.2
Listi númer 2. Sandfell SU að stinga af á toppnum og var með 34 tonn í 2. Hamar SH 37,5 tonn í 1. Hafrafell SU 30,1 tonní 2. Bíldsey SH 20,5 tonní 2. Indriði KRistins BA 41 tonn í 2 og þessi bátar ásamt Sandfelli SU og 3 öðrum eru í könnun ársins um hver verður aflahæstur . í þessum flokki báta árið ...
Bátar að 21 BT í des.nr.2
Bátar að 13 bt í des.nr.2
Listi númer 2. Signý HU að stinga af á þessum lista, var með 12,5 tonn í 3 róðrum . Særún EA með 5,9 tonn í 3 á netum og saman eru þessir tveir bátar komnir yfir 10 tonnin,. Toni NS 7,1 tonn í 2. Guðrún Petrína GK 6,3 tonn í 1. Fálkatindur NS 2,3 tonní 1. Og síðan fara hérna inná og velta fyrir sér ...
Bátar að 8 bt í des.nr.2
Frystitogarar árið 2021.nr.15
Listi númer 15. Efstu tveir togarnir lönduðu engum afla á þennan lista. Örfirsey RE var með ansi góðan túr, 913 tonna. og Tómas Þorvaldsson GK kom með stærsta túrinn sinn eða 1171 tonn í land . Guðmundur í NEsi RE 406 tonn. Júlíus Geirmundsson ÍS 381 tonn. Sólborg RE 488 tonn í 1. OG já farið svo ...
Netabátar í des.nr.1
Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun hjá 3 efstu bátunum því að þeir eru allir komnir að og yfir 30 tonnin,. Grímsnes GK byrjar efstur enn hann ætlar sér að eltast við ufsann núna í des . Sunna Líf GK eini báturinn sem er á skötuselsnetaveiðum. Og Já tjáið ykkur svo hérna eða pælið í þessu. . Sunna Líf ...
Dragnót í des.nr.2
Botnvarpa í des.nr.1
Aflahæstu bátar og togarar árið 2021
Tíminn líður áfram og ekkert fær stoppað hann,. Undanfarin 10 ár eða svo þá hef ég alltaf í byrjun janúar hvers árs sett inn könnun þar sem þið getið velt því fyrir . ykkur hver er aflahæstur í hverjum flokki fyrir sig yfir það ár. núna breyti ég aðeins um og kem með þessa könnun núna í desember. . ...
Bátar að 21 bt í des.nr.1
Mettúr hjá Þórunni Sveinsdóttur VE
Nafnið Þórunn Sveinsdóttir er nafn sem hefur tengst útgerðarsögu í Vestmannaeyjum hátt í 50 ár. þetta nafn kom fyrst fram þegar að Sigurjón Óskarsson skipstjóri og útgerðarmaður lét smíða fyrir sig bát árið 1970. sem fékk nafnið Þórunn SVeinsdóttir VE. sá bátur varð feikilega mikil afla bátur og á ...
Bátar að 13 bt í des.nr.1
Listi númer 1. Mjög fáir bátar á þessum fyrsta lista , aðeins 12 bæatar. og frekar róleg byrjun, enn Signý HU byrjar efst enn báturinn var aflahæstur í nóvember. Særún EA á netum byrjar nokkuð vel. 3 bátar á grjótkrabbaveiðum og Emilía AK byrjar hæstur af þeim . 3 bátar á handfærum og þar er Sævar ...
Bátar að 8 bt í des.nr.1
Listi númer 1. Ekki margir bátar á veíðum enn athygli vekur að alveg nýr bátur byrjar á toppnum. Viggó RE 225, enn þessi bátur hét áður Bjarni G BA, og var búinn að vera með því nafni í 10 ár. Ekki fannst nein mynd af bátnum undir þessu nýja nafni, enn flott byrjun hjá bátnum í des. Viggó RE áður ...
Bátar yfir 21 Bt í nóv.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður og alls voru það 7 bátar sem yfri 180 tonnin náðu . og eins ogsést þá var ansi lítill munur á afla bátanna sem yfir það náðu. til að mynda 400 kg á milli Kristjáns HF og Auðar Vésteins SU. Indriði Kristins BA vandaði aðeins um 600 kg til að ná í 200 ...
Botnvarpa í nóv.nr.4
Listi númer 4. Lokaliistinn,. Góður mánuður, því alls voru þ að 5 togarar sem yfir 800 tonn náðu og Viðey RE endaði aflahæstur með 944 tonna afla. af 29 metra bátunum þá veiddu þeir líka vel. Harðbakur EA var aflahæstur með 538 tonn og athygli vekur. að Sigurborg SH var númer 2 með 433 tonna afla. ...
Línubátar í nóv.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. ansi góður mánuður þar sem að allir bátarnir á þessum lista náðu yfir 300 tonna afla. og af þeim voru 7 bátar sem yfir 400 tonnin náðu. Mokveiði var hjá Páli Jónssyni GK sem náði að veiða yfir 550 tonn í 5 róðrum eða 113 tonn í róðri að meðaltali. Hann átti líka stærstui ...
Netabátar í nóv.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinbn,. það voru alls þrír bátar sem yfir 100 tonnin náðu og Grímsnes GK var einn af þeim, enn ufsaveiðin hjá honum byrjaðir frekar. illa í nóvember enn jókst síðan þegar leið á mánuðinn,. Geir ÞH hóf ufsaveiðar frá Þórshöfn og gekk ansi vel, af þessum afla hjá honum var hann ...
Dragnót í nóv.nr.4
Bátar að 21 bt í nóv.nr.6
Listi númer 6. Lokaliistinn. Nokkuð góður endir og þrír bátar náðu yfir 100 tonnin. Sunnutindur SU kom með 9,9 tonn í 1 og fór með því á toppinn því að Margrét GK var með engann afla á þennan lista. Brynja SH 31 tonní 4 og fór úr 7 sætinu og í það 3 og var þar með þriðji báturinn sem yfir 100 tonnin ...
Bátar að 13 bt í nóv.nr.6
Listi númer 6. Lokalistinn. ágætis endir á þessum mánuði. Signý HU með 4,9 tonní 1 og endar aflahæstur. Kári SH 10,7 tonní 2 . Hjördís HU 12,9 tonní 3 og nær upp í 3 sætip. Emilía AK réri ofast bátanna eða í 12 róðra. Ingi Rúnar AK kom þar á eftir með 11, enn báðir voru að veiða grjótkrabba. Hjördís ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.6
Listi númer 6. Lokalistinn,. frekar lélegur mánuður og tíðarfarið gerði sjósókn erfiða hjá þessum flokki báta. . aðeins 3 bátar náðu yfir 10 tonna afla og aðeins 2 bátar fóru í fleiri enn 10 róðrum . Ingibjörg SH fór í flesta róðranna eða 12 og Eyrarröst IS endaði aflahæstur enn þó aðeins með 17,7 ...
Ýmislegt árið 2021 nr.12
Listi númer 12. Þristur ÍS eini báturinn að veiða sæbjúgu og va rmeð 39 tonn í 5 róðrum . Sjöfn SH með 9,7 tonn í 3 af ígulkerjum . Fjóla SH 11 tonn í 9 af ígulkerjum og hörpuskel. Eyji NK 6,6 tonní 5 af ígulkerjum . og síðan voru þrír bátar á grjótkrabbaveiðum . Emilía AK með 5,6 tonn í 6. Ingi ...
Baldvin Njálsson GK kominn til landsins
Það var mikil gleði í Garðinum í dag því að þá kom til landsins í fyrsta skipti BAldvin Njálsson GK sem er nýsmíði frá . Armon skipasmíðastöðinni á Spáni,. togarinn kemur í staðinn fyrir eldri togara sem hét þessu sama nafni og var seldur til Rússlands núna í sumar. Sá togari var líka smíðaður í ...
Ufsamok hjá Grímsnesi GK
Það hefur ansi oft verið skrifað hérna inná Aflafrettir.is að Netabátur númer 1 á Íslandi sé Grímsnes GK, sem á sér mjög langa sögu. við netaveiðar hérna við land, lengi undir nafninu Happasæll KE. Grímsnes GK er búinn að vera einn netabáta að eltast við ufsann og hefur verið að þeim veiðum síðan í ...
Bátar yfir 21 bt í nóv.nr.3
Listi númer 3. Nokkuð góð veiði og mikið um að vera. Sandfell SU kominn á stað sem við þekkjum hann best á, var með 72 tonní 5 róðrum . Jónína Brynja ÍS 41 tonní 5. Indriði Kristins BA 64 tonní 4. Kristján HF 69 tonní 4. Auður Vésteins GK 46 tonní 5. Kristinn HU 43 tonní 6. Hafrafell SU 55 tonní 7. ...
Bátar að 21 bt í nóv.nr.5
Listi númer 5. Tveir bátar komnir yfir 110 tonnin og Sunnutindur SU sækir ansi vel að Margréti GK,. Margrét GK með 17,4 tonní 4 landað í Sandgerði. Sunnutindur SU 25,5 tonní 3. Sævík GK 17,1 tonn í 3 í Sandgerði. Hrefna ÍS 17,7 tonn. Jón Ásbjörnsson RE 17,8 tonní 3 í Þorlákshöfn. Daðey GK 15,9 tonní ...