Ólafur og Ólafur árið 1978

Generic image

Litla fréttin hérna á síðunni um mokveiði á grálúðu hjá Ólafi Friðbertssyni ÍS í júlí árið 1978 vakti heldur betkur mikla athygli. . Svo mikla að margir áhafnarmeðlimir af bátnum höfðu samband við mig og meira að segja Bragi Ólafsson . Hver er Bragi Ólafsson myndu sumir spyrja. . jú hann var ...

Góður afli hjá Árna ÓF á netum,1978

Generic image

Ólafsfjörður hefur í gengum tíðina verið þónokkuð útgerðarbær  Þar hafa t.d nokkrir aflatogarar verið skráðir t.d Sólberg ÓF og Ólafur Bekkur ÓF.  Núna eru þar t.d 2 frystitogarar skráðir. Útgerð minni báta var þónokkur og nokkuð merkilegt er að í það minnsta þrír bátar þaðan voru allir með nöfn sem ...