Netaveiði hjá Hamar SH árið 1979

Generic image

er að skrifa niður aflatölur fyrir árið 1979 og já það ár virðst hafa verið ansi gott afla ár. það var líka fyrsta árið sem að hrygingarstopp hófst. enn þá voru veiðar bannaðar frá 11 apríl til 17 apríl. enn veiði bátanna fram að þeim tíma og eftir þann tíma var ansi góð. Á snæfellsnesinu þá var ...

Ólafur og Ólafur árið 1978

Generic image

Litla fréttin hérna á síðunni um mokveiði á grálúðu hjá Ólafi Friðbertssyni ÍS í júlí árið 1978 vakti heldur betkur mikla athygli. . Svo mikla að margir áhafnarmeðlimir af bátnum höfðu samband við mig og meira að segja Bragi Ólafsson . Hver er Bragi Ólafsson myndu sumir spyrja. . jú hann var ...

Góður afli hjá Árna ÓF á netum,1978

Generic image

Ólafsfjörður hefur í gengum tíðina verið þónokkuð útgerðarbær  Þar hafa t.d nokkrir aflatogarar verið skráðir t.d Sólberg ÓF og Ólafur Bekkur ÓF.  Núna eru þar t.d 2 frystitogarar skráðir. Útgerð minni báta var þónokkur og nokkuð merkilegt er að í það minnsta þrír bátar þaðan voru allir með nöfn sem ...