Ólafur og Ólafur árið 1978
Góður afli hjá Árna ÓF á netum,1978
Ólafsfjörður hefur í gengum tíðina verið þónokkuð útgerðarbær Þar hafa t.d nokkrir aflatogarar verið skráðir t.d Sólberg ÓF og Ólafur Bekkur ÓF. Núna eru þar t.d 2 frystitogarar skráðir. Útgerð minni báta var þónokkur og nokkuð merkilegt er að í það minnsta þrír bátar þaðan voru allir með nöfn sem ...