Jóhanna Magnúsdóttir RE og Skálavík ÁR ,1981

Generic image

ég ætla að halda áfram að fjalla um þennan rosalega mánuð sem Apríl árið 1981 ár var.  . Óhætt er að segja að allir bátar sem réru suðvestanlands og jafnvel vestur um land hafi mokveidd þennan umtalaða mánuð.  . ég ætla að núna að setja saman tvo báta hérna til umfjöllunar.  Báðir þessir bátar ...

Víðir ÞH 210, annar smábátur sem réri allt árið 1979

Generic image

Fyrir um 2 mánuðum síðan þá skrifaði ég smá aflagrein um . smábátinn Gunnar ÞH. sem var gerður út frá Grenivík. . ( lesa má þá grein með því að klikka á nafnið Gunnar . sem er bláletrað). Mér var bent þá á það að á Grenivík þetta ár 1979 þá var þar önnur trilla sem líka var gerð út allt árið og hét ...

Fjórir fullfermistúrar hjá Bjarna Herjólfssyni ÁR ,1981

Generic image

Ég er að vinna í að skrifa niður aflatölur frá árinu 1981 og ég hef birt áður smá klausu um það og skrifaði þá um . trollbátinn Freyju RE. .  . margir netabátar á þessum mánuði í apríl 1981 mokfiskuðu og það gerðu líka togarnir,. Bjarni Herjólfsson ÁR var einn af þremur pólsku togurunm sem komu ...

Ekki Gisli heldur Halkion SH.,2015

Generic image

í fréttinni sem er hérna til hliðar um. tilraunaveiðarnar í Breiðarfirð. i á hörpuskel þá sagði ég frá því hvaða bátar það voru sem voru að veiðum síðasta árið sem veiðarnar voru leyfðar. Þar var nafngreindur báturinn Gísli Gunnarsson SH.  enn það voru mistök  því Gísli Gunnarsson SH stundaði ekki ...

Góður mánuður hjá Guðbjörgu RE ,1979

Generic image

Fínt að koma af og til með aflatölur aftur í tímann,. núna ætla ég að sýna ykkur lítin bát sem stundaði netaveiðar í Mars mánuði árið 1979,. enn þessi bátur réri frá Reykjavík.  . Báturinn Guðbjörg RE 21 var íslensk smíðaður bátur.  smíðaður á Fáskrúðsfirði árið 1972 og mældist 27 tonn. Þessa ...

400 tonna mánuður hjá Saxhamri SH,1979

Generic image

Netabáta menning á Rifi var á árum áður nokkuð mikil og þaðan voru oft bátar á veiðum sem náði því að verða aflahæstir yfir allt landið á vertíð.  þeirra þekktastur er Skarðsvík SH. Einn af þeim bátum sem var nokkuð duglegur á netunum þar var báturinn Saxhamar SH.  árið 2015 er mun stærri báturin ...

Gunnar ÞH 34 árið 1979

Generic image

Það er nóg að skrifa niður þegar maður er í þessari aflasöfnun. . er að klára árið 1979 og byrja árið 1981.,. ég hef hent svona inn af og til gömlum aflatölum og mestmegnis eru það aflatölur um báta sem hafa átt einhvern rosalega afla. Núna snúum við þessu vel við og skoðum bát sem er ekki nema 6 ...

Freyja RE í rosalegu moki,1981

Generic image

Jæja ég er byrjaður að skrifa niður aflatölur fyrir árið 1981. og VÁ .  þvílík byrjun sem ég er að sjá,. er ekki búinn að fara í gegnum margar skýrslur enn strax búinn að sjá rosalegar aflatölur að ég sjálfur varð bara orðlaus,. ætla að gefa ykkur af og til smá nasasjón af þessum aflatölum,. Fyrsti ...

Meira um Brimnes BA,1967

Generic image

Langa greinin mín um Brimnes BA í mokveiði árið 1967.  hefur vakið gríðarlega mikila athygli og er ég ansi þakklátur þeim jákvæðu viðbrögðum sem ég hef fengið við henni. Sigurður Bergþórsson var svo almennilegur að senda mér mynd af Brimnes með BA skráninguna.  . Þið sem hafið ekki lesið greinina um ...

Netaveiði hjá Hamar SH árið 1979

Generic image

er að skrifa niður aflatölur fyrir árið 1979 og já það ár virðst hafa verið ansi gott afla ár. það var líka fyrsta árið sem að hrygingarstopp hófst. enn þá voru veiðar bannaðar frá 11 apríl til 17 apríl. enn veiði bátanna fram að þeim tíma og eftir þann tíma var ansi góð. Á snæfellsnesinu þá var ...

Ólafur og Ólafur árið 1978

Generic image

Litla fréttin hérna á síðunni um mokveiði á grálúðu hjá Ólafi Friðbertssyni ÍS í júlí árið 1978 vakti heldur betkur mikla athygli. . Svo mikla að margir áhafnarmeðlimir af bátnum höfðu samband við mig og meira að segja Bragi Ólafsson . Hver er Bragi Ólafsson myndu sumir spyrja. . jú hann var ...

Góður afli hjá Árna ÓF á netum,1978

Generic image

Ólafsfjörður hefur í gengum tíðina verið þónokkuð útgerðarbær  Þar hafa t.d nokkrir aflatogarar verið skráðir t.d Sólberg ÓF og Ólafur Bekkur ÓF.  Núna eru þar t.d 2 frystitogarar skráðir. Útgerð minni báta var þónokkur og nokkuð merkilegt er að í það minnsta þrír bátar þaðan voru allir með nöfn sem ...