Gunnar ÞH 34 árið 1979

Það er nóg að skrifa niður þegar maður er í þessari aflasöfnun. . er að klára árið 1979 og byrja árið 1981.,. ég hef hent svona inn af og til gömlum aflatölum og mestmegnis eru það aflatölur um báta sem hafa átt einhvern rosalega afla. Núna snúum við þessu vel við og skoðum bát sem er ekki nema 6 ...
Freyja RE í rosalegu moki,1981

Jæja ég er byrjaður að skrifa niður aflatölur fyrir árið 1981. og VÁ . þvílík byrjun sem ég er að sjá,. er ekki búinn að fara í gegnum margar skýrslur enn strax búinn að sjá rosalegar aflatölur að ég sjálfur varð bara orðlaus,. ætla að gefa ykkur af og til smá nasasjón af þessum aflatölum,. Fyrsti ...
Meira um Brimnes BA,1967

Langa greinin mín um Brimnes BA í mokveiði árið 1967. hefur vakið gríðarlega mikila athygli og er ég ansi þakklátur þeim jákvæðu viðbrögðum sem ég hef fengið við henni. Sigurður Bergþórsson var svo almennilegur að senda mér mynd af Brimnes með BA skráninguna. . Þið sem hafið ekki lesið greinina um ...
Netaveiði hjá Hamar SH árið 1979

er að skrifa niður aflatölur fyrir árið 1979 og já það ár virðst hafa verið ansi gott afla ár. það var líka fyrsta árið sem að hrygingarstopp hófst. enn þá voru veiðar bannaðar frá 11 apríl til 17 apríl. enn veiði bátanna fram að þeim tíma og eftir þann tíma var ansi góð. Á snæfellsnesinu þá var ...
Ólafur og Ólafur árið 1978
Góður afli hjá Árna ÓF á netum,1978

Ólafsfjörður hefur í gengum tíðina verið þónokkuð útgerðarbær Þar hafa t.d nokkrir aflatogarar verið skráðir t.d Sólberg ÓF og Ólafur Bekkur ÓF. Núna eru þar t.d 2 frystitogarar skráðir. Útgerð minni báta var þónokkur og nokkuð merkilegt er að í það minnsta þrír bátar þaðan voru allir með nöfn sem ...