Norskir bátar í mars.nr.5, 2017
Norskir 15 metra bátar í mars.nr.4,2017
Listi númer 4. Mikið um að vera á þessum lista og veiði bátanna ansi góð. Skreigrunn með 75,9 tonní 6. Ventura 77,7 tonní 6 og þar af 32,1 tonn í einni löndun . Ingvaldson 46,5 tonn í 4. Aldís Lind 46,5 tonní 3 á línu og þar af 22,1 tonn í einni löndun. Ólafur var með 30,8 tonn í 2 róðrum og þar af ...
Norskir 15 metra bátar í mars.nr.3.2017
Norskir 15 metra bátar í mars. nr.2..2017
Listi númer 2,. Netabátarnir allsráðandi á listanum enn þeir línubátar sem eru á veiðum eru að fiska ansi vel og þá að mestu í ýsunni,. Skreigrunn var með 73,6 tonní 3 róðrum en þrátt fyrir að hafa verið með þetta mikinn afla þá var hann ekki aflahæstur á listann,. Ventura var aflahæstur með 84,5 ...
Norskir 15 metra bátar mars..2017
Listi númer 1,. Mikil fjölgun á bátunum núna. enn eftir samtal við Jörgen á Skreigrunn þá ákvað ég að fjölga bátunum aðeins til að sjá samanburðin betur við Skreigrunn,. og já hann er rosalegur. Skreigrunn sá eini sem er með meira enn 100 tonn. og mjög stórar landanir hjá bátunum. hérna að neðan ...
Norskir 15 metra bátar í febrúar.,,2017
Norskir 15 metra bátar í febrúar., 2017
Norskir 15 metra bátar í febrúar.,2017
Norskir 15 metra bátar í janúar.,2017
Listi númer 3. Netaveiðin farin að aukast hjá bátunum . Skreigrunn komin á toppin og var með 96 tonn í 12 róðrum enn báturinn er á netum . Ingvaldson er á línu og var með 54 tonn í 3 róðrum . Saga K 16,3 tonn í 2. Aldís Lind með fullfermi 20,4 tonn í einni löndun . Vestfisk 41,1 tonn í 7 róðrum á ...
Norskir 15 metra bátar í janúar.,2017
Listi númer 2,. Nokkuð góður afli í Noregi og netabátarnir eru farnir að taka til sín eins og á þessu lista. samanber Skreigrunn sem var með 56 tonn í 6 löndunum . Saga K var með 43 tonn í tveimur löndunum og þar af 26 tonn í einni löndun. Ingvaldson 40 tonn í 4. Erato sem er á netum 21 tonní 19. ...
Norskir 15 metra bátar í janúar.,2017
Listi númer 1,. Ekki margir bátar af þessum sirka 30 sem við erum með hérna til skoðunar sem er búnir að landa afla,. auðvitað væri gaman að geta haft fleiri báta á listanum enn það er því miður ekki hægt vegna þess að gríðarlega mikil vinna er að sinna þeim vegna þess hversu léleg norska fiskistofa ...
Norskir 15 metra bátar í des.,2016
Listi númer 2,. Verkfall á íslandi enn ekki í noregi. og afli bátanna inná þennan lista var ansi góður. Saga K var með 63 tonn í þremur róðrum og þar af 28,5 tonn í einni löndun . Aldís Lind 23 tonn í 2. Skreigrunn 26 tonn í 4. Ingvaldson var með fullfermi 22,5 tonn í einni löndun . Viktoria H 33 ...
Norskir 15 metra bátar í des.,2016
Listi númer 1,. Enginn mokveiði í Noregi og fáar landanir hjá bátunum. Austhavet byrjar þó nokkuð vel og byrjar á toppnum og mest með 8,7 tonn í einni löndun . og Austhavet er nú mun minni bátur enn hinir, er rétt um 15 tonn á meðan t.d Saga K og Aldís Lind eru um 30 tonn af stærð. Náði að kroppa ...
Norskir 15 metra bátar í nóv.4,2016
Listi númer 4. Ansi góður afli inná þennan lista í Noregi. Aldís Lind endaði á toppnum eftir að hafa landað 73,4 tonnum í 6 róðrum. Saga K 29 tonn í 2. Ingvaldsson 37 tonn í 4. Austhavet 37,2 tonn í 6. Hafdís 27 tonn í 5. Tranöy 24 tonn í 4. Akom 24 tonn í 4. og nýr bátur er svo í neðsta sætinu. ...
Norskir 15 metra bátar í nóv.3,,2016
Listi númer 3. Saga K með enn eitt fullfermið og núna 26,1 tonn í einni löndun. Aldís Lind líka með fullfermi enn báturinn landaði 35 tonn í 2 róðrum og þar af 19 tonnum í einni löndun. Hafdís 10,5 tonn í 3. Austhavet 15,7 tonn í 3. Viktoria 17,8 tonní 1. Tranöy 7,5 tonn í 2. Ólafur 5,4 tonn í 1. ...
Norskir 15 metra bátar í nóv.2,,2016
Norskir 15 metra bátar í október,2016
Norskir 15 metra bátar í september,2016
Thor-Arvild, nýlegur bátur í Noregi,2016
Það er orðið ansi langt síðan ég tók mig til og fjallaði um einn norskan bát. . enn tökum hérna einn sem er nokkuð sérstakur svo ekki sé meira sagt,. því óhætt er að segja að þessi bátur sem eins og risastór korktappi á sjónum, þótt eflaust sé þetta fínasti sjóbátur,. Þessi bátur heitir Thor-Arild ...
Norskir 15metra bátar í ágúst,2016
Norskir 15 metra bátar í júlí,2016
Norskir 15 metra bátar í júlí,2016
Norskir 15 metra bátar í maí.,2016
Listi númer 2,. Ekki mikið um að vera á þessum lista núna. . Saga K kom með fullfermi 25,4 tonn í einni löndun . Aldís Lind 22,4 tonn í 2. Viktoria H 27,2 tonn í 2 og þar af 18 tonn í einni löndun . Ólafur 8,6 tonn í 1. Tranöy 10 ton ní 2. Selma 12,3 tonn í 4. Norliner 10,3 tonn í 1. Krossanes 9,2 ...
Norskir 15 metra bátar í apríl,2016
Norskir bátar í apríl,2016
Listi númer 2. þessi listi er orðin fjölbreyttur. M-Solhaug landaði 207 tonnum í einni löndun, og er þar af leiðandi langhæstur á listanum, enn hann stundar línuveiðar með bölum og það ansi marga eða nokkur hundruð í hverjum túr. Osvaldson 86 tonn í 5 róðrum á dragnót. M-Solhaug Mynd ljósmyndari ...
Norskir 15 metra bátar í mars.2016
Listi númer 3. SVona endaði þá þessi listi. Skreigrunn sem fyrr á toppnum og var núna með 32,5 tonn í 4 róðrum . Vareid var ekki langt frá því að ná Skreigrunn og landaði Vareid 133 tonn í 10 rórðum . Stormhav 123 tonn í 10 róðrum og fór úr 9 sætinu og í það þriðaj. Aldís Lind 50 tonn í 4. Ólafur ...
Norskir línubátar í mars.,2016
Norskir línubátar í febrúar,2016
Norskir 15 metra bátar í febrúar,2016
Listi númer 3. Lokalistinn. Þvílík veiði hjá netabátunum þarna í Noregi, og sérstaklega hjá Skreigrunn. hann var gjörsamlega að mokveiða alla aðra báta í kaf. var núna með 192 tonn í 11 róðrum og mest 30,6 tonn í einni löndun,. Legöy var líka að fiska vel, var með 121 tonn í 10 róðrum ,. Nina Mari ...