Mokveiði hjá Fjölni GK. 8.feb eftir brælutíð

Generic image

veðurfarið núna í janúar á þessu ári var bara ansi gott, og það gott að meira segja nokkrir handfærabátar náðu að komast á sjóinn. en það er nú þannig að allt sem er gott, tekur enda, og 29.janúar þá tóku veðurguðirnir við sér og heldur betur sáu til þess . að svo til enginn komst á sjóinn ekkert ...

Netabátar í Janúar.2025.nr.6

Generic image

Listi númer 1. eins og með dragnótabátanna þá er þetta staðan áður enn 8.febrúar kom inn, . fáir netabátar á veiðum, en þó hefur Bárður SH náð að fara í 6 róðra, . en þegar að áttin er svona suðvestanstæð þá er smá skjól norðan meginn við Snæfellsnesið. og það hafa þeir nýtt sér áhöfnin á Bárði SH, ...

Dragnót í Febrúar 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. fram til 8.febrúar þá var þetta niðurstaðan eins og sést að neðan. fáir bátar sem gátu komist á sjóinn, og aflinn hjá þeim lítill. Ásdís ÍS reyndar notaði 8.febrúar til þess að sigla til Njarðvíkur en báturinn er að fara í slipp. aðeins tveir bátar komnir með yfir 20 tonna afla, en ...

Botnvarpa í Febrúar 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. mikil brælutíð en togarnir hafa að einhverju leyti getað verið á veiðum . þó eru fáar landanir hjá hverju skipi. Sigurbjörg VE byrjar ansi vel, annað sætið og einn af tveimur togurunum sem yfir 200 tonna afla er kominn. Sigurborg SH aflahæstur af 29 metra togurunum og enn og aftur með ...

Bátar yfir 21 BT í Febrúar 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Langa brælutíðin heldur betur að hafa áhrif hérna,  aðeins 11 bátar komist á sjóinn . Vésteinn GK fór í róður út frá KEflavík og var með línuna rétt utan við Leiruna, enn aflinn mjög lítill. aðeins um 1,8 tonn.  . Háey I ÞH hefur að mestu sloppið við þessi læti í veðrinu og hefur ...

Línubátar í Febrúar árið 2025 og 2001. nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ekki er nú hægt að segja að þessi mánuður byrji vel í það minnsta núna árið 2025. mjög svo löng brælutíð sem hófst 29.janúar er ennþá í gangi. og einungis stærstu togarnir og línubátarnir hafa getað verið við veiðar. á þessum lista þá eru þrír neðstu bátarnir allt saman bátar frá ...

Línubátar í Janúar árið 2025 og 2001. nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Eins og hjá bátunum yfir 21 BT þá var mokveiði líka hjá stóru línubátunum . og allir þessir fimm bátar sem voru á veiðum árið 2025 fóru allir yfir 400 tonn afla. Tjaldur SH endaði janúar ansi vel, var með 180 tonn í 2 róðrum og endaði aflahæstur. Sighvatur GK 124 tonní 1. ...

Bátar yfir 21 BT í janúar 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Janúar endaði með látum þangað til 29. en þá hófst brælutímabil sem ennþá er í gangi. Mokveiði var hjá bátunum síðustu vikuna í janúar og komust alls 13 bátar yfir 200 tonnin sem er nú ansi gott. Hafrafell SU var með 77 tonn í 5 róðrum og náði með því að verða aflahæstur. ...

Netabátar í Janúar.2025.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Ekki margir bátar sem komu með afla inná þennan lokalista. þó var Bárður SH með 38,4 tonn í einni löndun og með því aflahæstur með yfir 600 tonna afla. Kristrún RE kom með 273 tonn af grálúðu í einni löndun . Annars þá voru þrír bátar sem yfir 300 tonn náðu í janúar. ...

Botnvarpa í Janúar 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. svo sem ágætis mánuður,  tveir togarar náðu yfir 700 tonna afla. og ÍS togarnir áttu ansi góðan mánuð.  Páll Pálsson ÍS endaði í 4 sætinu . og Sirrý ÍS var þar rétt á eftir í 6 sætinu,  báðir með yfir 600 tonn afla. og báðir með 8 landanir. Sigurborg SH átti feikilega ...

Bátar að 21 BT í janúar 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Mjög góð veiði undir lok janúars.  . Jón Ásbjörnsson RE var með 35,9 tonn í 3 roðrum og endaði með því að vera eini báturinn . á þessum lista sem náði yfir 200 tonna aflann. Litlanes ÞH 46 tonn í 3 og mest 19 tonn í einni löndun . Mokveiði var hjá Lilju SH, var með 62 ...

Bátar að 13 BT í janúar 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Töluvert miklir yfirburðir hjá Petra ÓF, var með 11,5 tonn í 2 róðrum og endaði með um 50 tonna afla í 8 róðrum . þrír bátar voru frá Borgarfirði Eystri og þeir röðuðu sér í sæti 2 til 4.  samtals var afli bátanna þaðan . sem á þessum eru alls tæp 60 tonn. Toni NS var með ...

Bátar að 8 BT í janúar 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. janúar mánuðurinn má segja að hafa endað 29.janúar útaf brælutíð sem þá hófst. Kemur kanski ekki á óvart en Eyrarröst IS var með 4,6 tonn í einni löndun og þar með hæstur. Stormur ST 2,7 tonn í1 . STraumanes ÍS 1,1 tonn í 1 á færum . Hilmir SH 1,9 tonn í 2. Dímon GK 2,2 ...

Fullfermi hjá Gullhólma SH á eina lögn

Generic image

Janúar mánuður var mjög góður bæði gagnvart veðri og olíka gagnvart veiðum. til að mynda þá var veiðin hjá línubátunum mjög góð og sérstaklega seinni hlutann í janúar, reyndar þá má segja að . allt hafi stoppað 29.janúar því þá hófst brælutímabil og sem náði yfir mánaðarmótinn janúar, Febrúar og ...

Færabátar árið 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. frá 1-1-2025 til 31-1-2025. janúar er kanski ekki besti mánuðurinn á árinu til þess að stunda handfæraveiðar. enn það voru alls 20 bátar sem réru á færum í janúar og undir lokin þá voru nokkrir bátar sem hófu veiðar. heildaraflinn er núna ekki mikill hann er kominn í 31  tonna afla . ...

Netabátar í Janúar.2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4. fimm bátar komnir með yfir 100 tonna afla. og Bárður SH með mikla yfirburði, var með 188 tonn í 8 róðrum, enn það má geta þess að á bátnum eru tvær áhafnir. og það skýrir þennan mikla fjölda af róðrum sem báturinn er kominn með. Þórsnes SH 175 tonn í 3 róðrum . Kap VE 154 tonn í 3. ...

Dragnót í Janúar 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4. 8 bátar komnir með yfir 100 tonna afla . SAxhamar SH með 53 tonn í 5 róðrum . Magnús SH 78 tonn í 7. Sigurfari GK 68 tonn í 4 rórðum og mest 25,2 tonn. en Sigurfari GK á stærstu löndunina í janúar . Benni Sæm GK 62 tonn í 4 róðrum og mest 21,7 tonn. Siggi Bjarna GK 58,3 tonn í 4 ...

Ísfell ehf 14 ára samvinna

Generic image

Síðan aflafrettir.is hefur verið í gangi síðan árið 2007, þetta er ansi langur tími eða kominn í 18 ár. Öll þessi 18 ár þá hef ég Gísli Reynisson séð um að skrifa allt sem á síðuna kemur. Nokkur fyrirtæki hafa verið á aflafrettir.is ansi lengi enn þeirra lengst er Ísfell ehf. Ísfell kom á síðuna ...

Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.1

Generic image

Listi númer 1. frá 1-1-2025 til 29.1.2025. Kominn tími á að ræsa uppsjávarlistann fyrir árið 2025, enn þessi listi verður . með sama sniði og hefur verið undanfarin ár. sem sé að 'Íslensku og skipin frá Færeyjum eru saman á lista. Enginn loðnuveiði og íslensku skipin voru að mestu í kolmuna. nema ...

Bátar yfir 21 BT í janúar 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Jæja þetta er frétt númer 4 sem kemur í dag, og allt þetta er skrifað meðan ég sat inn í rútunni minni . á planinu við Bláa lónið, enn ferð númer 5 er að fara í gang hjá mér . hvað um það þá er greinilega mokveiði hjá bátunum því að fjórir bátar eru komnir með yfir 200 tonn afla. ...

Bátar að 21 BT í janúar 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum og stórar aflatölur farnar að sjást. sex bátar komnir með yfir 100 tonna afla og þeim á örugglega eftir að fjölga sem fara yfir 100 tonn afla núna í janúar. Jón Ásbjörnsson RE heldur toppsætinu og va mreð 49,6 tonn í 4 róðrum og þar af 16,4 tonn í  einni ...

Bátar að 13 BT í janúar 2025.nr.2

Generic image

Listi n´umer 2. Það er sama með þennan flokk og bátar að 8 BT,  hérna er smá fjölgun á bátunum, en á lista númer 1 þá voru . aðeins fimm bátar komnir á veiðar en núna eru þeir 11. Petra ÓF er með töluvert mikla yfirburði , va rmeð 29,5 tonn í 5 róðrum og kominn með 39 tonn. Toni NS 19,9 tonn í 5. ...

Bátar að 8 BT í janúar 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Á lista númer 1, þá voru aðeins fimm bátar komnir á veiðar. enn núna á þessum lista þá er fjöldinn orðin töluvert fleiri eða 14 bátar. vekur athygli hversu margir bátar eru á handfærum, og Straumnes ÍS þeirra aflahæstur, kominn með 5,5 tonn í 7 róðrum . þrír bátar eru komnir með yfir ...

Aflahæstu togarnir árið 2024

Generic image

Þá er komið að togurnum fyrir árið 2024. Reyndar þá er ´rétt að benda á að á þessum lista eru líka svokallaðir 4.mílna togarar. og Hafrannsóknar skipin Bjarni Sæmundsson RE og Árni Friðriksson RE.  Rækja. Tveir togarar á þessum lista voru stóra hluta af árinu 2024 á rækjuveiðum . þetta voru Vestri ...

Aukaafli uppsjávarskipa árið 2024. 2700 tonn

Generic image

Snemma á þessu ári þá var birtur listi yfir uppsjávarskipin . og heildaraflinn hjá þeim bæði Íslensku og skipunum frá Færeyjum fór yfir eina milljón tonn. reyndar var inn í þeirri tölu aukaflinn, semsé annað enn síld, kolmunni og makríll. aukaaflinn var, ýsa, ufsi, karfi, þorskur, grásleppa, ...

Línubátar í Janúar árið 2025 og 2001. nr.3

Generic image

Listi númer 3. Sighvatur GK kom með fullfermi 158 tonn í einni löndun og með því orðin aflahæstur. Tjaldur SH 105 tonn í 1. Páll Jónsson GK 108 tonní 1. Kristrún RE  var með 70 tonn og hæstur af bátunum árið 2001. Rifsnes SH 165 tonn í 2. Faxaborg SH 27 tonn í 1. Sólrún EA 54 tonn í einni löndun . ...

Botnvarpa í Janúar 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir togarar komnir með yfir 500 tonna afla. Kaldbakur EA með 367 tonn í 2 löndunuim og með því orðin hæstur. Viðey RE 158 tonn í 1. Björgúlfur EA 184 tonn í 2. Helga María AK 254 tonn í 2. Vel gengur hjá ÍS togurunum.  Sirrý ÍS va rmeð 191 tonn í 2 og rétt á eftir henni. er Páll ...

Netabátar í Janúar.2025.nr.3

Generic image

Listi númer 2. Mjög vel gengur hjá Bárði SH, enda er hann að róa svo til alla daga, kominn með 20 landanir. var núna með 96 tonn í 5 róðrum . Þórsnes SH 87 tonn í 2. Kap VE 48,4 tonní 1. Ólafur Bjarnason SH 19,4 tonn í 1. Erling KE 15,8 tonní 4. og eini netabáturinn á Hornafirði er kominn af stað. . ...

Dragnót í Janúar 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Saxhamar SH með 29,4 tonna afla í 2 róðrum og með því er hann fyrsti dragnótabáturinn á þessu. ári til að fara yfir 100 tonna afla. Ásdís ÍS 19,7 tonn i 2. Sigurfari GK 36 tonn í 2 róðrum en hann var aflahæstur á  þennan lista. Hildur SH 10,6 tonn í 2. Benni Sæm GK 17,4 tonn í 2. ...

Aflahæstu línubátarnir árið 2024

Generic image

Þeim heldur áfram að fækka stóru línubátunum . og árið 2024, þá réri Valdimar GK út júní og hætti síðan veiðum og var lagt. allur kvótinn sem var á Valdimar GK var færður yfir á Hrafn Sveinbjarnarsson GK. eftir standa þá fimm bátar og af þessum fimm bátum þá eru tveir þeirra áberandi stærstir og ...

Bátar yfir 21 BT í janúar 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög góð veiði og Kristján HF er kominn á veiðar, enn hóf veiðar út frá Sandgerði  og kom þangað með 12,4 tonn í fyrsta róðri sínum . á árinu,  færði sig síðan til Grindavíkur útaf norðanátt, enn skjól er frá Grindavík í Norðanátt. Hafrafell SU sem var aflahæstur árið 2024, ætlar að ...

Bátar að 21 BT í janúar 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög góð veiði inná þennan lista númer 2 . og tveir bátar komnir með yfir 100 tonna afla og mjög stutt á milli þeirra. Jón Ásbjörnsson RE var með 55 tonn í 6 róðrum . Margrét GK 88 tonn í 7. Litlanes ÞH 79,5 tonn í 8 róðrum . Brynja SH 42 tonn í 5. Kvika SH 39 tonn í 6. Benni ST 28 ...

Aflahæstu 29 metrar togarnir árið 2024

Generic image

Togurunum eru skipt í tvo flokka. reyndar voru margir sem vildu að togurnum yrði skipt í þrjá flokka. hafa 4 mílna togaranna á sér lista. enn þeir munu verða á listanum  með hinum togurunum . á þessum lista eru 18 togarar og reyndar er einn af þeim lengri enn 29 metrar enn hef hann þarna. en það er ...

Línubátar í Janúar árið 2025 og 2001. nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þrír bátar komnir með yfir 200 tonna afla og það eru allt bátar frá árinu 2025.  . Kristrún RE árið 2001 var með 87 tonn í 2 löndunum og af því var önnur á PAtreksfirði. en árið 2025 þá var Núpur BA með 159 tonn í 2 og með því aflahæstur. Freyr GK árið 2001 með 107 tonn í 2 róðrum . ...

Dragnót í Janúar 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Reginn ÁR sem byrjaði fyrsta listan árið 2025 í efsta sætinu var með 30,3 tonn í 3 róðrum . og fór síðan til Njarðvíkur í slipp. Esjar SH var með 61,7 tonn í 6 róðrum . Saxhamar SH 60,9 tonn í 6. Rifsari SH 57,5 tonn í 7,  þessir þrír bátar eru allir komnir með yfir 70 tonna afla. ...

Netabátar í Janúar.2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. það hefur fjölgað nokkuð hjá stóru netabátunum . en Jökull ÞH, Erling KE, Kap VE, og Þórsnes SH eru allir komnir af stað, en voru ekki á fyrsta listanm . Bárður SH var með 239 tonn í 12 róðrum . Ólafur Bjarnason SH 108 tonn í 11 róðrum . Sæþór EA 24,5 tonn í 7. Friðrik Sigurðsson ÁR ...

Aflahæstu bátar yfir 21 BT árið 2024

Generic image

Mjög gott sem árið 2024 var,  því alls voru það. sex bátar sem náðu yfir tvö þúsund tonna afla. Einar Guðnason ÍS var sá bátur sem fór í flesta róðranna 193, og rétt á eftir honum kom annar ÍS . bátur, en það var Friða Dagmar ÍS sem var með 192. en það var þó á endanum Hafrafell SU sem endaði ...

Aflahæstu grálúðunetabátarnir árið 2024

Generic image

Í gær þá var birtur listi yfir aflahæstu netabátanna árið 2024, og reyndar þá voru netabátarnir . sem stunduðu veiðar á grálúðu í netum ekki með í netalistanum . það voru þrír bátar sem voru á grálúðu veiðin á netum árið 2024, einn af þeim . Kristrún RE var sá eini sem stundaði veiðar á grálúðu allt ...

Aflahæstu dragnótabátarnir árið 2024

Generic image

Kem aftur með lokatölur um árið 2024. tæknileg bilun í forrtinu mínu sem heldur um tölurnar var, og tók ég ekki . þessu fyrr enn núna áðan,  listinn bátar að 21 kom líka eftir að biluninn var lagfærð. engu að síður gott ár hjá bátunum árið 2024. Steinunn SH mynd Grétar Þór.

Aflahæstu bátar að 21 BT árið 2024

Generic image

Langflestir bátanna sem eru í þessum flokki voru á línuveiðum og heild yfir má segja að árið 2024. hafi verið þokkalegt , þó var aðeins einn bátur sem yfir eitt þúsund tonna afla náði. taka skal fram að þetta miðast við Almanaksárið 2024, ekki fiskveiðiárið . Litlanes ÞH réri ekkert í júlí, ágúst og ...