Netabátar í júní.nr.1
Listi númer 1. Þessi listi ansi blandaður. því á honum h öfum við . Grálúðunetabáta. nokkra grásleppubáta. þorsknetabáta. skötuselsbáta. eins og sést þá eru bátarnir sem eru á þorsknetaveiðum ansi fáir og Þorleifur EA er hæstur þeirra. Kap II VE er kominn á grálúðuna. og Skötuselsbátarnir eru að ...
Fá 50% meiri afla í trollið hjá Beiti NK
Sáttir skipstjórarmennirnir á Beiti NK með trollið frá Hampiðjunni. Beitir NK mynd Guðmundur St Valdimarsson. samtal við Tómas Kárason skipstjóra á Beiti NK 123. ,,Ég er mjög ánægður með þetta nýja troll. Það er hverfandi ánetjun í 8 byrða belgnum og fiskur, sem kemur inn á fisksjána í brúnni, fer ...
Grásleppa árið 2021 nr.7
Listi númer 7. Það eru nú nokkrir dagar síðan að listi númer 6 kom, enn það var eitthvað vitlaust við hann og . ég fékk mjög margar ábendingar um að eitthvað væri ekki ´lagi. svo ég fór yfir alla bátanna á þessum lista. og hérna eru réttar tölur,. nokkrar bátar fá hækkun á afla sínum enn aðrir fá ...
Grásleppa árið 2021.nr.6
Listi númer 6. Núna eru kominn á land um 6800 tonn af grásleppu. og þvílík byrjun hjá bátunum við innanverðan Breiðarfjörð. . Hugrún DA frá Skarðstöð byrjar þar ansi vel, með 58 tonní 11 róðrum og mest 6.9 tonn í róðri. Æsir BA og Svalur BA eru báðir komnir ansi hátt á listann. Æsir BA var með 56,7 ...
Botnvarpa í maí.nr.4
Bátar yfir 21 bt í maí.nr.6
Bátar að 21 bt í maí.nr.6
Bátar að 8 bt í maí.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Ansi góð grásleppuveiði og reyndar handfæraveiði líka. Aldrei áður í sögu þessa lista þá hefur Stekkjarvík AK endaði aflahæstur enn það gerðist þó núna. var með 13,7 tonní 5. og endaði í um 47 tonnum,. Garri BA sem er á færum var með 14,5 tonn í 4. Kári iII SH 8,1 tonní ...
Dragnót í maí.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður sem að Maí var. Steinunn SH var hæst sem fyrr í maí og fór yfir 400 tonnin, enn er núna kominn í Njarðvík . í sitt sumardvalastæði. Magnús sH 97 tonn í 4 og fór í 340 tonnin. Egill IS 34 tonní 3. Saxhamar SH 51 tonn í 3. Bárður SH 52 tonn í 4. Ásdís ...
Bátar að 21 Bt í maí.nr.5
Listi númer 5. 8 bátar komnir yfir 100 tonnin og ekki mikil munur á milli bátanna í efstu 2 sætunum . Daðey GK 20 tonn í 3. Otur II ÍS 27,7 tonn í 4. Háey II ÞH 19,7 tonní 5. Jón Ásbjörnsson RE 18,5 tonní 4. Hrefna ÍS 31,5 tonn í 3 og mest 16,6 tonn í 1. Sunnutindur SU 15,6 tonn í 2. Litlanes ÞH ...
Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.5
Listi númer 5. nokkuð góður mánuður. núna eru 5 bátar komnir yfir 200 tonnin. tek það fram að þetta er EKKI lokalistinn. Sandfell SU með 44,5 tonní 3 og mest 22,4 tonn í einni löndun . Fríða Dagmar ÍS 40,3 tonn í 3. Hafrafell SU 46,6 tonn í 3. Gísli Súrsson GK 40,7 tonní 4. Kristján HF 44,3 tonní ...
Bátar að 13 bt í maí.nr.4
Listi númer 4. Heldur betur mokveiði á grásleppunni í Breiðarfirðinum ,. inná þennan lista koma með látum t.d Hugrún DA með 31,4 tonn í aðeins 6 róðrum og mest 6,9 tonn í einni löndun . Djúpey BA með 27,3 tonní 8 og mest 5,3 tonn. Anna Karín SH 25,4 tonní 7 og mest 6,3 tonn,. Herja ST er á toppnum ...
Netabátar í maí.nr.4
Rækja árið 2021.nr.5
Listi númer 5. Mjög góð rækjuveiði hjá bátunum . Sóley Sigurjóns GK kominn á toppinn og va rmeð 84 tonn í 3. Múlaberg SI 69 tonní 3. Vestri BA 88 tonní 4. Valur ÍS 11,1 tonní 4. Berglín GK 59 tonní 3. Klakkur ÍS 94 tonní 3 og var aflahæstur á þennan lista. jón Hákon BA er kominn á veiðar. Minni svo ...
Humar árið 2021.nr.5
Ýmislegt árið 2021 nr.4
Vertíðin 2021 og Vertíðin 1971
Það er liðin tíð að 11.maí var þessi stemmingsdagur sem hann var á árum áður þegar að það var keppni milli báta og áhafna hver yrði aflahæstur,. ég hef þó skráð allar aflatölur og ég get um eins margar vertíðir og ég get, og á vertíðir aftur til ársins 1943. hef undanfarin 17 ár skrifað um vertíðir ...
Vilhelm Þorsteinson EA. 10.000 tonn og smá stopp
Uppsjávarskip árið 2021.nr.8
Listi númer 8. Þá er fyrsta skipið komið yfir 20 þúsund tonnin. Beitir NK var með 1931 tonn í 1. Venus NS 1960 tonn í 1. Víkingur AK 1578. Börkur NK 2226 tonn. Hoffell SU 1423 tonn í en hann er aflahæstur á kolmuna. Jón kjartansson SU 2187 tonn. Bjarni Ólafsson AK 1769 tonn allir í 1. Hákon eA 3391 ...
Færabátar árið 2021, nr.5
Listi númer 5. Loksins náði ég að uppfæra listann, . yfir 500 bátar komnir á skrá sem eru á handfærum og margir eru á strandveiðum. tveir bátar komnir yfir 50 tonnin, Glaður SH og Víkurröst VE. Agnar BA er kominn á handfærinn og hann byrjaði vel mest 6,7 tonn í einni löndun . Agnar BA mynd Sigurður ...
dragnót í maí.nr.4
Listi númer 4. Góð dragnótaveiði. Steinunn SH með 53 tonn í 3 og komnir yfir 400 tonn. Magnús SH 86 tonn í 3. Egill ÍS 65,7 tonní 4. Bárður SH 64 tonn í 4. Benni Sæm GK 107,1 tonn í 5 . Siggi Bjarna gK 95,3 tonn í 5. Sigurfari GK 111,9 tonn í 6. Greinilegt að Nesfiskbátarnir eru komnir á fullt því ...
Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.4
Listi númer 4. Bátarnir komnir á flakk hingað og þangað en veiðin nokkuð góð. Sandfell SU m eð 45,9 tonní 5. Fríða Dagmar ÍS 26,7 tonní 2. Kristján HF 23 tonn í 3. Indriði kristisn BA 40,3 tonn í 3. Einar Guðnason ÍS 22,7 tonní 2. Vigur SF 35,3 tonn í 2. Áki í Brekku SU 20,9 tonní 3. Hulda GK 26,1 ...
Bátar að 21 bt í maí.nr.4
Listi númer 4. 7 bátar komnir yfir 100 tonnin . og bátarnir byrjaðir að flakka í burtu frá Suðurnesjunum ,. Sævík GK með 9,8 tonn í 1 og landað á Bolungarvík. Daðey GK 6,6 tonní 2 á breiðdalsvík. Otur II ÍS 15,5 tonní 1. Háey II ÞH 12,8 tonní 3. Margrét GK 10,1 tonn í 2 landað í Sandgerði. Litlanes ...
Botnvarpa í maí.nr.3
Listi númer 3. Góð veiði og núna eru 5 togarar komnir yfir 600 tonnin. Björgvin EA va rmeð 119 tonn í1 og nær toppsætinu. Breki VE 88 tonní 1. Helga MAría AK 209 tonn í 1. Björgúlfur EA 154 tonn í 1. Kaldbakur EA 152 tonní 1. Akurey AK 173 tonní 1. Gullver NS 137 tonn í 2. Þórun SVeinsdóttir VE 153 ...
Netabátar í maí.nr.3
Listi númer 3. Nokkuð góð veiði á þennan lsita. Bárður SH með 94,3 tonn í 11 enn þetta er gamli Bárður SH. Jökull ÞH 59,2 tonn í1 . Kap II VE 38,6 tonn í 1. Hafborg EA 52 tonn í 6. Grímsnes GK 54,4 tonn í 11. Geir ÞH 34 tonn í 8. Langanes GK 41,5 tonn í 11. Kristinn ÞH 42,2 tonn í 10. Bergvík GK ...
Bátar að 21 bt í maí.nr.3
Listi númer 3. Aðeins 3 bátar komnir yfir 100 tonnin . Sævík GK heldur toppnum og var með 30,6 tonn í 5. Daðey GK 17,5 tonn´i 4. Lilja SH 29,8 tonní 6. Otur II ÍS 22,2 tonní 2. Háey II ÞH 28 tonní 5. Steinunn BA 21 tonní 5 en það má geta þess að báturinn landaði þessum afla í Sandgerði. MArgrét GK ...
Bátar að 8 bt í maí.nr.3
Listi númer 3. Þrír bátar komnir yfir 30 tonna aflann. Bibbi Jónsson ÍS frá Þingeyri með 11,6 tonn í 4 rórðum og orðin aflahæstur. Stekkjarvík aK 16,1 tonn í 6 og komi nn í annað sætið. Bjargfugl RE 11,9 tonn í 6. Kári III SH sem er á handfærum var með 5,5 tonn í 2 . Garri BA 4,5 tonn í 2 líka á ...
Bátar yfir 21 BT í maí.nr.3
Listi númer 3. Núna eru bátarnir farnir að yfirgefa grindavík. Fríða DAgmar ÍS og jónína brynja ÍS báðir komnir til Bolungarvíkur. Sandfell SU, Auður Vésteins SU og Kristján HF komnir austur. fríða Dagmar ÍS va rmeð 38,3 tonní 5 og orði aflahæstur. Gísli Súrsson GK 33,4 tonní 5, enn hann landaði í ...
Línubátar í maí.nr.2
Botnvarpa í maí.nr.3
Dragnót í maí.nr.3
Listi númer 3. Steinunn SH með mikla yfirburði var n´una með 167 tonn í 5 rórðum og kominn í 352 tonn, enn kvótinn búinn og báturinn því bráðum stopp. Saxhamar SH 87 tonní 4. Egill SH 91 tonní 5. Egill ÍS 74 tonní 4. Magnús SH 80 tonní 5. Ásdís ÍS 69 tonní 6. Bárður SH 94 tonn í 5. Aðalbjörg RE 41 ...
4 grásleppubátar með 420 tonna afla
Þá er nýjasti grásleppulistinn kominn á aflafrettir. og hægt er að sjá hann hérna. Ansi mikið sem er merkilegt við þessa grásleppuvertíð, . enn veiðin er búinn að vera feikilega góð góð og það verður frekar erfitt fyrir þá báta sem eru nýbyrjaðir á veiðum að ná inná topp 10. alls 4 bátar hafa náð ...
Grásleppa árið 2021.nr.5
Yfir 4000 tonn hjá Ilvileq
fyrir skömmu síðan hérna á aflafrettir þá var birtur listi yfir frystitogaranna árið 2021. það er reyndar einn frystitogari til viðbótar sem hefur verið að landa hérna á íslandi. þótt svo að hann sé ekki á neinum lista. þetta er Grænlenski togarinn Ilvileq. Núna hefur hann landað samtals 4571 tonn í ...
Uppsjávarskip árið 2021.nr.7
Listi númer 7. Mikil kolmunaveiði hjá skipunum . ognýi Vilhelm Þorsteinsson EA er kominn á veiðar enn athygli vekur að hann hefur ekki ennþá landað á ÍSlandi,. hann byrjaði á því að landa í Skagen í Danmörku og landaði þar tvisvar. Beitir NK va rmeð 8356 tonn í 3 og kominn á toppinn,. Venus NS 7761 ...