Bátar að 13 bt í feb.nr.3
Bátar að 8 bt í feb.nr.3
Dragnót í feb.nr.3
Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum . Steinunn SH með 135 tonn í 7 og langefstur. Hásteinn ÁR 109 tonní 5. Egill SH 85 tonní 5. Maggý VE 83 tonn í 6. Sveinbjörn Jakopsson SH 68 tonní 4. Guðmundur Jensson SH 96 tonní 5 og þar af 41 tonn í einni löndun . Guðmundur JEnsson SH mynd Anton Jónas ...
Netabátar í feb.nr.5
Listi númer 5. 3 bátar komnir yfir 300 tonna afla. Bárður SH með 71,8 tonní 4 og langefstur. Brynjólfur VE 147,5 tonní 3. Kap II VE 128,4 tonní 3. Erling KE 78,3 tonní 3. Þórsnes SH 171 tonn í 2. Grímsnes GK 60 tonn í 4. Sigurður Ólafsson SF 74 tonní 3. Maron gK 55 tonn´í 4. Langanes GK 57 tonní 4. ...
Humar árið 2021.nr.1
Bátar að 21 Bt í feb.nr.5
Listi númer 5. núna eru fimm bátar komnir yfir 100 tonnin . Jón Ásbjörnsson RE 25,8 tonní 3 og kominn á toppinn,. Arney HU 14,9 tonní 2. Dóri GK 11,1 tonní 2. Sævík gK 18,6 tonní 3. Háey II ÞH 14,9 tonní 2. Dögg SU 23 tonní 3. Rán SH 12,9 tonní 2. Beta GK 8,7 tonní 1. Steinunn BA 13,3 tonní 2. Sæli ...
Botnvarpa í feb.nr.3
Listi númer 3. Drangey SK með 330 tonní 2 og er kominn yfir 600 tonnin og á toppinn,. Málmey SK 220 tonní 2. Viðey RE 199 tonní 1. Kaldbakur EA 189 toinní 1. Þórunn Sveinsdóttir VE 188 tonní 2. Gullver NS 153 tonní 2. Skinney SF 220 tonní 3. Steinunn SF 151 tonn í 2. Breki VE 221 tonní 2. Ljósafell ...
Netabátar í feb.nr.4
Listi númer 4. Þetta liggur eiginlega baraljóst fyrir. Bárður SH með 114 tonní 4 og er kominn yfir 400 tonnin. . Þetta verður kanski eins og í fyrra þar sem Bárður SH varð langaflahæstur. Ólafur Bjarnason SH 87 tonní 4. Grímsnes GK 47 tonní 3. Sigurður Ólafsson SF 70 tonní 3. Þórsnes SH 82 tonn í ...
"Loðnubáturinn" Kristján HF
Bátar að 21 bt í feb.nr.4
Listi númer 4. Mjög góð veiði og mikið um að vera. Arney HU og Dóri GK báðir með sama afla á þennan lista og báðir komnir yfir 100 tonnin, sem og MArgrét GK líka . sem skríður á toppinn. ARney HU var með 45,9 tonní 5 róðrum . Dóri GK 45,9 tonn í 5 róðrum . Jón Ásbjörnsson RE 49,8 tonn í 4. MArgrét ...
Bátar yfir 21 Bt í feb.nr.4
Listi númer 4. 'Mjög góð veiði hjá báutnum . Indriði KRistins BA með 25 tonní einni löndun . Hafrafell SU 29 tonní 3 enn hann er kominn suður. Einar Guðnason ÍS 23 tonni´2. Sandfell SU 33 tonní 3 en hanner líka kominn suður. Kristinn HU 25,5 tonni´2. Óli á Stað GK 27 tonní 2 og þar af 19,6 tonní 1. ...
Valdimar H í Noregi afli og aflaverðmæti 2020
Risatúr hjá Ilivileq
Rav með haugrifna nót, stórt verkefni að laga hana
Rav Mynd Lodin Johannes. FYRSTA NÓTAVIÐGERÐIN Á NÝJU VEIÐARFÆRAVERKSTÆÐI HAMPIÐJUNNAR Í NESKAUPSTAÐ. Norska loðnuskipið Rav kom til Norðfjarðar mánudagsmorguninn í síðustu viku með illa rifna loðnunót. Nótin ókláraðist við útköstun úr nótakassanum og rifnaði það mikið að heilu bálkarnir hufu burt ...
Bátar yfir 21 bt í feb.nr.3
Listi númer 3. Ansi góð veiði hjá bátunum og nokkuð mikið um að vera á þessum lista. Patrekur BA með 75 tonní 2 róðrum og heldur toppsætinu . Fríða Dagmar ÍS 67 tonní 6. Indriði Kristins BA 92 tonní 5 rórðum . Jónína Brynja ÍS 66 tonní 6. Einar Guðnason ÍS 67 tonn í 5. Hafrafell SU 62 tonní 5 enn ...
Línubátar í feb.nr.3
Netabátar í feb.nr.3
Listi númer 3. Mjög góð netaveiði hjá bátunum og núna er einn báturi kominn frammúr Kristrúnu RE. Bárður SH var með 103 tonní 5 róðrum . Saxhamar SH 113 tonn í 5. Erling KE 37 tonní 3. Brynjólfur VE 57 tonní einni löjndun . Magnús SH 85 tonní 5. Kap II VE 24 tonní 1. Grímsnes GK 34 tonní 4. Maron gK ...
Bátar að 13 bt í feb.nr.2
Listi númer 2. Þrír bátar komnir yfir 10 tonna afla. Signý HU með 22 tonn í aðeins 3 róðrum og beint á toppinn. Petra ÓF 6,8 tonní 2. Hjördís HU 16,3 tonní 4. Toni NS 5,3 tonní 2. Siggi Bjartar ÍS 4,7 tonní 3. Guðrún PEtrína GK 3,6 tonní 1. Júlía SI 5,1 tonní 2. Eva Björt ÍS 5,2 tonní 2. Júlía SI ...
Loðnubærinn Raufarhöfn
Lítum aðeins á Rauðanúp ÞH árið 1990
Samanburður á Íslandi og Noregi
Bátar að 21 bt í feb.nr.3
Listi númer 3. Fín veiði hjá bátunum áður enn brælan stoppaði þá. Háey II ÞH með 22 tonní 3 og heldur toppsætinu . Margrét GK 24,3 tonn í 3. Arney HU 17,7 tonní 3. Dóri GK 20,1 tonn í 3. Brynja SH 33 tonn í 5 og var aflahæstur á listann. Jón Ásbjörnsson RE 11,3 tonn í 2. Björn EA 14,4 tonn í 3 á ...
Netabátar í feb.nr.2
Botnvarpa í feb.nr.2
Listi númer 2. Jahérna, hvað er eiginlega í gangi hérna. Þórir SF sem er mun minna skip heldur enn margir togaranna á þessum lista. var með 152 tonn í 2 löndunum og kominn á toppinn. . Björgúlfur EA 178 tonní 1. Kaldbakur EA 147 tonní 1. Þórunn Sveinsdóttir VE 156 tonní 1. Drangey SK 140 tonní 1. ...
Aflaverðmæti Frystitogaranna í Noregi 2020.
Ligrunn H-2-F með mesta aflaverðmætið í Noregi 2020
Bátar að 21 bt í feb.nr.2
Listi númer 2. Tveir bátr komnir yfir 50 tonnin og nokkuð góðu rafli hjá bátunum . Háey II ÞH með 21 tonní 3 og kominn á toppinn,. Dögg SU 15,7 tonní 3. Sævík GK 24 tonní 4. Daðey GK 18,7 tonní 3. Margrét GK 12,4 tonní 3. Dóri GK 10,6 tonní 2. Björn EA 13,9 tonn í 3 á netum . Sæli BA 15,8 tonn í ...
Bátar yfir 21 BT í feb.nr.2
Listi númer 2. Patrekur BA með 63 tonní 2 og kominn á toppinn. Sandfell SU 36 tonní 4. Jónína Brynja ÍS 42 tonní 3. Hafrafell SU 32 tonní 3 og er hann komin suður núna, . Óli á Stað GK 22 tonní 4. Auður Vésteins SU 27 tonní 3. Stakkhamar SH 24 tonní 3. Gísli Súrsson GK 32 tonní 4. Patrekur BA mynd ...