Aflahæstu línubátarnir í mars.1983
Botnvarpa í apríl.nr.2

Listi númer 2. Hvað er eiginlega í gangi. . Björgvin EA jú heldur toppnum og va rmeð 261 tonní 2. enn Harðbakur EA rífur sig upp með 317 tonn í 3 róðrum og beint í annað sætið. enn togarinn í þriðja sætinu vekur ansi mikla athygli. þar er Pálína Þórunn GK sem var með 267 tonn í 3 róðrum og voru ansi ...
Nýr frystitogari til Noregs. Magne Arvesen

Norðmenn eru ansi duglegir í að smíða ný skip, og skiptir þá ekki máli hvernig þau eru. t.d litlir 12 metra bátar eða upp í stór uppsjávarskip eða frystitogarar. núna fyrir stuttu síðan þá var afhentur nýr frystitogari til fyrirtækisins Engenes Fiskeruselskap A/S. þetta fyrirtæki rekur sögu sína ...
Netabátar í apríl.nr.2

Listi númer 2. Jæja þar kom af því að annar bátur enn Bárður SH sé á toppnum . Kap II VE var með 144,4 tonn í 3 rórðum og mest 59 tonn í einni löndun . Brynjólfur VE 124 tonn í 3. Magnús SH 101 tonn í 4. Sigurður Ólafsson SF 84 tonn í 4. Saxhamar SH 82 tonn í 5. Erling KE 35 tonn í 1. Kap II VE mynd ...
Bátar að 21 bt í apríl.nr.2

Listi númer 2. Hvað er eiginlega í gangi hérna. grásleppubátarnir að mokveiða og rjúka upp listann. Otur II ÍS reynda rmeð 36,4 tonn í 3 og kominn á toppinn. Sigurey ST 25 tonn í 5 og í þriðja sætinu. ansi magnað. Hlökk ST 32,2 tonn í 4 og mest 10,3 tonn en hann er á grásleppuveiðum. Benni ST 26,5 ...
Bátar yfir 21 Bt í apríl.nr.2

Listi númer 2. Sandfell SU heldur betur farinn. því hann fór alla leið til Siglufjarðar og er að róa þaðan. . var með 11 tonn í einni lönudn . Hafrafell SU 30 tonn í 2. Kristinn HU 33 tonn í 4. Patrekur BA 36 tonn í 1. Indriði Kristjáns BA 29 tonn í 2. Hafdís SK 30 tonní 2. Vésteinn GK 20 tonn í ...
Dragnót í apríl.nr.2

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá bátunum . bátrnir frá Sandgerði að fiska mjög vel . og Hafborg EA með 118 tonn í 4 róðrum og mest 42,4 tonn í einnilöndun . Sigurfari gK með 80 tonn í 3. Siggi Bjarna GK 84 tonn í 3. Benni Sæm GK 54 tonn í 3. Egill ÍS 68 tonn í 6. Onni HU að fiska vel,. var með 62 ...
Handfærabátar árið 2021 nr .3

Listi númer 3. Það gengu ansi vel hjá færabátunum og núna er listinn búinn að ná fullri lengd. 150 bátar. í heildina eru bátarnir um 158 sem hafið hafa færaveiðar. Víkurröst VE var með 5,7 tonn í 3 rórðum og heldur toppnum . Þrasi VE 5,3 tonn í 2. Sævar SF 10,5 tonn í 3. Steinunn ÁR 4,6 tonn í 3. ...
Botnvarpa í apríl.nr.1
Gullhólmi SH á landleið með 2 skip í bakgrunni

Einn af þeim bátum sem eru að róa á línu núna við suðurnesin er Gullhólmi SH frá Stykkishólmi,. hann hefur verið að veiðum utan við Sandgerði síðan undir lok mars og landað þar um 60 tonnum af fiski,. hann kom í land rétt á eftir Sigga Bjarna GK og Benna Sæm GK . enn í bakgrunni Gullhólma SH mátti ...
Systurbátarnir Siggi Bjarna GK og Benni Sæm GK

Það var var mikið fjör í Hafnarfirði í júlí árið 2001 þegar að 9 samskonar bátar komu alla leið frá Kína en fljótlega þá fór að bera á göllum í bátunum . t.d voru glussakerfin og rafmagn í mörgum bátanna gölluð eða ónýt , en hægt og rólega þá það lagað enn bátunum fækkaði. því af þessum 9 bátum þá ...
Meira um Huldu GK. Mynd og teikningar

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt hérna á aflafrettir og myndir af Huldu GK. núna bætist aðeins við það því hérna að neðan eru birtar teikningar af bátnum og hvernig hann er hannaður að innan. Báturinn var hannaður hjá Ráðgarði Skiparáðgjöf í samstarfi við Trefjar og Blikaberg ehf sem eiga ...
Bátar að 21 Bt í apríl.nr.1
Bátar að 13 Bt í apríl.nr.1

Listi númer 1. Eins og á listanum bátar að 8 bt þá er á þessum lista líka grásleppubátar í efstu sætnum . þrír bátar nú þegar komnir yfir 10 tonnin og þar á eftir koma tveir línubátar frá Sandgerði. Kristleifur ST byrjar efstur, enn þessi bátur hefur nú ekki byrjað áður á toppnum . Kristleifur ST ...
Bátar að 8 bt í april.nr.1

Listi númer 1. Ræsum apríl. grásleppibátarnir byrja á toppnum . og báturinn með skemmtilega nafninu ÁN II byrjar í sæti númer 4. en þessi bátur er eins og er myndalaus. . kanski einhver reddi mynd af bátum sem það er til. . Arnþór EA byrjar efstur enn mest hjá honum 6,1 tonn og er það þorskur og ...
Netabátar í mars.nr.6

Listi númer 6. lokalistinn,. Ansi góður mánuður hjá netabátunum ,. 5 bátar náðu yfir 400 tonnin og þar af var Bárður SH langhæstur og kemur kanski ekki á óvart. var með á þennan lista 197 tonn í 8 róðrum og rétt skreið yfir 1000 tonnin,. Það má geta þess að í t.d Morgunblaðinu og í Skessuhorni var ...
Dragnót í mars.nr.5

Listi númer 5,. Lokalistinn. Nokkrir bátar koma með afla á þennan lsita enn það eru að mestu bátar sem voru á sjó 31.mars. Hásteinn ÁR va rmeð 36 tonn í 1. Sigurfari GK 19,7 tonní 1. Siggi Bjarna GK 17,1 tonní 1. Rifsari SH 17 tonní 1. Benni Sæm GK 14,1 tonní 1. Ísey EA 24,5 tonn í 1. Sveinbjörn ...
Línubátar í mars.nr.5

Listi númer 5. Lokalistinn.,. Svona endaði mars mánuðurinn hjá línubátunum . 3 bátar náðu yfir 400 tonna afla og af því voru 2 sem yfir 500 tonnin náðu. Páll Jónsson GK kom með 109 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 67 tonní 1 og endaði aflahæstur. Tjaldur SH 66 tonní 1. Núpur BA 44 tonní 1 og fór ...
Gummi og hans áhöfn á Harðbak EA eftir ótrúlegan mars mánuð.

Já mars mánuðurinn er liðinn og þvílíkur mánuður , í það minnsta hjá togurnum og þá aðalega 3 mílna togurunum . mokveiði var hjá þeim og veiðin ansi ævintýranleg. eins og sést á listanum yfir aflahæstu togaranna í mars þá var Viðey RE þar efstur með 1181 tonn enn í öðru sætinu var 29 metra togari ...
Botnvarpa í mars.nr.6

Listi númer 6. Já þetta er lokalistinn,. Í gær þá birtist á aflafrettir listi númer 5, hann var skrifaður sem lokalistinn,. enn það voru nokkrir bátar sem vantaði löndun á. t.d Frosti ÞH enn kamm kom með 67 tonn í 1 og náði því upp í 7 sætiðp. Drangavík VE var líka með afla eða 48 tonn og fór upp í ...
Botnvarpa í mars.nr.5
Ný Hulda GK til Sandgerðis
Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.6

Listi númer 6. Lokalistin. Sandfell SU og Hafrafell SU með ansi mikla yfirburði, voru eini bátarnir sem yfir 200 tonnin náðu. Sandfell SU með 66,5 tonn í 6 og langaflahæstur. Hafrafell SU 36 tonn í 3. Vésteinn GK 39 tonn í 4. Auður Vésteins GK 39 tonn í 4. Kristján HF 25 tonn í 2. Indriði Kristins ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.7
Bátar að 13 bt í mars.nr.5

Listi númer 5. Lokalistinn. Aðeins 3 bátar sem yfir 20 tonnin náðu, og nokkuð merkilegt en að á þessum lista voru aðeins 3 bátar. sem yfir 20 tonnin náðu, enn á listanum bátar að 8 bt þá voru 2 bátar sem yfir 30 tonnin náðu. Sævar SF va rmeð 9,3 tonn í 2 á færum og endaði aflahæstur. Emil NS 1,1 ...
Bátar að 8 bt í mars.nr.5
Aflahæstu netabátarnir í apríl.1983
Aflahæstu togarnir í apríl.1983

Mikið um að vera í apríl árið 1983. fyrst að nefna Eyvind Vopna NS 70 en aflinn sem er á togaranum er fyrsta löndun togarans. svo ber að nefna að Gullver NS sem er á listanum er gamla Gullver NS ekki sá sem er núna 1661. sá togari hóf veiðar um sumarið 1983,. Ansi góður afli var hjá trollbátunum og ...
Aflahæstu færabátarnir í apríl 1983

Mjög margir bátar frá Vestmannaeyjum á þessum lista enn meiri hluti af bátunum er þaðan. og á toppnum . . já kemur kanski ekki á óvart, enn á toppnum eru títtnefndir Svanur á Birgi RE og þar á eftir Stjáni á Skúmi RE. Mjaldur RE kemur númer 3, enn fann enga mynd af bátnum . Bensi VE mynd Tryggvi ...
AFlahæstu línubátarnir í apríl.1983

Þá hendum við okkur í apríl mánuð árið 1983 og hérna eru 30 hæstu línubátarnir,. eins og sést þá var hörkuveiði hjá bátunum frá Vestfjörðum því að fimm bátar náðu yfir 200 tonna afla. og þar af var ekki nema u m 1,2 tonna munur á efstu bátunum sem báðir fóru yfir 270 tonna afla. Happasæll GK var ...
Aftur mokveiði hjá Otur II ÍS, núna aðeins 26 balar

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var birt frétt um mokveiði hjá Otur II ÍS frá Bolungarvík. Lesa má hana hérna. En steinbítsmokið hélt áfram hjá þeim á Otur II ÍS. núna í lok mars þá fóru þeir út með aðeins 26 bala, en eftir að hafa dregið aðeins 20 bala þá var báturinn orðinn . kjaftfullur og í land ...
Jökull ÞH ekkert seldur

í gær 1.apríl þá var birt "frétt" þess efnis að Jökull ÞH hefði verið seldur til Nesfisks í Garðinum,. Sú "frétt" var uppspuni frá rótum enn þó voru einhver sannleiksgildi í henni, því að . t.d jú það var rétt að Nesfiskur hafði átt báta sem hétu Bergur Vigfús GK og voru á netaveiðum . og líka var ...
Jökull ÞH seldur.

Í Reykjavíkurhöfn hefur legið þar bátur sem hefur fengið nafnið Jökull ÞH og er í eigu GPG á Húsavík,. Planið var að láta þennan báta koma í staðinn fyrir Hörð Björnsson ÞH . En nú hefur Jökull ÞH verið seldur og er Nesfiskur í Garði sem kaupir bátinn. GPG á Húsavík er með augastað á svipuðum báti í ...
Grásleppa árið 2021.nr.1

Listi númer 1. Jæja grásleppuvertíðin árið 2021 er hafinn. nokkrir bátar komnir á veiðar, og flestir bátanna á Dalvík. einn bátur er á Drangsnesi. og einn bátur er á Vestfjörðum og heitir hann ansi skemmtilegu nafni. ÁN II BA ekki margir bátar á íslandi sem heita með tveimur stöfum. . Reyndar er ...