Bátar yfir 21 BT í feb.nr.5,2020
Botnvarpa í feb.nr.3,2020

Listi númer 3. Björgúlfur eA með 157 tonní 1 og komin á toppinn,. Kaldbakur EA 145,5 tonní 1. Breki VE 100 tonní 1. AKurey AK 185 tonn í 1. Sirrý ÍS 83 tonní 1. Páll Pálsson ÍS 86 tonní 1. Drangavík vE er orðin hæstur minni bátanna, var með 47 tonní 1. Dala Rafn VE 66 tonní 1. Þinganes ÁR 33 tonní ...
Dragnót í feb.nr.3,2020
Bátar að 8 bt í feb.nr.3,2020
Bátar að 13 bt í feb.nr.3,2020

Listi númer 3. Óvenjujlega fáir bátar að róa í þessum flokki. þeir eru aðeins 15 og allt línubátar nema Særún EA sem er á netum og Hlöddi VE sem er á færum,. Herja ST með 7,1 tonn í einni löndun . Addi Afi GK 6358 kíló í 1. og Guðrún Petrína GK 6355 kíló í 1. ekki nema 3 kílóa munur á þeim tveir. ...
Áhöfnin á Hannesi Þ.Hafstein. ,2020
Langanes GK, myndir og fleira frá atburði dagsins.,2020

Eins og greint var frá snemma í dag 23.febrúar þá kom upp smávægileg vélarbilun í Langanesi þegar þeir voru við veiðar. skammt undan við Sandgerði þegar að fæðidælan við aðalvélina bilaði,. björgungarskipið Hannes Þ. Hafstein frá Sandgerði sem er á forræði Sigurvonar kom út og tók Langanes GK í . ...
Langanes GK vélarvana ,2020
Uppsjávarskip í Færeyjum.nr.5,2020

Listi númer 5. Gengur vel hjá frændum okkar í Færeyjjum,. 3 skip kominn yfir 7 þúsund tonnin,. Finnur Fríði var með 1814 tonn í 1 af kolmuna. Högaberg 2293 tonní 1 af makríl. Christian í Grótinu 2067 tonní 1 af kolmuna. NBorgarinn 2081 tonní 1 af kolmuna. Norðborg 1554 tonní 1 af kolmuna. Fagraberg ...
Bátar að 21 Bt í feb.nr.4,2020

Listi númer 4. Dögg SU með 24 tonní 2. _Ö'lingur SU 25 tonní 2. Daðey GK 23,5 tonní 3. Jón Ásbjörnsson RE 40 tonní 3. Steinunn HF 25 tonní 2. Sæli bA 17 tonní 2. Geirfugl GK 14 tonní 2. rán SH 8,4 tonní 1. Mjög lítið var um að vera hjá norsku bátunum ,. Ásta B kom með 5,6 tonn í einni löndung. og ...
Bátar yfir 21 bt í feb.nr.4,2020

Listi númer 4. Sandfell SU með 24 tonní 2. Patrekur BA 58 tonní 2 og þar af 41 tonn í einni löndun. Kristján HF 23 tonní 2 og er báturinn kominn suður til veiða. Margrét GK 23,6 tonní 2. Vésteinn GK 27 tonní 2. Óli á STað GK 31 tonní 4. Gullhólmi SH 32 tonní 2. Kristinn HU 26 tonní 2. Gísli Súrsosn ...
Línubátar í feb.nr.3,2020

Listi númer 3. Góð veiðoi hjá bátunum,. Sturla GK með 100 tonní 1 og er kominn yfir 400 tonnin,m. Jóhanna Gísladóttir GK með risalöndun því báturinn kom með 162 tonna löndun . Örvar SH 57 tonní 1. Hörður Björnsson ÞH 45 tonní 1. Valdimar H í Noregi 56 tonní 1. og Hrafn GK er kominn á veiðar, en hann ...
Netabátar í feb.nr.4,2020

Listi númer 4. Bárður SH að stinga af á listnaum , Var með 70 tonní 3 róðrum. Erling KE 47 tonní 2. Saxhamar SH 28 tonní 1. Ólafur Bjarnason SH 25 tonní 2. Reginn ÁR 20 tonní 3. Brynjólfur VE er kominn á veiðar og eru þá 2 bátar frá Vestmannaeyjum á netum. Brynjólfur VE og Kap II VE. Brynjólfur VE ...
Nýr bátur á Ísland-Noregur listann,2020

Frá áramótum hefur verið gerð smá prufa . það er að hafa í gangi lista sem samanstendur af bátum frá Íslandi og í Noregi,. eru þetta tveir listar,. listi eitt er með bátum sem eru yfir 21 tonn af stærð , og þar eru t.d Sandfell SU, Kristján HF, Auður Vésteins SU. Selma Dröfn í Noregi. Aldís Lind ...
Botnvarpa í feb.nr.2,2020

Listi númer 2. áttu löngu því að vera búinn að uppfæra listann,. núna eru 5 togarar komnir yfir 500 tonnin og allt eru það það sem kalla mætti 200 tonna togarnir, þ.e.a.s þeir sem ná yfir 200 tonní löndun . Smáey VE er hæstur 29 metra bátanna en Drangavík VE er þar rétt á eftir,. Drangavík VE mynd ...
Netabátar í feb.nr.3,2020

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá netabátunum ,. Bárður SH með 60 tonní 4 róðrum og er kominn í 300 tonn. Þórsnes SH 86 tonní 2 og þar af 81 tonní 1. Erling KE 114 tonní 4 róðrum . Saxhamar SH 90 tonní 6. Sigurður Ólafsson SF 45,6 tonní 3. Kap II VE 22 tonní 1. Sæþór EA 30 tonní 3 og mest 14,9 tonn. ...
Dragnót í feb.nr.2,2020

Listi númer 2. Steinunn SH með 102 tonní 5 róðrum . Rifsari SH 47 tonní 4. Benni Sæm GK 44 tonni´4. Sigurfari GK 59 tonní 4. Egill SH 47 tonní 4. Fróði II ÁR 41 tonn í einni löndun . Aðalbjörg RE 25,3 tonní 4. Siggi Bjarna GK er kominn á veiðar eftir að hafa verið stopp í um 2 mánuði vegna bilunar í ...
Línubátar í feb.nr.2,2020

Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá bátunum ,. Sturla GK með 125 tonn alöndun og er sá fyrsti sem yfir 300 tonnin fer. Kristín GK með 100 tonna afla í einni löndun . og á þessum lista er Síðasta löndun Páls Jónssonar uppá um 79 tonn. enn þar á eftir er 23 tonna löndun sem er fyrsta löndunin hjá nýja ...
Pálina Þórunn GK 49,2020

Nesfiskur í Garðinum er búinn að vera að endurbæta bátaflotann sinn, t.d með nýju útliti á flotanum sínum og nýir bátar,. Gamla Hvanney SF sem heitir Sigurfari GK er byrjaður að róá dragnót og nýjasta viðbótin í flotanum hjá Nesfisk er togbáturinn Pálína Þórunn GK. þessi bátur hét þaður Steinunn SF ...
Bátar yfir 21 bt í feb.nr.3,2020
Bátar að 21 Bt í feb.nr.3,2020

Listi númer 3. leiðinda tíð á þessum lista og það gerði það að verkum að bátarnir gátu ekki komist mikið á sjóinn, enn veiði þó góð. Dögg SU með 23 tonní 2 og heldur toppnum,. Öðlingur SU 25,5 tonní 2. Sunnutindur SU 10 tonní 1. Daðey GK 20,6 tonní 2. Jón Ásjbörnsson RE 17,6 tonní 2. Jakob í Noregi ...
Bátar að 13 bt í feb.nr.2,2020

Listi númer 2,. Herja ST með 3 tonn í 1 og er sá fyrsti sem yfir 20 tonnin er kominn . Signý HU 5,4 tonní 1. Sæfugl ST 2,8 tonní 1. Toni NS 3,8 tonní 2. Særún EA sem er á netum var með 4,8 tonní 2. Guðrún Petrína GK 4 tonní 1. Emil NS 4,3 tonní 2. Petra ÓF 3,9 tonní 1. Aðeins einn handfærabátur er á ...
Bátar að 8 bt í feb.nr.2,2020
Langanes GK 555,2020
Mokveiði í 18 net hjá Bergvík GK. ,2020
Frystitogarar árið 2020.nr.2
Siggi Bessa SF kominn til Sandgerðis,2020
Anna EA á Akureyri,2020
Mokveiði hjá Margréti GK. ,2020

Miðin útaf Sandgerði eru mjög þekkt línusvæði og í gegnum áratugina hafa nokkuð hundruð bátar róið á miðin utan við Sandgerði og oft á tíðum er þar mokveiði,. t.d hafa stóru línubátar frá Grindavík verið á línuveiðum þarna fyrir utan og fiskað vel,. línubáturinn Margrét GK sem er nýr línubátur og ...
Netabátar í feb.nr.2,2020
Bátar yfir 21 BT í feb.nr.2,2020

Listi númer 2. Hörku góð veiði á þennan lista. Sandfell SU með 80 tonní 6 róðrum og sá fyrsti sem yfir 100 tonnin fer. Fríða Dagmar ÍS 45 tonní 4. Vigur SF 44 tonní 4. Margrét GK 49 tonn í 3 róðrum . Vésteinn GK 51,34 tonní 3 rórðum enn báturinn er kominn til Grindavíkur. Óli á Stað gK 49 tonní 5. ...
Bátar að 21 Bt í feb.nr.2,2020

Listi númer 2,. Mjög góð veiði á þennan lista. Dögg SU jmeð 65,7 tonní 6 róðrum og mest 13,4 tonn í einni löndun,. Sunnutindur SU 67 tonn í aðeins 4 rórðum og mest 18,1 tonn sem er drekkhlaðinn bátur. Öðlingur SU 47 tonní 3 róðrum og m est 17,3 tonn. Daðey GK 33,5 tonní 3 og mest 18 tonn sem landað ...
Næturbrölt við myndatöku,2020
Risasumar á handfærin hjá Jóhannesi Gunnari GK árið 1982.
Hvar er Grímsnes GK?,2020
Loðnuvinnslan ehf,2020
Atlantic M-19-A með mesta aflaverðmæti línubáta í Noregi,2019

Kanski er það eins að bera saman epli og appelsínur að bera saman Íslensku línubátanna sem allir eru að veiða í ís og landa til vinnslu. og að bera þá saman við Norsku línubátana, í það minnsta stóru norsku línubátanna því þeir allir heilfrysta aflann um borð,. engur að síður er áhugavert að skoða ...
Ligrunn H-2-F með mesta aflaverðmætið í Noregi 2019.
Botnvarpa í feb.nr.1,2020
Netabátar í feb.nr.1,2020

Listi númer 1. Aldeilis sem að nýi Bárður SH byrjar vel. strax komin yfir 200 tonna afla og mest 35 tonn í einni löndun,. Þórsnes SH með mest 81 tonna löndun . og Erling KE kom með 44 tonn í einni löndun. af minni bátunum þá er Maron GK hæstur . og Sæþór EA og Björn EA koma þar á eftir,. Bárður SH ...