Jón Ásbjörnsson RE, aleinn á miðunum
Núna fer að líða að nýjum áramótum, kvótaáramótunum og þá munu línubátarnir fara svo til allir af stað. eins og staðan er núna þá eru allir linubátarnir á veiðum við austan vert landið eða þá norðanvert landið . þetta þýðir að enginn línubátur er á veiðum við Sunnanvert landið. eða þó ekki alveg, ...
Bátar að 13 bt í ágúst .nr.3
Listi númer 13. Mjög góð handfæraveiði og Brattanes NS með 21,1 tonn í 7 róðrum og kominn yfir 30 tonnin í ágúst. Sævar SF 14 tonn í 3. Addi Afi GK 4,9 tonn í 1. Toni NS 9,3 tonn í 3. Siggi á Bakka SH 13,1 tonn í 4. Guðrún Petrína GK 11,5 tonn í 2 . Hafborg SK 10,3 tonn í 6. Brattanes NS Mynd Gísli ...
bátar að 8 bt í ágúst.nr.3
Listi númer 3. mjög góð handfæraveiði hjá bátunum ,. Ásþór RE með 9,9 tonn í 5 róðrum og kominn yfir 20 tonnin og á toppinn,. Glær KÓ 11 tonn í 4. Skarphéðinn SU 12,2 tonn í 6. Skálanes NS 5,6 tonn í 3. Snjólfur SF 5,9 tonn í 5. Már SU 7,3 tonn í 7. Falkvard ÍS 6,9 tonn í 6. Öðlingur SF 6,5 tonn í ...
Bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.3
Listi númer 3. Nokkuð jöfn og góð veiði hjá bátunum . Hafrafel SU með 57 tonní 4. Auður Vésteins SU 59 tonn í 4. Sandfell SU 65 tonn í 4. Einar Guðnason IS 51 ton í 3 og þar af 18,5 tonn í 1. Friða Dagmar ÍS 52 tn í 8. KRistján HF 53 tn í 4. Vigur SF 62 tn í 4 og mest 19,8 tonn. Særif SH 53 tn í 5. ...
Atlantic Star, first trawler over 10.000 tons
Now is the newest list for the trawlers in Norway here on Aflafrettir. and on that list can been seen that the trawler Atlantic Star is the first trawler in Norway that fish over 10.000 tons this year. Atlantic Star M-111-G was built in the year 1996 and was first in Iceland. there did the trawler ...
Færabátar árið 2021.nr.11
Listi númer 11. Ansi margir búnir að bíða eftir nýjum lista og hérna er hann, og mikið um að vera og hörku veiði hjá bátunm,,. rétt er að taka það strax fram að þessi listi nær frá 1.1.2021 til 14.8.2021. Sævar SF var með 19,4 tonn í 5 róðrum og fór með því yfir 100 tonn og er orðinn ansi öruggur á ...
Handfæralistinn á leiðinni
Jæja þá er ég loksins búinn í fyrri ferðinni minni með ferðamenn og hef því tíma til þess að reikna nýjan handfæralista. greinilegt er að margir eru ansi spenntir fyrir þessum lista því ég er búinn að fá mikið af skilaboðum . tengt handfæralistanum. það tekur smá stund að reikna listann enn vonandi ...
Botnvarpa í ágúst.nr.2
Listi nú mer 2. Það stefnir í að Brims togarnir ætli sér að eigna sér toppinn á þessum lista eins og þeir gerðu í júlí. Viðey RE með 177 tonns. Helga María RE 203 tonní 1. Akurey AK 180 tonní 1. Gullver NS að fiska ansi vel, 165 tonn í 2. Kaldbakur EA 129 tonní 1. Björgvin EA 228 tonní 2. Harðbakur ...
Kristján Aðalsteins GK 305
Þá er lokalistinn fyrir grásleppubátanna kominn á aflafrettir. og inná þeim lista er Nýr bátur ef bát skyldi kalla. enn málið er að uppsjávarskipin eru að veiða nokkurt mikið magn af grásleppu . sem meðafla við veiðar sínar á makríl og síld. og ég vildi koma þeim afla saman á grásleppulistann,. enn ...
Grásleppa árið 2021 nr.11
Lokalistinn fyrir grásleppuna árið 2021. já svona lítur hann út, ekki miklar breytingar á honum , enn á þennan lista komu nokkrir bátar. t.d Orion BA. Rán DA. Inga SH. og síðan bátur sem er minnst á í frétt hérna við hliðina á. . og er það ímyndaður bátur sem heitir Kristján Aðalsteins GK 305. . ...
Uppsjávarskip árið 2021. nr.12
Listi númer 12. Núna er 300 þúsund tonna múrinn rofinn, enn uppsjávarskipin hafa landað samtals 300,119 kg. og núna eru þau öll kominn á makrílinn og með því fylgir smá síld og slatti af grásleppu. Beitir NK Með 2276 tonní 3. Hoffell SU 1427 tonn í 3. Venus NS 1897 tonní 4. Víkingur AK 2597 tonní ...
Frystitogarar árið 2021.nr.8
Ýmislegt árið 2021.nr.6
Listi númer 6. Nokkrir bátar komnir af stað á sæbjúgun og veiðin mjög góð. Klettur ÍS var með 98 tonn í 9 rórðum og þar af 30 tonn í einni löndun . Þristur ÍS 69 tonn í 7 og mest 14 tonn. Eyji NK 4,1 tonn í 3 af sæbjúgu. Tindur ÍS 48 tonn í 6 . Bára SH kominn á beitukóng og gengu mjög vel, var með ...
Rækja árið 2021.nr.8
Listi númer 8. Mjög góð veiði, enn það eru fáir bátar á veiðum,. 4 eru komnir yfir 400 tonnin . Sóley Sigurjóns GK komin yfir 600 tonnin og var með 89 tonn í 3 róðrum . Múlaberg SI 37 tonní 2. Vestri BA 86 tonn í 4. Klakkur ÍS 84 tonn í 4. Berglín GK 59 tonn í 3. Valur ÍS 34 tonní6 og ansi merkilegt ...
Netabátur númer 1 á Íslandi byrjaður á ufsanum
Yfir sumartímann þá er nú ekki mikið um netabáta sem eru á veiðum,. núna í ágúst þá eru reydnar flestir netabátanna á veiðum við Suðurnesin, og hafa þá verið að . landa í Grindavík, Sandgerði og Keflavík,. Bátarnir hans Hólmgríms eru þarna mjög atkvæðamiklir, . enn einn af hans bátum er byrjaður á ...
Bátar yfir 21 Bt í ágúst.nr.2
Listi númer 2,. Þeim fjölgar aðeins bátunum , en þó eru aðeins tveir Einhamars bátar komnir af stað, því Gísli Súrsson GK hefur ekki hafið veiðar. Hafrafell SU m eð 27 tonní 2 og kominn á toppinn. Einar Guðnason ÍS 24,8 tonní 2. Fríða DAgmar ÍS 29,4 tonní 2. Jónína Brynja IS 35 tonn í 3. Sandfell SU ...
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.2
Listi númer 2. Jahérna, heldur betur sem að handfæraveiðinn er góð. Hlökk ST með 9,4 tonn í 1 á færunum og heldur toppnum . Margrét GK 9,2 tonn í 3 á línu, . Sunnutindur SU 6,9 tonn í 1 á færum . Mokveiði var hjá bátunum frá Sandgerði á færunum. Ragnar Alfreðs GK með 16,3 tonn í aðeins 2 rórðum og ...
Bátar að 13 bt í ágúst.nr.2
Bátar að 8 bt í ágúst.nr.2
Listi númer 2. Þónokkuð mikið um að vera og greinilega mjög góð handfæraveiði. Steinunn ÁR með 5,2 tonn í 2 á færum og kominn á toppinn,. Ásþór RE 3,9 tonní 3. Raftur ÁR 1,9 tonní 2. Snjólfur SF 2,4 tonní 1. Glær KÓ 1,9 tonní 2. Stelkur RE kemur nýr á listann og beint í sæti númer 10. Stelkur RE ...
Botnvarpa í ágúst.nr.1
Listi númer 1. Brims togarnir í Júlí voru að einoka efstu sætin í þeim mánuði og sátu saman í 3 efstu sætunum. Og núna í ágúst þá byrja 2 Brims togarar í efstu 2 sætunum enn spurning hvernig þetta fer. 29 metra togarinn Harðbakur EA byrjar í sæti númer 4 og Ljósafell SU byrjar þar á eftir. Nýlitaði ...
Einar Hálfdáns ÍS seldur
Bátar að 8 bt í ágúst.nr.1
Listi númer 1,. rétt að taka það strax fram að þetta er EKKI handfæralistinn,. þetta er listi yfir bátannaundir 8 bt, og það eru bara handfærabátar á þessum lista. enda ansi góð veiði hjá þeim. og stefnir í mjög svo fjörugan mánuð. Skálanes NS byrjar á toppnum . Skálanes NS Mynd Hafþór Hreiðarsson. ...
Bátar að 21 bt í ágúst.nr.1
Listi númer 1. Jahérna hér. ansi skemmtileg byrjun á ágúst, og nei það er enginn Margrét GK eða Sævík GK á toppnum. . heldur Hlökk ST sem bara ryður sér beinustu leið á toppinn á þessum fyrsta lista. og eins og á listanum bátar að 13 bt þá er hérna hörku handfæraveiði. Sunnutindur SU og Hrefna ÍS ...
Bátar að 13 bt í ágúst.nr.1
Netabátar í ágúst.nr.1
Dragnót í ágúst.nr.1
Listi númer 1. Ágúst mánuðurinn byrjar vel. og sem fyrr ery það bátar frá Bolungarvík sem raða sér á toppinn, og Egill ÍS sem landar á Þingeyri. Onni HU í Þorlákshöfn, enn kolinn frá honum fer til vinnslu í Sandgerði. Geir ÞH að landa á Djúpavogi, enn búast má við að hann fari á flakk í ágúst. Onni ...
Handfæralistinn, athugasemd..
Netabátar í júlí.nr.5
Listi númer 5. Það fór eins og mig grunaði. ég gat ekki skrifað lista númer 4 sem lokalista enda átti eftir að koma afli. á Jökul ÞH sem kom með 28,1 tonn og var uppistaðan grálúða og það þýðir að hann fór yfir 100 tonnin eins og Kristrún RE. enn Jökull ÞH er reyndar ekki að frysta lúðuna, heldur ...
Færabátar árið 2021.nr.10
Listi númer 10. Mikið um að veraá þessum lista og nokkrir bátar hoppa vel upp listann,. Hástökkvarinn að þessu sinni er Björn Hólmsteinsson ÞH sem fór upp um 221 sæti og var með 11,5 tonn í 4 róðrum . Neðar á listanum þá fór Skálanes NS upp um 119 sæti enn hann var með 7,4 tonní 3 og er núna í sæti ...
Bátar yfir 21 bt í júlí.nr.5
Bátar að 21 bt í júlí.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn,. Tveir bátar náðu yfir 100 tonnin . Margrét GK með 8,6 tonn í 2 og í meðaltal 5,9 tonn. Litlanes ÞH með 16,6 tonní 3 og í meðaltal 6,5 tonn. semsé betri árangur hjá Litlanesinu ÞH. enn hann réri frá Bakkafirði allan júlí. Jón Ásbjörnsson RE 9,1 tonní 1. Háey II ÞH 10,6 ...
Netabátar í júlí.nr.4
Listi númer 4. Skrifa þennan lista ekki sem lokalista, enn hann gæti þó verið það. Maron GK aflahæstur bátanna sem voru á þorskinum og var með 31,1 tonn í 11 róðrum . síðan kemur Kap II VE. og þar á eftir 3 bátar í röð sem allir eru í eigu Hólmgríms. Halldór Afi GK 40,7 tonn í 11. Langanes GK 23 ...