Bátar að 8 bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mikið um að vera og meira segja sjóstangaveiðibátarnir eru að lyfta sér upp listann. Már SU með 5,4 tonn í 6 og kominn á toppinn. Ásdís ÓF 4,4 tonní 4. Glaumur NS 5,1 tonn í 5. Rún ÍS 6,8 tonn í 3. Sigrún EA 5,2 tonn í 5. Axel NS 4,7 tonní 3. Elfa HU 6,2 tonn í 4. Blíðfari HU 5,7 ...

Nýsmíði til Ramma á Siglufirði

Generic image

Þormóður Rammi ehf á Siglufirði hefur undirritað smíðasamning á nýjum togara. Um er að ræða togara sem verður 48 metra langur og 14 metra breiður. svo til samskonar og togarnir sem Brim ehf á . það er að segja.  Viðey RE,  Akurey AK og Engey RE. Nýi togarinn  er hannaður af Nautic og mun verða ...

Bíldsey SH orðin fagurrauður

Generic image

Þegar litið er yfir bátanna sem eru í flokknum bátar yfir 21 BT hérna á Aflafrettir þá sést að meirihluti bátanna þar. er hvítur að lit.  mjög fáir bátar hafa annan lit enn hvítan sem aðallit. t.d er Vigur SF blár og Bíldsey SH er fallega rauður á litinn,. Bíldsey SH kom úr slipp fyrir nokkrum dögum ...

Línubátar í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. 3 bátar komnir yfir 200 tonnin,. Jóhanna Gísladóttir GK með 113 tonn í 1. Páll jónsson GK 114 tn í 1. Fjölnir GK líka með 114 tonn í 1. Hrafn GK 64,5 tonn í 1. Örvar SH 72,4 tn í 1. Núpur BA 57,5 tn í 1. Jökull ÞH 50,2 tn í 1, og Jökull ÞH  landaði á Raufarhöfn og er það í fyrsta ...

Dragnót í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. 4 bátar komnir yfir 100 tonnin . Saxhamar SH með 63,4 tonn í 2. Egill ÍS 31,8 tonní 3. Esjar SH 40,4 tonní 3. Hafborg EA 29,4 tonn í 3. Rifsari SH 20,1 tonn í 2. Ísey EA 17,7 tonn í 3. Saxhamar SH mynd Vignir Bjarni Guðmundsson.

Netabátar í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ufsaveiðin farin að aukst og Björn EA með 25,2 tonn í 4 róðrum og kominn upp í 4 sætip,. Grímsnes gK með 14,3 tonní 2. Friðrik sigurðsson ÁR 18,8 tonn í 2. Kap II VE 15,4 tn í 1 á grálúðu. Þorleifur EA 12,6 tn í 3 á þorskanetum . Sæþór EA 7,.1 tn í 3. Maron GK 5,8 tní 3. og neðar á ...

botnvarpa í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. ágætis afli hjá skipunum.  tveir komnir yfir 400 tonnin.  Málmey SK  með 186 tonn í 1. viðey RE 155 tonn í 1. Breki VE 138 tonn í 1. Stefnir ÍS 131 tonn í 2. Gullver NS 142 tonn í 1. Vestmanney VE 121 tonn í 2. Sirrý +ÍS 102 tonn í 1. Vörður ÞH 91 tonn í 1. Áskell ÞH 84 tonn í 1. ...

Boats from 20 to 21.99 m in Norway.2021.nr.1

Generic image

List number 1. from 1,1,2021 to 9,14,2021. This list is pretty strange, because on this list are boats, and this is all the boats in this size in Norway. only 39. Most boats on this list are fishing with seine.  . one boat Lillevig is fishing shrimp. 2 boats have fish over 1000 tons. and Andöyfisk ...

Nýr og stærri Addi Afi GK

Generic image

í gegnumi tíðina þá hafa mjög mörg útgerðarfélög og fyrirtæki verið staðsett  í Sandgerði,. Sum hver hafa lifað lengi vel og önnur stutt.    Sum þeirra voru mjög stór eins og t.d Miðnes HF, Rafn HF og Jón Erlings HF. enn svo er til útgerðarfyrirtæki sem er líklegast með stærsta nafn íslands. ...

Ýmislegt árið 2021 nr.7

Generic image

Listi númer 7. 6 bátar komnir yfir 100 tonnin og þar af tveir komnir yfir 300 tonnin . Þristur ÍS 99,4 tonn í 10 róðrum og með því kominn yfir 300 tonnin,. Tindur ÍS 39,4 tonn í 2 og þar af 27,4 tonn í einni löndun . Bára SH 39 tonn í 10 af beitukóng. Sæfari ÁR 36 tonn í 5. Ebbi AK 54 tonn í 9  af ...

Frystitogarar árið 2021.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Sólberg ÓF 1289 tonn í 2 og nálgast 10 þúsund tonnin. Vigri RE 488 tonn í 1. Höfrungur III AK 852 tonn í 1. Blængur NK 959 tonní 1. Sólborg RE 320 tonní 1. Blængur NK mynd Þór Jónsson. Blængur NK mynd þorgeir baldursson.

Uppsjávarskip árið 2021.nr.13

Generic image

Listi númer 13. Það líklegast stefnir í það að Beitir NK haldi toppsætinu út árið kominn með um 5 þúsund tonna meiri afla enn næsta skip. Beitir NK var með 483 tonní 1. Hoffell SU 1403 tonní 2. Venus nS 1921 tonní 2. Börkur II NK 2184 tonn í 2. Vilhelm Þorsteinsson EA 3539 tonn í 3. Jón Kjartansson ...

Botnvarpa í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Þá ræsum við togaranna á nýju fiskveiðiári. Viðey RE og Akurey AK byrja sem fyrr á topp 5, en Málmey SK byrjar á toppnum. Þórir SF byrjar ansi vel, beint í 4 sætið. þar  á eftir tveir 29 metra bátar, Bergey VE og Sturla GK. Þórir SF mynd Elvar Jósefsson.

Netabátar í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög margir bátar á netaveiðum og flestir þeirra eru reyndar smábátar en almennt er veiðin frekar góð. Grímsnes GK sem fyrr á ufsaveiðum og hann hefur fengið félagsskap. því að Friðrik Sigurðsson ÁR er líka mættur í ufsann. Ísak AK og Sæþór EA með flestra róðranna og bátarnir svo til ...

Dragnót í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun á september. og Aðalbjörg RE byrjar mjög vel , en báturinn er á veiðum í Faxaflóa eða bugtinni eins og það kallast. Saxhamar SH á toppnum . aðalbjörg RE mynd Gísli Reynisson .

Línubátar í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Núna er togari kominn á flot sem heitir Jóhanna Gísladóttir GK og þegar hann hefur veiðar þá mun núverandi . jóhanna Gísladóttir GK liggja við bryggju og bíður hvað verður. Báturinn byrjar allavega á toppnum með 127 tonna afla sem landað var á Ísafirði. Jóhanna Gísladóttir GK mynd ...

FISK kaupir 60% hlut í Steinunni ehf

Generic image

Fyrir um 20 árum síðan þá var mikið um að einyrkjar gerðu út báta sem kalla mætti vertíðarbáta,  það voru þá bátar sem voru frá þetta 50 tonn og upp í 200 tonn af stærð. hægt og bítandi þá hurfuþessir einyrkjar og stærri útgerðir keyptu báta með kvóta, og iðulega var það þannig að báturinn var ...

Bátar yfir 21 BT í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Sandfell SU er í slippnum í Njarðvík og verður því varla sjáanlegur á topp 5 í sept. Indriði Kristins BA byrjar á toppnum og 4 bátar byrja m eð yfir 40 tonna afla. Indriði Kristins BA mynd Guðmundur St .

Bátar að 21 BT í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Tveir bátar byrja ansi vel í sept.  Margrét GK og Daðey GK báðirmeð yfir 30 tonn, og Daðey GK með 50 tonn á toppnum . Daðey GK mynd Jóhann Ragnarsson.

Bátar að 13 bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Toni NS byrjar ansi vel á þessum fyrsta lista í september , með 12,8 tonn í 4 rórðum á línu. annars eru færabátar þarna og netabátar  og Kristbjörg ST byrjar nokkuð vel. Toni NS áður Toni EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson.

Bátar að 8 bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ansi sérstakur listi, vegna þess að það er mjög mikið um sjóstangaveiðibáta á listanum . og þar eru þýskir, hollenskir og belgískir sjómenn sem róa á bátunum . Álft ÍS er hæstur af þeim bátum  enn Skálanes NS byrjar hæstur . Skálanes NS Mynd Hafþór Hreiðarsson.

Botnvarpa í ágúst.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Risamánuður hjá Viðey RE sem kom með 175 tonní 1 og endaði yfir 1000 tonnum . Björgúlfur EA 186 tonní 1. Björg EA 255 tonní 2. Gullver NS með ansi stóran mánuð,  fór yfir 700 tonna afla og 5 sætið. Stefnir ÍS átti líka góðan mánuð,  fór yfir 600 tonnin og var með 218 ...

Línubátar í ágúst nr.3

Generic image

Listi nú mer 3. Þeim fjölgaði mikið bátunum undir lokinn, enn Núpur BA var sá sem réri allan mánuðinn,. Hrafn GK og Valdimar GK voru líka að mest allan ágúst. Valdimar GK með 185 tonní 2. Hrafn GK 160 tonní 2. og Núpur BA 119 tonn í 2. Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson.

Bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Endaði nokkuð góður mánuðurinn,  4 bátar fóru yfir 200 tonnin. Sandfell SU með 58 tonní 4 og endaði hæstur. Auður Vésteins SU 61 tonní 5. Hafrafell SU 50 tonn í 4. Kristján HF 77 tonní 5. Vésteinn GK 77 tonn í 5. Indriði Kristins BA 50 tonní 5. Gísli Súrsson GK 65 tonní ...

Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Efsta sætið var aldrei í hættu enda aðeins einn bátur sem var þar fastur. 3 bátar til viðbótar náðu yfir 80 tonnin. Jón Ásbjörnsson RE endaði mánuðuðinnn vel, 18,7 tonní 2 og þar af 10,5 tonn í einni, enn hann er eini báturinn sem rær frá Suðurlandinu. Sævík GK 11,7 ...

Færabátar árið 2021.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Frá 1.1.2021 til 31.8.2021. ansi ótrúlegt með Sævar SF, var núna með 27,8 tonn í 7 rórðum og og langaflahæstur,  kominn með meiri afla enn allt árið 2020. Júlli Páls SH kominn í annað sætið og var með 11,9 tonn í 3. Brattanes NS 19,1 tonn í 8. Ásþór RE 8,6 tonn í 5. Már SU 10,6 tonn ...

dragnót í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. skrifað 2,9,2021. tveir bátar náðu yfir 200 tonnin. Bárður SH með 59 tonn í 6 og endaði hæstur. Þorlákur ÍS 79 tonn í 5. Ásdís ÍS 59 tonní 4. Esjar SH 61 tn í 4. Hásteinn ÁR 95 tní 5. Grímsey ST 57 tonn í 6. Hafrún HU 48 tonní 5. ansi góður árangur hjá Grímsey ST og ...

Netabátar í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. skrifað 2,sept,2021. Heldur betur góður mánuður hjá Grímsnesi GK var með 72 tonn í 5 róðrum og endaði með um 250 tonn í ágúst. Kristrún RE með tvær landanir af grálúðu í ágúst og fór í 246 tonn. Kap iI VE 26,5 tonní 1. Maron GK 24,6 tonní 7 og var hæstur af ...

Bátar að 21 bt í ágúst.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Margrét GK með 24,4 tonn í 5. Dóri GK 24,5 tonn í 5 , mjög lítill munur á afla hjá þeim tveim. Hlökk ST 14 tonní 3 á færum . Háey II ÞH 21,8 tonní 5. Straumey EA 22,2 tonní 6. Sólrún eA 13,4 tonní 4. Sævík GK 24,5 tonní 3. Sæli BA 29,3 tonn í 3 . Daðey GK 15,5 tonní 2. Straumey EA ...

Bátar að 13 bt í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Ansi góð veiði og tveir bátar komnir yfir 40 tonn. Sævar SF með 13,4 tonní 4 og greinilega ætlar sér að stefna hátt á handfæralistanum . Brattanes NS 7,3 tonní 2. Alda HU 8 tonní 3. Hróðgeir Hvíti nS 6,9 tonní 4. Guðmundur Þór SU 6,4 tonn í 4. Magnús HU 7,5 tonní 2. Hafey SK 5,7 tonní ...

bátar að 8 bt í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Frekar rólegt á þessum lista þar sem að flest allir færabátarnir eru hættir veiðum útaf stoppi á strandveiðunum . Skarphéðinn SU  með 8,5 tonn í 5 og kominn á toppinn,. Ásþór RE 2,3 tonní 2. Skálanes NS 5,7 tonní 3. Þorbjörg ÞH 5,8 tn í 4. Raftur ÁR 5,1 tn í 4. Líf NS 4,1 tn í 2 og ...

Botnvarpa í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Viðey RE með 262 tonní 2og kominn með mikla yfirburði á toppnum. Akurey AK 174 tonní 1. Björgúlfur EA 243 tonní 1 . Gullver NS 236 tonní 2. Málmey SK 206 tonni´1. Drangey SK 201 tonní 1. Stefnir ÍS 157 tonni´2. Vörður ÞH 205 tonní 3. Jón á Hofi ÁR 123 tonni´2. Stefnir ÍS mynd Bergþór ...

Grásleppa árið 2021.nr.12

Generic image

Listi númer 12. allir bátar eru hættir á grásleppuveiðum enn á þessum lista er það Kristján Aðalsteins GK sem kom með 7,5 tonn af grásleppu. og lyftir sér upp listann. hver er Kristján Aðalsteins GK.  . Jú þið getið lesið útskýringar um það hérna. hlýri GK mynd Snorri snorrason.

Uppsjávarskip árið 2021.nr.12

Generic image

Listi númer 12. núna eru öll skipin á veiðum og eru að mestu í  makrílnum . alls eru komnn á land um 336 þúsund tonn og af  því þá er makríll um 84 þúsund tonn þegar þessi listi er reiknaður. Flest öll skipin komu tvisvar með afla á þennan lista,  Beitir NK var með 2252 tonn og er kominn yfir 30 ...

Ýmislegt árið 2021.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Ansi góð sæbjúgu veiði og líka mjög góð veiði á Beitukóngi, . enn aðeinseinn bátur er á þeim veiðum Bára SH og var hún með 38,6 tonn í 9 róðrum . Klettur ÍS var með 78 tonn í 4 á sæbjúgu. Þristur IS 84 tonní 9 og var hann aflahæstur , enn báðir þessir bátar eru komnir yfir 200 tonna ...

Frystitogarar árið 2021.nr.9

Generic image

Listin úmer 9. Þeim fækkar togurnum , því Baldvin Njálsson GK er hættur, enn á móti kemur að Sólborg RE er kominn á veiðar og hefyr landað. fyrstu löndun sinni, um 480 tonnum og af því var karfi um 280 tonn. Vigri RE með 1082 tonn í 1 og skríður í tæp 7 þúsund tonna afla. Örfirsey RE 511 tonní 1. ...

Bátar yfir 21 Bt í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Sandfell SU með 47 tonn í 3 og komnn á toppinn,. Hafrafell SU 28 tonn í 2. Fríða Dagmar ÍS 38 tonn í 5. Auður Vésteins SU 30 tonn í 3. Jónína Brynja ÍS 40 tonn í 5. Vigur SF 39 tonn í 2. Særif SH 30 tonn í 3. Jónína Brynja ÍS mynd Bjarki.

Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Frekar rólegt yfir þessu.  nokkrir bátar á listanum hættir veiðum og þá aðalega strandveiði bátarnir. Margrét GK með 21 tonní 4 og stunginn af á toppnum . Arney HU 18,1 tonní 4. Dóri GK 20 tonn í 4. Jón Ásbjörnsson RE 13 tonní í 2 enn hann er eins og fram kom í frétt að veiða ...

Dragnót í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Bátunum Fjölgar aðeins, og núna bættust t.d Guðmundur Jensson SH,  Maggý VE.  Aðalbjörg RE og Fróði II ÁR við bátanna. Maggý VE og Aðalbjörg RE í Sandgerði.  Fróði í Þorlákshöfn og Guðmundur í ólafsvík. Bárður SH á toppnum og var með 23 tonn í 4 enn hann er á veiðum fyrir norðan. Geir ...

Netabátar í ágúst.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ufsaveiðin hjá Grímsnesi GK heldur betur að ganga vel.  báturinn kominn með 182 tonn í aðeins 9 rórðum og mest 27 tonn í róðri. Maron GK hæstur netabátanna sem eru á þorski og er með 49 tonn. nokkrir bátar eru á skötuselsveiðum og er Garpur RE hæstur þeirra. Jökull ÞH er hættur á ...