Bátar að 8 bt í júni´.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkrir bátar á grásleppu frá Stykkishólmi og veiði bátanna nokkuð góð.  . þeir eru reyndar ekki stórir bátarnir .  . Steinunn ÁR hæstur handfærabátanna en hann hefur mest komið með 2,7 tonn í land og það á strandveiðum en stór hluti af þeim afla var ufsi. Stína SH mynd Páll Janus ...

Bátar að 21 BT í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Góður mánuður.  lilja SH með 24,4 tonn í 5 róðrum og fór yfir 200 tonnin og sá eini sem gerði það í þessum flokki. Daðey GK fór í slipp. Von ÍS 22,2 tonní 4. Landey SH 14,7 tonní 3. Litlanes :H 36 tonní 4. Óli G GK 25 tonní 5. Háey II ÞH 21 tonní 5. Elli P SU 22 tonní 4. ...

Línubátar í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. lokalistinn,. 3 bátar sem yfir 400 tonnin náðu og Páll Jónsson GK í fyrsta skipti aflahæstur og hann varl íka með stærstu löndunina 158 tonn,. Páll Jónsson GK mynd hallgrímur gíslason.

Botnvarpa í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Risamánuður hjá Drangey SK. en líka mjög góður mánuður hjá Breka VE sem var með 290 tonní 2 túrum og endaði í 2 sætinu,. Málmey SK 253 tonní 1. Björg EA 194 tonní 1. Steinunn SF 173 tonní 2. Frosti ÞH 187 tonní 2. Gullver NS 202  topnní 2. Páll Pálsson ÍS 158 tonní 1. ...

Sjómannadagur 2020

Generic image

Höfum þetta bara stutt . SJómenn til hamingju með daginn og takk fyrir öll samskiptin frá því að síðasti sjómannadagur var,. minni bara svo aftur á þetta hérna. Þorsteinn ÞH mynd Gísli Reynisson .

Handfærabátar árið 2020. nr.8

Generic image

Listi númer 8. Mikið um að vera og afli bátanna góður.   nokkrir bátar frá Arnarstapa og Þorlákshöfn sem eru á strandveiðum komu með fullan bát. af ufsa og dæmi er um að strandveiðibátur hafi landað um 2,4 tonn  í einni löndun,. Víkurröst VE er enn á toponum en það er ansi vel sótt af honum því að ...

Vertíðin árið 2020.

Generic image

Vetrarvertíðin árið 2020 var ansi góð og eins og fram hefur komið þá varð Bárður SH . aflahæstur á vertíðinni og setti nýtt íslands met afla sínum alls 226,6 tonn í 100 róðrum. Núna loksins þá hef ég klárað vertíðaruppgjör númer 15. fyrstu 12 uppgjörin voru skrifuð í Fiskifréttir,. og árið 2018 og ...

Risamánuður hjá Drangey SK

Generic image

Maí mánuður komin á enda og hvað er þá betra þegar ég er staðsettur núna þegar þessi orð eru skrifuð að ég er í Skagafirðinum . með hóp af skólakrökkum í ferðalagi að maður minnist á togarann Drangey SK sem er gerður út frá Sauðárkróki,. Drangey SK átti nefnilega gríðarlega góðan maí mánuð, því að ...

Netabátar í maí.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Það var farið að hægjast nokkuð á veiðinni undir lokin á mai en í heildaina þá var aflinn nokkuð góður,. Langanes GK var með 21,4 tonní 4 rórum . Bárður SH nýi 15,8 tonní 2. Maron GK 16,5 tonní 4. Halldór Afi GK 17 tonn í 4. Hraunsvík GK 13,4 tonní 3. Þorleifur EA 26 ...

Setti Jónína Brynja ÍS Íslandsmet í Maí?

Generic image

eins og kemur fram á listanum bátar yfir 21 Bt í maí , þá voru 3 bátar sem náðu að veiða yfir 300 tonn í maí mánuði,. aflahæstur var Jónína Brynja ÍS sem fór í 347 tonn í 28 róðrum,. Skipstjórar á bátnum eru þeir Jóhann Kristjánsson og Sigurður Hálfdánarson. en tókst  það. ??. það er ekki algengt að ...

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. metmánuður, því aldrei áður hafa jafn margir bátar náð yfir 300 tonn á einum ´manuði og núna í maí. Jónína Brynja ÍS ,  Fríða Dagmar IS og Kristján HF fór allir yfir 300 tonn og reyndar munaði ekki nema 1,7 tonni á milli . Fríðu Dagmar IS og Kristjáns HF. Hafrafell SU ...

Bátar yfir 21 BT maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Rosalegur mánuður því þrír bátar eru komnir yfir 300 tonnin. og Íslandsmetið í þessum flokki er í hættu að falla í þessum mánuði. Jónína Brynja ÍS 51 tonní 4 ´roðrum . Fríða Dagmar ÍS 36 tonní 4. Kristján HF 43 tonní 4. Sandfell SU 59 tonní 4. Hafrafell SU 41 tonní 4. Sævík GK 28 ...

Bátar að 13 bt í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5.  Byrjum á þessum ef ykkar vantar eitthvað. Lítið um að vera hjá handræabátunum eins og hjá smábátunum að 8 bt þa´eru grásleppubátarnir við Stykkishólm að fiska vel. en þeir eru því miður bundnir við þessi 15 tonna hámark sem þeir mega veiða. Gísli Gunnarsson SH var með 5,8 tonní 2 ...

Bátar að 8 BT í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Frekar lítið um að vera hjá handfærabátunum enn grásleppubátarnri sem eru að veiðum í innanverðum . Breiðarfirðinum eru að fiska nokkuð vel , enn þeir mega aðeins veiða 15 tonn hver bátur,. Friðborg SH 5,4 tonní 3 og stökk frá sæti 69 og upp í sæti númer 14. Ás SH 3,8 tonní 2. Björg ...

Dragnót í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Þá er Steinunn SH h ætt veiðum . Magnús SH var með 92,4 ton í 4 róðrum og með því fór yfir 400 tonnin,. Ólafur Bjarnason SH 40 tonní 3. Saxhamar SH 68,9 tonní 3. Sigurfari GK 70 tonn í eini löndun sem landað var í Sandgerði en veitt utan við Patreksfjörð, og af þessum afla þá var um ...

Norma Mary H-110 mætt til Íslands aftur.

Generic image

Ríki ESB fá kvóta árlega í grænlensku lögsögunni til veiða á þorski.  þessi kvóti er ekki stór um 2000 tonn. undanfarin ár þá hefur það farið þannig að fyrirtæki sem tengjast Samherja en eru samt skrásett í Þýskalandi og Bretlandi hafa sinnt þessum veiðum. t.d árið 2019 þá var Cuxhaven NC 100 sem ...

Bátar að 8 bt í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Góð handfæraveiði hjá bátunum,. Garri BA með mikla yfirburði.  var emð 21,4 tonn í aðeins 5 róðrum eða um 4 tonn í róðri,. Kári III SH 7,8 tonní 5. Bryndís SH 3,9 tonní 5. Huld SH 5,6 tonní 6. Vinur SH 4 tonní 4. Sigrún Hrönn ÞH 4,9 tonní 5. Birta SH 3,1 tonní 5. Þorbjörg ÞH 5,9 tonní ...

Bátar að 13 BT í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Særún EA að fiska vel á netunum .  var með 19,3 tonní 8 róðrum og er langhæstur,. Tjálfi SU 3,2 tonní 3. Guðrún GK 5,3 tonní 2 á færum. Þerna SH 5,7 tonní 2. Magnús HU 7,8 tonní 4 og fór upp um 18 sætio. Siggi Bjartar ÍS 4,5 tonní 6. Lundey ÞH 5,3 tonní 6. Grímur AK 5,2 tonní 4. Brana ...

Uppsjávarskip árið 2020 nr.8

Generic image

Listi númer 8. Jæja það fór eins og vitað var.  Hoffell SU er fallinn af toppnum, enda eru hin skipin mun burðarmeiri enn Hoffell SU . enn engu að síður er þetta frábært árangur hjá Hoffeii SU sem er ásamt Guðrúnu Þorkelsdóttir SU minnstu skipin á þessum lista. Börkur NK var með 4596 tonní 2 túrum ...

Frystitogarar árið 2020 nr.7

Generic image

Listi númer 7. Sólberg ÓF með 880 tonn í einni löndun og kominn yfir 5 þúsund tonn. Höfrungur III AK 1192 tonní 3 túrum og vantar ekki nema 100 kíló í að ná í 4 þúsund tonn. Arnar HU 935 tonní 1. Vigri RE 802 tonní 1. Baldvin Njálsson GK 324 tonní 1. Blængur NK 802 tonní 1. Tómas Þorvaldsson GK 563 ...

Ellefu Þúsund!!. 11.000

Generic image

Þegar ég stofnaði Aflafrettir í nóvember árið 2007 þá vissi ég ekkert hvað ég var að fara úti.  það voru þá komnar margar sjávarútvegsíður. en þó aðalega ljósmyndasíður. eins og t.d hjá Emil Pál,  Þorgeir Baldurssynim  Hafþóri  og fleirum.  mín síða var aftur á móti með aflatölur. Myndi einhver hafa ...

Botnvarpa í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 2. Heldur betur sem að áhöfnin á Drangey SK er að mokveiða,. þeir voru með 380 tonní 3 túrum og eru núna komnir í tæp 1100 tonn í maí,. Breki VE 314 tonní 2. Björg EA 286 tonní 2. Málmey SK 244 ton í 1. Björgvin EA 312 tonní 2. STeinun SF 251 tonní 3. Frosti ÞH 232 tonní 4. Ljósafell SU ...

Netabátar í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Bárður SH nýui með 66 tonní 6 ´roðrum . Bárður SH gamli með 36 tonní 4. Kap II VE er kominn á grálúðunetin og landaði 47 tonn á Siglufirði í einni löndun . Langanes GK 27 tonní 6. Maron GK 25 tonní 6. Halldór Afi GK 16 tonní 5. Erling KE 17 tonní 1 en hann er á grálúðunetum . ...

Dragnót í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Steinunn SH ennþá á veiðum og var með 127 tonní 3 róðrum og þar af 40 tonn í einni löndun,. Magnús SH 49 tonní 2. Ólafur Bjarnason SH 50 tonní 2. Saxhamar SH 64 tonní 3. Sigurfari GK 88 tonní 2 róðrum . Egill SH 50 tonní 2 og þar af 40 tonn í einnilöndun . Ísey EA 52 tonní 4. Ásdís ÍS ...

Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.4

Generic image

List númer 4. Heldur betur að stefna í góðan mánuð hjá bátunum frá Bolungarvík. Jónína Brynja ÍS með 60,5 tonní6 ´roðrum og er kominn í 287 tonn. Fríða Dagmar ÍS 59,4 tonní 6. Kristján hF 21,7 tonní 3. Kristinn HU 37,3 tonní 4. Sandfell SU 50 tonní 6. Hafrafell SU 60 tonní 6. STakkhamar SH 50 tonní ...

Bátar að 21 Bt í maí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Þá er fyrsti báturinn farinn frá Suðurnesjunum og er það Beta GK sem er komin til Siglufjarðar.  veiðin þar hjá bátnum er reyndar búinn . að vera frekar slök  um 3 til 4 tonn í róðri að meðaltali,. Daðey GK var með 28 tonní 4. Lilja SH 27 tonní 4. Dúddi Gísla gK 23,5 tonní 2. Von ÍS ...

Setti Ólafur Jónsson GK Íslandsmet??

Generic image

Á sínum tíma  þá var Miðnes HF í Sandgerði stórfyrirtæki á landsvísu af sjávarútvegsfyrirtækjum,. Saga þess endaði  því miður snögglega þegar að Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi sameinaðist Miðnesi HF og lokaði öll  í Sandgerði. og allir bátar og togarar fóru þaðan. Eitt af þeim skipum sem Miðnes ...

Siggi Bessa SF kominn með nýja yfirbyggingu

Generic image

Unnsteinn Þráinsson hefur síðan árið 2008 gert út bát sem heitir Siggi Bessa SF.  . Báturinn hefur kanski ekki verið í neinum slagi um aflahæsta bát í þorskveiðunum enn hefur aftur á móti verið . mjög mikill aflabátur í makrílveiðunum , enda var Unnsteinn einn af þeim fyrstu til þess að hefja ...

Handfærabátar árið 2020. nr.7

Generic image

Listi númer 7. Alls er skráðir núna um 595 bátar á handfærum og margir þeirra eru eins og gefur að skilja á strandveiðu,. Gísli KÓ kom með stærsta einstaka róðurinn á Strandveiðunum þegar hann kom með í land 1,5 tonn og af því þá var ufsi 732 kíló. Annars eru núna 5 bátar komnir yfir 40 tonnin og 99 ...

Ný reglugerð um grásleppuveiðar í Breiðarfirði.

Generic image

Eins og fram hefur komið þá var sett bann við veiðar á grásleppu vegna mikillar veiði við Norðurlandið. það þýddi að sjómenn sérstaklega við  Sunnanvert landið voru rétt til svo byrjaðir á veiðum þegar þeir þurftu að taka netin upp. Eitt svæði átti þó eftir að hefja veiðar og var það við Innanverðan ...

Gitte Henning með 2700 tonn til Fáskrúðsfjarðar

Generic image

Færeyska uppsjávarskipið Gitte Henning kemur í kvöld með 2.700 tonn af kolmunna til bræðslu.  Skipið er byggt 2018 og er mjög vel útbúið. . Útgerðin frá Götu í Færeyjum keypti skipið frá Danmörku í fyrra. Sama útgerð er einnig eigandi af Finni Frida, Þrándi í Götu og Tummas T.  . Átta skip frá ...

Höfnin á Hofsósi

Generic image

Skagafjörðurinn fyrir norðan þar er Sauðárkrókur með sinni stóru höfn og þar hafa togarar verið gerðir út í meira enn 40 ár og í raun . þá má segja togveiðar hafi verið stundaðar frá því fyrir 1970 þegar að Drangey SK hóf veiðar þaðan,. sömuleiðis þá hefur dragnótaveiði alltaf verið stunduð í gegnum ...

Ný Sturla GK 12

Generic image

Miklar breytingar í gangi hjá 29 metra togbátunum.  . í Vestmannaeyjum þá eru nýir bátar komnir í stað Vestmannaeyjar VE og Bergeyjar VE.  . Bergey VE var seld til Grundarfjarðar og heitir þar Runólfur SH,. Vestmannaey VE aftur á móti fékk nafnið Smáey VE og réri með því nafni á vertíðinni 2020,. í ...

Netabátar í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Feðgar slast á  toppnum,. Bárður SH nýi þar sem pétur yngri er skipstjóri er , var með 29,4 tonní 2 róðrum . en á gamla bátnum Bárður SH þar sem Pétur eldri er skipstjóri þá var hann með 38,1 tonní 3 róðrum. Geir ÞH 19,5 tonní 2. Langanes GK 14 tonní 2. Reginn ÁR 9,1 tonní 1. Sunna ...

Dragnót í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Steinunn SH er ennþá á veiðum og var emð 33,5 tonní 2 róðrum , en lítið er eftir af kvótanum hjá bátnum,. Magnús SH 52 tonn´i 2 róðrum . Ólafur Bjarnason SH 38 tonní 2. Hásteinn ÁR 25,4 tonní 1. Hafborg EA 31 tonní 1 löndun . Sigurfari GK 52,3 tonn í 1 löndun í Þorlákshöfn. Guðmundur ...

Rækja árið 2020.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Aðeins fjölgun á bátunum. núna koma nýir inn,. Vestri BA. Sóley Sigurjóns GK. Berglín GK. AFtur á móti þá er Valur ÍS kominn á toppinn en hann var með 34 tonn í 4 róðrum og er komin með tæp 160 tonn,. Aflahæsti báturinn var ekki úthafsrækjubátur . heldur var það Egill IS en hann var ...

Humar árið 2020 nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar aðeins bátunum en veiðin hjá þeim er frekar lítil. Brynjólfur VE,  Drangavík VE og Sigurður Ólafson SF koma allir nýir til veiða,. Skinney SF var með 15 tonní 6 róðrum . Þórir SF 9,9 tonní 4. Jón á Hofi ÁR 8 tonn í 6,. þess má geta að aflatölurnar hérna að neðan miðast ...

Bátar að 21 Bt í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3,. Mjög góður afli hjá bátunum ,. Daðey GK ennþá á toppnum og var með 28 tonní 3. Lilja SH stekkur upp um 5 sæti og var með 72 tonní 6 róðrum . Dúddi Gísla gK 44 tonní 3. Jón Ásbjörnsson RE 63 tonní 5. Von ÍS 33 tonní 3. Landey SH 46 tonní 6. Sæli BA 43 tonní 3. Lilja SH mynd Siggi.

Bátar yfir 21 Bt í maí.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Góð veiði hjá bátunum ,. 3 komnir yfir 200 tonna afla,. Kristján HF var með 73 tonn í 4 róðrum . Jónína Brynja ÍS 86 tonní 5 róðrum . Fríða Dagmar ÍS 67 tonní 4. Jónína Brynja IS  Mynd Bjarki.

Línubátar í maí.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Bátunum búið að fækka mikið og t.d eru allir línubátar hjá Þorbirni hættir veiðum í bili,. Páll Jónsson GK var með 96 tonní 1. Tjaldur SH 92 tonní 1. Fjölnir GK 86 tonní 1. Rifsnes SH 71 tonní 1. Valdimar H í Noregi 43 tonní 1. Tjaldur SH mynd Grétar Þór.