Botnvarpa í jan.nr.1,2020
Aflahæstu netabátarnir árið 2019

Flokkur netabáta er nokkuð sérstakur. því flestir bátanna sem stunda netaveiðar stunda þær aðeins yfir vetrarmánuðina enn síðan ekkert meir,. það eru örfáir bátar sem stunda netaveiðar allt árið,. og helst eru það bátarnir hans Hólmgríms. Grímsnes GK, Maron GK og Halldór Afi GK sem stunda þær allt ...
Aflahæstu Grálúðunetabátarnir árið 2019
Bátar yfir 21 BT í jan.nr.1,2020
Bátar að 21 BT í jan.nr.1,2020
Bátar að 8 Bt í janúar.nr.1,2020

Listi númer 1. ekki er nú hægt að segja að árið 2020 byrji vel því endalaustar brælur gera það að verkum að bátarnir komast ekkert á sjóinn,. enda sést það mjög vel á þessum lista. aðeins 2 bátar á sjó og báðir að róa frá akureyri, sem er kanski eini staðurinn þar sem hægt var að róa bátum . því ...
Nýi og gamli Voyager N-905,2020
Metár hjá Sigga Bjarna GK, ENN!!,2020

Núna er lokalistinn kominn fyrir dragnótabátanna árið 2019. . Það má lesa þann lista og skoða hérna. tveir bátar fóru yfir 1800 tonn og það sem vekur kanski hvað mesta athygli er góður árangur hjá Sigga Bjarna GK,. Aflinn hjá Sigga Bjarna GK var einn sá allra mesti sem báturinn hefur landað á einu ...
Aflahæstu Dragnótabátarnir árið 2019

Árið 2019 var nokkuð gott hjá dragnótabátunum ,. alls lönduðu þeir um 31 þúsund tonna afla og eru um 40 bátar á skrá,. Reyndar var Tjálfi SU smábáturinn líka að hluta á Dragnótaveiðum frá Djúpavogi og er hann minnsti dragnótabáturinn á landinu,. Hérna að neðan má sjá listann yfir aflann hjá bátunum ...
Breytingar á listum á Aflafrettir. (að 21 BT og yfir 21bt),2020
Aflahæstu bátar að 13 BT árið 2019

Árið 2019 var svo sem ágætt hjá þessum flokki báta,. hérna að neðan er listi með 25 aflahæstu bátunum ,. Það skal tekið fram að hérna er ENGINN makríl með í þessum tölum,. Makríll. það voru nokkrir bátar sem voru á makrílveiðum árið 2019. T.d Kári SH sem var með 28 tonn af makríl. Guðrún Petrína GK ...
Yfir 4 þúsund tonna afli frá Írsku og Breskum skipum,2020

Árið 2020 komið af stað og nokkur uppsjávarskip frá meðal annars Bretlandi og Írlandi eru kominn á veiðar. þessi skip eru að veiða makríl og í það minnsta 3 þeirra hafa landað afla núna snemma árs í Noregi. Samtals hafa þessi 3 skip landað um 4 þúsund tonn af makríl í Noregi,. Voyager sem er gert út ...
Aflahæstu bátar að 8 Bt árið 2019
Botnvarpa í des.nr.6,2019

Listi númer 6. Lokalistinn. Það fóru nokkrir togarar og togbátar á sjó á milli hátiða. Björg EA kom með 137 tonn. Viðey RE kom með 186 tonn. og þessir tveir togarar eru í slag um það hver verður aflahæst togarinn árið 2019. Björgvin EA kom með 122 tonn. Páll Pálsson ÍS 140 tonn. Runólfur SH átti ...
3 skip í Noregi með 237 þúsund tonna afla. ,2020
Netabátar í des.nr.3,2020

Listi númer 3. Lokalistinn. Það var ágætis kropp á milli hátíða . Grímsnes GK var með 3,2 tonní 2. Sunna Líf GK 6,8 tonní 3. Bárður SH gamli 4,5 tonní 2. Halldór AFi gK 1,9 tonní 2. Maron gK 1,4 tonní 2. Nýi Bárður SH hóf svo veiðar í des og kom með 5,6 tonní 2 rórðum . Já í síðata skipti sem ég ...
Bátar yfir 21 Bt í des.nr.8,2019
Bátar að 21 Bt í des.nr.7,2019

Listi númer 7. Lokalistinn. Góð veiði milli jóla og nýárs og gaf vel til róðra enda veður gott. Dögg SU var með 15,9 tonní 2 og þar af 11,7 tonní 1 og endaði hæstur. Brynja SH 10,2 tonní 2. Daðeuy GK 14,4 tonní 3 í Sandgerði. Steinunn HF 16 tonní 3 í sandgerði. Sverrir SH 12,1 tonní 2 í Ólafsvík. ...
Bátar að 8 bt í des.nr.3,2019

Listi númer 3. Lokalistinn,. Mjög rólegur desember svo ekki sé meira sagt. STraumnes ÍS með 3,5 tonní einni löndun og endaði hæstur. Kristborg SH 3,7 tonní 3. Ásþór RE 3,8 tonní 3. Bragi MAgg HU 4,1 tonn í aðeins einni löndun og reyndist sú löndun vera stærsta löndun báts í þessum flokki í des. . ...
Bátar að 13 bt í des.nr.6,2019

Listi númer 6. Lokalistinn. Það gaf mjög vel til róðra milli jóla og nýárs og afli bátanna var nokkuð góður,. séstaklega þá sem voru að róa frá Sandgerði,. Guðrún Petrína GK var með 16,6 tonní 4 róðrum . og Addi AFi GK 17 tonn í 4 róðrum . Signý HU 11 tonní 3 og endaði á topnum . mjög lítill munur ...
Ólafur Bjarnason SH er númer 1,2019
Fyrrum Ólafur F-32-TN árið 2019

Ólafur F Einarsson útgerðarmaður í Noregi hefur gert það ansi gott með báti sínum Ólafi . Hann hefur gert hann út undanfarin ár þangað til núna í haust . þegar að báturinn var seldur . Olafur hét fyrst Auður Vésteins GK 88 en var seldur árið 2015. Ólafur kaupir þá bátinn og flytur út og gerir út ...
Elnesfisk M-11-F. gott ár hjá þessum íslenska báti.,2020
Aflahæstu línubátarnir í Færeyjum árið 2019

Margir íslenskir sjómenn kannast við marga þessa báta frá Færeyjum. því þeir eru mjög algengir á íslandsmiðum og sumir þeirra landa afla á íslandi,. Vekur nokkra athygli að þeir eru ekki að fiska nærri því eins mikið og íslensku línubátarnir,. STapin var aflahæstur með tæp 2000 tonn, og Klakkur kom ...
Aflahæstu togbátarnir í Færeyjum 2019
Aflahæstu frystitogarnir í Færeyjum 2019.
Þeir geta vera ansi litlir nótabátar í Noregi. Alken SF-217-SU

ansi gaman að renna í gegnum aflatölurnar frá Noregi sem ég hef komist höndum yfir,. á Íslandi þá eru það aðeins stóru uppsjávarskipin sem mega veiða síld og makríl,. enn í Noregi þá er það ekki þannig,. heldur geta litlir bátar líka veitt síld og makríl og sumir þeirra er mjög litlir,. Hérna er ...
Aflahæstu Togarnir í Noregi árið 2019.

Alltaf verða aflafrettir betri og betri fyrir ykkur lesendur góðir,. Núna er aðili sem mun ekki verða nafngreindur og býr í Noregi búinn að vera að vinna að forriti . sem mun ná í allar aflatölur um alla norska báta óháð stærð í Noregi og það er enginn smá listi,. enn hérna kemur fyrsti listinn af ...
Bátar að 21 bt í des.nr.6,2019
Bátar yfir 21 BT í des.nr.7,2019
Línubátar í des.nr.3,2019

Listi númer 3. SVona var staðan fyrir jólin,. Fáir eða enginn stór línubátur á þessum lista er á sjó núna milli hátíða. Sighvatur gK me234 tonní 2. Páll Jónsson GK 156 tonní 2. Fjölnir GK 188 tonní 2. Hrafn gK 127 tonn í einni löndun sem er nú með stærri löndunum hjá bátnum,. Rifsnes SH 101 tonní 2. ...
Netabátar í des.nr.2,2019

Listi númer 2. virkilega rólegur netamánuður. Núna eru nokkrir netabátar á sjó á milli hátíða og má segja að allir netabátarnir frá Suðurnesjunum séu komnir til Sandgerðis til þess að róa,. Grímsnes GK með 12,7 tonní 10 róðrum . sunna Líf GK 9,1 tonní 7. Bárður SH 6,5 tonní 4. Fara svo inná þennan ...