Línubátar í sept.nr.2
Línubátar í sept.nr.1
Listi númer 1. Núna er togari kominn á flot sem heitir Jóhanna Gísladóttir GK og þegar hann hefur veiðar þá mun núverandi . jóhanna Gísladóttir GK liggja við bryggju og bíður hvað verður. Báturinn byrjar allavega á toppnum með 127 tonna afla sem landað var á Ísafirði. Jóhanna Gísladóttir GK mynd ...
Línubátar í júlí.nr.2
Listi númer 2. Það er vel við hæfi að Páll Jónsson GK sem kom með 80 tonn í einni löndun sé á toppnum . því þetta var síðasti túrinn sem að Gísli skipstjóri var með bátinn, enn hann er hættur skipstjórn eftir 48 ár í brúnni. núna eru bátarnir komnir í sumarfrí og því verður frekar lítið um að vera á ...
Línubátar í maí.nr.2
Línubátar í apríl.nr.3
Línubátar í mars.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn.,. Svona endaði mars mánuðurinn hjá línubátunum . 3 bátar náðu yfir 400 tonna afla og af því voru 2 sem yfir 500 tonnin náðu. Páll Jónsson GK kom með 109 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 67 tonní 1 og endaði aflahæstur. Tjaldur SH 66 tonní 1. Núpur BA 44 tonní 1 og fór ...
Línubatar í mars.nr.4
Listi númer 4. Tveir bátar komnir yfir 400 tonnin í mars. Jóhanna Gísladóttir GK með 103 tonní 1. Páll Jónsson GK 108 tonní 1. Fjölnir GK 181 tonn í 2. Valdimar GK 86 tonn í 1. Hrafn GK 63 tonní 1. Rifsnes SH 96 tonn í 2. Svo á milli þess sem maður skrifar aflafrettir þá skellti ég mér hingað . og ...
Línubátar í mars.nr.2
Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá línubátunum . Sighvatur GK kominn yfir 300 tonnin , enn síðan fór hann í slipp í Njarðvík. Bæði Sighvatur GK og Jóhanna Gísladóttir GK hafa komistyfir 140 tonn í einni löndun . Hrafn GK kemur síðan númer 2 og mest með 113 tonn í einni löndun . Jóhanna Gísladóttir ...
Línubátar í feb.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn,. Risamánuður því að 4 bátar náðu yfir 500 tonna afla og Valdimar GK með metafla, komst í 503 tonn og er þetta einn mesti afli . sem að Valdimar GK hefur náð á einum mánuði. athygli vekur að allir bátarnir náðu yfir 100 tonnum í löndun nema tveir neðstu bátarnir. Valdimar ...
Línubátar í feb.nr.3
Línubátar í jan.nr.5
Línubátar í jan.nr.3
Listi númer 3. Nokkuð góð veiði hjá línubátunum . Páll Jónsson GK með 230 tonn í 2. Tjaldur SH 95 tonní 1. Hrafn gK 228 tonní 2 og mest 115 tonn. Rifsnes SH 139 tonní 2. Sighvatur GK 159,4 tonn í einni löndun sem er nú eiginlega fullfermi hjá bátnum . Fjölnir GK 129 tonní 1. Valdimar GK 101 tonní 2. ...
Línubátar í jan.nr.2
Línubátar í des.nr.4
Línubátar í des.nr.3
Línubátar í des.nr.2
Línubátar í nóv.nr.5
Listi númer 5. SVona endaði nóvember. 2 bátar fóru yfir 400 tonna afla og. Jóhanna Gísladóttir GK varð aflahæstur með 522 tonna afla í 5 löndunum ,. Hrafn GK átti ansi góðan mánuð. miklu magni var landað á Siglufirði eins og sést . eða um 2800 tonn af fiski frá línubátunum ,. Jóhanna Gísladóttir ...