Línubátar í okt.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn,. Vægast sagt hörku mánuður, því að 3 bátar náðu yfir 500 tonnin . og já áhöfnin á Tjaldi SH náði að halda sér á toppnum alla þessa fjóra lista í október og enduðu aflahæstir . með 576 tonna afla í 5 róðrum eða 115 tonn í róðri sem er nú feikilega gott. Sighvatur GK kom ...
Línubátar í okt.nr.3.2022
Listi númer 3. góða veiðin heldur áfram. og áhöfnin á Tjáldi SH er greinilega ekki á því að láta einhvern Vísis bátinn ná toppsætinu . því að þeir voru emð 125 tonn í 2 rórðum og halda toppsætinu. Páll Jónsson GK 211 tonn í 2. Fjölnir GK 101 ton í 1. Sighvatur GK 111 tonn í 1. Rifsnes SH 112 tonn í ...
Línubátar í okt.nr.2..2022
Listi númer 2. Nokkuð góð veiði hjá bátunum. fjórir bátanna hafa náð að komast með yfir 100 tonn i löndun . og það kemur kanksi ekki á óvart en að allir Vísis bátarnir eru í þeim hópi enda eru þeir svo til með stærstu lestarnar. Tjaldur SH mest með 115 tonn og orðin aflahæstur. Jökull ÞH kominn á ...
Línubátar í sept.nr.3.2022
Listi númer 3. Góð veiði og þrír bátar komnir yfir 300 tonnin,. Tjaldur SH með 252 tonn í 2 og mest 134 tonn í einni löndun sem er nú svo til fullfermi hjá honum . ÖRvar SH 195 tonn í 2. Páll Jónsson GK 231 tonn í 2 og mest 128 tonn. Fjölnir GK 196 tonn í 2. Valdimar GK 188 tonn í 2. Tjaldur SH mynd ...
Línubátar í ágúst.nr.3.2022
Línubátar í ágúst nr.1.2022
Listi númer 1. Jæja loksins komnir nokkrir stórir línubátar af stað, en þeir hafa lítið verið á veiðum ´núna í sumar,. Vísis bátarnir Sighvatur GK og Fjölnir GK að landa í sinni heimahöfn. enn þær fara svo á flakk. þegar að líður á haustið eins og t.d Valdimar GK er kominn í enn er fyrir austan. ...
Línubátar í mars.nr.5.2022
Listi númer 5,. lokalistinn. Risamánuður og þrir bátar náðu yfir 500 tonna afla og þar á meðal Valdimar GK og er þetta einn af stærstu mánuðum bátsins . Fréttinn um Sighvat GK sem lesa má hérna , enn þeir áttu vægast sagt metmánuð og enduðu á að koma með 155 tonn í land í einni löndun . Rifsnes SH ...
Línubátar í mars.nr.2.2022
Listi númer 2. Ansi góð veiði og Sighvatur GK mest með 149 tonn í einni löndun, og sá eini sem er yfir 400 tonnin kominn. Þeir eru reyndar ekki nema 9 bátarnir , og tíundi báturinn Jökull ÞH er á netum núna og gengur ansi vel á þeim veiðum. ef hann væri á þessum lista þá væri Jökull ÞH í sæti númer ...
Línubátar í feb.nr.4.2022
Listi númer 4. Mjög góð veiði hjá línubátunum og svo til allir að koma með fullfermi. merkilegt að allir bátanna hafa náð yfir 100 tonn í löndun nema Örvar SH og Núpur BA. . Enn Núpur BA er svo til minnsti báturinn á þessum lista en hann var samt að mokveiða. va rmeð 124 tonn í 2 róðrum og þar af 75 ...
Línubátar í feb.nr.2.2022
Listi númer 2. Í janúar þá voru það bátarnir frá Rifi Örvar SH og Tjaldur SH sem voru að slást um toppinn og það er aftur hafið. núna er það bara Tjaldur SH sem er á toppnum og va rmeð 117 tonn í einni löndun og með því kominn á toppinn,. Örvar SH 88 tonní 1. Mjög fáir línubátar á veiðum þeir eru ...
Línubátar í jan.nr.4.2022
Listi númer 4. Lokalistinn,. þrátt fyrir hörmulega tíð þá náðu allir bátarnir yfir 300 tonna afla. nema Núpur BA sem reyndar landaði engum afla síðan 19.janúar,. Örvar SH var með 67 tonn í 1 og fór með því yfir 400 tonnin og var sá eini sem yfir 400 tonn fór. Valdimar GK átti stórt stökk upp listann ...
Línubátar í jan.nr.3.2022
Línubátar í jan.nr.2.2022
Listi númer 2. Svo sem ágætis veiði hjá bátunum þrátt fyrir hr0mulega tíð,. svo til allir bátarnir eru á veiðum í Breiðarfirðinum eða við sunnanvert landið. systurbátarnir frá Rifi að fiska nokkuð vel. Tjaldur SH með 226 tonn í 3. Örvar SH 222 tonn í 2 og þ ar af 125 tonn í einni löndun og með því ...
Línubátar í jan.nr.1.2022
Listi númer 1. Hörmungar byrjun á árinu 2022. önnur eins veðrátta hefur ekki sést lengi, og það hefur áhrif á þennan flokk . stærstu línubátanna. . því eins og sést þá eru aflatölur bátanna mjög lágar, og helst er að að Núpur BA sé að fiska eitthvað. enn hann byrjar á toppnum með 119 tonna afla í ...
Línubátar í des.nr.4
Listi númer 4. Svona áður er haldið þá eru hérna tvær kannanir,. fyrst er það um hver er aflahæstur árið 2021, . ýtið ´HÉRNA. Síðan er það um framtíð Aflafretta. . Ýtið Hérna. Annars eru yfirburðir Sighvats GK rosalegir núna í desember. hann kom með 143 tonn í land og er kominn í 552 tonn í des. ...
Línubátar´i des.nr.3
Línubátar í des.nr.2
Línubátar í nóv.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. ansi góður mánuður þar sem að allir bátarnir á þessum lista náðu yfir 300 tonna afla. og af þeim voru 7 bátar sem yfir 400 tonnin náðu. Mokveiði var hjá Páli Jónssyni GK sem náði að veiða yfir 550 tonn í 5 róðrum eða 113 tonn í róðri að meðaltali. Hann átti líka stærstui ...