Netabátar í okt.nr.1

Generic image

Listi númer 1. tveir efstu bátarnir á ufsanum og Björn EA með ansi góða byrjun. . mikill stærðarmunur á Björn EA og  Grímsnesi GK og verður fróðlegt að sjá hvernig þessum tveimur bátum mun ganga í okt. Þorleifur eA kemur svo númer 3. Þorleifur EA mynd  Þorgeir BAldursson.

Línubátar í okt.nr.1

Generic image

Listi númer 1. miklar landanir á norðurlandinu og það þýðir að miklu magni er ekið suður til vinnslu . því eins og sést á þessum fyrsta lista þá var 343 tonn landað á skagaströnd og voru það vísisbátarnir . 260 tonn landað á Siglufirði, af Þorbjarnarbátunum og bátum frá Rifi. Hrafn GK mynd Vigfús ...

Dragnót í okt.nr.1

Generic image

Listi númer 1. nokkð góð byrjun á október.  6 bátar með yfir 40 tonna afla og Hásteinn ÁR byrjar á toppnum,. Hásteinn ÁR mynd Vigfús Markússon.

Góður dagur útfrá Sandgerði.

Generic image

Ef litið er yfir sögu línuveiða við Ísland þá eru miðin útaf Sandgerði með elstu miðum þar sem að bátar hafa stundað línuveiðar í gegnum árin. það er hægt að fara mjög langt aftur í tímann og finna aflatölur um báta sem stunduðu línuveiðar utan við Sandgerði.  t.d voru . bátar frá Haraldi ...

Bátar yfir 21 BT í okt.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ansi lítill munur á efstu tveim bátunum því það munar ekki nema 174 kg á milli þeirra,. Særif sh kominn austur og blandar sér í toppinn á þessum fyrsta lista. Særif SH mynd Arnar Laxdal.

Bátar að 21 bt í okt nr.1

Generic image

Listi númer 1. tveir bátar byrja með yfir 30 tonna afla og MArgrét GK með 12,1 tonn í einni löndun . Björn EA byrjar ofarlega á ufsanum . og neðstu 3 bátarnir eru allir  á handfærum þar sem að Koppalogn SH er efstur af færabátunum . Koppalogn SH mynd Hafsteinn Þórarinn Björnsson.

Bátar að 8 bt í okt.nr.1

Generic image

Listi númer 1. SVo til allir bátarnir á þessum lista eru á handfærum nema tveir bátar,. Eyrarröst ÍS og Helga Sigmars NS. Már SU byrjar á toppnum,. Már SU  mynd Gísli Reynisson .

Bátar að 13 bt í okt.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fáir bátar búnir að landa afla enn topp 4 að þar eru 4 veiðafærategundir. Tjálfi SU byrjar á toppnum  og þar á eftir er netabáturinn Hafbjörg ST. Tjálfi SU Mynd Þór Jónsson.

Ýmislegt árið 2021 nr.10

Generic image

Listi númer 10. Ekki margir bátar á veiðum, . Klettur ÍS með engann afla. enn Þristur ÍS var með 27,4 tonn í 4. Bára SH 16,3 tonn í 4 af beitukóng. Sjöfn sh 9,9 tonn í 3 af ígulkerjum. Fjóla SH 6,9 tonn í 8 af ígulkerjum. Emilía 1,3 tonn af grjótkrabba. Þristur ÍS áður BA. mynd Emil páll.

Rækja árið 2021.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Sóley Sigurjóns GK og Berglín GK eru báðir hættir veiðum,. Múlaberg Si og vestri BA eru ennþá  á veiðum.  . Múlaberg si með 30,5 tonn í 2 og Vestri BA 3,8 tonn í 1. Múlaberg SI mynd Þór Jónsson.

Frystitogarar árið 2021.nr.12

Generic image

Listi númer 12. 3 togarar komnir yfir 8 þúsund tonna aflan. Vigri RE með 483 tonn í 1. Örfrisey RE með 1080 tonn í 2. Hrafn Sveinbjarnarsson GK 784 tonn í 2. Blængur NK 526 tonn í 1. Júlíus Geirmundsson ÍS 457 tonn í 1. Sólborg RE 384 tonn í 1. Örfrisey RE mynd Jóhann Ragnarsson.

Bátar yfir 21 bt í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Vægast sagt óvæntur endir.  Indriði kristins bA með 18,5 tonn í 2 enn það dugði ekki til að halda toppnum,. því að að Vésteinn GK var með 26 tonn í 2 og náði toppsætinu og endaði þar í september. Auður Vésteins SU 26 tonní 2. SAndfell sU 27 tonní 2, enn báturinn var í ...

Botnvarpa í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Málmey SK endaði aflahæst og fór yfir 800 tonna afla. Björgvin EA með 104 tonn í 1. Þórunn SVeinsdóttir VE líka með 104 tonn í 1. Málmey SK mynd Davíð þór.

Dragnót í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Nokkuð góður mánuður að baki enn samtals veiddu dragnótabátarnir alls  4178 tonn  og af þeim voru fimm sem yfir 200 tonnin náðu. Saxhamar SH hélt toppnum allan mánuðinn og var sá eini sem yfir 300 tonnin komst. Esjar sh með 37 tonn í 2. Egill ÍS 22 tonní 2. Patrekur BA ...

Netabátar í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Grímsnes gK sem fyrr á toppnum og var með 20 tonn í 1 og endaði í tæp 147 tonn. Friðrik sigurðsson ÁR 13 tonn í 1. Björn EA með ansi góðan endir, 14,3 tonn í 1 og náði í 4 sætið. Sæþór EA 6,8 tonn í 1. Björn eA mynd frá Sigurði Henningssyni.

Grásleppa árið 2021 nr.12,

Generic image

Listi númer 12. Eins og áður hefur komið fram þá eru allir grásleppubátarnir hættir veiðum,. enn eftir stendur þá " báturinn" Kristján Aðalsteins GK . Lesa má nánar um þennan " . bát" hérna. Annars var Kristján Aðalsteins GK með 21,1 tonn á þennan lista og er komin upp í 30 sætið. Hlýri GK mynd ...

Uppsjávarskip árið 2021. nr.15

Generic image

Listi númer 15. Mikil síldveiði í gangi núna og heildaraflinn hjá skipunum er komnn í 432 þúsund tonn.  . Núna hefur verið veitt 56 þúsund tonn af síld. 107  þúsund tonn af kolmuna. 110 þúsund tonn af makríl. Beitir Nk með mikla yfirburði og var með 4937 tonn í 4 löndunm. Venus NS kominn í annað ...

Björn EA í Mokveiði í lok septembers

Generic image

Þá er september mánuður liðinn og nokkrir bátar voru að róa á netum og var veiði þeirra svona þokkaleg. af þeim þá voru nokkrir netabátanna að eltast við ufsann og þeirra atkvæðamestur er að sjálfsögðu Grímsnes GK,. fyrir norðan land þá var Björn EA á ufsveiðum og náði áhöfn bátsins að róa nokkuð ...

Bátar að 21 BT í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. lokalistinn,. Ekkert sérstakur mánuður.  aðeins 2 bátar náðu yfir 100 tonnin og þar á eftir voru aðeins 2 bátar með yfir 60 tonna afla. Daðey GK með 11 tonn í 2. Jón Ásbjörnsson RE 29 tonn í 4. Brynja SH 11,8 tonn í 2, enn hún var var aflahæsti báturinn sem landaði afla í sinni ...

bátar að 13 bt í sept.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. frekar rólegur mánuður  aðeins 3 bátar náðu yfir 20 tonna afla. Toni NS átti nokkuð góðan mánuð og endaði hæstur með 34 tonna afla. 3 netabátar náðu inná topp 10. Toni ns mynd Freyr Antons.

Bátar að 8 í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. tveir bátar ná yfir 10 tonna aflann og ansi margir bátar á sjóstangaveiði á listanum . enn þó voru flestir bátanna á handfærum,. Már SU mynd Gísli Reynisson .

Botnvarpa í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Málmey SK með 285 tonní 2 og heldur toppnum . enn það er hrikalega lítil munurá næstu 3 togunrum. t.d munar ekki nema um 400 kg á Björg EA og Viðey RE. og síðan munar ekki nema 1 tonni á Viðey RE og Akurey AK. Björg EA var með 430 tonn í 3. Viðey RE 285 tonn í 4. Akurey AK 338 tonn í ...

Línubátar´i sept.nr.4

Generic image

Listti númer 4. Nokkuð góður mánuður þar sem að 3 bátar eru komnir yfir 400 tonna  aflan og já þeir eru allir grænir,. Jóhanna Gísladóttir GK með 121 tonn í1 . Sighvatur GK 216 tonn í 2. Páll Jónsson GK 197 tonní 2. Tjaldur SH 92 tn í 2. Valdimar GK 131 tonn í 2. Rifsnes SH 137 tonn í 2. Hrafn GK ...

Útgerð Ólafs Bjarnarsonar SH seld

Generic image

Ólafsvík.  Eini bærinn á íslandi sem ennþá hefur frekar stóra báta í útgerð sem tengjast einstaklingum eða fjölskyldum,. Allt í kringum landið þá hafa þessar útgerðir horfið með öllu og margir bæir orðnir kvótalausir. t.d Þorlákshöfn og Sandgerði . Fyrir ekki svo löngu síðan þá var greint frá því að ...

Netabátar í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Grímsnes GK kominn með mikið forskot á toppnum.  var með 69,5 tonn í 4 rórðum og þar af 32 tonn í einni löndun . Friðrik Sigurðsson ÁR 30 tonn í 3. Björn EA 18 tonn í 3. Ísak AK 25 tonn í 8. Maron GK 20 tonní 8. Bergvík GK 26 tonní 8. Friðrik Sigurðsson áR mynd Sverrir Aðalsteinsson.

Dragnót í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Tveir bátar komnir yfir 200 tonnin,  Saxhamar SH með 96 tonn í 4. Egill ÍS 81 tonn í 7. Bárður SH 107 tonn í 8. Esjar SH 89 tonn í 6. Patrekur BA 97 tonní 7. Geir ÞH 96 tonní 8. Rifsari SH 91 tonn í 6. Sigurfari GK 78 tonn í 7. Ásdís IS 102 tonn í 6. Steinunn SH 89 tonn í 7. Bárður SH ...

Bátar yfir 21 Bt í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Það er farið að færast fj0r í toppinn, því að núna eru tveir bátar komnir yfir 160 tonnin og það er ansi stutt á milli þeirra. Indriði Kristins BA með 47,7 tonn í 3 og heldur toppnum. Vésteinn GK 55,8 tonn´ í 4 og fer úr 6 sætinu og í sæti númer 2. Kristján HF 46,5 tonní 3. Særíf SH ...

Bátar að 21 btí sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Svo sem ágætis afli.  tveir bátar komnir yfir 100 tonnin. Daðey GK með 11,8 tonn í 2. Sævík GK 9,8 tonní 2. Margrét GK 12,5 tonn í 2. Brynja SH 14,4 tonn í 4. Straumey EA 13,5 tonní 5. Dóri GK 12,1 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 10,5 tonn í 2. Sólrún EA 9,5 tonn í 3. Bergvík GK 10,5 tonn ...

Bátar að 13 Bt í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Toni NS að stinga af á þessum lista. var með 6,4 tonn í 2. Sævar SF 3,9 tonn í 3 á færunum . Signý HU 12,7 tonn í 3 á línu frá Ólafsvík. Kristbjörg ST 1,9 tonní2. Björgvin ÞH 2,1 tonní2 á færum . Hafborg SK 2,4 tonn í 2 á netum . Eydís NS 1,2 tonn í 2 á færum . Signý HU mynd Vigfús ...

Bátar að 8 bt í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Frekar lítið um að vera enda ekki margir bátar sem voru á veiðum,. Már SU með 1,9 tonní 2. Glaumur NS 1,3 tonní 2. Alli Gamli BA 1,4 tonní 1. Eyrarröst ÍS 2,1 tonní 1. Skarphéðinn SU 2,2 tonní 3 og fór upp um 15 sæti. Skjótanes NS 2,5 tonní einni löndun og var aflahæstur á þennan ...

Ýmislegt árið 2021 nr.9

Generic image

Listi númer 9,. frekar lítið um að vera á þessum lista. Þristur ÍS með 11,4 tonn í 2. bára SH 14,4 tonn í 4 af beitukóng. Ebbi AK 10,3 tonn af sæbjúgu og það var Þristur ÍS líka mep. Sjöfn SH 7,8 tonn af ígulkerjum . Fjóla sh 5,7 tonn líka ígulker. Emilía  aK 2,6 tonn af grjótkrabba. Emilía AK mynd ...

Rækja árið 2021.nr.9

Generic image

Listi númer 9. frá 1,1,2021 til 24,9,2021 og sama dagsetning fyrir humarlistann. Á  meðan að það er algert hrun í veiðum á humri, þá er mjög góð veiði hjá þeim báturm og skipum sem eru á rækjunni,. Sóley Sigurjóns gk með mikla yfirburði, var með 230 tonn í 6 róðrum og mest 53,2 tonn af rækju í ...

Humar árið 2021.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Þvílík hörmungar vertíð sem þessi humarvertíð er.  aðeins 111 tonn af óslitnum humri komið á land og er þetta ein versta humarvertíð. í fjölda ár, og ef ekki frá upphafi humarveiðarhérna við land. Allir bátar eru hættir á humar, enn Sigurður Ólafsson SF reyndir fyrir sér tvisvar og ...

Frystitogarar árið 2021.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Vigri RE með 608 tonn í 1 og þá eru tveir togarar komnir yfir 8 þúsund tonn. Guðmundur í Nesi RE 322 tonn í 1. Sólborg RE 356 tonn í 1. Vigri RE mynd Halli Hjálmarsson.

Uppsjávarskip árið 2021.nr.14

Generic image

Listi númer 14. Beitir NK með 1142 tonn í 1 og kominn með um 5 þúsund tonna forskot á næsta bát. Hoffell SU með 520 tonní 1. Jón Kjartansson SU 1741 tonn í 2. Aðalsteinn Jónsson SU 2142 tonn í 2. Heimaey VE 915 tonn í 2. Börkur NK 2913 tonn í 2 og mest allt síld. Ásgrímur Halldórsson SF 2077 tonn í ...

Línubátar í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. tveir bátar komnir yfir 300 tonnin. jóhanna Gísladóttir GK með 118 tonn í 1. Fjölnir GK 99 tonní 1. Sighvatur GK  með 108 tonn. ÖRvar sh 75 tonní 1. Valdimar GK 69 tonn í 1. Rifsnes SH 69 tonn í 1. Örvar sh mynd Vigfús Markússon.

Færabátar árið 2021.nr.13

Generic image

Listi númer 13. gildir frá 1,1,2021 til 19,9,2021. Mjög góður afli hjá bátunum sem eru á handfærunum og einn nýr bátur kom á listann,  Edda SI  og byrjar í sæti númer 729 með 3,8 tonn. Sævar SF heldur áfram að veiða vel og var með 21,1 tonn í 10 róðrum og þvílíkir yfirburðir hjá bántum . Ásþór RE ...

Bátar yfir 21 BT í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög lítill munur hjá efstu 4 bátunum . Indriði Kristins BA með 69,6 tonn í 7 og heldur toppsætinu. Jónína Brynja ÍS 74,8 tonn í 11. Auður Vésteins SU 91,2 tonn í 8. Kristján HF 84,2 tonn í 8. Fríða Dagmar ÍS 66,4 tonn í 9. Gísli Súrsson GK 83,9 tonní 8. Auður Vésteins SU mynd ...

Bátar að 21 bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2.  tveir bátar með mikla yfirburði . Daðey GK með 55,5 tonn í 8 róðrum . Sævík gK 72,9 tonn í 10. Björn EA 43,2 tonn í 7 á netum og mest af þessu er ufsi. Dúddi Gísla GK 32,5 tonn í 7. Brynja SH 34,5 tonn í 9. Litlanes ÞH 34,7 tonn í 8. Straumey EA 31,5 tonn í 9. Áki í Brekku SU 31 tonn ...

Bátar að 13 bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Sævar SF sem fyrr að veiða ansi vel á færunum .  var með 15,4 tonn í 7 róðrum og mest 4,8 tonn,. Toni NS 15,2 tonn í 4 róðrum á línu. Fálkatindur NS 9,3 tonní 6. Kristbjörg ST 6,1 tonní 7. Hafbjörg ST 7,9 tonní 7 báðir á netum . Hafbjörg ST mynd Jón Halldórsson.