Nýr Baldvin Njálsson GK 2019

Þann 30.ágúst árið 2019 þá var skrifað undir smíðasamning um smíði á nýjum frystitogara fyrir Nesfisk í Garði,. þessi dagsetning er afmælisdagur Baldvins Njálssonar sem lést í september árið 2000, en hann fæddist árið 1937, þann 30 ágúst og stofnaði Nesfisk hf ásamt fjölskyldu sinni,. Síðan árið ...
Togarar í ágúst.nr.3,2019
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.4,2019

Listi númer 4. Nokkuð góð veiði hjá bátunum ,. Daðey GK emð 42 tonní 7 og er sá eini sem yfir 100 tonnin er kominn . Háey II ÞH var aflahlæstur á þennan lista með 47 tonní 7 róðrum . Guðrún GK 35 tonní 6. Lágey ÞH 45 tonn í 7. Hrefna ÍS 23 tonní 6. Jón Ásbjörnsson RE 21 tonní 5. Karólína ÞH 21 tonní ...
Makríll árið 2019.nr.5

Listi númer 5. Það virðist vera sem að það sé að fjara út undan makrílvertíðinni, og það óvenjulega snemma,. árið 2018 þá náðu sumir bátanna að stunda veiðar fram í miðjan september . en núna eru nokkrir hættir og t.d er Siggi Bessa SF farin austur á Hornafjörð og er því hættur veiðun,. Brynja SH ...
Bátar að 8 Bt í ágúst.nr.2,2019
Bátar að 13 Bt í ágúst nr.3,2019
Grettir BA 39,2019

Reykhólar er kanski ekki sá staður sem kemur í hugan þegar litið er yfir hafnir landsins gagnvart lönduðum fiskafla,. Þó eru þar nokkrir bátar aðalega yfir sumartímann sem landa þar og þá aðalega grásleppu,. þó er þar einn bátur sem er nokkuð sérstakur og er sá eini sinnar tegundar á íslandi,. og ...
Nýr bátur til Suðurnesjabæjar, Margrét GK,2019
Dragnót í ágúst.nr.4,2019

Listi númer 4. fín veiði hjá bátunum ,. Egill ÍS 16,5 tonní 2. Geir ÞH 18,5 tonní 2 og er kominn yfir 100 tonnin,. Onni HU 12,2 tonní 1 róðri og er kominn ansi nálægt 100 tonnunm,. Siggi Bjarna GK 22,5 tonní 2. ÍSey ÁR 10,2 tonní 1. Benni Sæm GK 14,5 tonní 2. Harpa HU 10,2 tonní 2. Steinun SH og ...
Annað árið 2019.nr.10

Listi númer 10. Sæbjúgubátarnir komnir á smá flakk. nokkrir komnir vestur, og Halla ÍS er kominn til Neskaupstaðar. Friðrik Sigurðsson ÁR 40 tonní 7. Klettur ÍS 67 tonní 8. Sæfari ÁR 76,7 tonní 8 og það munar ekki nema 300 kílóum á milli Kletts ÍS og Sæfara ÁR. Þristur BA 26 tonní 9. Blíða SH var ...
Dragnót í ágúst nr.2,2019

Listi númer 2. Mjög góð veiði fyrir vestan og norðan. tveir Nesfisksbátar komnir af stað sem og tveir bátar frá Snæfellsnesinu,. Þorlákur ÍS með 102 tonn í 8. Ásdís ÍS 87 tonní 9. Egill ÍS 78 tonn 7. Geir ÞH 80 tonn í 6. Hafborg EA 53 tonn í 5. Grímsey ST 38 tonní 5. Njáll ÓF 28 tonní 7. Ísey ÁR 26 ...
Bátar yfir 21 bt í ágúst.nr.2,2019
Bátar að 21 bt í ágúst.nr.3,2019

Listi númer 3. Daðey GK með gott forskot á toppnum ,. var með 17,5 tonní 3. Sólrún EA með gott stökk upp listann úr 11 sætinu og beint í sæti númer 2,. var með 24 tonní 4 ´roðrum . Guðrún GK 15,6 tonn í 4. Beta GK 13,3 tonní 3. Dúddi Gísla GK 13,5 tonní 3. Háey II ÞH 13,3 tonní 3. Jón Ásbjörnsson RE ...
Uppsjávarskip nr.14,2019
Netabátar í ágúst.nr.2,2019

Listi númer 2,. Kristrún RE með 177 tonní 1 og er kominn í 440 tonn af grálúðu. Grímsnes GK 42 tonn í 4 róðrum . Maron gK 26 tonní 8. Sæþór EA 20 tonní 4. Þorleifur EA 22 tonní 4. Hraunsvík GK 9,5 tonni´8. Halldór Afi GK 11 tonní 8. Fáir bátar eru á skötuselsveiðum en þó er Garpur RE kominn með 2,4 ...
Togarar í ágúst.nr.2,2019
Bátar að 21 bt í ágúst.nr.2,2019
Grásleppa nr 8,2019

Listi númer 8. Mjög margir bátar eru hættir veiðum,. Aðeins einn bátur er nýr á þessum lista og er það Rán DA sem rær frá Skarðstöð. Mjög góð veiði var í Breiðarfirðinum og alls 11 bátar eru komnir með yfir 40 tonna afla og þar af eru 4 bátar frá Stykkishólmi,. Djúpey BA va rmeð 8,9 tonní 4 og með ...
Makríll árið 2019. nr. 4
Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.1,2019

Listi númer 1,. Líka a þessum lista þá eru makrílbátarnir teknir í burtu,. mjög róleg byrjun í ágúst og veiði bátanna frekar lítil,. nýr bátur kominn á veiðar og er það Guðrún GK sem minnst hefur verið á í frétt hérna á aflafrettir. bátarnir í Bolungarvík byrja á topp 3 enn enginn mokafli þó hjá ...
Bátar að 13 bt í ágúst nr.1,2019

Listi númer 1. Best að taka það strax fram að ekki neinn bátur sem er á makríl er á þessum lista, þeir eru allir á sér lista . eins og sést á listanum þa´eru ansi fjölbreyttur báta floti á listanum og ennþá eru nokkrir bátar á grásleppunni. og einn afþeim ÍSöld BA byrjar á toppnum á þessum lista. ...
Togarar í júlí.nr.3,2019

Listi númer 3. HB grandi aðeins núna með 2 ísfiskstogara nema hvað að ufsinn og karfinn af Stefni ÍS var allur fluttur suður til vinnslu hjá HB granda. Akurey AK og Viðey RE fóru báðir yfir 1000 tonnin,. og Breki VE var ekki langt þar á eftir með 926 tonna afla,. Akurey AK mynd Vilhjálmur Birgisson. ...
Trollbátar í júlí.nr.3,2019

Listi númer 3. Góður mánuður hjá Bergey VE. 638 tonna afli í 9 löndunm,. Atjhygli vekur að Skinney SF var með 378 tonní 9 róðrum og mest 82 tonní 2róðri. greinilegt að nýja lenginginn er að koma sér vel . 4 bátar á listanum hættu á humri og fóru á trollið eins og sést á listanum ,. Skinney SF mynd ...
Makríl. nr.2,2019

Listi númer 2,. Þeim fjölgar ansi mikið bátunuim núna og af nýju bátunum þá var Tryggvi eðvarðs SH sá sem byrjar aflahæstur,. Júlli páls ´SH var að fiska vel var með 76 tonn í 12 róðrum og með beint á toppinn,. Fjóla GK 33 tonní 9. Brynja SH 60 tonn í 9. Addi Afi GK 49 tonn í 8. Gosi KE 31 tonn í 8. ...
Makrílbátar við Snæfellsnes,2019
Risamánuður á Grálúðunni,2019

Lokalistinn hjá netabátunum í júlí,. já óhætt er að segja að júlí mánuður hafi verið feikilega góður varðandi grálúðubátanna,. Anna EA langaflahæstur með 388 tonn í 5 róðrum eða tæp 78 tonn í löndun að meðaltali,. fyrsti heili mánuðurinn hjá Sólborgu RE var líka mjög góður, því að báturinn fór í 175 ...