Nýr Baldvin Njálsson GK 2019

Generic image

Þann 30.ágúst árið 2019 þá var skrifað undir smíðasamning um smíði á nýjum frystitogara fyrir Nesfisk í Garði,. þessi dagsetning er afmælisdagur Baldvins Njálssonar sem lést í september árið 2000, en hann fæddist árið 1937, þann 30 ágúst og stofnaði Nesfisk hf ásamt fjölskyldu sinni,. Síðan árið ...

Togarar í ágúst.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Stór mánuður hjá togurunum ,. Björg EA með 261 tonní 2 og fór með því yfir 1000 tonnin,. Viðey RE 211 tonní 1. Akurey AK 202 tonní 1. Björgvin EA 233 tonní 2. Drangey SK 216 tonní 1. Breki VE 242 tonní 2. Páll Pálsson ÍS 300 tonn í 2. Hjalteyrin EA 219 tonní 2. Hjalteyin EA mynd ...

Trollbátar í ágúst.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Bergey Ve með 147 tonní 2. Steinunn SF 195 tonní 3. Smáey VE 83 tonní 1. Þórir SF 146 tonn í 3. Þinganes ÁR 127 tonní 3. Sigurborg SH 167 tonní 3. Hringur SH 151 tonní 2. Farsæll SH 113 tonní 2. Þinganes ÁR mynd Vigfús Markússon.

Línubátar í ágúst.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Mjög margir bátar komnir af stað undir lok ágúst og þeim á eftir að fjölga aðeins,. Valdimar H í Noregi er þó ekki kominn á veiðar . Rifsnes SH mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4. Nokkuð góð veiði hjá bátunum ,. Daðey GK emð 42 tonní 7 og er sá eini sem yfir 100 tonnin er kominn . Háey II ÞH var aflahlæstur á þennan lista með 47 tonní 7 róðrum . Guðrún GK 35 tonní 6. Lágey ÞH 45 tonn í 7. Hrefna ÍS 23 tonní 6. Jón Ásbjörnsson RE 21 tonní 5. Karólína ÞH 21 tonní ...

Makríll árið 2019.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Það virðist vera sem að það sé að fjara út undan makrílvertíðinni, og það óvenjulega snemma,. árið 2018 þá náðu sumir bátanna að stunda veiðar fram í miðjan september  . en núna eru nokkrir hættir og t.d er Siggi Bessa SF farin austur á Hornafjörð og er  því hættur veiðun,. Brynja SH ...

Bátar að 8 Bt í ágúst.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Frekar rólegt um aðv era á þessum lista.  enda hefur veður ekki verið uppá það besta í ágúst og t.d er enginn bátur á þessum lista kominn yfir 20 tonnin.  . Sella GK er þó ansi nálægt því.  með 19,8 tonní 9 róðrum og mest 4,4 tonn. Sella GK mynd Jóhann Ragnarsson.

Bátar að 13 Bt í ágúst nr.3,2019

Generic image

Listi númer 1. Miklir yfirburðir hjá Högna NS var með 25 tonní 8 róðrum og er kominn í tæp 40 tonn og með tvöfalt meiri afla enn báturinn í öðru sætui,. Norðurljós NS var með 8,2 tonní 3. Freymyndur ÓF 7,8 tonní 4 og þar af 5,4 tonní 1. Hafborg SK 6,7 tonn í 3. Freymundur OF mynd Vigfús Markússon.

Grettir BA 39,2019

Generic image

Reykhólar er kanski ekki sá staður sem kemur í hugan þegar litið er yfir  hafnir landsins gagnvart lönduðum fiskafla,. Þó eru þar nokkrir bátar aðalega yfir sumartímann sem landa þar og þá aðalega grásleppu,. þó er þar einn bátur sem er nokkuð sérstakur og er sá eini sinnar tegundar á íslandi,. og ...

Nýr bátur til Suðurnesjabæjar, Margrét GK,2019

Generic image

Síðan árið 2007 þá hefur bátur verið gerður út í Sandgerði sem hefur heitið Von GK 113.  sá bátur er 15 tonna trefjabátur og er í eigu útgerðarfélag Sandgerðis. Von GK hefur stundað línuveiðar með beitningavél öll þessi ár og hefur rekstur bátsins gengið nokkuð vel og báturinn verið að fiska í ...

Dragnót í ágúst.nr.4,2019

Generic image

Listi númer 4. fín veiði hjá bátunum ,. Egill ÍS 16,5 tonní 2. Geir ÞH 18,5 tonní 2 og er kominn yfir 100 tonnin,. Onni HU 12,2 tonní 1 róðri og er kominn ansi nálægt 100 tonnunm,. Siggi Bjarna GK 22,5 tonní 2. ÍSey ÁR 10,2 tonní 1. Benni Sæm GK 14,5 tonní 2. Harpa HU 10,2 tonní 2. Steinun SH og ...

Annað árið 2019.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Sæbjúgubátarnir komnir á smá flakk.  nokkrir komnir vestur, og Halla ÍS er kominn til Neskaupstaðar. Friðrik Sigurðsson ÁR 40 tonní 7. Klettur ÍS 67 tonní 8. Sæfari ÁR 76,7 tonní 8 og það munar ekki nema 300 kílóum á milli Kletts ÍS og Sæfara ÁR. Þristur BA 26 tonní 9. Blíða SH var ...

Rækja árið 2019.nr.11

Generic image

Listi númer 11.. nokkuð góð veiði hjá bátunum ,. Múlaberg SI með 36 tonní 3. Vestri BA 51 tonní 3. Sóley Sigurjóns GK 69 tonní 3. Klakku rÍS 39 tonní 3. Berglín GK 29 tonní 3. Sóley Sigurjóns GK Sigurður Á Samúelsson.

Dragnót í ágúst nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Mjög góð veiði fyrir vestan og norðan.  tveir Nesfisksbátar komnir af stað sem og tveir bátar frá Snæfellsnesinu,. Þorlákur ÍS með 102 tonn í 8. Ásdís ÍS 87 tonní 9. Egill ÍS 78 tonn 7. Geir ÞH 80 tonn í 6. Hafborg EA 53 tonn í 5. Grímsey ST 38 tonní 5. Njáll ÓF 28 tonní 7. Ísey ÁR 26 ...

Bátar yfir 21 bt í ágúst.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Sandfell SU með 91 tonn í 6 og erkominn með ansi mikið forskot á toppnum ,. Kristján HF 50 tonní 4 róðrum . Hafrafell SU 62 tonn í 6. Gísli Súrsson GK 53 tonní 6. Patrekur BA 78 tonní 3. Vésteinn SU 56 tonn í 6. Vesturborg ÍS er kominn á veiðar, en báturinn er gerður út frá ...

Línubátar í ágúst.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1. Þeim er að fjölga bátunum.  Núpur BA.  Tjaldur SH, Hrafn GK og STurla GK allir komnir á veiðar og þeim á eftir að fjölga bátunum þegar nýtt fiskveiðiár hefst. Sighvatur GK Mynd Elvar Jósfefsson.

Bátar að 21 bt í ágúst.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Daðey GK með gott forskot á toppnum ,. var með 17,5 tonní 3. Sólrún EA með gott stökk upp listann úr 11 sætinu og beint í sæti númer 2,. var með 24 tonní 4 ´roðrum . Guðrún GK 15,6 tonn í 4. Beta GK 13,3 tonní 3. Dúddi Gísla GK 13,5 tonní 3. Háey II ÞH 13,3 tonní 3. Jón Ásbjörnsson RE ...

Uppsjávarskip nr.14,2019

Generic image

Listi númer 14. Makríl vertíðinn kominn á fullt,. Víkinur AK með 5980 tonní 7. Venus NS 6094 tonní 7. Hoffell SU 4626 tonní 6. Beitir NK 4734 tonní 6. Aðalsteinn Jónsson SU 5055 tonní 6. Börkur NK 4300 tonní 5. Huginn VE 4909 tonní 7. Margrét EA 4912 tonn í 5. Sigurður VE 4424 tonní 8. Jón ...

Netabátar í ágúst.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2,. Kristrún RE með 177 tonní 1 og er kominn í 440 tonn af grálúðu. Grímsnes GK  42 tonn í 4 róðrum . Maron gK 26 tonní 8. Sæþór EA 20 tonní 4. Þorleifur EA 22 tonní 4. Hraunsvík GK 9,5 tonni´8. Halldór Afi GK 11 tonní 8. Fáir bátar eru á skötuselsveiðum en þó er Garpur RE kominn með 2,4 ...

Togarar í ágúst.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Björg EA með 233 tonní 2 og kominn með gott forskot á toppnum ,. reyndar er ekki langt  niður í Viðey RE sem var með 330  tonní 2. Björgvin eA 170 tonní 1. Drangey SK 153 tonní 1. Gullver NS 156 tonní 2. Stefnir ÍS 191 tonní 2. Stefnir ÍS mynd Bergþór Gunnlaugsson.

Trollbátar í ágúst.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Bergey VE með 148 tonní 2. Smáey VE 122 tonní 2. Steinunn SF 133 tonní 3. Helgi SH 79 tonní 2. Þingnes ÁR 52 tonní2. Helgi SH mynd Ljósmyndari ókunnur.

Bátar að 21 bt í ágúst.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Ennþá enginn mokafli hjá bátunum. Daðey GK mest með 7,5 tonn í einni löndun og er sá eini sem er yfir 40 tonnin komin,. Elli BA 15 tonní 4. Sunnutindur SU 18 tonní 3. Áki í Brekku SU 18,3 tonní 4. Dúddi Gísla GK 12,1 tonní 2 enn báturinn landar í Grindavík. Daðey GK mynd Gísli ...

Bátar að 13 bt í ágúst nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2. Einn af elstu smábátum á landinu Högni NS með 9,5 tonní 5 rórðum og fór með því á toppinn,. Emil NS 9,3 tonní 4. Sævar SF 5,2 tonní 3. Högni NS Mynd Austurfrett.is.

Grásleppa nr 8,2019

Generic image

Listi númer 8. Mjög margir bátar eru hættir veiðum,. Aðeins einn bátur er nýr á þessum lista og er það Rán DA sem rær frá Skarðstöð. Mjög góð veiði var í Breiðarfirðinum og alls 11 bátar eru komnir með yfir 40 tonna afla og þar af eru 4 bátar frá Stykkishólmi,. Djúpey BA va rmeð 8,9 tonní 4 og með ...

Makríll árið 2019. nr. 4

Generic image

Listi númer 4. fín veiði hjá bátunum ,  enn svo virðst sem algjört hrun hafi verið í veiðum núna síðstu daga við Snæfellsnes.  aflinn fór úr sirka 8 tonnum á dag niður í 1 tonn. Brynja SH með 51 tonn í 7 róðrum og fór með á toppinn,. Fjóla GK 34 tonní 5. Júlli Páls SH sem var á toppnum var með 31 ...

Togarar í ágúst nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. áfram er keyrt duglega á HB granda skipunum sem báðir byrja með yfir 400 tonna afla,. Björg EA byrjar á toppnum . Drangey SK þó með risalöndun eða 254 tonna löndur. Drangey SK mynd PF.

trollbátar í ágúst.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1. Smáey VE er áður Vestmannaey VE, og núna byrja systurbátarnir Smáey VE og Bergey VE á topp 2. enginn bátur er humarveiðun, þeir eru allir komnir á trollip. Bergey VE mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í ágúst.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. ekki margir dragnótabátar á veiðun,. aðalega eru þeir frá Vestfj0rður og norðurlandinu. Aðeins einn bátur á veiðum við sunnanvert landið og er það Reginn ÁR . Reginn ÁR mynd Heimir Hoffritz.

Bátar að 8 Bt í ágúst nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1. góð grásleppuveiði frá STykkishólmi og tveir bátar þaðan byrja á topp 2,. Vek athygli á bátnum í sæti númer 44,. þar eru þjóðverjarnir sem eru á sjóstangaveiði og er Lómur ÍS þarna . Lómur ÍS mynd Jónas Jónasson.

Bátar yfir 21 Bt í ágúst nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1. Góð byrjun hjá Sandfelli SU og Kristjáni HF.  báðir með svipað mikinn afla,. Patrekur BA kominn á veiðar. Patrekur BA mynd MagnúsÞór Hafseinsson.

Bátar að 21 Bt í ágúst.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. Líka a þessum lista þá eru makrílbátarnir teknir í burtu,. mjög róleg byrjun í ágúst og veiði bátanna frekar lítil,. nýr bátur kominn á veiðar og er það Guðrún GK sem minnst hefur verið á í frétt hérna á aflafrettir. bátarnir í Bolungarvík byrja á topp 3 enn enginn mokafli þó hjá ...

Bátar að 13 bt í ágúst nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1. Best að taka það strax fram að ekki neinn bátur sem er á makríl er á þessum lista,  þeir eru allir á sér lista . eins og sést á listanum þa´eru ansi fjölbreyttur báta floti á listanum og ennþá eru nokkrir bátar á grásleppunni. og einn afþeim ÍSöld BA byrjar á toppnum á þessum lista. ...

Netabátar´i ágúst.nr.1,2019

Generic image

Listi númer 1,. ansi góð byrjun hjáKristrúnu RE.  með 263 tonna grálúðuafla ´´i einni löndun, sem var fryst um borð,. Þórsnes SH með 85 tonn líka af frystri grálúðu. Grímsnes GK að eltast við ufsann og með tæp 13 tonn í einni löndun. Kristrún RE mynd Sigurður Bergþórsson.

Togarar í júlí.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. HB grandi aðeins núna með 2 ísfiskstogara nema hvað að ufsinn og karfinn af Stefni ÍS var allur fluttur suður til vinnslu hjá HB granda. Akurey AK og Viðey RE fóru báðir yfir 1000 tonnin,. og Breki VE var ekki langt þar á eftir með 926 tonna afla,. Akurey AK mynd Vilhjálmur Birgisson. ...

Trollbátar í júlí.nr.3,2019

Generic image

Listi númer 3. Góður mánuður hjá Bergey VE.  638 tonna afli í 9 löndunm,. Atjhygli vekur að Skinney SF var með 378 tonní 9 róðrum og mest 82 tonní 2róðri.  greinilegt að nýja lenginginn er að koma sér vel . 4 bátar á listanum hættu á humri og fóru á trollið eins og sést á listanum ,. Skinney SF mynd ...

Makríl. nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2,. Þeim fjölgar ansi mikið bátunuim núna og af nýju bátunum þá var Tryggvi eðvarðs SH sá sem byrjar aflahæstur,. Júlli páls ´SH var að fiska vel var með 76 tonn í 12 róðrum og með beint á toppinn,. Fjóla GK 33 tonní 9. Brynja SH 60 tonn í 9. Addi Afi GK 49 tonn í 8. Gosi KE 31 tonn í 8. ...

Makrílbátar við Snæfellsnes,2019

Generic image

Var á snæfellsnesinu í dag og reyndar ennþá.  er núna á Arnarstapa.  var við Malarrif og myndaði þar úr fjarlægð nokkra makrílbáta. fyrst er það Tryggvi Eðvarðs SH sem er á efstu myndinni. neðri myndirnar eru teknar með miklum aðdrætti, . enn þetta tengist því að nýr makríl listi kemur á eftir á ...

Risamánuður á Grálúðunni,2019

Generic image

Lokalistinn hjá netabátunum í júlí,. já óhætt er að segja að júlí mánuður hafi verið feikilega góður varðandi grálúðubátanna,. Anna EA langaflahæstur með 388 tonn í 5 róðrum eða tæp 78 tonn í löndun að meðaltali,. fyrsti heili mánuðurinn hjá Sólborgu RE var líka mjög góður, því að báturinn fór í 175 ...

Dragnót í júlí.nr.5,2019

Generic image

Listi númer 5. fínn mánuður sérstaklega hjá bátunuim fyrir norðan landið  þar sem að 3 bátar komust yfir 100 tonin,. Onni HU. Hafrún HU . Grimsey ST.  . Allt eru þetta bátar sem eru frekar gamlir og allir svipaðir að stærð,. tveir bátar komust yfir 240 tonnin og var mjög svipaður afli á milli ...

Bátar að 8 Bt í júlí.nr.2,2019

Generic image

Listi númer 2,. Lokalistinn,. Já var ekki beint mikið að uppfæra þennan lista í júlí. Enn svona endaði hann,  og grásleppubátarnir úr stykkishólmi áttu ansi góðan mánuð. . Sigurey HF aflahæstur handfærabátanna.  sunna Rós SH var að hluta á makríl,. Anna SH var aflahæstur og vekur þetta nokkra ...